Morgunblaðið - 08.03.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 08.03.1977, Blaðsíða 32
32 MORCiliNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1977 Mistökin hafi ekki áhrif á niðurstöður prófanna 2. 3. Þá Inngangur. Árið 1974 voru samþykkt á Alþingi lög um grunnskóla og lög um skólakerfi. Samkvæmt lögum þessum skiptist skólakerfiö í þrjú stig: l. skyldunámsstig, 9 ára grunn- skóla fyrir nemendur á aldr- inum 7—16 ára, framhaldsskólastig, 2 til 4 ára skóla sem tekur við af grunn- skóla og háskólastig. mun Alþingi á árinu 1978 fjalla á ný um lenging skólaskyld- unnar úr 8 árum í 9. Grunnskólalögin eiga að koma til framkvæmda á tíu árum frá gildistöku og hefur veríð unnið að breytingum sem nauðsynlegar eru til að svo geti orðið síðan lögin voru samþykkt, þ.á.m. tengslum grunnskólastigs og framhaldsskólastigs. Einnig er ný löggjöf um framhaldsskólastigið í heild í undirbúningi og mun frumvarp um það efni lagt fyrir Alþingi til kynningar í mars- mánuði. Krá 1946 hafa nemendur út- skrifast úr gagnfræðaskólum ým- ist eftir 3. námsár með miðskóla- prófi eða landsprófi miðskóla eða eftir 4. námsár með gagnfræða- prófi. Krá 1968 hefur gagnfræða- próf verið samræmt í fjórum námsgreinum og allra síðustu ár- in hefur samræmt gagnfræðapróf og landspróf verið sama prófið í þessum greinum og tekið á sama tíma og metið eins. Inntökuskil- yrðí í framhaldsskóla hafa miðast við þessi próf. Vorið 1976 var landspróf mið- skóla haldið i siðasta sinn og i vor verður síðasta gagnfræðaprófið haldið, en þeir sem stunda nám í 9. bekk skölaárið 1976—77 taka lokapróf úr grunnskóla. Þeir nemendur sem hlut eiga að máli hafa í megindráttum búið sig und- ir þessi námslok samkvæmt nám- skrá sem menntamálaráðuneytið gaf út haustið 1974. Þegar þessum áfanga er náð má segja að skipu- lágslega séð hafi verið komið á 9 ára samfelldum grunnskóla. Það er almennt viðurkennt að skipulagsbreytingar, eíns og þær sem felast í grunnskólalögum, nái ekki tilgangi sínum nema jafn- framt eigi sér stað breytingar á innra starfi skólanna sem stefna í sömu átt. Er Ijóst, ef grannt er skoðað, að lögin gera allt aðrar kröfur til skóla og starfsliðs þeirra, en verið hefur, sem leiðir m. a. af aukinni einstaklingsbund- inni leiðsögn og fjölbreyttara skólastarfi og nægir að benda á 2., 42. og 56. gr. grunnskólalaga í þessu sambandi. Jafnframt er gert ráð fyrir minni beinum af- skiptum fræðsluyfirvalda af skólastarfinu. Meginstarf menntamálaráðu- neytisins, skólarannsóknadeildar, hefur beinst að því að veita kenn- urum almennar leiðbeiningar sem beina starfi skólanna i þessa átt og má benda á gerð nýs náms- efnis í mörgum greinum ásamt meðfylgjandi kennsluleiðbeining- um svo og útgáfu námskrár sem var kynnt rækiiega um allt land á s.l. ári á yfir 50 fundum me skóla- stjórum og kennurum. Öll þessi gögn eru fyrst og fremst ætluð til leiðbeiningar en fela ekki í sér ákveðin fyrirmæli. Einn viðkvæmasti og vandmeð- farnasti þátturinn í þessum skipu- lagsbreytingum er námsmat eða próf. Það var óhjákvæmilegt að breyta bæði tilhögun opinberra pröfa svo og aðferðum við náms- mat á vegum skólanna sjálfra. I landsprófi miðskóla fólst mikil samræming á námskröfum og námsefni enda pröfað þar í 8 greinum með 9 samræmdum próf- um. í gagnfræðadeildum náði samræmingin einungis ti: íslensku, stærðfræði, dönsku og ensku, þanntg"að þelr'sem ekki fóru i landsprófsdeildir áttu kost á fjölbreyttara námi en hinir. Aðrar greinar, námskröfur og námsefni voru með nokkuð ólíku móti frá einum skóla til annars. Samræmdu prófin hafa haft mikil og mótandi áhrif á skólastarfíð, einkum í landsprófsdeildum þar sem möguleiki skólanna til að hafa frumkvæði og skipuleggja námið í samræmi við áhuga og óskir nemenda og kennara, var í lágmarki. Á samræmdum prófum undan- farinna ára hefur dreifing eink- unna í sömu grein verið nokkuð breytileg frá ári til árs. Þá hefur einnig verið verulegt ósamræmi í einkunnadreifingunni milli greina. Þetta jafngildir því að gildi einkunna í sömu grein er mismunandi milli ára og einkunn- ir í tveimur greinum ekki sam- bærilegar. Meðfylgjandi línurit skýra þetta nánar. Sjá Ifnurit efst á bls. 33. Ef niðurstöður samræmdra prófa í öðrum greinum eru at- hugaðar kemur fram mjög svipuð mynd að visu með þeim ágöllum sem áður hefur verið bent á. Við breytingu á skipan sam- ræmdra prófa í 9. bekk var talið nauðsynlegt að gera ráðstafanir til að jafna þann mun sem fram kemur í einkunnadreifingunni og hér hefur verið lýst. Ákvarðanir um möguleika nemenda til fram- haldsnáms eru m.a. teknar á grundvelli þessara einkunna og því er nauðsynlegt að þessi grund- völlur sé sá sami eða svipaður frá ári til árs og aðstaða nemenda í þessu efni sem jöfnust. Leið til að ná þessu marki er að miða við meðaldreifingu eink- unna. Þegar þannig er gefíð eru úrlausnir allra nemenda sem prófið tóku fyrst metnar með hefðbundnum hætti og talið hvað ur og aukinni einstaklingsbund- inni leiðsögn. Jafnmikil samræm- ing lokaprófa og verið .hefur er því útilokuð þar eð hún vinnur einmitt gegn nauðsynlegum sveigjanleika í námi og kennslu. Margir telja einhverrar sam- ræmingar þörf m.a. vegna inn- töku nemenda í framhaldsskóla, og m.t.t. reynslu fyrri ára verður að gera ráð fyrir henni enn um sinn. Ljóst er þó að við fram- kvæmd slíkra prófa verður að gæta þess: 1. að leyfa það mikinn sveigjan- leika í starfi skólanna að unnt sé að ná þeim markmiðum sem nefnd eru hér að framan og sinna þeim viðfangsefnum sem lög gera ráð fyrir, 2. að möguleikar séu á að bera saman árangur nemenda, a.m.k. í tilteknum greinum, á landsmælikvarða. Þessum skilyrðum virðist helst mega fullnægja með eftirfarandi hætti: er í lok námsáfanga og/ e^a frammistöðu nemenda a námstímanum, þ.m.t. úrlausn- ir sérstakra verkefna sem þeir hafa leyst. c. Ljúka samræmdum prófum fyrr en gert hefur verið. Bent hefur verið á að skólar i dreifbýli, þar sem kennslutími er styttri en í þéttbýlinu, sitji ekl<l við sama borð og aðrir skólar Þe?‘ ar samræmd próf eru annars veg- ar. Sú skipan sem hér hefur verið lýst er sennilega eina leiðin •'[ þess að jafna aðstöðu skóla 1 þessu efni. Með þessu móti er einnig dregið það mikið úr samræmdum Pre'. um að áhrif þeirra a skólastarfm ættu ekki að verða óhóflega mik'1- Ennfremur hafa skólarnir innan ramma gildandi laga og reglu' gerða verulegt svigrúm til a<[ móta kennsluhætti sína meir ' samræmi við þarfir og áhuga ein' stakra nemenda eða nemend3' hópa. Af þessu leiðir að veiga' mestu þættir námsmatsins hljóta að verða í höndum skólanna sjálfra. Gildandi ákvæði um lokapróf úr grunnskóla. a. Samræmd próf. Samræmd próf voru haldin a vegum menntamálaráðuneytisins í 5 námsgreinum í febrúar, Þ e-.’ islenzku, einu erlendu mal'- stærðfræði, samfélagsgreinum % nem. M 21 • 20 li 10 I 0 Landspróf 1975 íslenska II =6,86 \ 0 8 9 10 *lnk.urm Þessi línurit sýna dreifingu einkunna í eðlisfræði og islensku II á landsprófi miðskóla vorið 1975. Mismunur á meðaltölum allra einkunna er 1,07.1 eðlisfræði eru u.þ.b. 44% nemenda með lægri einkunn en 6, en u.þ.b. 16% i íslensku II Þetta gefur til kynnas að gildi einkunna er háð námsgreinum. Nemandi sem hefur t.d. 6 í islensku er nokkuð neðan við meðallag miðað við þá sem prófið tóku en sú sem hefur 6 í eðlis- fræði er aftur á móti ofan við meðallag. Talan 6 ein út af fyrir sig hefur því takmarkaðar upplýs- ingar og allur samanburður á námsárangri nemenda, sem byggður er á þessum grundvelli, er því hæpinn. hver nemandi hefur hlotið mörg stig í prófinu. Tiltekinn hluti þeirra sem fær flest stig hlýtur síðan hæstu einkunn og u.þ.b. jafnstór hluti þeirra sem fær fæst stig hlýtur lökustu einkunn o.s.frv., þó þannig að nemendur sem hljóta jafnmörg stig fá að sjálfsögðu sömu einkunn. Nauðsyn nýrrar skipunar. I grunnskólalögum er mörkuð þaó Greinargerd menntamála- ráðuneytisins vegna grunn- skólaprófsins raungreinum. Dregið var um hvort prófa skyldi ensku e dönsku. jA. En samkvæmt v* miðunarstundaskrá er neinen um ætlað að stunda nám í sa félagsgreinum (landafræði, s.' félagsfræði) og / eða raungre' um (eðlis- og efnafræði °g fræði). Nemendur fengu sjálfj^ að ráða í hvorri greininni Þely þreyttu samræmt próf og fení! þannig aukna valkosti inna,fl þeirra fáu samræmdu prófa se Línuritin sýna dreifingu einkunna í stærðfræði á gagnfræða- prófi vorin 1974 og 1975. Mismunur á meðaltölum allra eink- unna er 0.41. Vorið 1974 eru u.þ.b. 69% nemenda með lægri einkunn en 5, en u.þ.b. 57% vorið 1975. Þessi mismunur á dreifingu einkunna í sömu grein á milli ára orsakast af því að prófin eru misjöfn að þyngd. Iljá þessu verður aldrei komist og sérstaklega er hætt við að þessi munur verði mikill þegar skipt er um prófsemjendur. Inntaka nemenda í framhalds- nám hefur miðast við meðaltal einkunna og í mörgum tilvikur aðeins í samræmdum greinum. Með tilliti til þess hvað sam- ræmdu prófin hafa verið mörg á landsprófi miðskóla má ætla að þessar sveiflur hafi jafnast út og því ekki haft veruleg áhrif á meðaleinkunn nemenda úr öllum greinum. Með fækkun samræmdu greinanna hafa sveiflurnar aftur á móti mun meiri áhrif. Benda má á mörg dæmi þess að gagnfræð- ingar, sem tóku samræmt próf í 4 greinum, og stóðu sig mjög þokka- lega í 3 þeirra en fóru illa út úr einu prófinu, af ástæðum sem um var getið hér að ofan, náðt ekki því lágmarki sení keppt varvað: ný stefna i skólahaldi, kennslu og námi. Þar er gert ráð fyrir að hver nemandi eigi þess kost að efla hæfileika sína og „afla sér þekkingar og leikni og temja sér vinnubrögð sem stuðli að stöðugri viðleitni til menntunar og þroska." I lögunum eru tatin upp nokkur námsvið sem skólarnir skulu sinna og má m.a. nefna verklegt nám og ýmsar valgrein- ar, verklegar og bóklegar í efstu bekkjum grunnsköla. Þá er einn- ig nefnd þátttaka némenda í at- vinnulífinu um takmarkaðan tíma. Það er augljóst að þessum skil- yrðum veróur ekki unnt að full- nægja nema með mun sveigjan- legri kéhhsruháttúm én VéfííTfiéf- Samræmdum prófum verði fækkað verulega frá því sem verið hefur á landsprófi mið- skóla, t.d. verði ekki prófað í fleiri en 4 greinum árlega. Gerð prófanna verði breytt á þann veg að þau prófi aðal- lega grundvallaratriði við- komandi námsgreinar í sam- ræmi við ákvæði gildandi námskrár. Prófin geta þá allt eins tekið til þeirra atriða sem numin eru í 7. og 8. bekk og þeirra sem numin eru í 9. bekk og miðast ekki jafn mikið við tiltekið námsefni og verið hefur til þessa. Við námslok í 9. bekk gefi skólar nemendum vitnisburð í öllum greinum sem byggður ‘ ‘éf’á áéfstökuVrófi rft'fti,'ýiirldið eftir voru. Hver nemandi tók próf. Með því að færa samræmd Pr fram á mitt skólaár er skólunú gefinn kostur á auknum sveigJ3 leika og sjálfræði um tilhög kennslunnar á síðasta námsh11 ‘ eri grunnskólans eins og fyrr st> ir. Allar úrlausnir koma beint td prófanefndar að loknu prófi eru metnar á vegum nendarinna Þar eru fyrst gefin stig j. hverja pröfúrlausn á hefðbn inn hátt. Síðan eru gefnar f,nL einkunnir, A, B, C, D og E- / ’ þeirra nemenda sem leystu Pr° best í hverri námsgrein fa næstu 24% frá B, næstu 38%_ C, næstu 24% fá D og læg-v n. fá HViktlnAyná E. T-é.ssSf étnkun fá 7%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.