Morgunblaðið - 08.03.1977, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 08.03.1977, Blaðsíða 42
42 MOHGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1977 Rúmstokkurinn er þarfaþing Nýjasta ..Rúmstokksmyndm" og tvimælalaust sú skemmtilegasta. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Liðhlaupinn Spennandi og afar vel gerð og leikin ensk litmynd, með úrvals- leikurum. Glenda Jackson Oliver Reed Leikstjóri: Míchel Apdet íslenskur texti Bönnuð mnan 1 6 ára. Sýnd kl. 9 og 1 1 . og á samfelldri sýningu kl 1.30 til 8.30. ■ ásamt J 'Ognun af hafsbotnl S (Doomwatch) „ ú'* — *e*-m ■ ■ ■ ■ ■ ■ • spennandi ensk litmynd. ■ Samfelld sýning kl. 1.30 ■ til 8.30. £ Síðasta sinn S ■•■•■•■•■•■•■•■•■•■• i.r-:iKFkiAc;aÆ REYKJAViKUR “ SK JALDHAMRAR í kvöld kl. 20.30. sunnudag kl. 20.30. SAUMASTOFAN fimmtudag kl 20.30 laugardag kl. 20.30. <»i« MAKBEÐ föstudag kl. 20.30. Næst síðasta sinn Miðasala i Iðnó kl. 14 -— 20.30, Sími 1 6620. Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVENHYLLI miðvikudag kl. 21 . Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16 — 21. Sími 11384 TÓNABÍÓ Sími31182 Horfinn á 60 sekúndum (Gone in 60 seconds) MAINDRIAN PACE... Itls tront is Insurance mvestigation HIS BUSINESS IS STEALING CARS SEE 93 CARS OESTROYED IN THE MOST INCREDIBLE PURSUIT EVER FILMED i YOU CAN 10CK YOUR CAR BUI lf Ht WAN1S 11 Wniten Produced and Otrected By H. B. HALICKI IfSC.RANO TMEFT ENTERTAINMENf Það tók 7 mánuði að kvikmynda hinn 40 mínútna langa bíla- eltmgaleik í myndinni. 93 bílar voru gjöreyðilagðir fyrirsem svar- ar 1.000.000.- uoiiara. Einn mesti áreksturinn í mynd- mni var raunverulegur og þar voru tveir aðalleikarar myndar- innar aðeins hársbreidd frá dauðanum. Aðalhlutverk: H.B. Halicki, Marion Busia. Leikstjóri. H.B. Halicki Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hinir útvöldu (Chosen Survivors) íslenskur texti Afar spennandi og ógnvekjandi ný amerísk kvikmynd í litum um hugsanlegar alleiðingar kjarn- orkustyrjaldar. Leikstjóri. Sutton Roley. Aðalhlutverk: Jackie Cooper, Alex Cord, Richard Jaeckel. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum Árshátíð Viðeyingafélagsins Verður í Snorrabæ við Snorrabraut föstudaginn 11. marz. Hefst með borðhaldi kl. 1 9:30. Miðar fást hjá þessum aðilum: Bókaútgáfan Örn og Örlygur, Vesturgötu 42, s. 25722. Búsáhöld og leikföng, Strandgötu, Hafnarfirði, s. 5091 9. Aðalheiður Helgadóttir, Háaleitisbraut 16, s. 37382. Ástfríður Gísladóttir, Ásgarði 107, s. 36291 . Kristjana Þórðardóttir, Skúlagf tu 64 s. 23085. Ellert Skúlason, Grundarvegi 21, Ytri-Njarðvík, s. 1880. AIISTURBÆJARRifl Ein stórmyndin enn „The shootist” JOHN WAYNE LAUREN BACALL SHOOTIST” Alveg ný amerísk litmynd þar sem hin gamla kempa John Wayne leikur aðalhlutverkið ásamt Lauren Bacall. í myndinni gengur John Wayne með ólækn- andi krabbamein. en berst gegn örlögum sínum til hinstu stund- ar. íslenskur texti Bönnuð börnum innan 1 6 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Blaðaummæli: Besti Vestri árs- ins. Films and Filming. Meö gull á heilanum íslenzkur texti Mjög spennandi og gamansöm, ný, ensk-bandarisk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk leikur: Telly „Kojak" Savalas Sýnd kl. 5, 7 og 9 51 51 51 51 51 51 SJgtfat Bingó í kvöld kl. 9. Aðalvinningur kr. 25 þús. 51 51 51 51 51 51 E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]E]G]G]E]g];5] Niðursoðnar gulrófur Sömu gæði allt árið Fást í hálf og heil- dósum. Gott er að eiga þær heima og grípa til, í baunir og kjötsúpu, með sviðum, hangikjöti og saltfiski. MALCOLM McDOWELL ALAN BATES FLORINDA BOLKAN OLIVER KEKII Ný bandarísk litmynd um ævin- týramanninn Flashman, gerð eft- ir einni af sögum G. MacDonald Fraser um Flashman, sem náð hafa miklum vinsældum erlend- is. Leikstjóri Richard Lestar. íslenskur texti. Bönnuð innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Simi 32075 Rauði sjóræninginn Ný mynd frá Universal, ein stærsta og mest spennandi sjóræningjamynd sem framleidd hefur verið síðari árin. ísl. texti. Aðalhlutverk: Robert Shaw, James Earl Jones, Peter Boyle, Gcnevieve Bujold og Beau Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Siðasta sýning. Vertu sæll Tómas frændi Mjög hrottafengin mynd um meðferð á negrum í Bandaríkjun- um. Endursýnd kl. 11. Bönnuð innan 1 6. ára. Niðursuðuverksmiðja Egils Stefánssonar, Sigiufirði Simi: 71690 Drefing i Reykjavík: Kjötver H/F Simi: 34340. Morgunblaðið óskareftir biadburðarfóiki Úthverfi Blesugróf Austurbær Miðtún, Samtún, Hverfisgata 63—125. Uppiýsingar í síma 35408 Varahiutir i bílvélar Stlmplar, slífar og hringir Pakkningar Vélalegur Ventlar Ventilstýringar Ventilgormar Undirlyftur Knastásar Tímahjól og keðjur Olíudælur Rokkerarmar ÞJÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.