Morgunblaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1977 LOFTLEIDIR C 2 1190 2 11 88 (g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 • 28810 22-0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 ________________/ I FJÖLRITUN LJÓSRITUN VÉLRITUN STENSILL ÓÐINSGÖTU 4 - REYKJAVÍK - SIMI24250 Útskornir viðar- gardínukappar 1 5 gerðir af norskum viðar listum fyrir gardinukappa ofl. í breiddum 10—16 cm. MÁLARABÚÐIN, Vesturgötu 21 a Al (.LVSl\<»ASIMINN KK: 22480 JRorcunblntiit) útvarp Reykiavfk FIM41TUDKGUR 10. marz MORGUNNINN_________________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund harnanna kl. 8.00: (iudni Kolbeinsson les söguna af „Briggskipinu Blálilju" eftir Olle Mattson (26). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. I.étt lög milli atriöa. Viö sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræóir í þriója sinn vió Kjartan Guójónsson sjómann og slíta þeir slóan talinu. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveitin 1 Dallas leikur „Alglevmi“, sinfónlskt Ijóö op. 54 eftir Alexander Skrjabín; Donald Johanos stj. / Fflharmonfu- sveitin 1 Osló leikur Sinfónfu nr. 1 f D-dúr op. 4 eftir Johan Svendsen; Militiades Uaridis stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. SÍODEGIÐ 12.25 Veóurfregnir og fréttir. Tilkvnningar. A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskaiög sjómanna. 14.30 Hugsum um þaó Andrea Þóróardóttir og Gfsli Helga- son fjalla um félagsstarf fyrir aldrað fólk í Reykjavfk. 15.00 Miðdegistónleikar Leontyne Price syngur arfur úr óperum eftir Verdi. Concertgebouw hljómsveitin f Amsterdam leikur „Dafnis og Klói“, hljómsveitarsvftur nr. 1 og 2 eftir Ravel; Bernard Ilaitnik stj. 11. mars 20.00 Fréttir og veóur. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Skákeinvfgió. 20.45 Mannraunir f óbyggð- um. Fyrri hluti myndar um fimm unga borgarbúa, sem dvöldust f sex vikur f óbyggðum Natal-héraðs f Suöur-Afrfku og voru oft án matar og vatns. Meó þessum leiðangri hugóust ungl- ingarnir kynnast af eigin raun nauðsyn náttúruvernd- ar. Sfðari hluti myndarinnar verður sýndur laugardaginn 12. marskl. 21.00. 21.10 Kastljós. \______________________________ 16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 „Snýtt sér áður en klukkan slær“, smásaga eftir Elsu Appelquist. Þýóandinn, Guðrún Guólaugsdóttir, les. 17.00 Tónleikar. 17.30 Lagió mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna igar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaöur Eiður Guðnason. 22.10 Atök f E1 Pao (La fiévre monte a E1 Pao) Frönsk-mexfkönsk bfómynd frá árinu 1959, byggð á sögu eftir Henri Castillon. Leik- stjóri Luis Bunuel. Aðalhlutverk Gérard Philip, Maria Felix og Jean Servais. Myndin gerist á eynni Ojeda, en hún tilheyrir Suð- ur-Ameríkuríki, þar sem einræóisherrann Carlos Barreiro fer með. völd. og er hún notuð sem fangabúðir fyrir pólitfska fanga og af- brotamenn. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 23.45 Dagskrárlok. J KVOLDIÐ 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flvtur þáttinn. 19.40 Samleikur f útvarpssal Manuela Wiesler og Snorri Sigfús Birgisson leika „Xanties" eftir Atla Heimi Sveinsson, 19.55 Leikrit: „G:rðskúrinn“ eftir Graham Greene (áður útv. 1958) Þýðandi: Oskar Ingimarsson. Leikstjóri: Gfsi Halldórsson Persónur og leikendur: James Callifer / Gísli Halldórsson, Frú Callifer / Arndís Björnsdóttir, John Callifer / Arni Tryggvason, Sara Callifer / Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Anna Callifer / Kristfn Anna Þórarins- dóttir. Séra William Callifer / Valur Gfslason, Dr Baston / Ævar R. Kvaran Dr. Kreuzer / Brynjólfur Jóhannesson, Frú Potter / Aróra Halldórs- dóttir, Ungfrú Connally / Edda Kvaran, Corner / Guðmundur Pálsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (28) 22.25 Kvöldsagan: „Sögu- kaflar af sjálfum mér“ eftir Matthfas Jochumsson Gils Guðmundsson les úr sjálfs- ævisögu hansog bréfum (6). 22.50 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. r 23.35 Fréttir. Einvfgi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór rekur 6. skák. Dagskrárlok um kl. 23.55. FÖSTUDAGUR Klukkan 14.30: Hugsum um það: Aldr aða fólkið KLUKKAN 14.30 í dag er á dagskrá þáttur Andreu Þórðardóttur og Gísla Helga- sonar, Hugsum um það. í þættinum fjalla þau um félagsstarf aldraðra í Reykja- vík. Blaðið náði tali af Gísla í gær og spurði hann nánar út í þáttinn. „Við heimsækjum i þess- um þætti Norðurbrún 1, í Reykjavík, þar sem Félags- málastofnun Reykjavíkur- borgar rekur ýmsa félags- starfsemi fyrir aldraða borg- ara. Við dvöldumst þarna eina dagstund, mjög svo skemmtilega, röbbuðum við gamla fólkið og starfsliðið. Þarna er einnig mikið um sjálfboðaliða, mest megnis konur úr ýmsum kvenfélög- um og er það góðra gjalda vert. Aðstaðan í Norðurbrún 1 hefur verið fyrir hendi síðast- liðin átta ár, held ég mér sé óhætt að segja. Þarna er gamla fólkinu boðið upp á margs konar þjónustu, bæði handavinnu og föndur, jafnvel bóklegt nám, svo og skemmtanir. Auk þess veitir Félagsmála- stofnun þessu aldraða fólki ýmislega þjónustu, í samandi við tryggingamál og margt fleira. En þetta er eini staðurinn. sem borgin rekur á þennan hátt. Ég held," sagði Gísli ennfremur, „að það sé full ástæða til að hvetja aldrað fólk, sem hefur litið við að vera, til að heimsækja Norðurbrún 1. Og það er eflaust mikið af fólki, sem hefði bæði gagn og gaman af — þvi eins og ástatt er : ð fólki er vikið úr störfum eftir vissan aldur, er vafalaust margt af þvi enn þá við fulla heilsu og þarf því á einhverri tilbreytni sem þessari að halda. En svo ég segi mitt álit á þvi að víkja fólki úr störfum eftir vissan aldur, að þá finnst mér það skepnuskap- ur. Annars hef ég þegar fjallað um þau mál, og málefni aldraðra almennt, svo sem í sambandi við ellilífeyri og rétt aldraðra til lifeyrissjóða. það var i tveimur þáttum, árið 1 973 og árið 1975. Svo við höldum áfram að ræða Norðurbrún 1 — þá er mér kunnugt um að margt af þessu eldra fólki þarf að taka leigubíl langa leið og skilst mér að það hljóti engan stuðning til þess. Mér er einnig kunnugt og þekki af eigin reynslu hve margt gam- alt fólk er óskaplega ein- mana, þannig að félagsstarf- semi sem þessi er brýn nauð- syn. Ungt fólk mætti gjarnan gera meira af því að heim- sækja gamla fólkið og kynna sér aðstöðu þess, það yrði örugglega til þess að brúa hið svokallaða kynslóðabil, sem mikið til er byggt á for- dómum," sagði Gísli Helga- son. Þess má geta hér að í næsta þætti þeirra Gisla og Andreu, sem er á dagskrá útvarpsins hinn 17. marz verður rætt við drykkjusjúkl- ing, sem á að baki ótal ferðir á Klepp — en hefur hingað til ekki tekist að lækna, þar til á meðferðarheimilinu á Vífis- stöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.