Morgunblaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1977 í DAG er fimmtudagur 10 marz. sem er 69 dagur ársins 1977 Árdegisflóð í Reykjavík er kl 09 2 7 og síðdegisflóð kl 21 52 Sólarupprás i Reykja vik kl 08 04 og sólarlag kl 19 13 Á Akureyri er sólarupp rás kl 07 51 og sólarlag kl 1 8 56 Sólin er í hádegisstað i Reykjavik kl 13 38 og tunglið er í suðri kl 05 28 (íslandsal- manakið) i Þvf a8 ég er með þér — j segir Drottinn — til þess að frelsa þig. (Jer 30, . j "> ________________| I. ÁRÉTT: 1. masa 5. kraft- ur 6. kvrrð. 9. huldufólkið II. samhlj. 12. pinni 13. ofn 14. ónotaður 16. tónn 17. fuglana. LÓÐRKTT: 1. piltana 2. guó 3. veiðina 4. samhlj. 7. æst 8. hrópa 10. komast 13. hugarburð 15. hogi 16. sk.st. Lausn á síöustu LÁRÉTT: 1. espa 5. kf 7. asa 9. AÁ 10. skrokk 12. ká 13. rak 14. al 15. nifor 17. afla. LÓÐRÉTT: 2. skar 3. pí 4. vaskinn 6. pakka 8. ská 9. aka 11. orlof 14. afa 16. RL. |m-h= i iih FARSÓTTIR í Revkjavík vikuna 6.—12. febrúar samkvæmt skýrslum 9 lækna. Iðrakvef........................ 24 Hlaupahðla ...................... 2 Ristill ......................... 2 Hettusótt ....................... 2 Ifvotsótt ....................... 2 (iigtsótt ....................... I Hálshólga 24 Kvefsótt .................... 172 l,ungnakvef..................... 25 Influen/a ...................... 5 Kveflungnahólga ................. 1 Vlrus ......................... 8 (Frá skrifstofu borjíarlæknis). STYRKUR sá sem mennta- málaráðuneytið veitir árlega til náms í tungu Grænlendinga. hefur verið augl til umsóknar með umsóknarfresti til 25 marz n.k Hér er um 1 20 000 króna styrk að ræða | í FÆREYSKA Sjómannaheim- ilinu verður I kvöld kl 8.30 fyrsta kvöldvakan á þessu ári, en heimilið hefur nú nýlega verið opnað á ný — yfir vetrar- mánuðina FRÁ HOFNINNl í FYRRAKVÖLD fór Tungu foss frá Reykjavíkurhöfn á ströndina og siðan beint út. I gær komu frá útlöndum Detti- foss og írafoss, sem hafði haft viðkomu á ströndinni. Litlafell kom og fór i gær Selá fór til útlanda í gær, varð ekki ferð- búin á þriðjudag Þá kom þýzka eftirlitsskipið Rotersand inn vegna vélarbilunar Reykja foss fór i gær á ströndina og búist var við að Álafoss myndi fara í gærkvöldi Rússneskt flutningaskip kom i gær til að taka saltsíld MESSUB Akraneskirkja. Helgistund á föstu í kvöld kl. 8.30. Sr. Björn Jónsson. NESKIRKJA Föstuguðsþjón- usta i kvöld kl. 8.30. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson KFUK Hafnarfirði aðaldeild heldur kvöldvöku í kvöld kl. 8 30 með fjölbreyttu efni. Ræðumaður kvöldsins er Einar Magnússon skrifstofumaður. Loks verða kaffiveitingar. HALLGRÍMSSÓKN Dagur eldra (ólks í söfnuðlnum verður á vegum Kvenfélagsins á sunnudaginn kemur og hefst með guðsþjónustu kl 2 slðd , i kirkjunni. 95 ÁRA afmæli á í dag, 10. marz, Ingunn Jónsdóttir að Skálafelli i A- Skaftafellssýslu. I DAG, 10. marz, er 75 ára Þóra Ágústsdóttir, Báru- götu 37, Rvík. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Langholts- kirkju Steingerður Védís Stefánsdóttir og Halldór Torfason. Heimili þeirra er að Rauðagerði 16, Rvík. (LJÓSM. ST. Þóris) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Hanna Þóra Friðriksdóttir og Ömar Bjarnþórsson. Heimili þeirra er að Vallargötu 39 f Sandgerði. (LJÓSM. ST. Þóris) Þingsályktunartillaga Lárusar Jónssonar: Tvö núll skorin af krónunni? Leggur til að 100 krónur verði gerðar að „nýkrónu’ „ALÞINGI ályktar að fela rfkisstjórninni að kanna hvort hagkvæmt sé og tfmabært að auka verðgildi íslenzkrar krónu þannig að ii.“ / 100 krónur verði að einni ■ SfGr rfUSJD Ég vona að þú hafir gert þeim nánustu Ijóst að þetta er upp á líf og dauða, svstir. DAGANA frá og með 4. mar7. — 10. marz er kvöld- nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Revkjavfk. sem hér segir: I LYFJABÚOINNI IÐÚNNI. Auk þess veróur opið f GARÐS APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin aila virka daga f þessari viku. LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum og helgi- dögum. en hægt er aó ná samhandi við lækni á GÖNGO DEILD LANDSPtTALANS atla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum kl. 14—16, sfmi 21220. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögt m klukkan 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni (slma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVtKUR 11510, en þvl aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir klukkan 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21220. Nánari uppl. um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefn- ar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafólags íslands er í HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum klukkan 17—18. ÓNÆMISAÐfiERÐIR f.vrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVtKUR á mánudögum kl. 16.20—17.20. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. O IMI/DAIJMC HEIMSÓKNARTlMAR uJUI\nnt1Uu Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.20—19.20, laugardaga — sunnu- daga kl. 12.20—14.20 og 18.20—19. Grensásdeild: kl. 18.20—19.20 alla daga og kl. 12—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsu v erndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.20—19.20. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.20. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.20—16.20. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.20—19.20. Flókadeild: Alla daga kl. 15.20—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.20—19.20. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Ileimsóknartími á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.20. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.20—20. Rarnaspflali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laujuird. kl. 15—16 og 19.30—20. Vlfilsstaðir: Daglpga kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. QnCM LANDSBÓKASAFN tSLANDS O U ■ IM SAFNHUSINU vió Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Útlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORG A RBÓK ASAFN REYKJA VlKUR: AÐALSAFN — Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur. Wng- holtsstræti 27, sfmi 27029 sfmi 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta vió fatlaóa og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABlLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viókomustaðir bókabílanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVFRFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. mióvikud. kl. 4.00—«.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garóur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVFRFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver. Háaleitishraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Mióbær, Háaleitisbraut mánud. kl 4.30— 6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17. mánud. kl. 3.00 —4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. vlð Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESH VERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7,00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —T(JN: Hátún 10. þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. , 1.30—2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS 1 Félagsheimllinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opió þríðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síód. fram til 15. september n.k. SÆDVRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 tíl stvrktar Sór- optimistaklúhhi Revkjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT horgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem Inirgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð I Mbl. fyrir 50 árum Alþingi barst umsókn frá Kristófer Ólafssvni í Kal- mannstungu um 1000 króna styrk „til að koma á fót hreindýrarækt f átthögum hans. Hann gerir ráó fvrir að kaupa 50 dýr: 45 kýr og fimm hreína. Verð hvers dýrs verði um 150 krónur hingað komið, en auk þess ýmis kostnaður.** Kristófer gerði ráð f.vrir að fyrirtækið allt myndi kosta um 10.000 krónur.** 1 erindi sfnu gerir hann grein fyrir áætlunum sfnum: „Hann gerir ráð f.vrir að við fjölgun dýranna á 10 árum telst honum svo til, að, að þeím tfma liðnum munu hreindýrshjörðin vera orðin 330 fullorðnar kýr og um 250 kálfar og nokkrir fullorðnir hreinar eða alls um 600 dýr f hjörð- inni allri.“ Kristófer hefur aflað sér upplýsingar um hreindýra- rækt vfða og býst við að kaupa dýrin f Noregi, en þaðan fái hann aðstoðarmenn þaulkunnugan hreindýrarækt. GÉNGISSKRÁNING NR. 47 — 9. mars!977. Eininx Kl. 13.60 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 191.20 191.70 1 Sterlingspund 328.30 329.30 1 Kanadadollar 182.30 182.80 100 Danskar krónur 3245.80 3254.20* 100 Norskar krónur 3626.20 3635.70* 100 Sænskar krónur 4521.70 4533.50* 100 Finnsk mörk 5022.30 5035.50* 100 Franskir frankar 3836.00 3846.10* 100 Bar 520.00 521.30* 100 Svissn. frankar 7451.10 7470.60* 100 Gyllini 7650.75 7670.75* 100 V-þýzk mörk 7973.60 7994.50* 100 Lfrur 21.63 21.69 100 Austurr. Sch, 1123.40 T 126.30 100 Eseodos 493.20 494.50 100 Pesetar 277.60 278.30* 100 Yen 67.74 67.91* * Breyting frá slðustu skráningu. V- ... ■■ .: .. - .... . .. . . .. .. ......■ ■ ■ , -:/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.