Morgunblaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1977 7 r Heimilið og hjónabandið Þórarinn Þórarinsson ritstjóri vitnar i leiSara Tímans I gaer í grein eftir Árna Benediktsson, þar sem segir: ,, Hjónabandið er félag, sem tveir jafn- réttháir einstaklingar ganga til, með sameigin- legum réttindum og skyld- um, þar me8 sameiginleg- um fjárhag, sem I fæstum tilfellum verður sundur slitinn. Þetta er mikilvæg- asti hornsteinn þjóS félagsins og löggjafarvald- inu ber aB hlúa a8 þvl. en ekki brjóta þaS niSur." Siðar segir I leiðara Timans: „Hér er vissulega kom- ið a8 kjama málsins. HeimiliS er mikilvægasti hronsteinn þjóSfélagsins. BregSist heimilin þeim skyldum, sem á þeim hvila, stenzt þjóSfélagið ekki lengi. Öll löggjöf hvort heldur hún snertir skattamál e8a önnur mál, verður a8 taka mi8 af hinu mikilvæga hlutverki heimilanna. í skattamál- um skiptir ekki aSalmáli, hvort hjón telja fram sam- eiginlega e8a sérstaklega. þótt æskilegast sé öllum aSilum a8 þetta gerist á sem einfaldastan og óbrotnastan, hátt. A8al atriSiS er, a8 kostir heim- ilisins séu ekki þrengdir óeSlilega me8 háum sköttum. og þvl sé þannig gert unnt a8 fullnægja hlutverki sínu. Þetta verS- ur bezt gert I sambandi vi8 tekjuskattslögin me8 því a8 hafa persónufrá- drátt nægilega mikinn. Þa8 á ekki a8 skattleggja þær tekjur, sem þykja nauSsynlegar til eSlilegs heimilshalds, til viSbótar því, sem fer I söluskatt og aSra óbeina skatta. Þess vegna verSur frádráttar- liSurinn a8 vera nægilega rúmur." Komst Lúðvík í plaggið? I leiSara MorgunblaSs- ins 1. marz sl. er fjallaS um niSurstöSur kjara- málaráSstefnu ASÍ. Þar er m.a. tekiS undir þær niSurstöSur ráSstefnunn- ar. sem felast I þvl „a8 full atvinna verSi tryggS" og „aSaláherzla Iög8 á aukna framleiSslu og á hagkvæma fjárfestingu i þágu atvinnuveganna". Þá er ennfremur vakin athygli á eftirfarandi kafla í niSurstöSum ASÍ: „Und- anfarin ár hefur fjárfest- ing hér á landi numiS þriSjungi af þjóSarfram leiSslu á ári samanboriS vi8 20%, sem algengast er í nágrannalöndunum. Á yfirstandandi ári er rá8- gert. a8 heildarfjárfesting nemi 85,6 milljörSum króna og þar af 79,6 milljörSum, sem teknar yrSu af þjóSarframleiSslu ársins. ASÍ telur óhjá- kvæmilegt, a8 fjárfesting- armálin ver8i tekin til rækilegrar endurskoSunar me8 þa8 fyrir augum, a8 óæskileg fjárfesting e8a beinlínis röng fjárfesting verSi ekki til þess a8 hamla gegn óhjá- kvæmilegum launahækk- unum. Hins vegar hefur MorgunblaSiS vakiS at- hygli á a8 greinargerS ASÍ er furSuleg blanda af skynsamlegum hugmynd- um og tómum endaleys- um og var sú tilgáta sett fram hér I blaSinu a8 ein- hverjir pólistlskir púkar hefSu komiS I greinargerS ASÍ og umsnúiS henni. Þórarinn Þórarinsson hefur komizt a8 sömu niSurstöSu. i leiSara Tlm- ans sl. laugardag segir hann m.a.: „Þa8 er sann- ast sagna um hinar svo- nefndu „pólitlsku kröfur" kjaramálaráSstefnunnar a8 þær eru furSulegt sam- safn mótsetninga, þar sem ýmist er krafizt stór- felldra skattalækkana e8a stóraukinna ríkisútgjalda. Hér má me8 sanni segja a8 eitt reki sig á annars horn. Slfkt er heldur ekki undarlegt, þvi a8 tillögur þessar virSast eins og unnar upp úr þingræSum LúSviks Jósepssonar og bera þvi sama svip óraun- hæfs áróSurs. Sumt I þeim er þó vissulega vert athugunar, en annaS er fullkomlega óraunhæft. En a8 sjálfsögSu ber a8 athuga þaS vel, sem nýti- legt er I tillögunum." ÞaS skyldi þó aldrei vera a8 LúSvik Jósepsson hafi komizt i uppkast a8 greinargerS ASÍ og komiS þar fram einhverjum breytingum? Gerið góð kaup Ríókaffi 1 pakki Leyft verð kr. Okkar verð 280 Jakobs tekex einn pakki kr. TTO 107 Piparkökur 1 pakki kr T5'7« 141 Melroses tegrisjur 100 st í pakka kr. 396- 354 Kókosmjöl 1 kg. kr. -900 270 Rúsínur 1 kg. kr. 'fT80> 525 Kjúklingar 1 kg. kr. TT40- 1054 Ath: Ath V M Þetta eru aðeins fáein verðsýnishorn. einnig verðsamanburð sem sést á tvöföldum verðmerkimiðum er sýnir leift verð og okkar verð. Vörumarkaöurinn hf. Ármúla 1A Sími86111 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al (íLYSINi;A- SÍMINN KR: 22480 PEUGEOT Bílar til sýnis og sölu Peugeot 504, árg. 1 974. Peugeot 404, árg. 1973. Peugeot 404, árg. 1 972 HAFRAFELL HF. GRETTISGOTU 2I SIMI 235II Nýkomin styrktarblöð og augablöð í eftir- taldar bifreiðir Bedford 5 og 7 ton augablöð aftan Datsun disel 70 — 77 augablöð aftan. Mercedes Bens 1413 augablöð og krókblöð. Mercedes Bens 322 augablöð aftan og framan. Mercedes Bens 322 krókblöð aftan. Scania Vabis L55 og L56 augablöð aftan. Volvo 375 augablöð framan. 2" og 21/2" styrktarblöð í fólksbíla. Mikið úrval af miðfjarðarboltum og fjaðra- klemmum. Smíðum einnig fjaðraklemmur eftir máli. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, sími 82944. V Útsýnarkvöld Franskt kvöld „Frönsk hátíð Súlnasal, Hótel Sögu, sunnudag 13. marz n.k. Kl. 19.00 Húsiðopnað Kl. 19.30 Franskur veizlumatur — Gigot d’agneau a'laBretonne Franski matreiðslusnillingurinn Franscouis Fons stjórnar matseldinm Verðaðeins kr. 1.850.- Kl. 20.30 Tízkusýning Karon sýningarsamtökin sýna nýjustu strandfatatízkuna Fegurðarsamkeppm UNGFRÚ ÚTSÝN Ljósmyndafyrirsæta Útsýnar 1977 — Allir keppendur sem komast í úrslit fá verðlaun að verðmæti samtals um 7 50 þúsund krónur > Ferðabingó Spilað’verður um 3 Útsýnarferðir til sólarlanda * Okeypis happdrætti Vinningur ókeypis ÚTSÝNARFERÐ til ítaliu eða Spánar Aðeins fyrir gesti sem koma fyrir kl. 20.00. Ath. Allir gestir fá ókeypis kynn- ingarvörur frá heimsþekktum frönsk- um snyrtivörufyrirtækjum. Missið ekki af óvenju glæsilegri og spennandi en ódýrri skemmtun Hátíðin hefst stundvislega og borðum ekki haldið eftir kl 19 30 Munið alltaf fullt hús hjá ÚTSÝN Tryggið ykkur borð hjá yfirþjóni á föstu- dag frá kl. 1 5 00 i síma 20221 Allir velkomnir — Góða skemmtun ___ Ferðaskrifstofan ÚTSÝN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.