Morgunblaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vanar saumastúlkur óskast strax. Sólídó. Bolholti 4. Rennismiður óskast Óskum að ráða rennismið. Vélaverkstæðid Véltak h. f. Sími 86605 og kvöldsími 3 124 7. X Forstöðustarf ***“ unglingavinna Hafnarfjarðarbær óskar að ráða mann til að sjá um unglingavinmi á vegum bæjar- ins í sumar. Umsóknir skulu sendar undir- rituðum eigi síðar en 1 7 þ m. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. Verkafólk Ósk um eftir að ráða verkafólk til ýmissa starfa í kjötvinnsludeild okkar. Mötuneyti á staðnum. Allar nánari upplýsingar veitir starfs- mannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suður/ands Öskum að ráða húsgagnasmið eða mann vanan trésmíða- vélum í trésmiðju vora. Upplýsingar ekki veittar í síma. 5 tá/húsgagnagerð Steinars hf. Skeifan 8, Reykjavík. Rafveita Keflavíkur Skrifstofuvinna Rafveita Keflavíkur vill ráða starfskraft á skrifstofuna frá 1. apríl n.k. Umsóknir berist Vesturbraut 1 0A fyrir 25. þ.m. og munu þar gefnar nánari upplýsingar um starfið, sé þeirra óskað. Rafveitustjóri. | VANTAR ÞIG VINNU (nj I VANTAR ÞIG FÓLK S Þl’ Al’GLÝSIR l'M ALLT LAND ÞEGAR ÞL AIG- LÝSIR í MORGLNBLADIM Starfsmaður Óskum eftir að ráðaroskinn mann til starfa í málningaverksmiðju vora, Dugguvogi 4. Upplýsingar hjá verkstjóra. Slippfélagið í Reykjavík h. f. Hárgreiðslusveinn óskast Hárgreiðslustofan Inga Týsgata 1 Sími 12757 eða 10949 eftir kl. 6. Tvo háseta vantar strax á góðan 65 lesta netabát sem rær frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3364 og 99-3360. Sölumaður óskast Ein af eldri fasteignasölum borgarinnar þarf að ráða einn sölumann. Tilboð merkt: „Sölumaður. 1729" sendist Morgunblaðinu fyrir 1 6. mars 1 977. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi í boöi____________| Norðurbær Til leigu 5 herb. endaíbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi við Hjallabraut í Hafnarfirði. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Austurgötu 4, Hafnarfirði sími 50318. Iðnaðar- og verzlunar- husnæði til leigu við Smiðjuvog Kópavogi 600 fm. góð lofthæð, góð aðkeyrsla Aðalfasteignasala, Vesturgötu 1 7, sími 28888 — heimasími 822 19. Skrifstofuhúsnæði í verslunarhúsi við Háaleitisbraut er til leigu á 2 hæð um 75 fm. húsnæði ásamt snyrtiherbergi. Húsnæðið er heppilegt fyrir t.d. heildverslun, lögfræði-, fast- eigna-, verkfræði- eða arkitektaskrifstofu. Góð bílastæði. Upplýsingar í síma 3 1 380 frá kl. 9 — 6 daglega. Ferðakynning Þór F.U.S. Breiðholti efnir til ferðakynningar ásamt ferðaskrif- stofunni Sunnu, fimmtudaginn 10. mars kl. 21 að Seljabraut 54 (húsi Kjöts og Fisks) Dagskrá: Ferðakynning, kvikmyndasýning, Tískusýning. Halli og Laddi skemmta. Bmgó, spilað verður um 3 sólarlandaferðir að verðmaet um 60 000 kr hver. þór F.U.S. IS'’ -.i og stundvíslega. Allir velkomnir Breiðholti. Borgarmálakynning Varðar 1977 Félagsmál Kynning félagsmála verður laugardaginn 12. marz kl. 14 I Valhöll, Bolholti 7. Þar mun Markús Örn Antonsson, borgar- fulltrúi, flytja stutta ræðu, en auk hans verða Albert Guðmundsson, borgarfulltrúi og Sveinn Ragnarsson, félags- málastjóri, viðstaddir og munu þeir svara fyrirspurnum. Farið verður I skoðunar- og kynnisferð I nokkrar stofnanir borgarinnar á sviði félagsmála. Ollum borgarbúum boðin þátttaka Stjörn Varðar. I I | Báknið burt Akureyri S.U.S. og Vörður F.U.S. á Akureyri boða til almenns fundar að Kaupvangs- stræti 4 laugardagínn 12. marz n.k. kl. 14. Fundarefni: Hugmyndir ungra sjálf- stæðismanna um samdrátt í rikis- búskapnum. Fummælandi: Baldur Guðlaugsson, framkvæmdastjóri. Hella S.U. S. og Fjölnir F.U.S. boða til almenns fundar i kjallara Verkalýðs- hússms laugardaginn 12. marz n.k. kl. 14. Fundarefni: Hugmyndir ungra sjálf- stæðismanna um samdrátt i Rikis- búskapnum. Frummælandi: Þorsteinn Pálsson, rit- s,'6ri S.U.S. Skemmtikvöld Félag Sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi heldur skemmtikvöld laugardaginn 12. marz að Seljabraut 54 (hús Kjöts og fisks). Húsið opnað kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skemmtiatriði 2. Samkvæmisleikir 3. Dansað til kl. 02.00. Aðgangur kr. 200 fyrir einstakling og kr. 300 fyrir parið. Veitingar seldar. Frjáls klæðnaður. Tilkynnið þátttöku i síma 73452 frá 5 — 7 á daginn. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Grunnskólinn LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR, samband félaga Sjálfstæðis- manna í hverfum Reykjavíkur boðar til raðfunda og ráðstefnu um menntamál í marz-apríl og maí. Haldnir verða fjórir raðfundir um einstaka þætti menntamálanna og að lokum efnt til pallborðsráðstefnu, þar sem fjallað verður um efnið: SJÁLF- STÆÐISFLOKKURINN OG MENNTAMÁLIN og ennfremur rædd frekar einstök efnisatriði er fram hafa komið á rað- fundunum. Á fyrsta fundinum, sem haldinn verður mánudaginn 14. marz kl. 20:30 í Valhöll, Bolholti 7, verður fjallað um grunnskólann. Frummælandi Ragnar Júlíusson, skólastjóri. Almennar umræður og fyrirspurnir. Mánudaginn 14. marz — kl. 20.30 — Bolholti 7 Sjálfstæðismenn í Kópavogi Árshátíð félaganna verður laugardaginn 12. marz i Félags- heimili Kópavogs og hefst kl 19.30 með borðhaldi. Matthias Bjarnason sjávarútvegsmálaráðherra flytur hátiðar- ávarp. Skemmtiatriði. Hljómsveitin Ásar leikur fyrir dansi Aðgöngu- miðar gilda sem happdrættismiði. Vinningur er ferð fyrir 2 til Austurrikis. Fjölmennið Miðapantanir i símum 42454 Skúli, 41511 Tyrfingur. Stjórnin. Þorsteinr,.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.