Morgunblaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1977 Sigþór Valdimarsson vélstjóri — Minning I dag verður til moldar borinn á Akureyri Sigþór Valdimarsson, Kambsmýri 14 þar í bæ. Sigþór var fæddur á Akureyri hinn 27. nóvember 1931, en lézt hinn þriðja þessa mánaðar. Hann hafði átt við erfiðan sjúkdóm að etja hin síðari ár og var fyrir stuttu kominn af sjúkrahúsi eftir aðgerð er dauða hans bar að garði. Foreldrar Sigþórs heitins voru heiðurshjónin Þorbjörg Jónsdótt- ir og Valdimar Kristjánsson, Fróðasundi 11, Akureyri. Valdi- mar lézt árið 1975, en Þorbjörg lifir son sinn, sem var elztur af þrem sonum þeirra hjóna, hinir eru Ragnar, búsettur á Akureyri, og Óðinn, sem býr í Reykjavík. Eftir að Sigþór hafði lokið gagn- fræðaprófi hóf hann nám í renni- smíði hjá Vélsmiðjunni Odda, Akureyri, og starfaði þar um tíma að námi loknu. En sjómennskan hafði lengi heillað hug unga mannsins og með það í huga að komast á sjóinn t Sonur okkar og bróðir HAUKURARNARÞÓRÐARSON, Suðurgótu 40, Hafnarfirði, lést þriðjudagmn 8 marz Fyrir hönd vandamanna, Kristrún Jónína Steindórsdóttir. Þórður Arnar Marteinsson, Einar Marteinn Þórðarson, Viktor Rúnar Þórðarson, Áúeta Sigrún Þórðardóttir, Gréta Hermannsdóttir. t Eiginkona mín, ANNA SVEINSDÓTTIR. Varmalandi, Skagafirði, andaðist á Grensásdeild Borgarspítalans að morgni 8 marz innritaðist hann í Vélskólann i Reykjavík og lauk þaðan prófi árið 1955. Sigþór gerðist vélstjóri hjá Ut- gerðarfélagi Akureyrar og starf- aði hjá þvi félagi um margra ára skeið, bæði á sjó og í landi. Árið 1952 kvæntist Sigþór heit- inn Auði Antonsdóttur, mestu dugnaðar- og sómakonu og eign- uðust þau fjögur börn, Anton, Valdimar, Þorbjörgu og Sigþór, sem er aðeins 16 ára gamall. Við hjónin vorum svo lánsöm að eignast Sigþór að vini, því hann var sannur vinur vina sinna, ein- lægur og blíður í lund. Aldrei heyrði maður hann hallmæla nokkrum manni, það var fjarri hans eðli. Sigurður Konráðsson. t Fósturmóðir okkar, ÁRNÝ FILIPPUSDÓTTIR, fyrrverandi skólastjóri, Reykjamörk 16, Hveragerði, verður jarðsungin frá Hveragerðiskirkju laugardaginn 1 2 marz kl. 1 4 Fósturbörn. t Útför GUORÍOAR SIGURBJÖRNSDÓTTUR, Byggðaholti 29, Mosfellssveit, fer fram frá Lágafellskirkju föstudaginn 1 1 marz kl 2. Kolbrún Úlfarsdóttir, Matthías Á.M. Guðmundsson og börn. t Jarðarför móður minnar, SIGURLAUGAR EYJÓLFSDÓTTUR Hvammi, Landsveit, verður gerð frá Skarðskirkju laugardaginn 1 2 marz kl 2 eftir hádegi Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Kirkjugarðssjóð Skarðskirkju F.h. systkinanna Eyjólfur Ágústsson t Útför eiginmanns míns, föður og afa SIGURÐAR G.S. ÞORLEIFSSONAR er lézt 2 marz verður gerð frá Fossvogskirkju, föstudaginn 1 1 marz Þeim, sem vildu minnast hans, er vmsamlega bent á Hjálparstofnun kirkjunnar Rós Geirþrúður Halldórsdóttir Rósa Sigríður Sigurðardóttir Halla Sólný Sigurðardóttir Þorleifur Már Sigurðsson Bára Rut Sigurðardóttir Dóra Guðný Sigurðardóttir ElmarÖrn Sigurðsson Kristján Guðni Sigurðsson Kristinn Rúnar Ingason. t Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður LAUFEYJAR FRÍOU ERLENDSDÓTTUR, frá Snjallsteinshöfða, Bröttukinn 21, HafnarfirSi. Börn og tengdabörn. Ég held aó við, sem þekktum hann þó svo vel, höfum ekki gert okkur grein fyrir, hve alvarlegur sjúkdómur hans var, svo harður var hann og bar þjáningar sinar í hljóði. Ég spurði hann oft: ..Hvernig er heilsan í dag?“ Svar ið var ætið hið sama: ,,Æ, við skulum heldur tala um eitthvað skemmtilegra.“ Við sendum öllum ástvinum okkar góða vinar innilegar samúð- arkveðjur, honum mun áreiðan- iega líða vel i sínum nýju heim- kynnum, án þrauta og erfiðleika. Hvil í friði. Krla Wigelund. Landssambandið gegn áfengisbölinu: Skorar á efri deild að fella bjórinn MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Landssambandinu gegn áfengis- bölinu: Með tilvísun til meðfylgjandi upplýsinga Áfengisvarnarráðs beinir stjórn Landssambandsins gegn áfengisbölinu því til hv. efri deildar Alþingis að hún felli breytingartillögu Jóns G. Sólnes (þingskj. nr. 320) við frumvarp til laga um breytingu á áfengis- lögum nr. 82 2. júli 1969. Stjórn landssambandsins gegn áfengisbölinu minnir á að nú liggja fyrir niðurstöður rann- sókna á ýmsum þáttum áfengis- mála svo að óþarfi virðist að fara í þvi efni eftir því hvað einhverjir kunna að halda eða einhverjum finnst. í því sambandi bendir stjórnin á að ekki er hægt að nefna neitt land þar sem sala áfengs öls hefur orðið til góðs en dæmin um hið gagnstæða eru hins vegar mýmörg. Stjórnin vek- ur athygli á þeirri staðreynd að lækkun meðalaldurs við byrjun áfengisneyslu varð svo ör í Svíþjóð, eftir að framleiðsla og sala milliöls var leyfð þar í landi að sænska þingið hefur samþykkt að banna það frá 1. júlí 1977 eftir hörmulega áratugar reynslu. Mætti teljast undarleg ráðstöfun að etja íslenzkum börnum og ung- mennum út i þá ófæru sem aðrir eru nú að leitast við að ryðja úr vegi. SKRA UM VINNINCA I 3. FLOKKI 1977 - Kr. 500.000 15488 34547 Kr. 200.000 69098 Kr. 100.000 5846 38202 41407 43326 67671 Þesci númer hlutu 50000 kr. vinning hvert: 4433 7267 32082 40043 63551 63890 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 27 1607 55 1679 182 1691 218 1973 270 1996 373 2005 616 2113 628 2120 678 2193 516 2273 590 2399 595 2626 667 2633 667 2566 777 2669 786 2711 816 2772 826 2862 869 29 59 932 2993 969 3053 980 3059 1065 3300 1066 3356 1078 3601 1108 3616 1298 3566 1533 3565 3660 5667 3763 5689 3792 5511 3895 5677 3936 5686 6117 5718 6158 5735 6161 5736 6195 5758 6196 5771 6268 5772 6295 5891 6366 5981 6601 6032 6609 6065 6656 6252 6617 6361 6636 6650 6666 6525 6686 6530 6758 6567 6913 6610 6960 6617 5016 6666 5066 6659 5206 6732 5360 6761 5660 6778 6995 8605 7006 8617 7068 8618 7067 8636 7097 8568 7132 8705 7261 8707 7295 8895 7320 8920 7376 8923 7667 8978 7562 9131 7579 9220 7670 9563 7675 9550 7776 9626 7838 9698 7877 9732 7916 9769 7996 9815 8016 9906 8066 10035 8096 10057 8168 10122 8263 10129 8295 10166 8322 10197 8382 10225 10269 12350 10306 12355 10308 12361 10672 12365 10560 12638 10583 12518 10677 12629 10678 12699 10706 12766 11011 12826 11026 12918 11116 13052 11123 13068 11231 13162 11306 13367 11605 13666 11619 13668 11653 13528 11557 13568 11663 13619 11681 13896 11833 13908 11886 13921 11898 13957 11926 16066 12039 16167 12092 16287 12236 16368 16390 16176 16650 16193 16677 16211 16698 16230 16699 16233 16511 16277 16593 16299 16662 16365 16788 16370 15056 16601 15085 16506 15201 16568 15250 16599 15261 16877 15369 17026 15381 17028 15617 17050 15516 17166 15675 17282 15716 17326 15790 17328 15822 17609 15837 17632 15932 17663 16016 17683 16031 17502 16095 17688 16133 17833 17865 19623 18003 19667 18011 19656 18070 19528 18121 19651 18126 19661 18166 19779 18176 19866 18193 19863 18263 19952 18283 19986 18297 19987 18385 20037 18502 20066 18581 20136 18596 20151 18662 20626 18673 20556 18706 20560 18756 20621 18783 20662 18811 20728 18913 20862 18963 20897 19059 20975 19163 20999 19197 21116 19280 21206 21207 21250 21253 21355 21390 21565 21616 21791 21852 22211 22225 22229 22263 22316 22389 22568 22750 22752 22799 22898 22958 22959 23107 23609 23511 23579 23596 23683 23738 23800 23836 23928 23937 23938 23958 26077 26169 26395 26532 26565 26651 26687 26816 26823 25028 25096 25155 25168 25625 25630 25683 25508 25588 25599 25676 25778 25815 25912 26006 26129 26158 26300 26330 26389 26536 2 i5S6 26566 26617 26635 26660 26696 Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 26816 31233 35809 60067 66382 68783 53326 57773 61180 66162 26827 31338 35027 60226 66611 68787 53365 57982 61196 66186 26836 31393 35880 60263 66713 68856 53363 58096 61607 66197 26853 31563 35900 60316 66795 68866 53667 58165 61675 66223 26882 31568 35987 60639 66937 68893 53656 58151 61503 66253 26889 31662 36003 60653 66966 68927 53696 58203 61626 66268 26918 31668 36067 60656 66973 68988 53503 58219 61693 662 97 27005 31718 36312 60661 65102 69019 53609 58232 61821 66388 27031 31723 36612 60665 65181 69073 53826 58267 61920 66620 27059 31762 36552 60685 65335 69122 53 86 7 58290 62009 66554 27173 31767 36580 60536 65361 69167 53960 58309 62031 66739 27206 31886 36585 60609 65353 69260 53961 58320 62063 66806 27211 31891 36591 60769 65607 69336 56036 58369 62307 66858 27219 31921 36628 60786 65669 69369 56211 58637 62331 66877 27223 31928 36822 60866 65665 69660 56226 58528 62359 67029 27227 32121 36836 61012 656 76 69691 56231 58558 62395 67140 27261 32168 36875 61051 65510 69507 56330 58653 62572 67459 27362 32212 36891 61172 65552 69666 56360 58735 62791 67472 27395 32307 36953 61212 65656 69706 56371 58910 62809 67477 2 7606 32361 36998 61260 65796 69802 56397 58955 62960 67489 27669 32368 37076 61286 65866 69877 56637 5 8990 62966 67549 27656 32362 37103 61316 65889 69928 56521 58997 63039 67589 27561 32621 37117 61376 65893 69963 56663 59123 63106 67760 27576 ■'32660 37165 61637 65911 69982 56651 59158 63108 67801 27702 j 32665 37185 61653 66000 50061 56661 59187 63156 68001 27726 32506 37296 61696 66151 50055 56719 59225 63182 68011 27836 32667 37309 61597 66272 50160 56826 59239 63196 68145 27988 32811 376*2 61606 66302 50171 56960 59273 63652 68247 28073 32865 37583 61627 66312 50625 55015 59329 63666 68452 28083 32896 37592 61661 66362 50669 55067 59366 63650 68577 28170 32976 37616 61756 66381 50656 55136 59667 63666 68588 28332 33025 37635 61776 66596 50728 55137 59655 63722 68598 28357 33063 37673 61860 66605 50767 55157 59503 63808 68760 28392 33126 37685 61980 66686 50830 55305 59515 63850 68762 28635 33268 37727 62101 66766 50866 55316 59563 63888 68808 28687 33368 37733 62102 66778 51119 55360 59560 63988 68965 28561 33677 37851 62352 66817 51330 55690 59590 63993 68976 28666 33688 37857 62353 66818 51355 55697 59601 66099 68999 28655 33631 38116 62361 66860 51651 55569 59625 66159 69055 28780 33689 38186 62393 66932 51692 55706 59693 66179 69061 28787 33806 38216 62397 66966 51550 55708 59788 66193 69063 28836 33821 38222 62616 67063 51695 55806 59817 66286 69073 29130 33899 38231 62622 67153 51772 55811 59959 66301 69119 29138 33906 38336 62511 67223 51823 55911 59992 66629 69120 29198 33997 38360 62566 67667 51957 55956 60087 66571 69124 29313 36062 38383 62626 67567 52039 55979 60098 66668 69163 29363 36129 38691 62763 67676 52098 56016 60167 66790 69281 29690 36156 38587 62813 67676 52139 56069 60173 66853 69333 29662 36266 38755 62857 67712 52210 56159 60188 66873 69444 29791 36265 38787 62860 67713 52286 56170 60268 66902 69522 29866 36267 38803 62902 67835 52326 56236 60276 65062 69527 29880 36271 38817 62917 67838 52337 56326 60360 65099 69532 29886 36358 38939 62925 67908 52630 56378 60667 65161 69598 29996 36376 38962 62977 67965 52660 56389 60668 65205 69643 30028 36622 38976 63186 68101 52668 56615 60569 65217 69648 30081 36532 .39006 63195 68132 52660 56500 60616 65221 69730 30100 36586 39023 63226 68220 52676 56506 60629 65250 69740 30105 36600 39059 63229 68235 52538 56565 60703 65281 69765 30106 36669 39168 63288 68267 52589 56596 60710 65299 69970 30279 36656 39180 .63511 68313 52666 56670 60717 65319 70022 30339 36963 39182 63570 68318 52699 56681 60731 65666 70078 30369 36991 39287 63573 68368 52720 56735 60762 65561 70284 30603 35061 39327 63618 68355 52806 56767 60769 65576 70322 30669 35086 39625 63630 68363 52891 56803 60865 65588 70397 30651 35168 39682 63676 68622 52920 56875 60881 65599 70400 30776 35187 39688 63761 68676 53116 56883 60889 65775 70560 3C806 35287 39573 63862 68531 53182 57073 60906 65816 70584 30818 35309 39667 63888 68672 53216 57383 60926 65862 70790 30908 35660 39868 63911 68687 53236 57389 60935 65892 70910 31206 35698 39906 63923 68688 53283 57523 61055 65960 70913 31226 35725 39908 66196 68771 53317 57616 61128 65991 71066 71068 71122 71125 71133 71217 71225 71291 71292. 71323 71360 71369 71361 71392 71506 71527 71563 71616 71658 71739 71755 71769 71862 71852 71883 71905 71966 71958 72011 72092 72151 72218 72236 72267 72355 72619 72666 72669 72665 72567 72930 72978 73060 73063 73170 73182 73276 73365 73638 73576 73716 73717 73738 73791 73869 73967 73951 73992 76006 76132 76369 76601 76695 76581 76599 76632 76662 76709 76806 76900 Aritun yinningsmiða hefst 15 dögnm eftir útdrátt. VÖRUHAPPDRÆTTI S.I.B.S. t Kona mín og móðir okkar KRISTÍN GUÐMUNDSDÓTTIR frá Tungu F Flóa verður jarðsungin frá Fríkirkjunni i Reykjavík, föstudaginn 1 1 mars 1 977, klukkan 1 3.30 Blóm afþökkuð Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er bent á liknarstofnanir Guðjón Benediktsson og Davið Davíðsson, Hannes Kr. Davíðsson, Kristin D. DavFSsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.