Morgunblaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1977 Spáin er fyrir daginn I dag .Cfil Hrúturinn 1*IH 21. marz — 19. aprfl Fjármálin halda áfram ad valda þér áhvKgjum. þú kannt að lenda I deilum við maka þinn vegna peninga. Revndu að spara eins og þú getur, að minnsta kosti fvrst um sinn. m Nautið 20. aprfl - ■ 20. maf Þeir sem þú umgengst eru ákaflega við- kvæmir og reiðast auðveldlega. Sýndu nærgætni og tillitssemi. þá mun allt ganga auðveldar fyrir sig. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Ofgerðu þér ekki, það gæti haft siæmar afleiðingar. Farðu varlega í umferðinni. Kærulevsi kemur sér illa bæði fyrir þig og aðra. Krabbinn 21. júnf — 22. iúlf Þú þarft að vera mjög sparsamur í dag og jafnvel nokkra næstu daga. Fánaðu eng- um peninga, það gæti orðið erfitt að fá það aftur. Ljónið 23. júlf —22. ágúst Þú skalt ekki ætlast til of mikils af öðrum. Treystu eigin dómgreind og var- astu að taka of snöggar og óvfirvegaðar ákvarðanir. IVIærin 23. ágúst — 22. spet. Frestaðu ferðalagi ef þú getur, það er ekki tfmahært sem stendur. Það getur verið að þér veitist erfitt að gera fólki til geðs. Vogin W/im 23. sept. — 22. okt. Fyddu ekki um efni fram. það er tími til kominn að þú farir að spara. Vinna f einrúmi mun bera bestan árangur. Kvöldið verður rólegt. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Þú þarft sennilega að taka mikilvæga ákvörðun f dag. Rasaðu ekki um ráð fram, gefðu þér nægan tfma og athugaðu alla möguleika vel og vandlega. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Blandaðu þér eki í deilur annarra, það gæti haft slæmar afleiingar. Taktu tillit til tilfinninga samferðamanna þinna. j^4 Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú kannt að verða fvrir óvæntum töfum seinni part dagsins. Láttu það ekki raska ró þinni. en revndu að aðstoða þá sem til þfn leita. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Samstarfsmenn þfnir verða sennilega nokkuð uppstökkir og hörundssárir f dag. Láttu það ekki á þig fá, haltu þfnu striki. Fiskarnir 19. feb. —20. marz llafðu hæði eyru og augu opin f dag. Ferðalagi ættirðu að fresta ef mögulegt er. það mun ekkki bera tiiætlaðan árang- ur. LJÓSKA SMÁFÓLK IF Y0U PUT TO 5UPPER DI5H T0 WUR EAK, Y0U CAN HEAR THE 50UND5 0F A RE5TAURANT... Kf maóur leggur matarskálina art evranu. þá hevrir martur vsinn og þysinn á veitinga- húsi. .. Kg hevri meira art segja þjón- inn tala. . . 1 l'M 50RRV,5IR... \ U)E DON'T ACCEPT ^CREPjT CARP51 "J „Því mirtur, herra. .. Þór getirt ekki fengirt skrifart!“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.