Morgunblaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 10.03.1977, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. MARZ 1977 GAMLA BIÓ g Sími 11475 Rúmstokkurinn er þarfaþing Nýjasta . Rúmstokksmyndin” og tvímælalaust sú skemmtilegasta. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Liðhlaupinn Spennandi og afar vel gerð og leikin ensk litmynd, með úrvals- leikurum. Glenda Jackson Oliver Reed Leikstjóri: Michel Apdet íslenskur texti Bönnuð mnan 1 6 ára. Sýnd kl. 9 og 1 1. Allra síðasta sinn. °9 á samfelldri sýningu kl. 1.30 til 8.30. ásamt FLÖKKUSTELPAN Hörkuspennandi litmynd MYNDAMÓTA Aðalstræti 6 simi 25810 TÓNABÍÓ Sími31182 Horfinn á 60 sekúndum (Gone in 60 seconds) MAINDRIAN PACE... his Iront is insurance invesligaiion HIS BUSINESS IS STEALING CflRS SEE 93 CARS DESTROYEO IN THE MOST INCREDIBIE PURSUIT EVER FILMED YOU CAN LOCK YOUR CAR 8UI II Hí WANIS II Wnlten. Produced and Direcled By H. B. HALICKI Það tók 7 mánuði að kvikmynda hinn 40 mínútna langa bíla- eltingaleik í myndinm, 93 bílar voru gjöreyðilagðir fyrirsem svar- ar 1.000.000.- dollara. Einn mesti áreksturinn í mynd- inni var raunverulegur og þar voru tveir aðalleikarar myndar- innar aðeins hársbreidd frá dauðanum. Aðalhlutverk: H.B. Halicki, Marion Busia. Leikstjóri. H.B. Halicki. Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI 18936 Hinir útvöldu (Chosen Survivors) íslenskur texti Afar spennandi og ógnvekjandi ný amerísk kvikmynd í litum um hugsanlegar afleiðingar ‘kjarn- orkustyrjaldar. Leikstjóri. Sutton Roley. Aðalhlutverk: Jackie Cooper, Alex Cord, Richard Jaeckel Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum PIONEER Til sölu eru mjög fullkomin hljómflutningstæki af PIONEER gerð. Tækin eru rumlega árs gömul og mjög vel með farin. Tækin seljast með 3ja ára ábyrgð. Magnari SA-9100 2x60 sin. 20-20khz, 8 ohm 1 30.000. — Útvarp TX-8100 FM, FM stereo, AM 90.000 - Plötuspilari PL-71 Direct Drive 100.000 — Pic up 999v/ex empire 30.000.— Hátalarar CS-3000A 100W 3 vay 300.000. - Segulband TR-1020L 3 motor 3head 250.000 - Einnig er til sölu 20.. PHILIPS sjónvarpstæki 20 T 731. Einnig árs gamalt. Allar upplýsingar um þessi tæki eru veittar í síma 73079 á kvöldin. Ein stórmyndin enn „The shootist’’ THE :: D PG JOHN WAYNE LAUREN BACALL SHOOTIST’ Alveg ný amerísk litmynd þar sem hin gamla kempa John Wayne leikur aðalhlutverkið ásamt Lauren Bacall. í myndinni gengur John Wayne með ólækn- andi krabbamein, en berst gegn örlögum sínum til hinstu stund- ar. Islenskur texti Bönnuð börnum innan 1 6 ára Sýnd kl. 5. Blaðaummæli: Besti Vestri árs- ins. Films and Filming. Tónleikar kl. 8.30. LKIKFílIAC, •£* REYKIAVÍKLJR Wr SAUMASTOFAN i kvöld uppselt laugardag kl. 20 30. MAKBEÐ föstudag uppselt SKJALDHAMRAR sunnudag kl. 20.30 STRAUMROF eftir Halldór Laxness Leikstjórn: Brynja Benedikts- dóttir frumsyn. miðvikudag upp- selt. Miðasala i Iðnó kl. 14 — 20.30. Sími 16620. Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVENHYLLI laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16 — 21. Sími 1 1384. Með gull á heilanum íslenzkur texti Mjög spennandi og gamansöm, ný, ensk-bandarísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk leikur: Telly „Kojak" Savalas Sýnd kl. 5, 7 og 9. U UI.YSINUASIMINN KR: 22480 JMarfliinblflöiþ Arshátíð KR Verður haldin í Átthagasal Hótel Sögu laugar- daginn 1 9. marz 1977. Húsið opnað klukkan 1 9.00. Aðgöngumiðar eru til sölu hjá formönnum deilda. Aðalstjórn. » MAI.COLM McDOWELL ALAN BATES ■ FLOKINDA BOLKAN OLIVEK .KEED Ný bandarísk litmynd um ævin- týramanninn Flashman, gerð eft- ir einni af sögum G. MacDonald Fraser um Flashman, sem náð hafa miklum vinsældum erlend- is. Leikstjóri Richard Lestar. íslenskur texti. Bönnuð innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. LAUGARAS B I O Sími 32075 Rauði sjóræninginn Ný mynd frá Universal, ein stærsta og mest spennandi sjóræningjamynd sem framleidd hefur verið síðari árin. ísl. texti. Aðalhlutverk: Robert Shaw, James Earl Jones, Peter Boyle, Genevieve Bujold og Beau Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Allra síðasta sinn Vertu sæll Tómas frændi Mjög hrottafengin mynd um meðferð á negrum i Bandaríkjun- um. Endursýnd kl. 11. Bönnuð innan 1 6. ára. Allra siðasta sinn. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl GULLNA HLIÐIÐ 30. sýning i kvöld kl. 20 uppselt. sunnudag kl. 20.30 SÓLARFERÐ föstudag kl. 20 DÝRIN í HÁLSASKÓGI laugardag kl. 1 6 sunnudag kl. 14 sunnudag kl. 1 7 NÓTT ÁSTMEYJANNA aukasýning laugardag kl. 20 Siðasta sinn. LÉR KONUNGUR eftir William Shakespeare Þýðandi: Helgi Hálfdánarson Leikmynd: Ralph Kolfai. Leikstjóri: Hovhannes I. Pilikian Frumsýning þriðjudag kl. 20 2. sýntng miðvikudag kl. 20 Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. Óðai - Grétar Hinn bráðskemmtilegi Grétar Hjaitason skemmtir Skemmtikraftur, íkvöldkl. 9 ÍæVa sem vakid hefur feikna athygli Komið með bros á vör í Óðai í kvöid ÓÐAL V/AUSTURVÖLL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.