Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 1
48 SÍÐUR 58. tbl. 64. árg. SUNNUDAGUR 13. MARS 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Ljósm. Mbl.: Fridþjófur U jt • jt j»j Þegar litlum mönnum er lagt svona undir húsvegg eins og hverjum J30O1O 011“ öðrum leigubílum, þá er kannski ekkert skrýtið þó þeir verði dálítið • .. skrýtnir á svipinn. Það hýrnaði ekki einu sinni yfir honum þessum ir mommu þegar hann varð þó sem snöggvast fréttaefni. Kristilega útvarpsstöð- in þjóðnýtt í Eþíópíu Addis Abeba — 12 marz — Reuter STJÓRN Eþiópiu tók i dag i sinar hendur stjórn kristilegrar útvarps- stöðvar, sem Heimssamband lúthersku kirkjunnar starfrækir i Addis Abeba, að þvi er opinbera útvarpsstöðin i landinu skýrði frá i morgun. Voru starfsmenn kristilegu stöðvarinnar allir kvaddir þangað i morgun og þeim skýrt frá þessari ákvörðun stjórnarinnar. í yfirlýsingu stjórnarinnar sagði, að það væri stefna hennar að öll trúarbrögð sætu við sama borð, og yrði útvarpsstöðin héðan i f rá á vegum hins opinbera og undir stjórn upplýsingamálaráðu neytis landsins. Forstoðumaður útvarpsstöðvarinnar Sviinn Manfred Lundgren. hefur ekki viljað tjá sig um málið að svo stöddu en haft er eftir oðrum starfsmönnum að stöðin væri óþörf frá sjónarmiði landsmanna og væri það ástæðan fyrir þjóðnýtingunni Milljónir manna hafa að jafnaði hlustað á útsendingar stöðvarinnar sem komið var á fót í tið Haile Selass les Samsæri í Chile Santiago — 12. marz Reuter Herforingjastjórnin í Chile segist hafa komizt á snortir um samsæri kristilega demókrataflokksins í landinu um að ste.vpa stjórn Pinochets af stóli. ilafi ætlun flokksins verið að taka upp sam- starf við kommúnista. í yfirlýsingu herforingja- stjórnarinnar segir, að foringjar samsærismanna hafi verið tveir leiðtogar kristilegra demókrata Andres Zaldivar, fyrrverandi f jármálaráðherra, og Tomas Reyes, sem átt hefur sæti á þingi. Náðanir á Spáni Madrid 12. marz — Reuter. SPÁNSKA stjórnin hefur ákveðið að náða fleiri pólitfska fanga í því skyni að koma á ró f héruðum WILLY Brandt, fyrrverandi kanslari V-Þýzkalands og einn helzti upphafsmaður „détente“- stefnunnar, hefur lýst þvi yfir, að Vesturlönd skuli ekki hafa áhyggjur af þvi að stefna framtíð „détente“ i hættu þegar um það sé að ræða að krefjast þess, að mannréttindi séu haldin í kommúnistaríkjunum. „Enginn telur að barátta fyrir mannrétt- indum eigi að koma i stað utanrík- ismálastefnu,“ sagði Brandt. „Staðfesta i mannréttindamálum og andi „détente" útiloka ekki hvort annað," sagði hann og siðar í ræðu sinni i Princeton- háskólanum spurði hann hvers vegna kommúnistaríkin ættu að stjórna hugmyndafræðilegri tog- streitu og hvers vegna þau ættu Baska á Norður-Spáni, en þar hafa þjóðernissinnar átt f útistöð- um við lögreglu undanfarna þrjá daga. Talið er að flestir um það að vera einráð um hvaða mat væri lagt á réttlæti og mannúð. Ekkert samkomulag um vinnslu málma Genf 1 2. marz — Reuter FULLTRÚAR á ráðstefnu 80 rikra og fátækra þjóða sögðu í dag. að lítill árangur hefði orðið af viðræðum þeirra og að ekki hefði tekizt að leysa ágreininginn um vinnslu málma á sjávarbotni Tveggja vikna óformlegum fundi lauk i dag en tilgangur hans var að finna lausn á þessu máli áður en haf- réttarráðstetna Sameinuðu þjóðanna kemur saman I New York i mai Úti- lokuðu fulltrúar þann möguleika. að endanlegt samkomulag næðist á þessu ári bil 200 pólitískra fanga á Spáni muni njóta náðunarinnar, en meirihluti þeirra eru Baskar. 1 gærkvöldi barðist lögreglan við óeirðaseggi á götum i San Sebastian á Norður-Spáni. Lögreglan notaði táragas og gúmmiskot til að dreifa um 300 manns, sem söfnuðust saman við dómkirkju í miðbænum til að vera við minningarathöfn um tvo skæruliða úr röðum Baska, sem lögreglan skaut fyrr I vikunni. í tilkynningu Juan Carolos, konungs, um náðanir segir að þær nái til fanga, sem ekki hafa verið sakfelldir fyrir ofbeldisverknaði, en refsing þeirra verði þó milduð. Talið er að náðanirnar fullnægi kröfum stjórnarandstöðunnar, sem gert hefur algerar náðanir pólitiskra fanga að skilyrði fyrir samkomulagi um tilhögum þing- kosninganna í sumar. Willy Brandt: Mannréttindi og „détente” útiloka ekki hvort annað Princeton — 12. marz — Reuter. að hætta að koma fram opinberlega. þvi ég er orðin leið á að vera opinber eign Frú Trudeau. sem er 28 ára gomul. sagði að fyrsta opinbera hlutverkið sem hún afsalaði sér væri að sitja málsverð í kvöld til heiðurs James Callaghan, forsætisráðherra Bretlands. sem er í heimsókn i Kanada Eiginmaður hennar sem er 58 ára. sagði i gær að hann vonaði að hún kæmi aftur í tæka tið til að ^cjeta verið gestgjafi Callaghans ..Ég er hrædd um að Pierre verði að taka einn á móti Callaghan, r „Eg segi af mér” Ottawa 1 2 marz 6 Reuter Hin unga eiginkona forsætisráð- herra Kanada, Pierre Trudeaus, sagði blaðamönnum i gær, að hún héldi það ekki lengur út að vera stöðugt í sviðsljósinu og lýsti því yfir, að hún „segði af sér". Margaret Trudeau, sem er i New York eftir að hafa farið fra Kanada fyrr i vikunni, en sú ferð kom á kreik þeim orðrómi að hún stæði i ástarsambandi við söngvara hljómsveitarinnar Rolling Stones, Mick Jagger, sagði blaðamanni Toronto Star, að hún væri orðin leið á að vera undir smásjá al- mennings. . Mér finnst ég vera búin að fá nóg eftir sex ár sagði hún ,,Ég ætla sagði frú Trudeau ..Ef fólk vill for- dæma mig. þá getur það fordæmt mig sem manneskju en ekki sem eiginkonu forsætisráðherrans þvi að ég segi af mér A skrifstofu forsætisráðherrans var sagt i gærkvold. að búizt væri við því. að frú Trudeau kæmi fyrir kövldverðinn, en súmir embættis menn drógu það þó i efa Bæði frú Trudeau og Mick Jagger hafa itrekað neitað þvi að nokkuð væri hæft i orðrómi um ástarsam band þeirra. Orðrómurinn komst af stað þegar hún fór á tvo hljómleika með Rolling Stones í Toronto fyrr í vikunni og gisti siðan tvær nætur á sama hóteli og hljómsveitin Siðan flaug hún sama dag og Rolling Stones til New York

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.