Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 21
— Ævintýrin . . . Framhald af bls. 15 „Nú hamast þeir úti litlu kríl- in“, hélt Vigdís áfram, „mér þykir undarlegt að þeir skuli koma áfram, því þeir eru vanig að bregða sér frá þegar fer að þýða. Tvivegis hefur „húsbóndinn" Baldur fengið aideilis á gúmorinn þegar hann hefur komið með fugl hingað upp til mín. Ég barði sam- an höndum og stappaði niður fót- um, en hendur legg ég ekki á dýr. Ekki kiptti hann sér þó mikið upp við bægslaganginn, þvi það stóð eins og skrifað i andlitinu á hon- um grallaralausum: „Er hún nú orðin band sjóðandi vitlaus, kerl- ingin". Eins og lygasaga sjálf Annars er þetta allt til skipt- anna og stundum getur maður ekki gert greinarmun á atviki lið- andi stundar og æviskeiðinu öllu. Eg hef engan áhuga á að leggjast í kör, enda þótt maður ætti vist að reikna með þvi eins og góður og gegn borgari, enda kannski ástæða til úr því að maður man jafnvel myllurnar og lækinn við Lækjartorg. Það er merkilegur timi æviskeiðið og breytingarnar á mínu æviskeiði hafa verið ævin- týralegar, fædd 1904. Maður er orðinn eins og lygasaga sjálfur". Klaeðum og bólstrum gömul húsgögn. Gott úrval af áklæðum. BÓLSTRUN( ÁSGRI'MS, Bergstaðastræti 2, Simi 16807, Mikið úrval af viðarskreyt- ingum og listum fyrir t.d. hurðir, húsgögn og inn- réttingar. Málarabúðin Vesturgötu 21 s. 21600 Byggingavöruverslun Kópavogs s. 41000 MORGUNBLAfilÐ. SUNNUDAGUR 13. MARS 1977 21 Til sölu matvörubúð með mjólkur og brauðasöl u á góðum stað í bænu m, gott fyrir hjón sem vilja skapa sér eigin atvinnurekstur. Upplýsingar í síma 51199 frá kl. 4 — 9 í dag og næstu daga. Siggabúð auglýsir Leðurlíkisjakkar á fermingádrengi, ferminga- skyrtur, terylenebuxur frá kr. 3.560.-, gallabux- ur frá kr. 2270,- og flauelsbuxur frá kr. 2000.-. Siggabúd Skólavörðustíg 20 sími 14415. Kaffisamsæti fyrir Iðjufélaga 65 ára og eldri verður haldið sunnudaginn 20. marz n.k. í Átthagasal Hótel Sögu Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu félagsins frá og með þriðjudeginum 15. mars n.k. Stjórnin. slær allt út Ætlir þú að kaupa nýjan bíl, þá eru hér nokkur atriði sem þú þarft nauðsynlega að vita, um Citroen GS 1977. 3 hæðarstillingar, henta vel þegar ekið er í snjó Framhjóladrif. Citroen verksmiðjurnar^yoru lang- fyrstar til að framleiða bíla með framhjóladrifi síðan eru fjörutíu ár. Citroen GS er fáanlegur sem fólksbíll eða ,,Station.“ Vélastærð er 59 hö Citroen GS er fullkominn 5 manna fjölskyldubíll með frábæra aksturseiginleika. Eyðsla aðeins 6,8 I. á hundrað km Fullkomin varahluta- og viðgerðaþjónusta Komið - sjáið - reynsluakið og sannfærist. Vökvafjöðrun tryggir að hæð frá jörðu er alltaf sú sama, óháð hleðslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.