Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAffUR 13. MARS 1977 ^.LL'J. ] NJOSNIR MAÐURINN SEM VISSI EINHVER Að verða barn í annað sinn — það er enginn bamaleikur... BYSN.. 0 Svetozar Siniko hcitir martur oy var lont>i í It'kknc.sku It’vniþjónu.stunni l'yrir skiimmu hljóp hann úr lióinu aó undirlat>i hrczku lc.vniþjónust- unnar. Munu lcyniþjónustumcnn á vcsturlöndum tclja hann mcsta ..fcnjí" sinn frá þvi. aó Olctt Pcnkovsk-v ofursli í lcyniþjónustu sovczka hcrsins strauk fyrir nærri 20 árum. Svo hct. aó Simko væri frctlamaóur tckkncsku frcttastofunnar Cctcka. Sat hann i Bonn í Vcstur- Þýzkalandi. ok hafói starfaó þar i scx ár. Kkki mun hann hafa vcrió alhollur hinum tckknesku hús- hændum sínum. Kom hann oft í skrifstofu British Council í Bonn. og hclur hann trúlojta vcrió uaí'n- njósnari Kn þaó var svo um miójan fchrúar síóast lióinn. aó hann (taf siy fram vió hrczk vfirvöld oy haóst haúis í Brctlandi. Brczk vfirvöld hafa faynaó stroki Simkos svo ákaflcya. aó hann hlýtur aó hafa vcitt þcini mikils- vcróar u|)i>lýsinj;ar. Kflaust hefur hann komió upp utn fjölmarga austantjaldsnjósnara i Þýzkalandi. Auk þcss mun hann hafa hcnt á vopnahirfíóir ok sendistöóvar, scm Tckkar höfóu komió lyrir hcr ofí hvar í Þýzkalandi ou ætlaóar voru til taks kommún- iskum skærulióum. cf kæmi til st.vrjaldar. Sjállur var Símko í cinum höpi skærulióa. scm áttu aó vcra viðhúnir of> koma saman cf tíl ófríóar horfói. Þaó var citt vcrk Simkos aó lcita uppi mcnn. scm vildu vcita tckkncsku loyniþjónustunni umhcónar upplýsinftar ftcfjn hóflcyri þóknun. Varó honum vcl áfjcnKt i þessu. Bæói þckkti hann fjölmarya hlaóa- mcnn ofí cinnift láftt sctta cmhættismcnn. scm voru auövcld hráó marftir hvcrjir — öánæfjöir i starfi. kaupláf'ir cllcf’ar haldnir cinhvcrjum hrcvzklcik- um. scm nýta mátti. Svo viröist. aó Simko hali aldrci vcriö hcils hutíar í starfi of> hafi þaö fvrst of> frcnist vakaö fvrír honunt. cr hann ftckk í tckknesku lcvniþjönustuna. aó komast til útlanda — of> strjúka. Honuin var fvrst slcppt aö hcimail áriö 1967. Þá fckk hann aö fara til Bretlands. Uni þaö Icvti var hann ckki kominn i lc.vniþjónustuna. hcldur var hann vara- maöur i sjúkraliöi hersins. Kn hann varö aö vinna þaö til utanfararinnar aó skrifa hjá scr allt. scm SVETOZAR SIMKO — Sneri baki við njósnastarfinu ok leitaði á náóir Breta. hann kæmist aó um alla þá. scm hann kvnntist í Brctlandi of? fíefa vfirmönnum sinum nákvæmar skýrslur. er heim kæmi. Mcóan Alexander Duheek var viö völd. árió 1968. OK meöan stóó á hrcinsununum eftir þaö lct Simko litiö á sér bera ofí le.vndi því alvcfí, aó hann hcfói nokkuö vió stjórn Kremlverja aó athufía. Þaö rc.vndist h.vfífíilefía ráóiö. Þefíar hrcinsunum lauk í Tékkóslóvakíu var Simko ráóinn i leyniþjónustuna. Þar haföi orðiö nokkur mannfækkun. Áriö 1970 kom Simko öóru sinni til Bretlands. þá túlkur tékkneskrar sendinefndar. .lafnframt var hann aö „fréttamennsku". Seinna var hann svo scndur til „fréttamennsku" í Bonn. Kréttir sínar þaóan bar hann aðallefía í „tenfíilió" i tékkneska sendiráóinu. Þaó er eitt meó öóru. sem Simko 1 jóstraöi upp, aö mikill rífíur er mcð le.vniþjónustu tékkneska hcrs- ins ofí hinni pólitisku leyniþjónustu. (Hin sióar nefnda er mun umfanfísmeiri). Hann skýröi ofí frá því. aó tékkneska le.vniþjónustan horfíaöi „laus- ráónum" útlendinfíum sjaldnast meira en 500 þýzka mörk (30 þús, kr.) fvrir upplýsinfíar hverju sinni. Mun hún þó fjáóust allra levniþjónusta austantjalds. Simko lét þess revndar fíetió, aö mcnn fenfíju jafnan vel horfíaó í upphafi svo, aó þcir „kæmust á brafíóió". Hufísjónamönnum fcr nefni- lefía æ fækkandi i njósnaheiminum ofí þcfíar Sintko kom til Bretlands hafói hann þaö eftir æósta erind- reka tékknesku levniþjónustunnar i Bonn. aö „nú oróió værí enginn maóur i Vestur-Þýzkalandi fáan- lefíur til aó gera neitt fvrir okkur af hufísjón einni". Telja má víst, aó marfíir njósnarar austantjalds- ríkja vcrói nú reknir frá Vestur-Þýzkalandi cöa „Keróir óskadlegir" einhvern veginn. I þeim hópi veróa trúlega 17 af 27 diplömöfum í tékkneska scndiráóinu, sumir þeirra hátt scttir. Ersvo aö híóa og sjá, hvort af því veróur milliríkjastreita áþckk þeirri. sem varó milli Bretlands ok Sovétríkjanna f.vrir nokkrum árum. þcgar Bretar ráku marga tufíi sovézkra díplómata úr landi. — ANDRKW W'IISON. DAGLEGA LIFIÐ 0 í fvrra sumar leit- uóu þeir í Rannsókna- stofnuninni 1 Offcn- hach I Vestur- þýzkalandi til 2000 manna eldri cn 14 ára og spuröu þá, hvernig þcim Ifkaói Iffió hcima hjá scr og hverju þcim þætti helzt áhótavant. Kom þá margt fróólcgt á daginn. Mcóal þcss þaö, aó haóherhergi og setustofur voru hclztu rifrildisstaóir á heim- ilum. 13% aóspuróra rifust vikulega. aó minnsta kosti. viö ein- hvern eöa einhverja úr fjölskvldu sinni í setustofunni. cn 9% I haóhcrherginu. Þrióji hver maöur kvartaöi um . aó ckki væri nema eitt haöhcr- hcrgi á hcimilinu. Þriója hvcrn langaói hclzt í mióstöóvarhit- un, cn fimmta hvcrn í svalir cða cigin garó. Miirgum fannst þcir illa í sveit scttir. 29%, þótti of langt f skemmtistaói. 20%, vildu húa nær mióhæ og 20%, vildu húa nær vinnustaó. 26%, kvört- uóu um hávaóa af um- fcró á götum. Einting- is 3%, kvörtuóu um lcióinlcga húscigcnd- ur, cóa gadudýr nágranna. En 41%, voru sátt vió allt og alla og sögóust hafa yfir cngu aó kvarta. Rannsóknarmcnn í Offenhach segja, aó fólk sé greinilega mis- ána-gt cftir því, hvcrsu lengi þaó hef- ur búió á sama staó. Flestir munu fara aó nöldra eftir svo sem 5 — 10 ára húsetu á sama staö, en eftir 15 ár eru þeir orónir sátt- ir viö lífió þar og kvarta Iftiö úr því. V'erkamenn og ungt fólk er óánægóast allra meó heimili sfn. Anæfíóastir eru þeir. sem hafa miklar tekj- ur og húa í nýjum húsum. Eitt þaö. sem upp kom f þessari könnun. hefur valdió rann- sóknarmönnum mikl- um heilahrotum. Þaó er „baóherbergisgát- an“, scm þeir nefna svo og enn er ólevst. Þannig er ncfnilega, aö því meiri sem tckj- ur fjölskvldu eru þeim mun oftast rífst heimilisfólkió um baóherbergió.. . — TIIE GKRMAN TRIBUNE. Staðbundnar heimiliser jur 0 „Spftalaveiki" hefur það verið kallað, er sjúklingar í sjúkrahúsum veikjast af ein- hverju innanhússmiti þar. Hef- ur þetta nafn verið haft um líkamlega sjúkdóma eina. En nú er komið í ljós, að menn geta líka tekið — og taka margir hugræna sjúkdóma i sjúkrahús- unum. Siðar töldu sjúkdómarnir hafa verið nefndir „spítalasál- sýki". Þeir eiga sér margar ræt- ur. En í höfuðatriðum er orsök- in sú, að menn, sem leggjast inn í sjúkrahús verða ofurseldir „kerfinu" þar. Öll ráð eru tekin af þeim svo, að þeir verða hjálparvana og eiga allt sitt undir starfsliði sjúkrahússins. Fullorðið fólk, sem fram að því hefur ráðið lífi sínu sjálft, er svipt sjálfræðinu og farið með það eins og börn. Meðan það dvelur I sjúkrahúsinu taka aðr- ir allar ákvarðanir, smáar sem stórar, fyrir það. Sjálft fær það ekki einu sinni að leggja neitt til eigin mála; hjúkrunarliðið tekur öll völd. Þetta fær töluvert á marga sjúklinga. Þeir verða ruglaðir í ríminu og vita ekki hvað halda skal. Þeir eru neyddir til að gjörbreyta háttum sínum með- an þeir eru í sjúkrahúsinu. Bregðast menn þá misjafnlega við. Sumum fer þannig, þegar komið er fram við þá eins og smákrakka, að þeir fara að haga sér eins og smákrakkar. Sumir taka niðurlægingunni Þeir auglýsa svosem líka 1 Sovét 0 Auglýsingar hafa löngum verið mikið deiluefni í Bretlandi Menn deila um það, hvað megi auglýsa, hvernig megi auglýsa og jafnvel hverjir mega auglýsa Til eru þeir, sem eru mótfallnir flest- öllum auglýsingum, en einkum auglýs- ingum neyzluvara Þeir halda því fram, að þær séu aðallega fallnar til þess að verð fári síhækkandi, samkeppni minnki og gerviþarfir myndist með almenningi Auglýsingar séu lágkúru- legar yfirleitt, og auglýsendur notfæri sér breyzkleika neytenda. Síðast en ekki sízt séu auglýsingar oft villandi og jafnvel lygi að miklu leyti Svo mikið kvað að hinu síðast nefnda, að árið 1974 lýsti Shirley Williams, sem fór með verðlagsmál og neytendavernd í ríkisstjórn Verka- mannaflokksins, yfir því að von væri á lögum um ráðvendni í auglýsingum Auglýsendur brugðu þá skjótt við og hertu siðareglur s/nar, ef það mætti verða til þess að friða ríkisstjórnina Þeim varð að von sinni Lögin voru ekki sett Þau vofa þó alltaf yfir, svo að auglýsendur eru stöðugt milli vonar og ótta Nú í febrúar kom út í Bretlandi bók eftir Philip Kleinman blaðamann og fjallar um auglýsingar. Kleinman er þeirrar skoðunar, að þeir, sem séu mótfallnir auglýsingum, séu jafnframt mótfallnir kapitalisma Hann heldur því og fram, að svo kunni að fara, áður langt Ifði, að ríkið taki sér nokkurs konar einkaleyfi til auglýsinga Þær verði þá mikils háttar stjórnunartæki — og illa þokkað ,,Þeir, sem telja réttmætt, að fyrir tæki selji vöru sina með gróða, segir Kleinman, „munu væntanlega telja þeim heimilt að auglýsa hana og telja neytendur á það að kaupa hana Og sé auglýsanda bannað að höfða til vonar manna, ótta og annarra kennda i þessu augnamiði — til hvers á hann þá eiginlega að höfða? Margir eru mót- fallnir þessu, ekki sízt þeir, sem eru mótfallnir frjálsu framtaki. En varla mundu þeir vilja banna það, að aug- lýsingar um öryggi i umferðinni, til dæmis, höfðuðu til óttakenndar fólks . .?" Kleinman játar það, að alltaf sé eitt- hvað um ónytjuauglýsingar, en sá böggull fylgi frjálsum efnahag, að nokkur sóun hljóti að verða og sé ekki annað að gera en taka því — nema menn vilji skipta um efnahagskerfi Við sósíalista hefur hann þetta að segja um auglýsingar: „Sóun þekkist líka í þeim löndum þar, sem menn búa við samkeppnislausa efnahagsskipan Þar hrúgast upp vörur, sem ekki ganga út, vörur, sem hafa verið framleiddar eftir einhverri miðstjórnaráætlun og hún ekki miðuð við þarfir og smekk neytenda Gróðafyrirtæki verða aftur á móti að miða við óskir neytenda. Og hvað, er til ráða, þegar vörur hrúgast svona upp og enginn kaupir? Hvað gera Sovétmenn) Þeir auglýsa! Ég get nefnt það til dæmis. að ein- hvern tíma var lagt svo mikið kapp á það að framleiða rafmagnskveikjara á gaseldavélar, að umframbirgðir hrúg- uðust upp Alþýða manna reyndist ekki ginnkeypt fyrir kveikjurum, vildi heldur hafa gamla lagið og kveikja með eld- spýtum Framleiðendur hófu þá aug- lýsingaherferð — og kveikjararnir seldust upp ' Það er og athyglisvert, að aug- lýsingahöfundar austantjalds virðast ekki telja sig hafna upp yfir þær aðferð- ir, sem tíðkast i úrkynjuninni á vestur- löndum og eru mörgum sósialistum mikill þyrnir í augum Ekki alls fyrir löngu birtist í ungversku dagblaði aug- lýsing um kaffi Höfundur taldi ýmis- legt til, sem mælti með þvi, að fólk keypti einmitt þetta kaffi En rúsínan i pylsuendanum var sú, að „fyrirfólkið' drykki aldrei annað kaffi Loks má nefna auglýsingaherferð sem farin var í Sovétrikjunum til vinsælda ávaxta- mauki nokkru. Maukið var auglýst eins og kínalífselixír, nærri allra meina bót, og var svo miklu lofað í auglýsingun- um, að mjög er vafasamt að Auglýs- ingaráðið brezka hefði leyft þær En þetta var nú sem sé i Sovét — IAN MURRAY. VERZLUN & VIÐSKIPTI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.