Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 29
MÓRÖtrNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARS 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Háseta vantar á bát, sem er að hefja netaveiðar frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8005 og 8090 á mánudag. Þorbjörn h. f., Grindavík. Framkvæmdastjóri Lítið fyrirtæki sem flytur inn og selur lækningarvörur óskar eftir að ráða fram- kvæmdastjóra sem fyrst. Upplýsingar um menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „Lækningavörur — 4847", fyrir 18. marz. Atvinna óskast Rúmlega tvítug stúlka óskar eftir atvinnu, helst i Hafnarf. Þýzkukunnátta og vélrit- unarkunnátta. Margt kemurtil greina. Tilboð sendist Mbl. sem fyrst merkt: „Atvinna — 1 565". Sölustarf Óskum að ráða sölumann í verslun okkar að Sætúni 8. Áhugasamir komi til viðtals á skrifstofu okkar að Sætúni 8 5. hæð fyrir hádegi mánudag 14. þ.m. Heimilistæki s. f. Bókhaldsstarf Stúlka vön bókhaldi óskast til starfa frá 1 . apríl n k. Umsóknareyðublöð ásamt upp- lýsingum fást hjá starfsmannahaldi. St. Jósepsspítalinn, Landakoti Rafvirki Rafvirki óskast til sölu- og afgreiðslu- starfa Viðkomandi þarf að vera reglusam- ur og stundvís. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt: Rafvirki — 2578. Skrifstofumaður óskast Þarf að hafa staðgóða bókhaldskunnáttu og geta unnið sjálfstætt. Um framtíðarstarf getur verið að ræða. Tilboð merkt: „Bókhaldari : 1603" send- ist augld. Mbl. fyrir 1 6. þ.m. Atvinna óskast Einhleypur maður á miðjum aldri, verzl- unarmenntaður, með kunnáttu í bók- haldi, enskri tungu og nokkra reynslu í rekstri fyrirtækja, óskar eftir starfi. Má vera úti á landi. Tilboð merkt: „STARF — 4850" sendist afgr. Mbl. fyrir 20. marz n.k. Háseta vantar á 50 tonna netabát sem rær frá Sand- gerði. Góð trygging fyrir vanan mann. Uppl. i síma 92-1333 — 92-2304. Viljum ráða blikksmiði, aðstoðarmenn og nema í blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir h.f., Ármúla 19. St. Jósefsspítalinn í Hafnarfirði óskar að ráða aðstoðarhjúkrunarforstjóra frá 1 júlí n.k eða eftir nánara samkomu- lagi. Skriflegar umsóknir ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf óskast sent spítalastjórn fyrir 1 5. april. Duglegur maður óskast Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða mann til lager- og útkeyrslustarfa. Góð laun í boði fyrir röskan mann. Vinsam- legast sendið umsóknir á afgreiðslu Morgunblaðsins merktar „D : 1 604". Akureyrarbær Umsóknarfrestur um starf hitaveitustjóra hjá Akureyrarbæ er framlengdur til 20. mars n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist undir- rituðum sem gefur allar nánari upplýsing- ar um starfið. Bæjarstjórinn á Akureyri 7. mars 1977 Helgi M. Bergs. Matreiðslumaður Smuðbrauðsdama Veitingahús óskar að ráða matreiðslu- mann og smurbrauðsdömu til starfa strax eða mjög fljótlega. Upplýsingar um fyrri störf og aldur sendist Mbl f. 20. þ.m. merkt: Veitingahús — 2258 . Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða stúlku til almennra skrifstofustarfa hálfan eða allan daginn. Verður að hafa haldgóða menntun og reynslu. Umsóknir sendist Morgunblaðinu fyrir 1 9. mars merkt: „Traust — 1 568". Skemmtikraftar og áhugafólk um skemmtanir Höfum áhuga fyrir að komast í kynni við fólk sem vill koma fram og skemmta. Allt kemur til greina s.s. söngur, gamanmál, hljóðfæraleikur ofl. Hafið samband við okkur: Óðal v/ Austurvöll H) Hjúkrunarfræð- ingar Hjúkrunarfræðingur óskast sem fyrst að Geðdeild Borgarspítalans í Arnarholti. íbúð á staðnum. Upplýsingar á skrifstofu forstöðukonu Borgarspítalans i síma 81200. Reykjavík 12. marz 1977. Borgarspíta/inn Skrifstofumaður Traust fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða áreiðanlegan mann, á aldrinum 25—40 ára, til skrifstofustarfa. Þarf að geta starfað skipulega og sjálfstætt. Góð vinnuskilyrði. Umsóknir, ásamt upplýsingum um starfs- reynslu, sem farið verður með sem trúnaðarmál, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 18. marz, merktar: „Framtíðarat- vinna 1 562". Borgarneshreppur óskar að ráða byggingatæknifræðing eða byggingaverkfræðing frá 1 maí n.k Helstu verkefni eru störf byggingafull- trúa, umsjón með verklegum fram- kvæmdum og önnur skyld störf. Umsókn- ir um starfið berist skrifstofu hreppsins fyrir 25. marz n.k. Allar nánari uppl. veitir undirritaður Sveitarstjórmn í Borgarnesi. Embætti ríkisféhirðis er laust til umsóknar og verður veitt frá og með 1. janúar 1978. Nauðsynlegt er, að væntanlegur ríkisféhirðir geti starfað með núverandi rikisféhirði eigi skemur en í 6 mánuði, áður en hann tekur við embætt- inu Laun skv. kjarasamningum starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 1 5. apríl 1 977. Fjármálaráðuneytið, 10. mars 1977 . Hafnarhreppur Höfn, Hornafirði óskar að ráða mann til skrifstofustarfa helzt vanan störfum á sveitarstjórnarskrif- stofu Umsóknir sendist sem fyrst, sveitarstjóra Hafnarhrepps, Sigurði Hjaltasyni, sem einnig gefur nánari upplýsingar í síma 97-8156

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.