Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 13. MARS 1977 39 Sófasett, nýjar gerðir Sófasett í klassískum stíl Leðurklæddir stólar í sérflokki Áklæði — Kögur — Snúrur í miklu úrvali 'BáUtmrinn Hverfisgötu 76 — Sími 15102 Fyrsta IrlandsferÖin tókst meÖ ágætum „Hún [Dyflini] hefur ekki misst cindlitió og drukknað í blikkandi, litskrúðugum Ijósaskiltum, eins og svo margar borgir Evrópu“ sagði blaðamaður sem var með í fvrstu ferðinni til Dvflinar (Vísir). ,g\ðbúnaður var allur hinn ágætasti“ sagtM annar fulltrúi pressunnar (Þjóðvilj- inn). .tfi? „Gestrisni þessa elskulega fólks er einstök“ sagúi sá þriðji (Tíminn). Nú er fyrirhuguÖ 8 daga írlandsferö 7 -14. maí Flogið verður til Dyflinar og ferðast þaðan til hinna fögru héraða í suð-vestur hluta landsins. Dvalið verður í Kilkenny og Cork, auk Dyflinar. Ferðamönnum verður gefinn kostur á laxveiði og golfiðkun. Verðið er mjög hagstætt eða frá kr. 46.200.- og er þá gistikostnaður (með morgunmat) og ferðalög innifalið. Þar er líka Abbey Tavern með Guinness og írskri tónlist. 'ÍC_ Samvinnuferðir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077 Renault 12. TL Stöðugt hcekkandi bensínverð er áhyggjuefni flestra bifreiðaeigenda. Af þeim sökum hefur athygli manna beinst að spameytnum bifreiðum. Renault 12 er frekar stór, rúmgóður en umfram allt, eyðir mjög litlu bensíni. Renault 12 er með framhjóladrif sem eykur ökuhcefni við allar aðstceður. Renault, mest seldi btllirm íEvrópu 1976 KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633 lita olíukreppa.. Teiknivörudeild Pennans, Hallarmúla 2, leysir öll vandamál þín varðandi olíumálun. Litir , penslar, strigi, trönur. Sérfræðingur aðstoðar við val. Olíulitakreppa? — Ekki lengur WINSOR NEWTON Hallarmúla 2, sími 38402.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.