Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARS 1977 Spáin er fyrir daginn f dag (^9 Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Góður dagur til að skipuleggja fyrir vik- una. Þolinmæði og sftttfýsi etti að hafa f hftvegum. Annars mun lffið ganga sinn vanagang. Nautið 20. apríl - - 20. maf Þú munt verða aðnjótandi óvæntrar ftncgju f dag. Fjölskyldulffið er með miklum blóma og dagurinn verður sér- lega skemmtilegur. Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Þð svo að f dag sé ffdagur ættir þú að reyna að koma sem mestu f verk. Nýjar hugmyndir sjft dagsins ljós, og þú færð gott tækifæri til að hrinda þeim f fram kvæmd. Krabbinn ZWé 21- júnf — 22. júlf Notaðu daginn til að koma ýmsu, sem setið hefur ft hakanum, f verk. Samvinna verður þér til góðs. Kvöldið getur orðið skemmtilegt. Ljónið £ 23. júlf — 22. ágúst Dagurinn verður mun skemmtilegri ef þú heldur þig heima. Komdu lagi á fjár- haginn og hvfldu þig svo sfðari hluta dagsins. Mærin 23. ágúst—22. spet. Dagurinn er betur fallinn til skapandi vinnu en fjárútláta. Þér gefst góður tfmi tíl að sinna áhugamálum þfnum sfðari hluta dagsins. P*?Fil Vogin fe.ra 23 se«*‘- 22. okt. Ef þér tekst að halda þolinmæði þínni og sýnir sftttfýsi verður dagurinn nokkuð góður. Fjölskyldan kann að valda þér vandræðum með afskiptasemi sinni. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Heimsókn til vina eða kunningja veldur þér að öllum líkindum vonbrigðum. Farðu varlega f umferðinni. Kvöldið verður rólegt. áTfl Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. ^fafðu samhand við vini sem þú hefur ekki hitt lengi. Þú færð mikilvægar upp- lýsingar ef þú tekur vel eftir öllu, sem fram fer kringum þig. m Steingeitin 22. des. — 19. jan. Flýttu þér hægt, annars kanntu að gera alvarleg mistök, sem erfitt verður að bæta fyrir. Forðastu deilur eins og heit- an eld. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Dagurinn er best fallinn til hvfldar og lesturs góðra bóka. Frestaðu ferðalagi ef þú getur, vertu heima f kvöld. tí Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú munt hafa nóg að gera í dag, svo það er vissara að taka daginn snemma. Fólk sem þú ungengst verður f sérlaga góðu skapi, svo dagurínn verður skemmtileg- X-9 \/IÐ pURPUM ENól) AÐ BREfTA þETTA E(? AfiÆTT.' f-AÐ M'A 6ERA BETUR, BO E6 Æ.TLA AÐ FÁ CÚRRI- ÖAN i'HLUTVERK BL'AA BARÓNSINS i'LOFTÁRÁSA- LEIK OKKAR. UR HUGSKOTI WOODY ALLEN 'ERTU ViRKILÉÓaV jA,Eö HUGLEiP/^^ þEKKI Y HANN ENDAÐI^jTMUl ER HANhi I HUÚL E '7 t~\ AAi'mi'i-Ti IE> 'a i im/^a u L/i I /T McrD I-I,,.' a ,-n . _ „__ _ L'ARA? 20 AóiNÍlTUR'A PAÚ...HU65A B-KKI UM NEITT' \ ZO MÍNÚTufZ. UN6A ÖBM HUG- SAÐ) EKK/ UfA N£\TT { ZO MÍnÚTUI? MEP þwí AD HU6SA EKKI UM NEITT ALLAN ÓÓLAXHRIN6INN, AÞSTDPAR- 5 JoVj VA R PS - STJÓRl. \ /V ;/U. Mj DRATTHAGI BLYANTURINN SMÁFÓLK ALL RI6HT, VOU ASKED FOR IT» Ef þú bftur flugdrekann minn. þá bft ég ÞIG! JÆJA ÞÁ, ÞÚ BAÐST UM ÞAÐ!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.