Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.03.1977, Blaðsíða 46
46 MORCUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13, MARS 1977 Skýrsla um kvikmyndir og kvikmyndaeftirlit á Norður- löndum 1965 til 1974 Á bókarkápu skýrslunnar hafa íslenskar kvikmyndaauglýsingar fengið sinn skerf. FVRIR nokkru barst okkur í hendur skýrsla um Kvikmyndir og kvik- myndaef tirlit á Norðurlondum 1965—1975. Skýrsla þessi er gerð á vecjum danska menntamála- ráðuneytisms og er aðalhofundur hennar Jesper Bruus Pedersen Markmiðið var að reyna að leita svars við þeirri spurnmgu. hvaða áhrif það hafi haft á kvikmyndaúrval í Danmorku að kvikmyndaeftirlit fyr ir 1 6 ára og eldri var lagt mður i júlí. 1 969 Er þetta gert með þvi að bera saman sýnmgar og eftirlit á kvik myndum á ollum Norðurlondunum árin 1 968 og 19 74 An ()ess að það komi beinlíms í Ijós hvaða áhrif afnám eftirlitsms hefur haft i for með sér í Danmorku. koma fram ýmsar athyglisverðar staðhæfmgar i skrýslunm Þar kem ur m a fram, að danska eftirlitið er mjog frjálslynt að i,.samanburði við það hafa norska, fmnska og sænska eftirlitið orðið strangara frá 1 968 til 1974 en kvikmyndaeftirlitið á is Jandi er hins vegar talið frjálslyndara en á öllum hinum Norðurlöndunum Í skýrslunm er emnig gefið gróft yfirlit yfir aðferðir eftirlitanna í hin um ýmsu londum og þar segir . Svíarmr klippa grimmt úr Norð menmrmr setja ha.-rra aldurstak mark og Fmnarmr banna myndirnar í h«*ilu lagi Hér er ekki mmnst á Island en fxjssu atnði eru gerð skil annars staðar í skýrslunni Þar er m a gremt frá þvi að ekki sé til nein loggjof um kvikmyncfaeftirlit á Is landi en fulltrúum frá B rnavernd arráði sé hms vegar fahð að sjá myndirnar og ákvarða aldurstak mark I lok þessa kafla um ísland segir svo orðrétt ..Myndirnar eru aldrei khpptar af hálfu eftirlitsins. í fyrsta lagi eru eng>n log til sem heimila |>að og i oðru lagi eru ekki fyrir hendi tæknilegir moguleikar til að framkvæma það." (uncfir strikun SSP) Svo morg voru þau orð en skýrslur eru nú einu sinm skýrslur A oðrum stað í skýrslunm segir kvik-tf w mundc /iSonJ 1 SIGUROUR SVERRIR PÁLSSON Gone in 60 seconds. Leikstjóri og aðalleikari. H.B. Halicki. Ég efast ekki um, að þessi mynd njóti mikilla vinsælda hjá áhuga- fólki alls kyns tryllitækja, kvart míluáhangenda o.fl. Enda er ekki um aðra leikara að ræða en bíl- ana. Þegar kemur að fólki og sam tolum, sem eiga að koma efnis- þræði myndarinnar til skila, sér staklega framan af, gæti áhorf- andinn alveg eins verið að hlusta á útblástursror mismunandi bíl tegunda, svo óskiljanlegar eru samræðurnar Myndin skiptist í tvo megin- kafla, með stuttum millikafla, sem hefði getað komið úr einhverri allt annarri mynd I upphafi verður það Ijóst, að nokkrir aðilar þurfa að skila 50 bilum að skipshlið á nokkrum dogum. Það kemur svo smám saman i Ijós, að þeir þurfa að stela bilunum, en allur sá fyrsti kafli, sem hér fylgir á eftir, er einhver sá alverst skipulagði kafli, sem ég hef séð í nokkurri mynd. Þó hér sé um mjog einfalt atriði að ræða og ávallt það sama, að stela svo . Eftirlitið fer þannig fram í raun (á íslandi) að eftir að fulltrúarnir hafa séð mynd. sem (>eir telja klám- fengna.. tilkynna j>eir logreglunni (>að Fullþtrúar frá logreglunm skoða þá myndina og kveða upp úr um það. hvort ..þeir telji að kvik- myndahússtjórinn eigi að sýna myndma eða kannski láta það eiga sig Þetta gengur yfirleitt fyrir sig í friði og spekt, án þess að miklu moldviðri sé þyrlað upp út af því Þegar talað er um það í skýrsl- unm að eftirlitið á íslandi sé frjáls- legra en á hmum Norðurlondunum er slegmn einn varnagli Hann er sá. að island fær notaðar kópíur frá Englandi í morgum tilfellum • Er þá oft búið að stytta myndirnar þar og sníða þær að kröfum breska éftirlits- ins. Þar með er kópían ekki sam bærileg við ósnerta kópíu i fullri lengd, sem hm Norðurlöndin fá til sýnmga Sem dæmi er tekin í skýrsl- unni myndm The Mackintosh Man. Hún er leyfð fyrir alla á islandi og í Danmorku. bonnuð innan 1 6 i Fmnlandi og Noregi og innan 1 5 i Sviþjóð Það kemur hms vegar svo- litið skrítið í Ijós, þegar kó.píurnar af myndinm í hmum mismunandi loncfum eru bornar saman Lengdin á donsku kópiunm var 26 7 5 metrar en á þeirri >slenzku 2594 eða 81 m styttn (sem munar tæplega 3 mín ) I Sviþjóð var lengdin 2 720 m. í Noregi 2723 m og í Finnlandi 2736 m Munurmn á kópíulengdinm er því mestur í Finnlandi og íslðndi. eða 142 m. sem samsvarar tæplega 5 min Þar sem þetta skiptir toluverðu máli um það hvernig myndin er leyfð er Ijóst. að einfaldur saman bílum, er það svo ruglingslega gert að megnið af tímanum hefur áhorfandinn ekki hugmynd um, á hvað hann er að horfa.' Í millikaflanum er spilað og sungið eitthvert lag um ,,Super- man", sem einhver kona i mynd- inni hlustar hugfangin á, milli þess sem við sjáum aðalleikarann (sem jafnframt er höfundur, framleið andi og leikstjóri), labba fram hjá ollum bílunum, sem hann hefur stolið Lagið á greinilega við Mr Halicki og það verð ég að játa, að það hlýtur að þurfa æði mikið sjálfstraust til að leggja út i svona sjálfsdýrkun. Siðasti kafli myndar- innar er hins vegar hinn vel aug- lýsti 40 mínútna eltingarleikur, þar sem Mr Halicki snýr ai sér tugi logreglubila, og skilur eftir í slóð sinni óteljandi bilhræ og meira og minna slasað fólk. Eftir að hafa sloppið úr hildarleiknum og stolið nýjum bíl veifar hetjan i kveðjuskyni, og hverfur út á þjóð veginn. Myndin er búin og nú er bara að biða eftir framhaldinu. Hvar hinn siðferðilegi boðskapur leyndist í myndinni, fór því miður burður á somu myndtitlum þarf ekki endilega að gefa rétta mynd af strangleika viðkomandi eftirlits Þar að auki taka skýrsluhöfundar það fram, að þeim tókst aðeins að afla sér upplýsmga um lengdir á 20% af ísdlensku kópíunum, sem gerir allan frekari samanburð á eftirliti fremur marklausan Að lokum er rétt að minnast á þjóðerni mynda, sem sýndar eru á Norðurlondum Amerískar myndir eru yfirleitt stærsti hlutinn og árið 1974 var staðan þannig, að i Finn- landi voru þær rúm 30% af sýndum myndum (hlutfallið hefur farið lækk andi). í Danmorku 40%. í Noregi um 4 5% og i Svíþjóð um 60% A ísfandi hefur þróunin hins vegar verið sú. að frá 1 965 til 1 974 hefur hlutfall.ið hækkað úr 60% í 80%. Árið 1974 voru onnur hlutfoll þau. að á eftir 80% amerískum myndum komu 10% af breskum myndum. 5% af frönskum myndum, og af- gangurinn, 5%. kom annars staðar frá, þar með talið frá Skandmavíu Það kemur emnig fram í skýrslunni, að mjog lítil skipti eiga sér stð á Skandmavískum myncJum milli sjálfra Norðurlandanna. og á islandi hefur hlutfallið á sýndum skandi navískum myndum miðað við myndir af oðru þjóðerni, hrapað úr 7.4% árið 1965 niður í 2,5% árið 1974 Þær tolur. sem hér hafa verið raktar i lokin, segja þvi miður ekki fallega sogu Svo virðist, sem ein- stefnan inn á ameríska markaðinn sé að verða algjor og ber að vara sterk lega við svo emhæfu myndavali SSP alveg fram hjá mér Hins vegar er vert að minnast á það eina, sem var þokkalega gert i myndinni, en það voru viðtölin, sem fréttamað- ur útvarpsstoðvarinnar átti við fólk, sem hafði orðið vitni að elt- ingarleiknum. Þarna var æsifrétta mennskan i sinum frumstæðasta stíl og einkum vakti einfeldni f réttamannsins kátinu. Það er hins vegar annað atriði, sem vek- ur upp spurningu um siðferði, en það er auglýsingin á myndinni. Þar er tekið fram að ,,Einn mesti áreksturinn i myndinni var raun- verulegur og þar voru tveir aðal- leikarar myndarinnar aðeins hárs breidd frá dauðanum" Það er augljóst, hvaða gildi þessi setníng á að hafa fyrir peningakassann, en það er óneitanlega blóðbragð að henni. Myndin hefði sennilega orðið margfalt betur sótt, ef hægt hefði verið að auglýsa, að tveir menn hefðu raunverulega drepist í þessum árekstri Það er vert að Ijá þessu atriði smáumhugsun, sér- staklega í sögulegu samhengi Það ber okkur, áhorfendunum, ekki góða sogu, ef slik auglýsing freistar okkar, en ef til vill eru 30 ár milli blóðsúthellinga í stórum stíl of langur tími fyrir hin blóð þyrstu dýr jarðarinnar. SSP Allt í klessu Ferðahappdrætti H.S.Í m mm ■ Æ ■ Nr. 1 22866 Nr. 6 23090 Nr. 2 15401 Nr. 7 8851 Nr. 3 7278 Nr. 8 20765 Nr. 4 19628 Nr. 9 13297 Nr. 5 5413 Nr. 10 3230 Þökkum veittan stuöning H.S.Í. LYSTADÚN húsgagnasvampurinn. Efni til að spá í Svampurínn veitir nánast fullkomiö hugmyndafrelsi íhönnun. Svampurinn er ódýrt efni. Komdu með hugmyndir þfnar.Við bendum | ódýrast verður að útfæra hafir þú enga hugmynd þá komdu samt. Við höfum nokkrar sem gætu hentað þér. LYSTADÚN húsgagnasvampur er efni til að spá í. Áklæði bjóðum við iíka, t.d. hagstæðu verðí. Þú getur svo saumaö, eða við, eins og þú óskar. LYSTADÚNVERKSMH5JAN DUGGUVOGI 8 SÍMI 846 55 EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU i J i AUCiI.ÝSINGA- CÍMIVM FD. 2248C >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.