Morgunblaðið - 16.03.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.03.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MH)V1KUDAGUR 16. MARZ 1977 í DAG er miðvikudagur 16 marz. GVENDARDAGUR. 75. dagur ársins, 1977 Árdegis- flóð er í Reykjavik kl 04 07 og síðdegisflóð kl 12 46 Sólar- upprás í Reykjavik er kl 07 43 og sólarlag kl. 1 9.31. Á Akur- eyri er sólarupprás kl 07 28 og sólarlag kl 19 16 Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl 13.36 og tunglið i suðri kl. 11 01 (íslandsalmanakið Svo er þá nú engin fyrir- dæming fyrir þá, sem til- heyra Kristi Jesú, þvi aS lögmál Iffsins anda hefir fyrir samfélagið við Krist Jesúm frelsað mig frá lög- máli syndarinnar og dauð- ans. (Róm. 8. 1.) LÁRÉTT: 1. ílát 5. mynni 7. jurt 9. átt 10. póls 12. róta 13. veiðarfæri 14. ofn 15. viðkvæmir 17. þýtur. LÓÐRÉTT: 2. afkvæmi 3 spil 4. hirsluna 6. hallmæla 8. skakk 9. hlóðir 11. sigruð 14. hljóma 16. guð LAUSN A SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. skapar 5. fól 6. já, 9. aleina 11. RL 12. næm 13. ón 14. urð 16 án 17. raust LÓÐRÉTT: 1. stjarfur 2. af 3. pólinn 4. al 7. áll 8. gaman 10. næ 13. óðu 15. Ra 16. át. TENGDU TY INN Á BÆJARKERFIÐ HV-Reykjav!k — Þrátt fyrlr allt verður ekki sagt annað en þetta hafi gengið semilega hjá okkur ( dag, og nú er unnið af kappi vlð að leysa rafmagns- vandann. t kvttld - ^GcMúaJO Flýttu þér nú heim til konunnar, elskan, ég vil ekki að þú verðir tekinn með trollið úti uppi í rúmi hjá mér!! rV!ll>drMir\JGARSPJÖI D IVIESSUR 1 ARfMAO jHEIt-LA 75 ÁRA er í dag frú Jensfna Björnsdóttir frá Sólheimum, nú til heimilis að Auðarstræti 19, Rvik. GEFIN hafa verið saman i hjónaband í Háteigskirkju Arndfs Baldvinsdóttir og Friðrik Karl Friðriksson. i Heimili þeirra er að Hraunbæ 42. (STUDÍÓ Guðmundar.) 75 ÁRA er I dag frú Kristjana Þórðardóttir frá Ólafsvík. Hún tekur á móti gestum á heimili sinu að Hvassaleiti 7 eftir kl. 8 i kvöld. MINNINGARKORT Sam- bands Dýraverdnunarfél. tslands fást á eftirtöldum stöðum á höfuðborgar- svæðinu: Verzl. Bella, Laugavegi 99, Verzl. Helga Einarssonar, Skólavörðu- stíg 4, og í Bókabúð Ingi- bjargar Einarsdóttur, Kleppsv. 150. í Kópavogi: Bókabúðinni Vedu, og í Hafnarfirði: í Bókabúð Olivers Steins. Þá má geta þess, að minningarkortin fást einnig á Akureyri í Bókabúð Jónasar Jóhanns- sonar. HALLGRÍMSKIRKJA Föstumessa i kvöld kl. 8.30. Séra Karl Sigurbjörnsson. Kvöldbaénir alla virka daga nema laugardaga kl. 6.15. BUSTAÐAKIRKJA Föstu- messa í kvöld kl. 8.30. Séra Ólafur Skúlason. FRÍKIRKJAN Reykjavík. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björnsson. |FFtfel IIR | RITSTJÓRN Lögbergs — Heimskringlu hefur beðið Mbl. að geta þess, að þeir sem vilja koma á framfæri i blaðinu fréttum og frá- sögnum, svo og þeir sem koma vilja á framfæri fyr- irspurnum í blaðið og — eða auglýsingum, geta sent það til blaðsins og er utan- áskriftin til þess: Lögberg — Heimskringla, 67 St. Annés Road, Winnipeg, Manitoba, R2M 2Y4 Canada. KVENFÉLAG og Bræðra- félag Bústaðarsóknar halda félagsvist i Safnaðar- heimili Bústaðakírkju n.k. fimmtudag 17. marz n.k. kl. 20:30. Vonazt er til, að safnaðarfólk og gestir fjöl- menni á þetta f jórða og síð- asta spilakvöld i þessari keppni. FRÁ HÖFNINNI STRANDFERÐASKIPIÐ Hekla fór í gær frá Reykjavikurhöfn i strand- ferð og strandferðaskipið Esja kom úr strandferð. Múlafoss kom frá út- löndum í gær og í gær- kvöldi fóru togararnir Ögri og Engey á veiðar. Litlafell kom og fór í gær. DAGANA frá og með 11. til 17. marz er kvöld-. nætur- og heiearbiónusta apótekanna í Reykjavfk sem hér segir: ! APÓTEKI AUSTURBÆJAR Auk þess verður opið f LYFJABUÐ BREIÐHOLTS til kl. 22 á kvöldin alla virka daga f þessari vaktviku. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU- DEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum kl. 14—16, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögi:m klukkan 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir klukkan 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari uppl. um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefn- ar í SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafélags íslands er í HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum klukkan 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteíni. C IM U D A U l'l C heimsóknartImar OJUIVnMnUO Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardága — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugarri. og sunnud. kl. 15—16. Ieimsóknartfmi ,á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. ^’æðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 aila daga. — f'V'angur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðlr: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. QHEIU LANDSBÓKASAFN tSLANDS ouril SAFNHtJSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema Laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN — Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sfmi 27029 sfmi 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN —Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, símí 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir hókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. mióvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmfud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. ki. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Mióbær. Háaleitisbraut mánud. |^|. 4.30— 6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þríðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut. Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, vlð Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilíð fimmtud. kl. 7.00-9.00.- Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. , 1.30—2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá aó hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTtlRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 Sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opió sunnudaga og mióvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. SYNINGIN í Stofunni Kírkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfódegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tílkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfelium öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð í Mbl. fyrir 50 árum SUNDHALLARMÁLIÐ: „Nýlega fékk fþróttasam- band tslands tilboð frá norskum byggingameistara viðvfkjandi hinni væntan- legu sundhöll sem gert er ráð fyrlr að reist verði hér. Hann hefur séð úm byggingu sundhallarinnar f Björg- vin og sendi teikníngar af henni ásamt bréfi. Stjórn ISf hefur nú sent bæjarst jórn Reykjavikur bréfið til athug- unar. Svo mikla athygli vekur þetta menningarmál erlendís, að verkfræðingar þar hyggjast keppa við fsl. verkfræðinga um byggíngu sundhallarinnar.** Og sagt er frá hnupli: „Á leikfimisæfingum Ármanns- félagsins hefur undanfarið borið á þvf að peningar hafa horfíð úr vösum manna. Lögreglunni var gert viðvart og kom hún á vettvang, tók þar 20 niður á lögreglustöð og yfirheyrði þá. Einn þeirra meðgekk að hafa hnuplað peningunum sem horfið höfðu á æfíngunum. Var hann með þá peninga f skónum sfnum." GENGISSKRANING NR. 51 — 15. marz 1977. EinlnK Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 191,2« 191,70 1 Strrlingspund 328.63 329,65 * 1 Kanadadollar 181,4$ 181,95* 100 Danskar krðnur 3256,30 3264,80* 100 Norskar krönur 3636.7« 3646,20* 100 Svnskar krénur 4528,70 4540,50* 100 Finnsk mörk 5019,7« 5032,80 100 Franskir trankar 3833.20 3843,20* 100 Belg. frankar 520,00 521,30 100 Svissn. frankar 7473,40 7493,00* 100 Gyllinl 7648,80 7668,80* 100 V. Þýrk mörk 7983.50 8004,30* 100 Urur 21,55 21,60* 100 Austurr. Sch. 1124,00 1127,00* 100 Escudos 492.60 493,90* 100 Pcsctar 278.05 278,75* 100 Vcn 68.00 68,18 * Breytlng fráslðustu skráninRu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.