Morgunblaðið - 16.03.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.03.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1977 11 Styðjum unga fólk- ið í baráttu þess gegn tóbakinu A siðustu missirum hafa lækna- vísindin sannað svo að ekki verð- ur um villzt, að reykingar valda mörgum lífshættulegum sjúk- dómum og stytta ævi fjölmargra reykingamanna um mörg ár. Þess- ar ógnvekjandi staðreyndir hafa að sjálfsögðu vakið ýmsa til um- ræðna og aðgerða. Sú öfluga mótmælaalda gegn reykingum sem Krabbameins- félag Reykjavíkur, undir stjórn framvkæmdastjóra síns, hefur nú vakið meðal skólaæskunnar um land allt, hefur því verið vel fagn- að af öllu hugsandi fólki. Má vissulega binda miklar vonir við, að baráttan gegn tóbakinu beri árangur, þegar unga fólkið sjálft tekur höndum saman um að leysa vandann. Haldið áfram, unga fólk, þið sem innan skamms takið við stjórnartaumum okkar hinna eldri, og kveðið að fullu niður skaðvaldinn mikla tóbakið, undir kjörorði ykkar REYKLAUST LAND. Ýmsir úr hópi hinna eldri hafa tekið vel og drengilega undir við unga fólkið og lagt þvi lið með ýmsum hætti. Þyngstar á metum hafa þar verið ákveðnar yfirlýs- ingar frá Læknafélagi íslands um skaðsemi tóbaks, ásamt hvatn- ingu til stjórnvalda um að hefja nú þegar undirbúning að setn- ingu heildarlögjafar um ráðstaf- anir til að draga úr tóbaksneyzlu. Ég vil, sem einn úr hópi áhuga- manna, taka eindregið undir þessa áskorun Læknafélagsins til stjórnvalda og jafnframt minna á, að stjórnvöld ýmissa grannþjóða okkar hafa þegar hafizt handa gegn tóbakshættunni með róttæk- um aðgerðum. Minni ég í því sam- bandi aðeins á Norðmenn og Finna. Báðar þær þjóðir hafa samþykkt mjög ákveðin lög gegn tóbaksreykingum og fylgja þeim fast eftir. Norðmenn eru nánir frændur okkar og um margt til fyrirmynd- ar svo sem kunnugt er. Islenzk stjórnvöld ættu strax að taka þau norsku til fyrirmyndar varðandi aðgerðir gegn reykingum. Það eru þegar 6 ár siðan Stór- Tönllst eftir JÓN ÁSGEIRSSON fyrr, Kristján Þ Stephensen, en hann er nú þegar einn af okkar beztu hljóðfæraleikurum. Sigurður I. Snorrason leikur á klarinett og Hafsteinn Guðmundsson á fagott Þeir eru báðir dugmiklir spilarar, sem ástæða er til að fylgjast með og merkja við í komandi viðfangsefnum þeirra Horn- leikarinn er sem fyrr Stefán Þ Stephensen. Valdhorn er mjög vandasamt hljóðfæri, bæði hvað snertir tóngæði og tóntak og þó Stefan sé á stundum mistækur á tónblæ, er hann sérlega viss og ótrúlega góður I „kammersamspili". Tónleikarn- ir í heild voru mjög góðir og var leikur þeirra félaga sérstaklega skemmtilegur í sfðasta verkinu, sem er mjög erfitt og þétt unn- ið. Undirritaður vill hvetja menn sem áhuga hafa á góðum blásturshljóðfæraleik, að láta ekki slíkt tækifæri sem þetta ganga sér úr greipum og um leið eggja félagana í kvint- ettinum lögeggjan til að láta eigi við svo búið standa en halda á brattann og klífa þrítugan hamarinn. þingið norska samþykkti einróm að koma á fót stofnun sem hlaut nafnið Statens Tobakkskaderád, — Tóbaksvarnaráð rfkisins. Ráðið tók þegar til starfa undir stjórn ungs og bráðduglegs manns, Arne Hauknes, og hefur náð feikimikl- um árangri á þessu árabili. Skal I því sambandi aðeins nefnt að ráð- ið hefur nú átta starfsmenn I þjónustu sinni og fastan erind- rekstur í öllum fylkjum landsins hluta úr árinu. Ég hef haft persónuleg kynni af þessum ágæta framkvæmda- stjóra, hef heimsótt hann á skrif- stofu ráðsins og notið leiðsagnar hans, og ég dáist mjög að hinu þaulskipulagða varnarstarfi Norðmanna gegn reykingahætt- unni. Hér verður ekki nánar frá því greint að þessu sinni. Ég bendi aðeins á, að tæpast mun hægt að leita betri fyrirmyndar og aðstoðar í þessari baráttu en hjá frændum okkar, Norðmönn- um. Sigurður Gunnarsson Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Leirubakka 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Sér inngangur. Við Blikahóla 2ja herb. íbúð á 5. hæð. Bil- skúrssökklar fylgja Við Dalaland 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Við Laugarteig 2ja herb. góð kjallaraibúð . Laus fljótlega Við Æsufell 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Álfaskeið í Hafnar- firði 3ja herb. ibúð á 1. hæð. bil- skúrsréttur. Við Hjallabraut 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Laus fljótlega. Við Álfhólsveg 3ja herb. ibúð á 2. hæð ásamt litilli ibúð i kjallara. Bilskúrsplata fylgir. Við Krummahóla 3ja herb. ibúð á 4. hæð með bilgeymslu. Við Asparfell 3ja herb. sérlega vönduð ibúð á 6. hæð. Við Sléttahraun 4ra herb. ibúð á 2. hæð við Breiðvang Við Breiðvang 5 herb. sérlega vönduð ibúð á 3. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi Við Háaleitisbraut 5 herb. ibúð á 4. hæð. Bilskúrs- réttur. Við Bjarnastig einbýlishús um 70 fm. á einni hæð. Laust nú þegar. f smíðum Við Engjasel eigum eina 3ja og eina 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Seljast tilbúnar undir tréverk. Til afhendingar i sept. n.k. Fast verð. Við Grjótasel 1 40 fm. einbýlishús með 70. fm. kjallara og tvöföldum bil- skúr. Selst fokhelt og einangrað. Hugsanlegt að taka ibúð upp i kaupverð. Teikningar á skrifstof- unni. Fasteignaviðskipti Hilmar Valdimarsson, Agnar Ólafsson, Jón Bjarnason hrl. Hafnarfjörður Til sölu er einbýlishús úr timbri (viðlaga- sjóðshús) við Heiðvang í Hafharfirði, um 130 fm. Eignin skiptist í stofu, borðstofu, eldhús, gesta W. C., bað, 3 svefnherb. og þvottaherb. og geymslu. Stór ræktuð lóð. Bílskúrsréttur. Verð kr. 15.5 millj. Útb. kr. 9 millj. l;n‘kjartori| M fasteignasaia Hafnarstræti 22 s. 27133 - 27650 Páll Gucíjónsson vidskiptafr. Knutur Signarsson vidskiptafr. a*—........... m 2ja herb. ibúð við Krummahóla og Æsufell Hjallavegur 3ja herb. góð risibúð verð 7 millj. útb. 4—4.5 millj. Sólvallagata 3ja herb. ný ibúð á 3. hæð i sambýlishúsi, verð 8.5—9.0 millj. Melhagi 3ja herb. góð ibúð á jarðhæð i fjórbýlishúsi verð 9—9.5 millj. Gaukshólar 3ja herb. mjög falleg ibúð, skipti æskileg á ibúð i Hafnarfirði. verð 8 millj. 2ja herbergja góð ibúð á 2. hæð við Hjarðar- haga, og að auki 1 litið herbergi i risi. Útb. 4.5—5 millj. 2ja herbergja risibúð við Grettisgötu, um 70 ferm. litið undir súð. Verð 5.7 m. Útb. 3.7 millj. 2ja herbergja mjög góð ibúð við Arahóla i Breiðholti. á 3. hæð, um 77 ferm. Tvennar svalir. Verð 7.5 m. Útb. 5—5.5 millj. 3ja herbergja mjög góð íbúð við Hjallabraut i Norðurbænum i Hafnarf. með þvottahúsi og búri inn af eld- húsi. Útb. 5—5.5 millj. 3ja herbergja ibúðir á 1. og 3. hæð við Dvergabakka i Breiðholti I, með þvottahúsi og búri innaf eldhúsi. í báðum tilfellum er herbergi i kjallara, önnur 110 fm. hin um 85 fm. útb. 6.5 — 7 millj. Hraunbær 3ja herb. mjög vönduð íbúð á 3. hæð, útb. 6 millj. 4ra herbergja mjög góð íbúð á 4. hæð i háhýsi við Hrafnhóla. Útb. 6.5—6.8 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. ibúð á tveim hæðum, 4. hæð og risi. Útb. 7.5 millj. Kleppsvegur 4ra herb. íbúð í nýlegri blokk innarlega við Kleppsveg, um 117 fm. íbúðinni fylgir ein- staklingsibúð i kjallara. Sér hiti. Útb. 9.5—10 millj. Raðhús Fokhelt raðhús 6 herb. á 2. hæð- um 2x75 við Flúðasel í Breið- holti II, pússað og málað að utan með tvöföldu gleri og öllum úti- hurðum, vill selja beint eða skipta á 4ra herbergja ibúð í Breiðholti. Verð 10 milljónir, útb. 7.7 milljónir áhvílandi 2.3 milljónir húsnæðismálalán. Raðhús við Byggðarholt í Mosfellssveit um 124 ferm. + bilskúr, 4 svefnherb. 2 stofur og fl. frá- gengið að utan og að mestu að innan þó ekki alveg, vönduð eign. Útb. 9.5 til 10 milljónir. Losun samkomulag. Einbýlishús við Digranesveg 8 herb. á þrem- ur hæðum með 2ja herb. ibúð í kjallara. Útb. 1 1 til 1 2 millj. Skipti koma til greina á 5 herb. íbúð i blokk i Reykjavik eða Kópavogi, eða bein sala. ATH. Höfum mikið af íbúðum á sölu- skrá sem ekki má auglýsa sem við erum með i einkasölu. UMMWGA! «nSTEIBNIfi AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Sfmi 24850 og 21970. Heimasirrti: 38157. Sölumenn Ágúst Hróbjartss. og Rósmundur Guðmundss. Sigrún Guðmundsd. lög. fast- eignas. Hafnarfjörður Einbýlishús 100 ferm. að stærð ásamt bíl- skúr á góðum útsýnisstað. Ræktuð lóð. Verð 15!ó millj. 5 herb. endaíbúð við Álfaskeið. Bílskúr. Laus nú þeg- ar. 4ra herb. ibúð (3 svefnherb.) við Slétta- hraun. 4ra herb. neðri hæð i tvibýlishúsi við Lækjarkinn. Allt sér 2ja herb. ibúð við Melabraut. Bilskúr. Reykjavík 3ja herb. mjög góð ibúð við Miklubraut. Laus nú þegar. Guðjón Steingrimsson hrl. Linnetstig 3 simi 53033 Sölumaður Ólafur Jóhannesson heimasimi 50229. Ásvallagata 3ja herb. 96 ferm. góð ibúð, skipti æskileg á stærri. Þinghólsbraut 3ja herb. 110 ferm. mjög falleg ibúð á jarðhæð i þribýlishúsi. Ásvallagata 4ra herb. 100 ferm. þokkaleg íbúð á 1. hæð, ibúðin er ekki laus fyrr en eftir 6 mán, skiptan- leg útb. 5—5.5 millj. Digranesvegur 130 ferm. efri hæð í skiptum fyrir 2ja—3ja herb. íbúð milli- gjöf í peningum ekki atriði. Óðinsgata 5 herb. hæð og ris í timburhúsi. Góð íbúð. Hagstæð kjör. ma *& Suðurlandsbraut 10, Grétar Haraldsson hrl., Sigurjón Ari Sigurjónsson, heimas. 81561, Bjarni Jónsson, heimas. 13542. HÖGUN FASTEIGNAMIÐLUN ------IhI----- Glæsilegt einbýlishús í Hafnarfirði um 100 fm. auk bílskúrs. í húsinu er rúmgóð stofa, tvö svefnherb. hol, eldhús, baðherb. og þvottaherb. Vandaðar nýjar innréttingar og ný teppi. Húsið er allt í 1. íiokks ástandi. Falleg frágengin lóð. Verð 1 5,5 millj. Kleppsvegur — 4ra—5 herb. 4ra — 5 herb. íbúð á 3. hæð (efstu) um 1 1 7 fm. íbúðin er öll hin vandaðasta með þvotta- herb. inn af eldhúsi. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Snotur einstaklingsíbúd í kjallara fylgir. Verð 14 millj. Útb. 9 — 9,5 millj. Blöndubakki — 4ra herb. 4ra herb. íbúð á 1. hæð um 110 fm. auk 12 fm. herb. í kjallara. Stórar suðursvalir. íbúðin er teppalögð með' vönduðum innréttingum. Verð 1 0,5 millj. Útb. 7 millj. Fellsmúli — 3ja herb. 3ja herb. íbúð á 4. hæð i 4ra hæða blokk Stofa og 2 svefnherb. eldhús með borðkrók og baðherb. flísalagt. íbúðin er teppalögð með rýjateppum. Verð 7,7 millj. útb. 5,6 millj. Fossvogur — 2ja herb. 2ja herb. íbúð á jarðhæð um 50 fm. Útgangur úr stofu á sér lóð. Verð 6 millj. Útb. 4 millj. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 ÓskarMikaelsson sölustjóri , heimasími 44800 Arni Stefánsson viöskf r.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.