Morgunblaðið - 16.03.1977, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 16.03.1977, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1977 Simi 11475 Rúmstokkurinn er þarfaþing • OCH HIOTIl MORSOMSTE AF D! AGTE SÍHGEKAMT-FIIM Nýjasta ..Rúmstokksmyndin" og tvímælalaust sú skemmtilegasta. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Þjónn sem segir sex DÖ^NSTAIR^ WABnwiw wojunro hasww*. mmi •WKUsmut mtQKXKu mv&v, .KtÖ-ITÖVBBWIÖTmM .w, 5*~ Sprenghlægileg og djörf ný ensk gamanmynd í litum um óvenju- lega fjölhæfan þjón. Jack WilcJ, Diana Dors. íslenzkur texti. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1 . Flækingarnir Sýnd kl. 1 og 3 Venjulegt verð kr. 1 30. «l*ÞJÓflLEIKHÚSIfl LÉRKONUNGUR 2. sýning i kvöld kl. 20. Græn aðgangskort gilda 3. sýníng sunnudag kl. 20. SÓLARFERÐ fimmtudag kl. 20. laugardag kl. 20. GULLNA HLIÐIÐ föstudag kl. 20. DÝRIN í HÁLSASKÓGI laugardag kl 15. sunnudag kl. 14. Litla sviðið: ENDATAFL Frumsýning fimmtudag kl. 21. 2. sýning sunnudag kl. 21. Miðasala 13.1 5—20. Simi 1-1200. TONABIO Sími31182 Horfinn á 60 sekúndum (Gone in 60 seconds) MAINQRIAN PACC... Itis front Is insurance investigation HIS Bl'SINESS IS STEAUNG CARS... SEE 93 CARS DESTROYEII IN THE MOST INCREOIBLE PURSUIT EVFH FILMED Það tók 7 mánuði að kvikmynda hinn 40 mínútna langa bíla- eltingaleik í myndinni, 93 bilar voru gjöreyðilagðir fyrirsem svar- ar 1.000.000.- dollara. Einn mesti áreksturinn i mynd- inni var raunverulegur og þar voru tveir aðalleikarar myndar- innar aðeins hársbreidd frá dauðanum. Aðalhlutverk: H.B. Halicki, Marion Busia. Leikstjóri: H.B. Halicki. Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kvikmynd Reynis Oddsonar MORÐSAGA íslenzk kvikmynd í litum og á breiötjaldi. Aðalhlutverk: Guðrún Ásmundsdóttu Steindór Hjörleifsson Þóra Sigurþórsdóttir Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð yngri en 1 6 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 5. Ein stórmyndin enn „The shootist” ÍSi JOHN WAYNE LAUREN BACALL “THE pG SHOOTIST” Technicolof * Alveg ný amerísk litmynd þar sem hin gamla kempa John Wayne leikur aðalhlutverkið ásamt Lauren Bacall. í myndinni gengur John Wayne með ólækn- andi krabbamein, en berst gegn örlögum sínum til hinstu stund- ar. íslenskur texti Bönnuð börnum innan 1 6 ára Sýnd kl. 5,7 og 9. Blaðaummæli: Besti Vestri árs- ins. Films and Filming. Fáar sýningar eftir. limláiiKvifKkipti lil lánNvi<Kki|ita 'BlJNAÐARBANKl ÍSLANDS AljSTURBÆJARRifl íslenzkur texti. LÖGREGLA MEÐ LAUSA SKRÚFU (Freebie and the Bean) Today they demolished 23 cars, 4 motorcycles and 1 apartment building. But don't call the cops. Hörkuleg og mjög hlægileg, ný, bandarísk kvikmynd í litum og Panavision. Aðalhlutverk: ALAN ARKIN, JAMES CAAN. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzk kvikmynd í litum og á breiðtjaldi. Aðalhlutverk: Guðrún Ásmundsdóttir Steindór Hjörleifsson Þóra Sigurþórsdóttir Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16. ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 4. % Morgunblaðið óskareftir blaðburðarfólki B I O Sími32075 Dagur sjakalans Úthverfi Engjasel Austurbær Miðtún, Samtún, Upplýsingar í síma 35408 fH9fgtntÞIiKfeife Fned Zinnemanns film of TIILMYOF IHF .lACIÍAL AJohnWoolfProductión ^ Based on the book by Frederick Korsyth ** Endursýnum þessa framúrskar- andi bandarisku kvikmynd sem allstaðar hefur hlotið metaðsókn. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 1 0. islenzkur texti Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Allra siðasta sinn. LEIKFRIAG 2(2 2il REYKjAVlKUR " STRAUMROF eftir Halldór Laxness leikstjórn: Brynja Benediktsdóttir leikmynd: Steinþór Sigurðsson frumsýn. i kvöld uppselt 2. sýn. föstudag uppselt MAKBEÐ fimmtudag kl. 20.30 næst siðasta sinn SKJALDHAMRAR laugardag uppselt SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14 — 20.30. Sími 1 6620. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JWorötmblnðið Maharishi Mahesh Yogi KERFIÐ INNHVERF IHUGUN TRANSCENDENTAL MEDITATION PROGRAMME Almennur kynningarfyrirlestur um tæknina Innhverfa Ihugun verður haldinn miðvikudaginn 16. mars kl. 20 30 að Hverfisgötu 18 (beint á móti Þjóðleikhúsinu). Tæknin er auðlærð, auðæfð, veítir djúpa hvlld sem losar um djúpstæða spennu og streitu eins og visindalegar rannsóknir, gerðar við fjölmarga þekkta háskóla, staðfesta Einnig verður fjallað um áhrif hennar á þróun vitsmuna og tilfinningalffs. Öllum heimill aðgangur. íslenska íhugunarfélagiS. Nýir finnskir kjóiar Verðlistinn við Laugalæk, sími 33755, póstsendum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.