Morgunblaðið - 16.03.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 16.03.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. MARZ 1977 27 Sími50249 5 manna herinn Bud Spenser Sýnd kl. 9. aÆjpnP Sími 50184 Rauði sjóræninginn Ný mynd frá Universal. Ein stærsta og mest spennandi sjó- ræningjamynd sem framleidd hefur verið síðari árin. íslenskur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Allra síðasta sinn V/AUSTURVÖLL «0p»? -I w \_ 1 rjí* W-STM 'RANT AKiMl TA5 S:83715 Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírteini til sölu Miðstöð verðbréfavið- skipta er hjá okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verSbréfasala Vesturgötu 1 7 Sfmi 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasfmi 1 2469. Royai instant PUDDING „u, PII flUIHO cpMWC Unj?ir og aldnir njóta þess að borða köldu Royal búðingana. Braffðtefrundir: — Súkkulaði. karamellu. vanillu og jarðarberja. NÁMSKEIÐ Vegna mjög mikillar eftirspurnar hefst nýtt námskeið mánudaginn 21. marz. NÁMSKEIÐIÐ FJALLAR MEÐAL ANNARS UM EFTIRFARANDI ATRIÐI: 0 Grundvallaratriði næringarfræði. 0 Innkaup, vörulýsingar, auglýsingar. 0 Ráðleggingar, sem heilbrigðisyfirvöld margra þjóða hafa birt, um æskilegar breytingar á mataræði, til að fyrirbyggja sjúkdóma. 0 Fæðuval, gerð matseðla, matreiðsluaðferðir, tilbúning ýmissa rétta (sýnikennsla) með tilliti til áðurnefndra ráðlegginga. 0 Mismunandi framreiðsluaðferðir, dúka og skreyta borð fyrir mis- munandi tækifæri. 0 Hvað niðurstöður nýjustu visindalegra rannsókna hafa að segja um offitu og megrunarfæði. MUNIÐ að rangar megrunaraðferðir eru mjög skaðlegar og geta valdið varanlegu heilsutjóni. VEIZT ÞÚ AÐ GÓÐ NÆRING HEFUR ÁHRIF Á: 0 Andlegan, likamlegan og félagslegan þroska allt frá frumbernsku. 0 Mótstöðuafl gegn sjúkdómum og andlegu álagi. 0 Likamsþyngd þina, en hjarta- og æðasjúkdómar, sykursýki og margir fleiri sjúkdómar eru langtum algengari meðal þeirra, sem eru of feitir. Aðeins rétt nærður einstaklingur getur vænst besta árangurs i námi, leik og starfi. Upplýsingar og innritun í sima 44247 eftir kl. 8 á kvöldin. Kristrún Jóhannsdóttir manneldisfræðingur. Stórkostleg verólcekkun á barna - kven og herrafatnaói. Aóeins örfóa daga Stórbingó Armanns ’7 7 Verður haldið í Sigtúni TTj ~ t fimmtudaginn 17. marz. Glæsilegt urval vinnmga Húsið opnað kl. 19.30. Bingóið ™-a: írj^r sólarlandaferðir með Ferðaskrifstofunni Úrval. Ein utan- , . . landsferð með Flugleiðum eftir eigin vali, t.d. London, New York, hefst kl. 20.30. eða Chicago Spilaðar verða 18 umferðir. Tveir svefnstólar frá Bólstrun Grétars, Skipholti 25 að verðmæti Heildarverðmæti vinninga 600—700 000 kr 80.000.- kr. Nýjung á Islandi. Spjöld á kr. 300. Aðgöngumiðar á kr 200 - Heimsþekkt heimilistæki frá Heklu, Pfaff og Sambandinu. Handknattleíksdeild Ármanns Engin umferð undir 20 000-kr. að verðmæti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.