Morgunblaðið - 17.03.1977, Síða 4

Morgunblaðið - 17.03.1977, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1977 LOFTLEIDIR BÍLALEIGA -T2 2 11 90 2 11 88 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 n I- ® 22-0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 V______________/ LADA beztu bflakaupin 1.115 þús. - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum í póslkröfu — Vakúm pakkað ef óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6. Hafnarlirði Sími: 51455 útvarp Reykjavík FIM/MTUDKGUR 17. marz MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. daghl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gyða Ragnarsdóttir bvrjar að lesa söguna „Siggu Viggu og börnin í bænum“ eftir Betty McDonald í þýð- ingu Gfsla Ólafssonar. Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Ingvar Hallgrfmsson fiskifræðing um rækju. Tónleikar Morguntónleikar kl. 11.00: Attilio Pecile og Angelicum hljómsveitin f Milanó leika Tilbrigði í C-dúr fyrir klarfnettu og hljómsveit eft- ir Rossíni; Massimo Pradella stj. — St. Martin- in-the-Fiels hljómsveitin leikur Hljómsveitarkvartett f D-dúr eftir Donizetti; Neville Marriner stj. — Sinfóníuhljómsveitin í Pittsborg leikur Sinfóníu nr. 4 f As-dúr eftir Mendels- sohn; William Steinberg stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. og fréttir. Tilkynningar. Á frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Frá Árósum. Páll Bragi Kristjánsson segir frá. 15.00 Miðdegistónleikar Tékkneska kammersveitin leikur Serenöðu fyrir strengjasveit f Es-dúr op 6 eftir Josef Suk; Josef Vlach stjórnar. John Ogdon og Konunglega fílharmónfusveitin f Lundúnum leika Pfanókon- sert nr. 1 eftir Ogdon; Lawrrence Foster stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16115 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Öryggismál byggingar- iðnaðarins Sigursveinn Helgi Jóhannesson málameistari flytur fyrra erindi sitt: Þátt- ur kemfsku efnanna. 17.00 Tónleikar 17.30 Lagið mitt Ánne Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn 19.40 Einsöngur f útvarpssal: Svala Nielsen syngur lög eft- ir Jón Ásgeirsson, Jóhann 0. Haraidsson, Sigurð Þórðar- son, Árna Björnsson, Skúla Halldórsson og Sigvalda Kaldalóns. Guðrún Kristinsdóttir leik- ur á pfanó. 20.05 Leikrit: „Skuldaskil“ eftir August Strindberg Þýðandi: Geir Kristjánsson Leikstjóri: Gfsli Alfreðsson. Persónur og leikendur: Axel /Gunnar Eyjólfsson, Ture/ Sigurður Skúlason. / Lindgren / Baldvin Hall- dórsson. Anna / Helga Stephensen / Ungfrú Cecilia / Margrét Guðmundsdóttir Kærasti hennar / Hákon Waage. / Ungfrú Marfa / Þóra Frið- riksdóttir. Kammerjunkari / Bessi Bjarnason. Þjónn / Randver Þorláksson 20.45 Kammersveitin f Stutt- gart Guðmundur Jónsson pfanó- leikari kynnir hljómsveitina og stjórnanda hennar, Karl Múnchinger, í tilefni af tón- Ieikum hljómsveitarinnar í Reykjavfk f þessum mánuði. 21.30 Ilugsum um það Gfsli Helgason og Andrea Þórðardóttir sjá um þáttinn og ræða við fyrrverandi eit- urlyfjaneytanda, sem segir sögu sfna af ffkniefnaneyzlu og afbrotaferli. — Aður útv. 24. f.m. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (34) 22.25 Kvöldsagan: „Sögukafl- ar af sjálfum mér“ eftir Matthfas Jochumsson, Gils Guðmundsson les úr sjálfs- ævisögu hans og bréfum (9). 22.50 Hljómplöturabb Þorsteinn Hannessonar 23.35 Fréttir. Einvfgi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór rekur 9. skák. Dagskrárlok um kl. 23.55. FÖSTUDAGUR 18. marz 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.30 Skákeinvfgið 20.45 Prúðu leikararnir Gestur leikbrúðanna f þess- um þætti er söngkonan Lena Horne. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.10 Kastljós Þáttur um innlend málefni. amánarmaður Ömar Ragn- arsson. 22.10 Atvikið við Uxaklafa (The Ox-Bow Incident) Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1943. Aðalhlutverk Henry Fonda og Dana Andrews. Myndin gerist f „villta vestr- inu“ árið 1885. Þær fréttir berast tíl smábæjar, að bóndi úr nágrenninu hafi verið myrtur. Þar sem lög- reglustjórinn er fjarver- andi, vilja allmargir bæjar- búa leíta morðingjann uppi og taka hann af lffi án dóms og laga. Þýðandi Dðra H:fsteinsdótt- ir. 23.25 Dagskrárlok Klukkan 21.30: okkar Andreu og allar þær kvart- anir, sem borizt hafa út af flutn- ingstíma þeirra, finnst mér að dagskrárstjóri útvarpsins ætti að taka það til greina og breyta flutningstíma, færa hann yfir á kvöldin rúmhelga daga, eða á sunnudagseftirmiðdaga. Þátturinn, sem stóð til að flutt- ur yrði klukkan 2.30 f dag, þ.e. viðtalið við konu, sem er drykkju- sjúklingur og dvelst nú á með- ferðarheimilinu á Vífilsstöðum, verður því ekki fluttur fyrr en á fimmtudaginn í næstu viku. I nóvember síðastliðnum gerð- um við Andrea tvo merkilega þætti um ávana- og fíkniefni, sem óhemju mikil vinna lá á bak við. Þeir voru fluttir á alversta tíma, sem hugsazt getur, en það var klukkan 8.30 á laugardagskvöldi. Þeir voru siðan endurfluttir um miðjan desember, vegna gífurlegt utanaðkomandi þrýstings." Endurflutt viðtal við eiturlyfjaneytanda ÞÁTTUR Andreu Þórðardóttur og Gisla Helgasonar er ekki á dagskrá útvarpsins klukkan 2.30 í dag eins og venjulega. Heldur verður endurfluttur þáttur þeirra frá 24. febrúar síðastliðnum og verður það klukkan 21.30 i kvöld. í þeim þætti ræddu þau við þritugan eiturlyfjaneytanda, sem nú dvelst á meðferðarheimilinu á Vífilsstöðum. Sá maður á sér langan feril i fíkniefnum að baki. Hann hefur bæði dvalizt I Síðu- múlafangelsinu og á Litla-Hrauni. En í þessum þætti kemur hann með þungar ásakanir á fanga- verði Síðumúiafangelsisins eins og þeim, sem hlustuðu á þáttinn þegar hann var frumfluttur, rek- ur Iíklega minni til. Maður þessi lá einnig á Landspítalanum i haust og þar hafði hann ekki frið fyrir eiturlyfjasölum, sem komu og vildu selja honum LSD- skammt á fimm þúsund krónur. Einn þessara eiturlyfjasala kærði síðar landlæknir. I samtali við Morgunblaðið í gær sagði Gísli Helgason, annar umsjónarmanna þáttarins m.a.: „Ég má til með að segja það, að mér finnst mjög gremjulegt að þættir okkar Andreu, sem taka klukkustund í flutningi séu flutt- ir á þeim tima, sem verið hefur, þ.e. klukkan 2.30 á fimmtudögum, þvi fjöldinn allur af fólki hefur haft samband við okkur, sem og útvarpið, og kvartað yfir flutn- ingstíma þáttanna. Finnst fólki ómögulegt að flytja þá um miðjan dag, þegar margir eru i vinnu og fáum gefst tækifæri til að hlusta á þá. Þessi þáttur, sem endurfluttur er i kvöld, vakti athygli þegar hann var frumfluttur en nú finnst mér að hann sé notaður sem uppfyllingarefni. Við höfum farið fram á að þættir okkar væru fluttir á skaplegum tíma, þ.e. á kvöldin, én það lítur út fyrir að hér sé um fáa útvalda að ræða. Ég geri mér fyllilega grein fyrir þvi aðflutningstími á kvöldin er sá langvinsælasti, svo og á sunnu- dagseftirmiðdögum. Sé tekið mið af hversu mikil vinna liggur á bak við hvern þátt I-4/2XE 1 Enr" rqI HEVRH

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.