Morgunblaðið - 17.03.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.03.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1977 Álorkan greiðir Búrfellsvirkjun Ingólfur Jónsson. fyrrv. orkuráðherra, sagði • þingræSu ifyrradag: „ÞaS er rétt aS rifja hér upp þeS, sem yfirverkfræSihg- ur Landsvirkjunar hefur sagt og litiS fri sér fara. . . SiSan samningur- inn viS Ísal var gerSur hafa tekjurnar af peirri orkusölu staSiS undir öll- um lánum vegna virkjun- arinnar viS Búrfell — og meira en þaS: öllum lán um af linu fra Búrfelli aS Geithálsi, öllum lánum af aSveitustöSvum, pessari dýru spennistöS, öllum lánum vegna kostnaSar viS vatnsmiSlun viS Þóris- vatn, en vatnsmiSlunin viS Þórisvatn er ekki aS- eins gerS fyrir Búrfells- virkjun. Hún er ekki siSur gerS fyrir Sigölduvirkjun; hún er ekki siSur gerS fyr- ir væntanlega Hrauneyja- fossvirkjun og hugsanlega virkjun viS Sultar- tanga. . ." IngóKur sagSi aS orkusalan til isals greiddí allan kostnaS viS Búrfellsvirkjun á 20 til 25 árum, en endingartimi hennar væri a.m.k. 100 ár, meS litlum viShalds- kostnaSi. Sannleikurinn um orkuverðið Ingólfur Jónsson sagSi aS heildsöluverS fri Landsvirkjun væri þaS lægsta sem þekktist i Vesturlöndum. aS Noregi einum undanskildum. En hvers vegna er þi smi- söluverS orkunnar svo hitt, sem raun ber vitni um, spurSi þingmaSurinn. Og svariS er, sagSi hann: hiir innflutningstollar; 20% söluskattur, sem bætist ofan i smisölu- verSiS; 13% verSjöfn- unargjald, sem einnig bætist ofan i þaS; og si8- ast en ekki sizt hir dreif- ingarkostnaSur i okkar stóra og strjilbýla landi. Þa8 er þvi ekki afgangs- orkuverS til ísals, sem veldur hiu smisöluverSi, heldur aSrir þættir, sem ig hefi nú nefnt. Raforku- verS væri enn hærra til almennings en nú er, ef ekki hefSi veríS riSizt i stórvirkjanir i borS viS þær, sem nú eru i orku- öflunarsvæSi Landsvirkj- unar. Og Búrfellsvirkjun hefSi aldrei til orSiS, i þeim tima sem hún var byggo, ef ekki hefSi kom- iS til stór orkukaupandi, sem kaupir orku allan sólarhringinn altt iriS um kring. og tryggir fulla nýt- ingu virkjunarinnar. Orkuöryggi eða orkuskortur SiSan vék Ingólfur aS kenningu sumra þing- manna um smærri virkj- anir, sem væru litt hag- kvæmar flestar, fjirhags- lega séð Ef slikir menn hefSu riSiS ferS i Lands- virkjunarsvæSi, sem þann veg töluSu, væri efalítiS orkuskortur i SuSur- og SuSvesturlandi. likt þvi sem nú væri bæSi norSan- lands og austan — eSa nýttar diselstöSvar. er brenndu dýrri, innfluttri oliu ÞaS kæmi þvi spinskt fyrir er tveir þing- menn úr landsfjórSungi. sem byggi viS orkusvelti, hygSust leggja Lands- virkjun lifsreglurnar i orkumilum meS kenningu um bæjarlæksvirkjanir. „Ég held aS þeir, sem njóta orku frá Landsvirkj- un, þakki fyrir slikar riS- leggingar. Þeir kæra sig ekkert um aS komast I sömu aSstöSu og umbjóS- endur þessara hæstvirtu þingmanna." Gjaldeyrir í þjóðarbúið Ingólfur vakti og at- hygli i þvi aS siSan il- verksmiSjan I Straumsvik tók til starfa hefSi hún lagt til um 24.000 milljónir króna i erlendum gjaldeyri i þjóðarbúiS: fyr- ir orkusölu, vinnulaun, flutninga og ýmiss konar þjónustu. Gjaldeyristekjur af ilverinu hef 8u þvi kom- iS I góSar þarfir, eins og gjaldeyrisstaSa þjóSarinn- ar hefSi veriS og væri út i vi8. Hreinsitækin AnnaS mil er, sagSi þingmaSurinn, aS standa verSur fast f istaSinu um tilurS hreinsitækja i il- verksmiSjunni. Reyndur var íslenzkur hreinsiút- búnaSur reyndar fyrir u.þ.b. þremur árum, sem því miSur gaf ekki góSa raun. Og þaS er ekki nema um eitt og hilft ir siSan fullreynd vóru þau hreinsitæki erlendis, sem gefiS hafa beztu raunina, þeirrar tegundar, sem nú er fyrirhugaS a8 setja upp i Straumsvík. ASalatriSiS er a8 vi8 fium nú þau beztu hreinsitæki, sem völ er i i veröldinni, sem takmarka mengun meir en gerist me8 öSrum aSferSum, bæSi i starfs- vettvangi og ninasta um- hverfi. Uppsetningu þess- ara tækja þarf a8 fylgja fast eftir i sem skemmst- um framkvæmdatfma. Sumir versla dýrt-aðrirversla hjá okkur. Okkar verö eru ekki tilboð » heldur árangur af . hagstæðum innkaupum. Folaldakjöt: Buff ............................Kr. 1.190- kg. Gullas ........................Kr. 1.090 - kg. Vöðvar innralæri ..........Kr. 1.190.- kg. Vöðvar mörbráð file .... Kr. 1.190.- kg. Hakk ..........................Kr. 590.- kg. Karbonaði ..............Kr. 75 pr. stk. Saltað folaldakjöt ........Kr. 490.- kg. Reykt folaldakjöt..........kr. 590.- kg. Austurstræti 17 Starmýri 2 Hrossakjöt Saltaðm/beini ............Kr. 450.-kg. Saltað úrbeinað ..........Kr. 590.- kg. Hrossabjúgu nýreykt .... Kr. 590.- kg. Orð Krossins Fagnaðarerindið verður boðað frá Trans World Radio, Monte Carlo, á hverjum laugardags- morgni kl. 10.00—10.1 5. Sent verður á stutt- bylgju 31 metra, (9,5 MHZ.) Orð Krossins, pósth. 4187, Reykjavík. Skuldabréf Vantar í umboðssölu nokkuð af 5 ára og 3 ára skuldabréfum. Fyrirgreiðsluskrifstoían, Fasteigna og verðbr.sala Vesturgötu 1 7 sími 16223. Við eigum timbrið, hurðirnar og gluggana en þú átt næsta leik. Völundur hf. KLAPPARSTIG 1, SIMI 18430 — SKEIFAN 19. SÍMI 85244 Váskaferö til\ Húsavíkur Skíðaferd í 5 daga Brottför 6. apríl. Flugferð, gisting og morgunverður Verð kr. 24.000.- BARNAGJALD: 4ra ára og yngri kr. 4.000.- 5—12árakr. 12.300.- Skíöakennsla — Kvöldvökur AUSTURSTRÆTI 17 SÍMAR 26611 og 20100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.