Morgunblaðið - 17.03.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.03.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1977 11 tiUSANflllST? SKIPA-FASTEIGNA OG VERDBRÉFASALA VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK 28333 Æsufell 2ja herb. 65 fm. Vandaðar sér- smíðaðar innréttingar. Ný teppi. Verð 7.2 milij., útb. 4.5 millj. Miðvangur 3ja herb. 70 fm. á 2. hæð, suður svalir, verð 9 millj., útb. 7 millj. Melabraut 2ja herb. 50 fm. á 1. hæð i steinhúsi. Verð 4.7 millj., útb. 3 millj. Reynimelur 3ja herb. 70 fm. á 2. hæð, endaibúð. Verð 7.5— 8 millj., útb. 5.5 millj. Álfaskeið 3ja herb. 90 fm. íbúð með bil- skúrsrétti. Verð 8.5 millj., útb. 6 millj Sólvallagata 3—4ra herb. 90 fm. ný stand- sett i steinhúsi. Verð 8 millj., útb. 5.5 millj. Sólvallagata Ný 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Hraunstígur, Hafnarf. 3ja herb. sérhæð i timburhúsi og '/2 kjallari. Ný hitalögn. Verð 4.5 millj., útb. 3.5 millj. Hrafnhólar 4ra herb. 100 fm. á 7. hæð, góðar innréttingar. Verð 9 millj., útb. 6 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. gullfalleg 100 fm. á 4. hæð, suður svalir, falleg teppi. Verð 10.5 millj., útb. 7.5 millj. Safamýri 4ra herb. 117 fm. á 4. hæð. bilskúr. Vönduð ibúð á góðum stað. Verð 11.5 millj., útb. 7.5—8 millj. Víðihvammur Kóp. 4ra herb. 90 fm. á 1. hæð i þribýlishúsi. Bilskúrsréttur. Verð 9 millj., útb. 5.5 millj. Öldugata 4ra herb. risíbúð i steinhúsi, 93 fm. Verð 6 millj., útb. 4 millj. Garðabær 143 fm. einbýlishús með 2föld- um bílskúr. Fullfrágengið vand- að hús. Verð 22 millj., útb. 13 millj. Byggðaholt, Mosfellssv. Fokhelt 136 fm. endaraðhús með bilskúr. Verð 8 millj. Dalsel 230 fm. raðhús ekki fullbúið með bilskýli. Verð 1 7 millj., útb. 1 3 millj. Þorlákshöfn 330 fm. nýtt iðnaðarhús, byggingaréttur á 650 fm. Verð 1 4 millj., góð ,kjór. Þorlákshöfn *115 fm. endaraðhús, fullbúið með bilskúr. Vandað hús. Skipti á eign i Reykjavik möguleg. Verð 1 1 millj. Þorlákshöfn Fokhelt raðhús á einni hæð. Verð 14 millj. Þorlákshöfn 100 fm. einbýlishús og bilskúr. Verð 10.5 millj., útb. 7 millj. Heimasími sölumanns 14945. «Ú&ANAUSTf SKIPA-FASTEIGNA OG VEROBREFASALA LíJgm.: Þorfinnur Egilsson, hdl Sölustjóri: Þorfinnur Júlíusson AIGI.YSIXGA- SÍMINN F.R: j^Ki.io-n.^1 W 27750 1 L ' Ingólfsstrœti 18 s. 27150 Til sölu m.a. Við Laugarnesveg 45 fm einstaklingsibúð. Útborgun 2,5 m. Við Asparfell nýtÍ2kulegar 2ja herb. ibúðir um 72 fm og 66 fm. i lyftu- húsi. Þvottahús á hæðinni. Mikil sameign. Barnaheimili m.m. Við Kóngsbakka falleg 2ja herb. ibúð á 3. hæð. Þvottahús á hæðinni. 3ja herb. m/bílskúr kj. ibúð i Garðabæ. Sérinn- gangur. Verð 5,8 m Útb. 4,5 m. Við Stóragerði Höfum i einkasölu sérlega glæsilega endaibúð á hæð i blokk. Ásamt einu herbergi i kjallara hússins. Laus fljót- lega. Suður svalir. Bilskúrs- réttur. Seljendur athugið Til okkar leita daglega kaup- endur af ýmsum stærðum og gerðum fasteigna. I borginni, sem okkar vantar á skrá. Vin- samlega hafið þvi samband strax. Benedikt Halldórsson sölustj. Iljalli Steinþorsson hdl. Gústaf Þör Tryggvason hdl. EIGNAÞJONUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJALSGÖTU 23 SÍMI: 2 66 50 Til sölu m.a. 2ja herb. íbúðir Við Álftamýri, mjög góð íbúð > jarðhæð. Sameign i sérflokki. Laus strax. Við Hrisateig, mjög snyrtilec ibúö með sérhitalögn, og vönduðum, nýjum teppum. Við Laugarásveg, góð ibúð með sérinng. og frábæru útsýni. Laus strax. Við Hjallaveg. litil ibúð á jarð- hæð. Laus fljótl. 3ja herb. íbúðir Við Ásbraut, sérlega vel hónnuð ibúð með þvottaherb. á hæðinni. Danfors hitakerfi. Mikil, arðbær sameign. I Hliðahverfi, mjög snyritleg ris- ibúð með sér hitalögn. I Vesturborginni, 96 ferm. rúm- góðar ibúðir á 1. og 4. hæð. Eignaskipti möguleg. Einnig höfum við til sölu Úrvalsgóðar séreignir á eftirsóttum stöðum i borginni. Eignaskipti möguleg i sumum tilvikum. Uppl. á skrifst. (ekki i sima). Vantar allar stærðir fast- eigna og fiskiskipa á söluskrá. Sölustj. Örn Scheving, Lögm. Ólafur Þorláksson. 26933 | Samtún í Vorum að fá í sölu hæð og ris í tvíbýlishúsi við % Samtún, grunnflötur er um 90 fm. Á hæðinni % eru 2 saml. stofur, eldhús með nýlegum inn- * rétt. bað og 2 herbergi. í risi eru 2 herb \ geymsla og sjónvarpsherb. Risið er nýtt. Stórar | svalir og stór garður. Verð um 1 6 millj. útb. 1 0 | millJ Jón Magnússon hdl. Heimasími 28446. markaðurinn Austurstræti 6, simi 26933 ~" *^ æ7* æ7* æ?* æ^ æ'JS æ'æS æ7* æTí æ7* á ** *V *v ** ** ** *V ** *V** **' > *x **í »*i » *V»*í>*t> *k» *Lr *t**tj*V» *i 28644 ESZB3 28645 Hraunbær 3ja herb. 90 fm ibúð á 1. hæð. Teppi á gólfum. Gott skáparými. Flisalagt bað. Mikil og góð sam- eign. Verð 8—8.5 millj. Ásvallagata 3ja herb. ibúð á 3. hæð 95 fm. Mjög stór og góð ibúð. Verð 8—8,5 millj. Útborgun 5 millj. Suðurvangur. Hafn 3ja herb. íbúð 90—95 fm. Mjög falleg ibúð. Hraunbær 4ra herb. 1 10 fm ibúð á 1. hæð. 3 svefnherbergi, stofa, Teppi á gólfum. skáparými. Mikil og snyrtileg sameign. Breiðás Garðabæ efri sérhæð i tvibýli. 3 svefn- herbergi, 2 samliggjandi stofur, bað flisalagt. Sér hitaveita. Sér hiti. Bilskúr. Hesthús við Mosahlið nálægt Hafnarfirði, Verð 1,5 millj. Höfum verið beðnir að selja lóð fyrir einbýlishús við Dalsbyggð i Garðabæ. Upplýsingar á skrif- stofunni. cllClFC J> f asteignasala Öldugötu 8 sírnar: 28644 i 28645 Solumaður Finnur Karlsson heimasimi 43470 Valgarður Sigurðsson logfr Hafnarfjörður til sölu m.a. Falleg 2ja herb. 50 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin er hol, stofa, svefnher- bergi, eldhús W.C. og bað. Góðar innréttingar. Útborgun 4,2 millj. Árni Grétar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 51500 ,- Kaupendaþjónustan Einbýlishús: Til sölu er vandað einbýlishús við Hrauntungu, Kóp. Hæðin er stofur, gott eldhús, gestasnyrt- ing og anddyri, ennfremur 4 svefnherb. og bað á sérgangi. Á jarðhæð er innbyggður bílskúr, geymslur, þvottahús ofl. Stór ræktuð lóð, mal- bikuð gata og mikið óhindrað útsýni. Falleg eign á glæsilegum stað. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Kjöreign sf. DAN V.S WIIUM, lögfræðingur Armúla 21 R 85988*85009 í Vesturbænum Pallaraðhús á mjög hentugum stað, i nágrenni við verzlanir, iþrótta- svæði, sundlaug. strætisvagnaleið innan sjónmáls, ca. 10 minútna gangur i miðbæinn. Húsið er 158 fm. og ber þokka af mjög sérstæðum furuinnréttingum og gömlum viðum (bitar i loftum og furuhurðir) sem nýttir eru á afar smekklegan hátt. Arinn i stofu. Verð ca. kr. 22.0 millj. Fálkagata ca. 144 fm. 5 herb. ibúð á 3ju hæð (efstu) aðeins 3 ibúðir á stigagangi. íbúðin er aðeins undir súð. Laus strax, Verð kr. 1 1.0 millj. Skipti möguleg á 2ja—3ja herb. ibúð í Reykjavík, innan Elliðaár. Seltjarnarnes — Barðaströnd Jón Hjálmarsson sölumaður Til sölu Glæsileg húseign í Seljahverfi. Selst tilbúin undir tré- verk. Húsið stendur við opið svæði á fögrum stað. Teikningar á skrifstof- unni. Raðhús við Dalsel Selst tilbúið undir tréverk. Teikning- ar á skrifstofunni. Við Bugðulæk 6 herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Sér hiti. Við Hraunbæ Vönduð 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Við Meístaravelli Vönduð 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Við Fellsmúla Vönduð 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Við Hjallabraut Hfn. Ný og glæsileg 5 herb. ibúð á 1. hæð. Við Melgerði Kóp. 3ja—4ra herb. rúmgóð og vönduð risibúð. Við Ásbraut Kóp. 3ja herb. ibúð á 4. hæð. Bilskúr. Við Vesturberg 3ja og 4ra herb. nýjar og fallegar íbúðir. Þvottahús á hæðinni. Grettisgata, Hverfisgata 3ja herb. rúmgóðar ibúðir i stein- húsum. Álfaskeið, Arnarhraun Glæsilegar 2ka herb. ibúðir á 2. og 4. hæð. 2ja herb. jarðhæð Við Reynihvamm K6p. 2ja herb. litil en vel endurnýjuð ibúð við Grettisgötu. Til sölu vandað raðhús með innbyggðum bilskúr. Á neðri hæð er innb. bilskúr ca. 32 fm. með gluggum, forstofa, þvottaherbergi, uppi eru 4 svefnherbergi og vandað bað, á efri palli er st. stofa, eldhús og búr, ca. 50 fm. kjallari óinnréttaður með samþ. fyrir sérinngangi er undir húsinu. Hurðir og sólbekki vantar. Allar innrétt. og teppi vandað. í Vesturbæ Parhús sem er 3x64 fm. kjallari sem er forstofa, eldhús, gott herb., WC, þvottaherb. Á 1. hæð stofur og eldhús. 2. hæð 3 svefnherb. og stórt bað. Geymsluris. Litill bilskúr fylgir. í Austurbæ — Sambýli Til sölu 1 20 fm. ibúð á 1. hæð ásamt geymslu í kjallara. íbúðin er hol saml. stofur ca. 36 fm. sem má skipta, 2 stór svefnherbergi með miklu skáparými, st. vandað flisal. bað með keri og sturtuklefa, st. gott eldhús og innan af eldhúsi rúmgott þvottaherb. Góð teppi. Tvennar svalir. Sérhiti Danfoss. Verð kr. 1 3.0 millj. Laus strax. Fossvogur — Einbýli Til sölu 152 fm. einbýlishús, ásamt 51 fm. bilskúr. Húsið skiptist i forstofu, gesta WC með sturtu, skála, saml. stofur með arni, eldhús, búr. Á sérgang eru 4—5 svefnherb., þvottaherb., linherbergi og bað. Lóð frágengin. Húsið laust fljótt. Lundarbrekka — Álfaskeið Til sölu 4ra og 3ja herb. íbúðir. Góð kjör sé samið strax. Hraunbær — Einarsnes Góð 2ja herb. ibúð- i Hraunbæ. Útb. kr. 5.0 millj. — Einarsnes þokkaleg samþykkt 2ja herb. kjallaraibúð. Allt sér. Höfuð kaupanda að stóru Einbýlishúsi, þ.e. 5—6 svefnherbergi. Fasteignamiðstöðin, Austurstræti 7 Símar 20424— 14120 sölustj. Sverrir Kristjánsson viðskfr. Kristján Þorsteinss. 2ja herb. rúmgóð rishæð við Óðinsgötu. Hæð og ris við Hverfisgötu 5 herb. íbúð i góðu standi með hagkvæmum greiðslu- kjörum. Fiskbúð í Kóp. Vaxandi fyrirtæki með góða umsetn- ingu. Kvold og helgarsími 30541 Þingholtsstræti 15 Sími 10-2-20.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.