Morgunblaðið - 17.03.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.03.1977, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1977 JWnfp$í#Mii!» Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingasjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar hf. Árvakur, Reykjavik Haraldur Sveinsson. Matthias Johannessen. Styrmir Gunnarsson. Þorbjorn GuSmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. simi 10100. Aðalstræti 6, simi 22480 Áskriftargjald 1100.00 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 60.00 kr. eintakið. Pólitísk markmið Arni Gunnarsson, ritstjóri Alþýðublaðsins, telur það til marks um „ómerkilegar árásir" Morgunblaðsins á hendur Alþýðuflokknum og viðleitni til að „gera alla samningagerðina tor- tryggilega", þegar að því var vikið I Reykjavfkurbréfi sl. sunnudag, að vera kynni að forystumenn Alþýðuflokks og Alþýðubandalags hefðu pólitfsk markmið f huga við þá kjarasamninga, sem nú fara f hönd. Síðan hnykkir ritstjóri Alþýðublaðsins á með þvf að segja, að kröfur um „mannsæmandi laun eru að mati Morgunblaðsins pðlitfskt sam- særi um það að fella rfkisstjórnina". Þessi ólfkindalæti ritstjðra Alþýðublaðsins eru með öllu óþörf. Það er á allra vitorði, að forystumenn Alþýðuflokksins sérstaklega bundu miklar vonir við kjarasamningana veturinn 1976 að þeir mundu leiða til þess, að rfkisstjðrnin hrökklaðist frá vöidum. Þá lagði verkalýðshreyfingin úi f verkfallsaðgerðir, sem bersýnilega höfðu sáralftinn hljómgrunn meðal launþega. Ósagt skal látið, að hve miklu leyti ðskhyggja forystusveitar Alþýðuflokksins hafði áhrif á, að út f það verkfall var farið. Hitt duldist engum, að foringjar Alþýðuflokks- ins gerðu sér miklar vonir um það sfðastliðinn vetur að ríkisstjornin ætti skammt eftir vegna kjaradeilunnar og annarra vandamála. Þetta var svo almennt vitað, að ástæðulaust er fyrir ritstjóra Alþýðublaðsins að setja upp sakleysissvip og láta sem honum sé ókunnugt um það. En liðið er liðið. Spurningin nú er sú, hvort slfk pólitfsk markmið eru f huga foringja þeirra stjðrnmálaflokka, sem gjarnan kalla sig „verkalýðsflokka", vegna þeirra kjarasamninga, sem nú eru hafnir. 1 Þjóðviljanum f gær má lesa vitnisburð um það frá manni, sem gjörla ætti að vita, hvað fyrir forystusveit verkalýðssamtakanna og „verka- lýðsflokkanna" vakir. Baldur Oskarsson, sem til skamms tfma hefur verið einn af helztu starfsmönnum Alþýðusambandsins, ritar grein f Þjððviljann, þar sem hann segír: „Og um leið ómar krafa Alþýðusam- bandsins um, að rfkisstjórnin vfki og upp verði tekin ný efnahags- stefna. Sfðasta þing ASl taldi hrýnasta hagsmunamál verkafðlks að koma þessari fhaldsstjórn frá. Arásarstefna rfkisstjórnar hefur lfka leitt til mun nánara og betra samstarfs Alþýðubandalags og Alþýðu- flokks f verkalýðshreyf ingunni. Hinn pðlitfski og faglegi armur verka- lýðshreyfingarinnar stendur einhuga að mðtun kjarastefnu verkalýðs- samtakanna og f þeim átökum, sem af henni leiða". Hér staðhæfir Baldur Oskarsson, að það sé alger samstaða miili Alþýðuflokksins, Alþýðubandalagsins og Alþýðusambandsins að beita mætti verkalýðs- hreyfingarinnar til þess að koma rfkisstjðrninni frá völdum f kjara- samniiigunum f vor. Það er þvf ekki Morgunblaðið, sem hefur fundið upp „pðlitískt samsæri" um að fella rfkisstjórnina heldur er það yfirlýst markmið þessara þriggja aðila, ef marka má orð Baldurs Oskarssonar. Ef þau eru hins vegar ekki marktæk, er nauðsynlegt að forystumenn Alþýðuflokksins gefi skýrar yfirlýsingar um það, að ekki sé talað fyrir þeirra hönd, þegar því er lýst yfir, að eitt helzta markmið kjarasamn- inganna sé að hrekja lýðræðislega kjörna rfkisstjðrn með mikinn þingmeirihluta frá völdum. Slfkri yfirlýsingu forustumanna Alþýðu- flokksins yrði áreiðanlega fagnað af öllum þorra launþega, sem hafa engan áhuga á þvf að samtök þeirra verði notuð f þágu pðlitfskra hagsmuna örfárra vinstri sinnaðra ofstækismanna. Slfk yfirlýsing yrði væntanlega einnig vfsbending um að forystumenn Alþýðuflokksins hyggist ekki ganga á mála hjá Alþýðubandalaginu f verkalýðshreyf- ingunni. Fæðingarorlofið Nfu þingmenn úr Sjálfstæðisflokki, Framsðknarflokki, Alþýðuflokki og Samtökum frjálslyndra og vinstri manna hafa lagt fram á Alþingi lagafrumvarp, sem stefnir að þvf að afnema þau skerðingarákvæði um fæðingarorlof, sem stjðrn Atvinnuleysistrygg- ingasjððs tðk upp um sl. áramðt f trássi við markmið þeirrar laga- setningar, sem þau Ragnhildur Helgadðttir og Guðm. H. Garðarsson höfðu forgöngu um á Alþingi á sfnum tfma. I greinargerð með frumvarpi þessu segja þingmennirnir m.a.: „Heilbrigðis- og trygginga- ráðuneytið gaf út reglugerð samkvæmt hinum nýju lögum. Gengið var út frá þvf við setningu laganna, sem og reglugerðarinnar, að bætur þessar greiddust eðli sfnu samkvæmt ðháðar tekjum maka og ðháðar bðtum almannatrygginga. Allt árið 1976 voru lögin framkvæmd sam- kvæmt þessum skilningi, en í janúar sl. gerði stjðrn Atvinnuleysis- tryggingasjððs samþykkt, sem gekk þvert á þennan skilning, og varð til þess, að nú hafa greiðslur til þessa hðps verið stöðvaðar." Væntan- lega verður frumvarp þetta samþykkt hið fyrsta. Verðbólga og kjaraskerð- ing Alþýðubandalagsins Iforystugrein Þjððviljans f gær er reynt að varpa sök á núverandi rfkisstjðrn vegna ððaverðbðlgu, og kjaraskerðingar, sem af henni hefur leitt. Rétt er þvf að rifja upp f fyrsta lagi, að á árinu 1974, sfðasta ári vinstri stjðrnarinnar, komst verðbðlgan upp f 54% og var það allt afleiðing af stjðrnarstefnu vinstri stjðrnarinnar og á þriggja mánaða tfmabili, frá þvf að samningarnir voru gerðir f febrúar 1974 og fram f júnfmánuð það ár, meðan vinstri stjðrnin sat, rýrnaði kaupmáttur launþega um 11—12%, m.a. vegna ráðstafana, sem Alþýðubandalagið stðð að f vinstri stjórninni til kjaraskerðingar. Petrosjan hefndi sín URSLITiN f sjöttu einvfgis- skák þeirra Petrjsjans og Korchnois sem tefld var f gær komu meira en Iflið á ðvart. Eins og kunnugt er urðu f jðrar fyrstu skákirnar jafntefli, en Korchnoi vann fimmtu skák- ina. Eftir það héidu menn að Korchnoi hefði unnið sigur f taugastrfðinu mikia, en Petrosjan var svo sannarlega á öðru máli og yfirspilaði and- stæðing sinn gjörsamlega f gær. Það hlýtur að hafa valdið Korchnoi miklum vnnbrigðum að glata svo fIjótt forskoti sfnu og verða að byrja á byrjuninni að nýju. Hvftt: Tigran Petrosjan Svart: Viktor Korchnoi Tekst Larsen að sigra? SJÖUNDA einvígisskák þeirra Larsens og Portisch var tefld í gær. Larsen, sem er enn tveim- ur vinningum undir f einvfg- inu. hafði allan tfmann örlítio hagstæðari stöðu og er skákin fér f bið hafði hann ennþá tals- verða von um vinning. HVÍTT: BENT LARSEN SVART: LAJOS PORTISCH SPÆNSKI LEIKURINN 1 e4 — e5, 2. Rf3 — Rc6, 3 Bb5 (I fimmtu einvígisskákinni lék Larsen hér 3. Bc4 en varð að sætta sig við jafntefli eftir 78 litlausa leiki) a6, 4 Bxc6 (Uppskiptaafbrigðið. 4. Ba4 Ieiðir til flóknara tafls en Larsen hefurekki í hyggju að tefla í tvísýnu eftir tapið í sjöttu skákinni) dxc6, 5 0—0 — Dd6 (Algengara er 5-----f6 en Portisch hefur mikið dálæti á hinum gerða leik. Hugmyndin með leiknum er að hróka langt og leggja til atlögu á kóngs- væng í stað þess að skipta upp i endatafl þar sem peðameiri- hluti hvíts á kóngsvæng gæti orðið svörtum skeinuhættur) 6 d4 — exd4, 7 Rxd4 — Bd7, 8 Be3 — 0—0—0, 9 Rd2 — Rh6, 10 h3 — Dg6, 11 Df3 — f5, 12 Hadi — fxi'4, 13 Dxe4 — Dxe4, 14 Rxe4 — Rf7, 15 Hfel — He8, 16 Bd2 — c5,17 Rf3 — Be7,18 Rfg5 (Hvítur ákveður að ein- falda teflið. 18. Bc3 er svörtum ekki hættulegt eftir 18.... Rd6 19. Bxg7?; — Hg8 20. Be5 — Bxh3) Bxg5, 19 Rxg5 (Mislitu biskuparnif auka á jafnteflis- líkurnar, en 19. Bxg5 kemur ekki til greina vegna 19.... Bc6) Rxg5, 20 Bxg5 — Hxel+, 21 Hxel — He8, 22 Be3 — Bf5, 23 c4 — b5, 24 Hcl — bxc4, 25 Hxc4 — He5, 26 Bxc5 — Be6, 27 Hcl — Bxa2, 28 Bd6 — He6, 29 Hxc7+ — Kd8, 20 Bg3 — He7, 31 Hc6 — He6, 32 Hcl — Ke8, 33 f3 — Bd5, 34 Hc5 — Bc6, 35 Be5 — g6, 36 Kf 2 — h5, 37 g4 — hxg4, 38 hxg4 — Bb7, 39 Bc3 — Hc6, 40 Ha5 — Hd6, 41 Ke3 Tarrasch-vörn I. d4 — Rf6 2. Rf3 — d5 3. c4 — e6 4. Rc3 — c5 5. cxd5 — rxd5 6. e4 — Rxc3 7. bxc3 — cxd4 8. cxd4 — Bb4+ 9. Bd2 — Bxd2 10. Dxd2 — 0-0 (í annarri ein ígisskákinni lék Korsehnoi hér 10... Rc6 og svaraði 11. Bc4 meðbð!?) II. Bc4 — Rc6, 12. 0-0 — b6?! (öruggara er 12... Dd6. eins og Korchnoi lék í fjórðu skákinni: Skýringin á þvi að hann endur- tók þann leik ekki er sennilega sú að hann hefur óttast endur- bót hjáPetrosjan) 13. Hfel — Bb7 14. Hadl — Re7 15. d5! (Þar með myndar hvítur sér sterkt fripeð, sem á eftir að gera svörtum lífið leitt) 16. exd5 — Rf5 17. Re5 — Rdfi Hér fór skákin f bið. Það dett- ur víst engum í hug að vanmeta sigurmöguleika Larsens í skák- inni, þó að fljótt á litið virðist hún jafnteflisleg, því mönnum er enn í fersku minni sigur hans í hinni löngu þriðju skák. 18. Rc6!! (Þrumuleikur. Hvítur hefur þegar tryggt sér vinn- ingsstöðu) Bxc6 (18... Df6 leysir ekki heldur vandamál svarts, þvi hvitur hefur 19. Db4!) 19. dxc6 — Rsc4 20. Df4 (Mergurinn málsins. Hvitur vinnur manninn aftur með vinningsstöðu) — Rd6 21. Hxd6 — Dc7 22. g3 — M 23. De5 — Hac8 24. Dd5 — Kh7 25. He4 (I slíkum stöðum nýtur Petrosjan sín. Hann bætir stöðu sína hægt og rólega á meðan andstæð- Litrík jafntefl isskák POLUGAEVSKY kom á fram- færi mjög athygæisverðri hug- mynd strax f fimmta leik f sjö- undu einvfgisskák sinni við Mecking. Mecking tök sér 28 mfniitna umhugsunarfrest, en varð samt að sætta sig við lak- ari stöðu eftir byrjunina. Polugaevsky fékk þá biskupaparið og hagstæðara endatafl en eftir að hann gaf andstæðingi sinum færi á snjallri leið til einföldunar í 31. leik blasti jafnteflisdauðinn við. Hvítt: Lev Polugaevsky Svart: Henrique Mecking Enskur leikur 1. Rf3 — Rf6, 2. c4 — g6, 3. Rc3 — d5, 4. cxd5 — Rxd5, 5. Da4+!? — Db7, 6. Dh4 — Bc6, 7. Dd4 — f6, 8. e3 —Bg7, 9. Be2 — e5, 10. Dc4 — Rxc3, 11. De6+ — De7, 12. Dxe7+ — Kxe7, 13. bxc3 — Hd8,14. d4 — Rd7, 15. 0-0 — b6, 16. a4 — Bb7, 17. a5 — c5,18. Ba3 — Hac8,19. Rd2 — Kd6, 20. Rc4 — Kc7, 21. Hfbl — Be4, 22. Hdl — Bc2, 23. Hd2 — Bb3, 24. Hbl — Bxc4, 25. Bxc4 — Bf8, 26. Be6 (Vindhögg. Meira i anda stöð- unnar virðist 26. f3 og 27. Kf2) — Hb8, 27. axb6+ — Hxb6, 28. Hxb6 — Rxb6, 29. Bcl (29. Bb2!?) — cxd4, 30. cxd4 — exd4, 31. exd4 — Bh6! (Jafnar taflið) 32. Hc2+ — Kd6, 33. d5 — Bxcl, 34. Hxcl — Ke5, 35. Hel+ — Kd4, 36. Hal — Rxd5, 37. Bxd5 — Hxd5, 38. Hxa7 — Ke5, 39. h4 — h5, 40. g3 — Kf5 Jafntefli. ingur hans getur sig hvergi hreyft) — Kg8 26. Kg2 — a6 27. h4 — b5, 28. g4 — Kh7,29. He2 — Kh8 30 g5 — h5 31. Hd2 — Hfe8 32. Df3 — g6 33. H2d5 — Hf8 (Hvitur hótaði 34. Hd7) 34. Hf6 — Deí 35. Hd7 — De8 36. Hxg6! — De5 og svartur rétt náði að gefast upp áður en hvitur gat leikið 37. Dxh5 mát. 36... fxg6 gekk að sjálfsögðu ekki vegna 37. Dc3+ og mátar. I dag mæt- ir Friðrik Karpov ANATOLY Karpov heims- meistari f skák jók enn á for- ystu sfna á 100 ára afmælismðti þýska skáksambandsins mcð þvf að sigra breska stórmeistar- ann Anthony Miles í 10. umferð mðtsins. A meðan átti Friðrik Olafsson f höggi við þjálfara Karpovs og aðstoðarmann, Scmvon Furman, Og lauk skák þeirra með jafntcfli eftir 20 leikl. Karpov hefur þvf enn breikkað bilið á milli sfn og htlstu keþpinauta sinna, hann hefur nú hlotið 8 vinninga af 10 mögulegum, en V-Þjððverjinn Htibner er f öðru sæti með 9'Á vinning. Friðrik Ólafsson er f 3.—5. sæti með 6 vinninga ásamt þeim Furman og Tim- man. f dag verður svo tefld hin langþráða viðureign Friðriks og Karpovs, en áhorfendur á Hotel Loftleiðum geta fylgst með skákinni svo að segja sam- tfmis og meistararnir leika. Ljðst er að Karpov verður ekki stöðvaður öðrn vísi en að Frið- rik sigri, en hlutverk Friðriks hlýtur |>ó að verða erfttt þvf vart er við mennskan mann að eiga þar sem heimsmeistarinn er annars vegar. Önnur úrslit f gær urðu sem hér segir: Timman vann Hermann. Jafntefli gerðu Sosonko og Csom, Liberzon og Hiibner. Skákir þeirra Torre og Gligorics, Wockenfuss og Anderssonar og Gerusels og Keene fðru allar f bið. Staðan í áskor- endaeinvígjunum SPASSKY — HORT 4M i VA Niunda skákin verður tefld i dag á Hótel Loftleióum. Þá hef- ur Spassky hvítt. KORCHNOI — PETROSJAN 3:3 Sjöunda skákin verður tefld á föstudag MECKING — POLUGAEVSKY 3:4 Áttunda skákin verður tefld á föstudag PORTISCH — LARSEN 4:2 Biðskákin sfðan f gær verður tefld f dag Skák eftir MARGEIR PÉTURSS0N

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.