Morgunblaðið - 17.03.1977, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.03.1977, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Dugleg samvizkusöm stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa við heildverzl- un í miðborginni. Vélritunar kunnátta nauðsynleg. Upplýsingar um fyrri störf óskast. Tilboð auðkennt „Framtíð — 2007" sendist afgreiðslu blaðsins. Sjómenn Háseta vantar á 207 lesta netabát, sem rser frá Þorláksnöfn. Upplýsingar í stmum 26330 og 401 18 Atvinna á Selfossi Viljum ráða nú þegar mann til starfa í brauðgerð. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi. Vélstjóra og matsvein vantar á netabát frá Grindavík. Uppl. ísíma 92-8234. Háseta vantar á m/b Fróða ÁR 33. Uppl. í síma 99- 3208 og 99-3256. Hradfrystihús Stqkkseyrar h. f. Byggingatækni- fræðingur óskar eftir starfi. 4ra ára alhliða starfs- reynsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir 24. marz merkt: Starf — 1734. Hárgreiðslustofan Krista óskar eftir að ráða starfsfólk: A. Hárgreiðslusvein til starfa allan daginn. B. Hárgreiðslusvein til starfa hálfan daginn. C. Aðstoðarstúlku til starfa allan daginn. Hárgreiðs/ustofan Krista, Rauðarárstíg 18, sími 15777. Afgreiðslufólk óskast Óskum að ráða fólk til afgreiðslustarfa í verzlun okkar, þar á meðal ungan mann með bílpróf. Kjöthöllin Skipho/ti 70, sími 31270. Bifvélavirkjar Óskum að ráða nú þegar nokkra bifvéla- virkja. Ákvæðisvinna. Mikil vinna fram- undan. BIFREÍ0AR l LANDBðNAÐARVÉLAR Sl'fH'KI.ANPSHRAt'T 14 RKYKJAVIK SlMI 38600 ^ Lagerstörf Óskum eftir að ráða röskan starfsmann til lagerstarfa. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Óskum eftir að ráða offsetljósmyndara (skeytingamann) Upplýsingar í síma 85233. Blaðaprent h. f. Síðumúla 14. Hjúkrunarskóli Islands óskar að ráða vanan velritara í hálft starf eða í tímavinnu, vegna veikindaforfalla. Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg. Skólastjóh. Atvinna Stúlka ekki yngri en 20 ára óskast í inntalningu á þvott. Upplýsingar í Fönn, Langholtsvegi 113, morgun, föstudag eftir hádegi. Garðabær Útburðarfólk vantar í Hraunsholt Uppl. í síma 52252. Morgunblaðið raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæði öskast Lagerhúsnæði óskast til leigu í Múlahverfi 400—500 fm á jarðhæð með góðri innkeyrslu. Uppl. í síma 3-47-18 eða 8-1 6-99. HILDA HF. Sími 34718 Suðurlandsbraut 6 Reykjavík ísafjörður 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu á ísafirði. Möguleiki á gagnkvæmum leigu- íbúðaskiptum á 3ja til 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Tilboð sendist Mbl. fyrir 19. marz merkt: ísafjörður — 1 607. tilboö — útboö Útboð — Framræsla Samkvæmt jarðræktarlögum býður Búnaðarfélag íslands út skurðgröft og plógræslu á 1 1 útboðssvæðum. Útboðsgagna má vitja hjá Búnaðarfélagi íslands, Bændahölllinni. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 14. apríl n.k. kl. 14.30. Stjórn Búnaðarfélags íslands. ÚTBOÐ Tilboð óskast í röntgenbúnað fyrir Borgar- spítalann. Útboðsgögn eru afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn 26. aph/n.k. k/. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Si'rtli 25800 Smíði sumarbústaða B.H.M. óskar tilboða í smíði 3 — 5 sumar- bústaða sem verða reistir sumarið 1977. Tilboðsgögn liggja fyrir á skrifstofu B.H.M. Hverfisgötu 26. Tilboðum skal skila fyrir 25. þ.m. Bandalag Háskólamanna. fundir — mannfagnaöir í félagsheimilinu í marz, og hefst kl. Prentarar Félagsfundur verður dag, fimmtudag 17 5.15. Dagskrá: 1. Kjaramál. 2. Uppsögn samninga. 3. Reglugerð styrktar- og tryggingasjóðs 4. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Hið íslenzka prentarafélag. I íllsH ítti ,\ ii7 ( í. i ; ) i ('. > (i (., i ; ' i * i liiiii. ¦ i j r>. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.