Morgunblaðið - 17.03.1977, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.03.1977, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1977 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \ Dugleg samvizkusöm stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa við heildverzl- un í miðborginni. Vélritunar kunnátta nauðsynleg. Upplýsingar um fyrri störf óskast. Tilboð auðkennt „Framtíð — 2007" sendist afgreiðslu blaðsins. Sjómenn Háseta vantar á 207 lesta netabát, sem rser frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í símum 26330 og 401 18 Atvinna á Selfossi Viljum ráða nú þegar mann til starfa í brauðgerð. Kaupfélag Árnesinga, Se/fossi. Vélstjóra og matsvein vantar á netabát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8234. Háseta vantar á m/b Fróða ÁR 33. Uppl. í síma 99- 3208 og 99-3256. Hraðfrystihús Stokkseyrar h. f. Byggingatækni- fræðingur óskar eftir starfi. 4ra ára alhliða starfs- reynsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir 24. marz merkt: Starf — 1 734. Hárgreiðslustofan Krista óskar eftir að ráða starfsfólk: A. Hárgreiðslusvein til starfa allan daginn. B. Hárgreiðslusvein til starfa hálfan daginn. C. Aðstoðarstúlku til starfa allan daginn. Hárgreiðslustofan Krista, Rauðarárstíg 18, sími 15777. Afgreiðslufólk óskast Óskum að ráða fólk til afgreiðslustarfa í verzlun okkar, þar á meðal ungan mann með bílpróf. Kjöthöllin Skipholti 70, sími 31270. Bifvélavirkjar Óskum að ráða nú þegar nokkra bifvéla- virkja. Ákvæðisvinna. Mikil vinna fram- undan. BIFREIÐAR l LANDBÚNAÐARVÉLAR SI IH'KI.ANnSKRAt'T 14 REYKJAVlK SlMI 38600 Lagerstörf Óskum eftir að ráða röskan starfsmann til lagerstarfa. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins að Skúlagötu 20. Sláturfélag Suðurlands. Óskum eftir að ráða offsetljósmyndara (skeytingamann) Upplýsingar í síma 85233. B/aðaprent h. f. Síðumúla 14. Hjúkrunarskóli Islands óskar að ráða vanan velritara í hálft starf eða í tímavinnu, vegna veikindaforfalla. Góð íslenskukunnátta er nauðsynleg. Skó/astjóri. Atvinna Stúlka ekki yngri en 20 ára óskast í inntalningu á þvott. Upplýsingar í Fönn, Langholtsvegi 113, morgun, föstudag eftir hádegi. Garðabær Útburðarfólk vantar í Hraunsholt Uppl. í síma 52252. Morgunblaðið | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi öskast Lagerhúsnæði óskast til leigu í Múlahverfi 400—500 fm á jarðhæð með góðri innkeyrslu. Uppl. í síma 3-47-1 8 eða 8-1 6-99. HILDA HF. Sími 34718 Suðurlandsbraut 6 Reykjavík Útboð — Framræsla Samkvæmt jarðræktarlögum býður Búnaðarfélag íslands út skurðgröft og plógræslu á 1 1 útboðssvæðum. Útboðsgagna má vitja hjá Búnaðarfélagi íslands, Bændahölllinni. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 14. apríl n.k. kl. 14.30. Stjórn Búnaðarfé/ags ís/ands. §ÚTBOÐ Hilda hf. ÍSLAND Smíði sumarbústaða B.H.M. óskar tilboða í smíði 3 — 5 sumar- bústaða sem verða reistir sumarið 1977. Tilboðsgögn liggja fyrir á skrifstofu B.H.M. Hverfisgötu 26. Tilboðum skal skila fyrir 25. þ.m. Bandalag Háskólamanna. fundir — mannfagnaöir Prentarar Félagsfundur verður í félagsheimilinu í dag, fimmtudag 17. marz, og hefst kl. ísafjörður 3ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu á ísafirði. Möguleiki á gagnkvæmum leigu- íbúðaskiptum á 3ja til 4ra herb. íbúð í Reykjavík. Tilboð sendist Mbl. fyrir 19. marz merkt: ísafjörður— 1607. Tilboð óskast / röntgenbúnað fyrir Borgar- spíta/ann. Útboðsgögn eru afhent á skrif- stofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, R. THboðin verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn 26. aprí! n.k. k/. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 5.1 5. Dagskrá: 1. Kjaramál. 2. Uppsögn samninga. 3. Reglugerð styrktar- og tryggingasjóðs. 4. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Hið íslenzka prentarafélag. KilTI.1 ( 13 1 E 3 U. ' ÖS'l ÍTlKÍ ifEl.íl i i) i > ( m, i;' nM'i > 16 ) i: i ii I.i i.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.