Morgunblaðið - 17.03.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.03.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1977 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar -v-vv------w—iryv- húsnæöi í boöi íbúð til sölu Til sölu er ibúð að Skúlagötu 54, 3. hæð til vinstri. íbúðin verður til sýnis dagana 17. og 18. marz n.k. kl. 17 — 1 9 báða dagana. TMboð óskast send á skrif- stofu félagsins, eigi siðar en föstudaginn 25. marz n.k. Styrktarfélag iamaðra og fatlaðra, Háaleitisbraut 13, Reykjavik. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. Til sölu Sambyggt Stereo sett með tveim hátölúrum Bradforde amerísk gæðavara. Upplýs- ingar i sima 23233. Kaup og sala listmuna, málverka o.fl. Sími 13468, Pósthólf 1308, Rvík. Til sölu 8 tonna bátur. I bátnum er dýptarmælir. talstöð. spil og fjórar rafmagnsrúllur. Nánari upplýsingar gefnar i sima 50462. bílar Til sölu tveir Fíat bilar 128 spes 70 og 124 '67 í góðu lagi, skoðaðir '77. Oska eftir tilboði. Uppl. i sima 23233. Arinhleðsla Skrautsteinahleðsla Uppl. ísima 84736. ? HELGAFELL 59773177 VI. — 2 I00F 5 = 1583178'/2 = S.K. IOOF 1 1 = 1583178V2 = Bridge. ? Edda 59773177 = 2 aukafundur. K.F.U ívl. Aðaldeild' 'undur i kvöld kl. 20.30 í :>úsi félagsins við Amtma.msstig. Ástráður Sig- ursteindórsson sér um efnið, „Þú hefur sigrað Galilei'. All- ir karlmenn velkomnir. Ath. Aðalfundur K.F.U.M. verður laugardaginn 26. mars. kl. 14. Kvenfélag Laugarnes- sóknar býður öllu eldra fólki i sókn- inni til kaffidrykkju i Laugar- nesskólanum n.k. sunnudag kl. 3 að lokinni messu. Verið velkomin. Nefndin. Tilkynning frá Skiða- félagi Reykjavíkur og Skíðaskóla Ágústar Björnssonar Skiðanámsskeið hefjast þriðjudaginn 22. marz sið- degis i Bláfjöllum Kennsla bæði i norrænum og Alpa- greinum. Þátttaka tilkynnist i sima 12371 og 31295. Orð Krossins Fagnaðarerindið verður boð- að frá Trnas World Radio, Monte Carlo, á hverjum laugardagsmorgni kl. 10.00 — 10.15. Sent verður á stuttbylgju 31. metra (9,5 MHZ) Orð Krossins, pósth. 4187, Reykjavik. Grensáskirkja Almenn samkoma verður i kvöld i safnaðarheimilinu kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Sóknarprestur Opið hús Kynningarkvöld fimmtudag- inn 17. marz kl. 20.00. Samtök Heimsfriðar og Sam- einíngar, Skúlagata 61, s. 28405. Filadelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumenn Kristján Reykdal og fleiri. Hjálpræðisherinn Lautinant Óskar Óskarsson talar á samkomunni í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir íþróttafélagið Leiknir Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 24. marz kl. 20.30 i Fellahelli. Dagskrá: Lagabreytingar. Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju býður eldra fólki i söfnuðin- um til kaffidrykkju sunnudag- tnn 20. marz að lokinni guð- þjónustu kl. 2. Einsöngur og fjöldasöngur. Stjórnin. Nýtt líf Unglingasamkoma i sjálf- stæðishúsinu Hafnarfirði kl. 20.30. Ungt fólk talar og syngur. Beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. og Flóamarkaður kökubazar verður i Austurveri, sunnu- daginn 20. marz kl. 1 3.30. Vistfólk i Bjarkarási UTIVISTARFERÐIR Föstud 18/3 kl 20 Borgarfjörður Gist i Munaðarnesi. Gengið með Norðurá, einnig á Hraunsnefsöxl eða Vikrafell og viðar. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simt 14606. Útivist. ¦ ANDt £G HREYSTl ALLHA HEkLM ^^GEÐVERNOm- rvH ¦ GEÐVERNOARFtLAG ISLANDS* raðauglýsingar — raöauglýsingar raðauglýsingar til sölu húsnæöi i boöi Byggingalóð Undir einbýlishús ti 800 fm. Gott land. tjarnarnes — 2006 22. þ.m. sölu. Stærð rúml. Tilboð merkt: „Sel- ', sendist Mbl. fyrir ítölsk innskotsborð teborð og bakkar til sölu. Mjög gott verð. Uppl. í síma 73414 og Maríubakka 26, 3. hæð t.h. eftir kl. 1 á daginn. ýmislegt Gamlar myntir og peningaseð'ar til sölu Sendum ókeypis bækling. MÖNTSTUEN, Studiestræde 47, DK- 1455, Köbenhavn K. Til leigu á besta stað í borginni 5 herbergja húsnæði, tilvalið undir skrifstofur eða aðra starfsemi. Tilboð merkt: Húsnæði — 2259 sendist Morgunblaðinu fyrir 21.3. '77. þjónusta Loftpressur — Nýjung Tökum að okkur allt múrbrot með hljóð- deyfðum múrbrotshömrum. Einnig fleyg- um og sprengingar í húsgrunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar sími 74422. Hlíða og Holtahverfi Spilakvöld í Hlíða- og Holtahverfi Síðasta spilakvöldið i 3ja kvölda spilakeppninni verður fimmtudaginn 17. marz í Valhöll, Bolholti 7 og hefst kl. 20:30. Oavið Oddsson borgarfulltrúi, flytur á- varp i léttum dúr. Glæsilegir vinningar. Aukavinningar fyrir þá sem eru hæstir samanlagt eftir öll spilakvöldin. ALLIR VELKOMNIR, MEÐAN HÚSRÚM LEYFIR. Stjórnin. Mýrasýsla Aðalfundur sjálfstæðisfélags Mýrarsýslu verður haldinn fimmtudaginn 1 7. marz að Hótel Borgarnesi og hefst kl. 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Stjórnin. Akureyringar nærsveita menn Sjálfstæðisfélögin á Akureyri efna til spilavkölda i Sjálfstæðis- húsinu næstu þrjú fimmtudagskvöld (17. 24. og 31. marz) Spilakvöldin hefjast kl. 20.30 og að þeim loknum verður dansaðtil kl. 01.00. Veitt verða glæsileg verðlaun, bæði kvöld og heildarverðlaun, Aðgöngumiðasala i anddyri Sjálfstæðishússins frá kl. 20. Öllum heimill aðgangur. Sjálfstæðisfélögin Akureyri. Hafnarfjörður Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna i Hafnarfirði fimmtudaginn 1 7. mars kl. 9 í Skiphóli. 1. Félagsvist — góð kvöldverðlaun. 2. Tískusýning. 3. Dans. Heildarverðlaun: Farmiði fyrir 2 til London. Nefndin. F.U.S. \ Árnessýslu Aðalfundur F.U.S. i Ámessýslu verður haldinn að Hótel Selfoss (litla sal) fimmtudaginn 17. marz n.k. kl. 20.30. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Hjóna- minning Framhald af bls. 34 lendi í Mýrdal. Það stendur hæfi- lega langt frá hinu fagra fjalli Pétursey til þess að njóta fegurðar þess. í vesturátt eru Vestmannaeyjar, þá Eyjafjöllin með sinn fagra jökulhjálm, til austurs hin formfagra Dyrhólaey ásamt dröngunum, þá er Búrfell ekki ómyndarlegt. Einnig sést mjög vel til heiðanna svo sem Fells, Álftagrófar, Keldudals, og ofar þessu öllu hinn myndugi Mýrdalsjökull. Þá er sjónhringur til hafsins mjög víður. Um að bil sem uppbyggingunni á Völlum er að ljúka, veikist Þórður, hann var lengi að jafna sig og beið þess ekki bætur að fullu til æviloka. Þá kom vel fram eins og raunar fyrr og sfðar hver afburða kona Ingibjörg var. Þórður var mjög söngelskur, hann átti stofuorgel sem hann lék á þegar stund gafst frá daglegum störfum, hann hafði góða söngrödd, var í kór Skeið- flatarkirkju f áratugi. Aðalsmerki þeirra hjóna var hin innilega gestrisni og alúð sem þau sýndu hverjum sem að garði bar. Og ekki var það ósjaldan að maður varð að taka eitthvað matarkyns með sér þegar haldið var úr hlaði. Vellir eru landlitlir en jörðin hæg og notaleg. Búið var aldrei stórt, en mjög afurða- gott þvi dekrað var við hverja skepnu. Ég held að gagnkvæm vinátta hafi verið milli þeirra og hjónanna. Aldrei mun Ingibjörg hafa gengið heil til skógar þó það kæmi ekki fram i verkurh hennar, enda kom að því þegar á leið ævina. Fyrir nokkrum árum varð hún að ganga undir mjög hættu- lega skurðaðgerð og dvaldi þá lengi á Vifilsstaðaspitala. En seigla hennar var frábær. Eftir þetta var hún mest heima og vann sin verk en kom við og við til athugunar og stuttrar dvalar á Vífilsstöðum. Mitt í þessum veikindum missir hún mann sinn. Að standast þessa raun með öðru sem hún varð að þola, sýnir svo ekki verður um villst að Ingijörg var óvenjuleg kona. Vissulega var þá ekki bjart framundan hjá henni en þeir sem þekktu og sáu stillingu hennar geta margt af henni lært. Hinn 10. október kom Ingibjörg sína siðustu ferð að Vífilsstöðum, það varð um leið hennar erfiðasta sjúkdómslega, tæpar þréttan vikur þraukaði hún, oft sárþjáð uns yfir lauk. Aldrei kvartaði hún, rósemi hugans og stilling var sem áður, ráð og rænu hafði hún til siðustu stundar. Þeim hjónum varð ekki barna auðið, en Óskar sem nú er bóndi á Völlum er kjörsonur þeirra. Vonandi tekst honum að halda þar í horfi til minningar um sfna góðu foreldra. Heimili mitt og systkina minna þakka allar ánægjustundirnar á heimili þeirra hjóna. Friður Guðs veri með þeim. V. Hallgrfmsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.