Morgunblaðið - 17.03.1977, Page 33

Morgunblaðið - 17.03.1977, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1977 33 rnn'9'0"" I, fva'a'- - SKlÐl 0o',uMFREMB| lfarbrodai i,Us<'íðaR "”s nola E Veðurfar ógn- ar sportvöru- verzlununum ALLT frá þvf í fyrrasumar fram á þennan dag hefur tfðarfar I Reykjavfk og nágrenni verið mjög óhagstætt sportvöruverzlun- um og er ekki laust við að nokk- urra erfiðleika gæti hjá þeim vegna þessa. Rigningarnar f sum- ar gerðu það að verkum að sala á útbúnaði til útilegu varð mun minni en reiknað hafði verið með og sfðan bætti snjóleysið f vetur gráu ofan á svart og dró verulega úr skfðasölunni. Á undanförnum árum hefur sala á skfðum og skfðaútbúnaði aukizt jafnt og þétt, eða um allt að 25% að meðaltali árlega sam- kvæmt upplýsingum sem Morg- unblaðið fékk hjá heildsölum og sportvöruverzlunum f gær. Pant- anir á þessum vörum f haust voru þvf f samræmi við þessa þróun og stórar pantanir gerðar. Þvf áttu verzlanirnar f nokkrum erfiðleik- um fram eftir vetri vegna þess að mikið fjármagn hefur verið bund- ið f birgðum, sem Iftið hafa hreyfzt. Eigandi einnar af stærstu skiða- verzlununum í Reykjavík sagði að það sem af væri vetrar hefði salan á skfðum verið um 30% minni en eðlilegt gæti talizt. Hins vegar hefðu flestar verzlanirnar getað bætt sér að nokkru upp skaðann með meiri sölu út á land, þar sem eftirspurn er meiri en nokkru sinni fyrr. Þegar fór að verða nokkuð ljóst að lftill snjór yrði á Reykjavíkur- svæðinu f vetur afpöntuðu sumar verzlanir fyrri pantanir til að hætta ekki á að sitja uppi með óseldar birgðir f vor. Þó svo að þessi ráðstöfun kunni að hafa tal- izt skynsamleg hefur hún þó kom- ið sumum verzlunum f koll þar sem þær skortir tilfinnanlega vör- ur nú þegar eftirspurn hefur heldur tekið að glæðast sfðustu vikurnar. Hvað viðlegubúnað snertir þá varð eftirspurn mun minni síð- asta sumar en árin áður. Verzlun- arstjóri einnar af stærri viðlegu- búnaðarverzlununum sagði að sala á tjöldum hefði ekki orðið nema þriðjungur af þvf sem búizt hafði verið við og sæti verzlunin þvf uppi með verulegar birgðir af útilegutækjum. Aðrir verzlunar- stjórar tóku f sama streng, en misjafnt er þó hvað miklar birgð- ir hafa safnazt fyrir. Sala á við- legubúnaði er mjög mikilvægur þáttur í rekstri flestra sportvöru- verzlananna og taldi einn verzlun- arstjórinn að við eðlilegar aðstæð- ur ætti hún að vera um eða meira en helmingur heildarsölunnar yf- ir sumarið. Það er því augljóst að um mikið veltutap er að ræða hjá sumum verzlunum. Þegar litið er á ástandið í heild er þvf ljóst að veöurfarið hefur komið mjög illa við rekstur sport- vöruverzlana, ekki sfzt fyrir þá sök að álagning þeirra er yfirleitt í lágmarki en miklir óbeinir skatt- ar, svo sem 50 til 80% verðtollur, eru bundnir í birgðum. Markús Örn Antonsson: Stödugt unnið að end- urúrbótum í starfi Félagsmálastofnunar Á fundi borgarstjórnar 3. marz fluttu borgarfulltrúar Alþýðubanda- lagsins eftirfarandi tillogu ..Borgar stjóm samþykkir aS gefa út kynn- ingarbækling um störf Félagsmála- stofnunar borgarinnar. j bæklingn- um komi m.a. fram: 1. Lög og reglu- gerSir, sem stofnunin starfar eftir. 2. Verka- og starfsskipting innan stofn- unarinnar. 3. Réttur fólks til þjón- ustu stofnunarinnar. 4. ViSmiSunar- reglur sem í gildi eru, eins og viS mat á fjárhagsaSstoS, leiguibúSum, heimilisaSstoS og svo framvegis. Bæklingurinn verSi látinn liggja frammi hjá stofnuninni og útibúum hennar, svo og öSrum stöSum. sem ástæSa þykir til aS mati félagsmála- ráSs. ÞaS var Sigurjón Péturs- son (Abl) sem fylgdi tillögu þess- ari úr hlaSi. Fyrst ræddi hann al- mennt um starfsemi stofnunarinnar en sagSi siSan aS trúlega yrSi Félagsmálastofnunin alltaf umdeild. Deilur sem spunnust um stofnunina væru sumar byggSar á rökum en oft væri gagnrýnin reist á vanþekkingu. ÞaS væri mjög rik trú aS þaS sem gilti til aS fá þjónustu i stofnuninni væri aS hafa rétt sambönd. Sigurjón sagSi aS þessi tortryggni og þennan þekkingarskort þyrfti aS hrekja. Björgvin GuSmundsson (A) lýsti yfir stuSningi viS fram komna tillögu. Hann sagSist vilja leggja áherslu á aS kynna þaS sem fram kæmi i 3. og 4. töluliS. Þessi stofnun væri oft á milli tanna fólks og rikj- andi væri tortryggni i garS stofn- unarinnar. Markús Örn Antonsson (S) sagSi aS auSvitaS mætti alltaf spyrja hvernig kynning ætti aS fara fram. VarSandi framkomna tillögu væri hægt aS segja aS nokkur kynning væri þegar i gangi. MæSraheimili hefSi veriS kynnt, félagsstarf eldri borgara hefur veriS og er sHelit ræki- lega kynnt og enn fremur vinnur Sumargjöf nú aS gerS bæklings um dagvistunarstofnanir. Markús Örn sagSi ’aS auSvitaS gæti bæklingur komiS aS gagni en þá vaknaSi önnur spurning hversu varanleg kynning væri, bæklingur sem dreift yrSi i hús i Reykjavik eSa lægi frammi. Ef bæklingamir lægju frammi i útibúum stofnunarinnar myndu þá ekki þeir sem bæklingana fengju vera einmitt þaS fólk sem nýtur þegar þjónustu hennar. j kringum þessa hluti vökn- uSu þvi vandsvaraSar spurningar. Markús Öm sagSi aS i sinum huga væri Félagsmálastofnunin til þess aS hjálpa fólki aS leysa sín vandamál. ÞaS væri meS þessa borgarstofnun eins og aSrar, aS stöSugt væri unniS aS endurskoSun til aS kanna hvort ekki þurfi aS bæta. Borgarfulltrúinn sagSi aS sér fyndist vera kominn timi til aS kanna hvemig mætti fara aS i kynningu stofnunarinnar. Kæmu þar margir möguleikar til. t.d. ráSning hálfs starfskrafts en þetta væri aS- eins dæmi um einn möguleika. En vegna 3. og 3. liSar vildi hann staldra viS. Markús Öm sagSist vera mjög efins i aS þaS yrSi gefiS út á prenti. Hann lagSi síSan til aS tillögu þessari yrSi visaS til félagsmálaráSs. Þorbjörn Broddason (Abl) sagSi aS réttlætis yrSi ekki gætt i stofnuninni nema gefinn yrSi út bæklingur. Hann kvaSst algerlega ósammála aS ráSa upplýsingafull trúa þvi þaS myndi koma i veg fyrir samband borgarfulltrúa og hins almenna borgara Bæklingur þessi væri þvi réttlætismál, hann væri þáttur i þeirri viSleitni aS starfsemi stofnunarinnar geti veriS lýSræSis- leg. Sigurjón Pétursson tók næst til máls og sagði að Ijóst væri að enginn vilji væri hjá meirihluta borgarstjórnar að eyða tortryggni í garð Félagsmálastofnunarinnar. Markús Örn Antonsson tók aftur til máls og sagði að ef satt væri að svona mikið umtal um Félags málastofnunina væri, sem Sigurjón Pétursson vildi láta i veðri vaka, þá væri borgarbúum nokkuð kunnugt um stofnunina. Hann sagði að sér fyndist tími til þess kominn að til væri almennt kynningarrit um þessa stofnun en hann væri hins vegar mjög efins í að gefa ætti það sem fram kæmi I 3 og 4. lið út á prenti. Markús Öm sagðist þora aðfullyrða að þegar vandamál einstaklinga væru borin undir félagsmálaráð væru það algerar undantekningar ef þeir vissu hvaða einstaklingar það væru — þó menn vissu nöfnin og aðstæður væru rækilega kynntar. Það væri því undarlegt með þessi sambönd sem rætt hafi verið hér um. Að lokum sagði Markús Öm að af- greiðsla á fjárhagsaðstoð væri ekki eins einfalt mál í framkvæmd og sumir borgarfulltrúar virtust halda. Samþykkt var að visa tillögunni til félagsmálaráðs. VinnuskóKnn: A ad lengja vinnutíma unglinga? BJÖRGIN GuSmundsson (A) lagSi fram eftirfarandi tillögu á fundi borgarstjórnar 3. marz: „Borgar- stjóm telur æskilegt, að Vinnuskóli Reykjavikur gefi öllum unglingum, er til hans leita. kost á heils dags vinnu á sumri komanda. Einnig álltur borgarstjórn óhjákvæmilegt. a8 laun unglinga I Vinnuskólanum verBi hækkuB verulega. Borgarstjórn felur stjóm Vinnuskólans a8 gera áætlun um kostnaS vi8 framkvæmd framan- greindra atriSa og leggja hana fyrir borgarráS. er taki endanlega ákvörS- un I málinu. Björgvin GuSmundsson ræddi Itarlega um starfsemi vinnu- skólans og sagSi m.a. a8 sá væri gallinn á Vinnuskólanum a8 ungling- um þætti kaupiS of lágt. j vinnu skólanum væru létt störf unnin og þvl væri ekki fjarri lagi a8 ætla a8 unglingamir ynnu eitthvaB lengur á daginn en veriS hefBi. a.m.k. þeir sem vildu. Sumir unglingar myndu vilja þetta. Björgvin GuSmundsson ræddi þá ennfremur nokkuS um kaupgreiSslur og taldi þær lágar. Ragnar Júlíusson (S) tók næst til máls og sagSi a8 ástæSan fyrir a8 ekki hefSu veriS gerSar veru- legar tilraunir meS lengri vinnutlma en 4 stundir og styttri en 8 stundir sé hversu hlutfallslega dýrt þa8 sé. Þá kom fram a8 þegar á heildina væri litiS væri mikill munur á llkam- legum þroska 7. og 8 bekkinga. Þa8 viSbótarálag sem lenging skólatlm- ans hefSi I för me8 sér yr8i a8 dreifast á nokkur ár ef hún ætti ekki a8 hafa stórskaSleg áhrif á markmiS og verkefnaframboS vinnuskólans. Ragnar sagBi a8 kaup nemenda hef 8i síSustu sumur veriS sem næst 50% af ákveSnum taxta Dagsbrúnar I fyrra var þa8 kr. 130.- fyrir yngri nemendur og kr. 145.- fyrir þá eldri. ÁriS 1975 var Vinnuskólanum heim- ilaS a8 grei8a 10% kaupauka sem úthluta mætti nemendum á hóp- grundvelli I viBurkenningarskyni og þeir sem fengu voru aSeins nemend- ur sem skilaS höfSu 50% e8a meira af hámarksmætingu I skólanum. Þá kom fram a8 Vinnuskólanum var ekki ætlaS a8 standa I samkeppni vi8 hinn frjálsa vinnumarkaS. Ýmis verkefni I skólanum eru þannig a8 þau hljóta a8 verka lækkandi á kaup, má þar nefna t.d. leiki, skoSunar- og fræSsluferSir auk ýmiss annars. Ragnar sagSi a8 um 60% af heildar- kostnaSi skólans væri vegna nemendalauna. Nú slSustu ár hafa um 37—8% af viSkomandi aldursflokkum sótt um vinnu vi8 skólann og taldi Ragnar ekki óeSlilegt a8 áætla að samsvar- andi þv! myndu 1074 nemendur sækja um inngöngu á þessu ári. SumariS 1975 sag8i Ragnar a8 nemendurnir hefSu skilaS 71464 vinnustundum, þ.e. þeir nemendur sem höfSu 4—4Vi stundar vinnu- dag. Hann sag8i a8 ef þessir nemendur hefSu haft 8 stunda vinnudag myndu vinnustundimar hafa or8i8 134318 og mismunur væri 62854. ViSbótartlminn myndi þá ! launum hafa kostaS um 8,1 milljón króna og vinnumagnsaukning kallaSi á kostn- a8 um 5.4 milljónir. Ef miðað væri vi8 kaup Dagsbrúnar 1.3. 77 þá yrSu nemendalaun 10,3 millj. og annar kostnaSur 6.9 milljónir. Hjá Ragnari kom fram a8 yrðu hlutfallslegar breytingar þær sömu hjá Vinnu- skólanum og Dagsbrún mætti áætla a8 hver 5% hækkun kostaði ! nemendlaunum 3,4 milljónir. ÁætlaSur kostnaSur miSaS við sama FRA B0RGAR- STJÓRN vinnutlma og hlutfallslega óbreytt kaup er samtals 12 milljónir. Áætlaður kostnaður vegna vinnu- tlmalengingar miðaS við hlutfalls- lega óbreytt kaup er 17.3 milljónir en áætlaSur kostnaður miðað við lengdan vinnutlma en hlutfallslega óbreytt kaup er 29.3 milljónir. Áætlaður kostnaður miðaS við Dags- brún og lengdan vinnutlma og hverja 5% hækkun er 4,5 milljónir. Björgvin Guðmundsson tók aftur til máls. Hann sagSist telja að 14 ára unglingar hefSu fullt þrek til að vinna þau störf sem nú tlSkuðust I Vinnuskólanum. Hann sagSist vilja benda á a8 jafnaldrar þessara unglinga störfuSu mörg hver viS sendistörf. og skiluðu þvi hlutverki yfirleitt vel. Þa8 sýndi sig þv! a8 unglingarnir hefSu gott af þessu. Björgvin sagði a8 ef hins vegar veik- burSa unglingur væri nemandi væri málið ö8ru vlsi þvi þá væri þeim ! sjálfsvald sett hvað mikið þau ynnu enginn yrði skyldaður af þeim hópi til a8 vinna fullan vinnudag. Björgv- in sagSi þaS skipti miklu máli og væri meginatriði að unglingarnir hefðu vinnu yfir sumartímann og væri ekki að slæpast. Hann sagSist ekki geta séð a8 Ragnar Júliusson hef 8i á neinn hátt hrakiS sina tillögu. Adda Bára Sigfúsdóttir (Abl) tók næst til máls og sagði að i okkar þjóSfélagi vissu menn að þörf væri fyrir peninga. Unglingunum fyndist þeir ekki menn með mönnum fyrr en þeir öfluSu peninga. Hún sagðist telja það vera álitamál hvort rétt væri a8 unglingarnir yrSu látnir vinna heilan vinnudag, ef til vill væru 6 stundir hæfilegt. Ragnar Júlfusson sagði að vegna skipu- lagningar væri illmögulegt að koma vi8 5—6 stunda vinnudegi þetta hefSi verið athugað en ekki fengist mannskapur sem viljað hafi slikan vinnutlma. Hann lagði siðan til a8 tillögunni yrði visað til borgarráðs og var það samþykkt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.