Morgunblaðið - 17.03.1977, Page 37

Morgunblaðið - 17.03.1977, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1977 37 félk f fréttum Ljósm. Mbl. RAX. Frá verðlaunaafhendingunni, talið frá vinstri Karel Krische, sendiherra Tékkðslóvakfu á tslandi, örn Harðarson með verðlaunin, sem hann hiaut og loks Jðn Arason, hljððmaður. Örn Harðarson fœr verð- laun fyrir kvikmynd + örn Harðarson fékk á fimmtudaginn afhent verðlaun, sem hann hlaut á tékkneskri kvikmyndahátfð f fyrrahaust. Hlaut hann verð- launin fyrir 14 mfnútna lit- mynd um Einar Eínarsson hug- vitsmann og uppfinningu hans á naglabúnaði fyrir bfldekk. Afhending verðlaunanna fðr fram f tékkneska sendiráðinu og tðk örn við verðlaununum úr hendi Karel Krische, sendi- herra. örn gerði myndina árið 1976, en Jön Arason, samstarfsmaður Arnar hjá sjðnvarpinu sá um hljðð. Myndin hefur verið sýnd erlendis og einnig nýlega f fslenzka sjðnvarpinu f þættin- um „Nýjasta tækni og vfsindi". Mörg verðlaun voru afhent á kvikmyndahátfðinni f Tékkð- slðvakfu og var mynd Arnar kosin bezta myndin af áhorf- endum og hlaut verðlaun sem slfk. Alls bárust 275 myndir til sýningar, frá 20 löndum. + Sagt er að sænska leikkonan Liv Ullmann geti án efa „átt á hættu“ að fá „Oscar“ verðlaunin fyrir frábæran leik sinn f kvikmyndinni „Augliti til auglitis" eftir Ingmar Bergmann sem sýnd var f fslenska sjðnvarpinu f vetur. Hún var nýlega útnefnd leikkona ársins af kvikmyndagagnrýnendum f Los Angeles. + Bing Crosby dansar hér við konu sfna Kathryn I sjónvarps- þætti sem gerður var f tilefni af 50 ára leikara- afmæli hans. Er hann var að fara út úr upptökusalnum datt hann niður af leik- sviðinu og meiddist lftilsháttar. Húsið flaut + Þetta er ekki ný tegund af húsbát, heldur gerðist hér það ðhapp þegar verið var að flytja nýbyggt sumar- hús á fs á Lake Superior út á eyjuna Madeline að fsinn brast og flutningsvagninn sökk til botns en húsið flaut á vatninu. Bátur til sölu 1 1 lesta Bátalónsbátur í góðu ástandi smíðaður 1 971 til sölu. Háþrýsti línu og togspil. SKIP& FASTEIGNIR SKULAGÖTU 63 - ® 21735 & 21955 Jón Baldv. heima 36361. Kvenstúdentafélag íslands og Félag íslenzkra háskóla- kvenna halda hádegisverðarfund í Lækjarhvammi, Hótel Sögu, laugardaginn 19. marz kl. 12.30. Erindi flytur Dr. Gunnlaugur Snædal yfirlæknir. Stjórnin. Verkpallar til sýnis og sölu. Allar upplýsingar veittar á timburafgreidslunni, Klapparstíg 1 'v> Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244 í Koc Þe sem h Kodakl Kodakl Kodakl Kodak I Kodak Kodak Instamatic myndavélin hefir farið sigurför um heiminn. Þetta er skemmtileg og nytsöm gjöf heldur áfram aö gleðja — aftur og margar gerðir fyrirliggjandi - einhver þeirra hlýtur að henta yður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.