Morgunblaðið - 17.03.1977, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 17.03.1977, Blaðsíða 39
Sími50249 Flóttinn mikli (The great escape) Afarspennandi mynd litum. gteve McQUeen Sýnd kl. 9. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1977 Útsala Útsalan hættir eftir þrjá daga. Margar tegundir. Mikil verðlækkun. Skósel, Laugavegi 60, Sími21270. Kerra til sölu Létt og lipur til ferðalaga. smið- uð úr prófil og áli. Þyngd tæpl. 100 kg. Burðarþol 700—800 kg Ármann Magnússon Egilsstöðum sími 97-1215 vinnustað eða 97-1263. Hvernig leysir þú vandamálin? Leap Stjórnunarnámskeið. Vegna mikillar aðsóknar gengst Stjórnunarfélag fslands fyrir nýju LEAP stjórnunarnómskeiði 19.—20. marz n.k. Námskeiðið kennir ungum og verðandi stjórnendum se* hagnýta þætti stjórnunar sem komið geta þeim að notum i daglegu starfi. Þessir þættir eru: Skapandi hugsun og hugarflug. Hóplausn vandamála. Mannaráðningar og mannaval. Starfsmat og ráðgjöf. Tjáning og sannfæring. Hvatning. Námskeiðið er tilvalið fyrir unga og verðandi stjórnendur úr öllum greinum atvinnulifs, hjá félagssamtökum og i opinberri þjónustu. Leiðbeinandi er Árni Árnason, rekstrarhagfræðingur. Þátttökugjald er kr. 7500,- (20% afsláttur til félagsmanna) Skráning þátttakenda í síma 82930. Stjómunarfélag íslands íslenzk’ kvikmvnd í litum og á breiðtjaldi. Aðalhlutverk: Guðrún Ásmundsdóttir Steindór Hjörleifsson Þóra Sigurþórsdóttir. Sýnd kl. 9 Bönnuð yngri en 1 6 ára. Hækkað verð. Miðasala frá kl. 8. ÞÉR GETIÐ ÆTfÐ TREYST GÆÐUM ROYAL LYFTIDUFTS OÐAL v/Austurvöll Opiá kl. 8-11.30 Eik og Árblik Snyrtilegur klæðnadur Morgunbladid óskareftir bladburóarfólki Úthverfi Engjasel Austurbær Miðtún, Samtún, Upplýsingar í síma 35408 Blues I kvöld kynnir John Lewi's og Páll Hauksson, góðan Blues: John Mayall B.B. King — Muddy Waters Champion J. Pupree Sonny Boy WiliiamsonrSunny Terry — Brownie Mcee and many more Stórbingó Armanns ’7 7 Verður haldið í Sigtúni ~ ~ ~ ~ I ” " í kvöld 17. marz. Glæsllegt urval vinninga Húsið opnað kl. 19.30. Bingóið m a Þrfár sólarlandaferðir með Ferðaskrifstofunni Úrval. Ein utan- . , . . landsferð með Flugleiðum eftir eigin vali, t.d. London, New York, hefst kl. 20.30. eða Chicago. Spiiaðar verða iSumferðir. Tveir svefnstólar frá Bólstrun Grétars, Skipholti 25 að verðmæti Heildarverðmæti vinninga 600—700 000 kr. 80.000.- kr. Nýjung á Islandi. Spjöld á kr. 300 - Aðgöngumiðar á kr. 200 - Heimsþekkt heimilistæki frá Heklu, Pfaff og Sambandinu. Handknattleiksdeild Armanns Engin umferð undir 20.000.- kr. að verðmæti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.