Morgunblaðið - 17.03.1977, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 17.03.1977, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1977 41 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100KL. 10—11 FRÁ MÁNUDEGI ið undir þessi ummæli, það er margoft sem dæmi eru um slíkt tillitsleysi hvar sem er I bænum. % Um grunn- skólamálin „Virðulegi Velvakandi Að undanförnu hafa grunn- skólapróf níunda bekkjar verið hvað mest til umræðu og i Kast- ljósa sjónvarpsins þann fjórða þessa mánaðar var skóla- kerfunum lýst, hinu nýja, þvi gamla og loks hinu norska. Gjarn- an vildi ég að skólakerfinu yrði breytt i líkingu við það norska og óska þess að þjóðin sé á sama máli. Það vita sennilega allir tslendingar hvernig nemendum þessa niunda bekkjar eru tak- mörk sett til inngöngu í fram- haldsdeildir. En norska kerfið setur nemendum engin takmörk, þeir geta sem sagt ekki fallið í niunda bekk grunnskóla. Og það eiga þeir í Noregi lof skilið fyrir, þvi að fjölbreytni í námi er svo mikil og nemendu læra það mikið hvort sem þeir þurfa eitt ár eða tvö að það er algjör óþarfi að setja þeim takmörk vegna lélegrar frammistöðu i prófunum. Það virðist allt vera lagt upp úr því að skvetta prófunum af eins og véla- vinnu. Og það á einnig við í sam- bandi við mörg fög í kennslunni. Eftir veturinn eiga þeir að vita nóg til að geta tekizt á við ýmis vandamál á nútímaþjóðfélagi. Mesti ljóminn af norska kerfinu er þó þegar nemendur vilja taka sér á hendur framhaldsnám, það sem þeir kjósa og vilja læra og taka sér sjálfvalið ævistarf, fá þeir það óhindrað þó með því skil- yrði að standa sig vel i þvi og það gera þeir. Það er margt sem þvingað er upp á skólafólk i námi, t.d. hér a ' landi. Ahugamaður i læknisfræði getur ekki farið i það nám, því hann féll i stærðfræði- inni og Islenzku, — fögum óskyldum læknisfræðinni. Þjóð- félag okkar hefur orðið af mörg- um hæfileikamönnum þegar skólakerfið hefur fellt nemanda í fagi óskyldu áhugamáli hans. Innleiðum norska skólakerfið hér á landi, því hugsunin bak við það mun skapa margt gott þjóð- félagi okkar til bóta. Oanægja nemenda virðist ekki aðeins rikja I 9. bekk grunnskóla helduí í framhaldsskólunum einnig. Þar virðist hraði vera númer eitt, ekki aðeins í prófum heldur bæði við lestur og einnig kennslu. Svona fyrirkomulag hjá menntamálaráðuneyti getur auð- veldlega haft I för með sér aftur- för þar sem svo mikið er lagt upp úr hraða. Námið verður þá einskis nýtur leikaraskapur og hálfkák sem betra væri látið ósnert. Þvi ekki að lesa aðeins minna og læra það vel. Menntamálaráð: Vertu svo gott að íhuga þetta mál örlátið betur. Virðingarfyllst, Eihar Yngvi Magnússon, Heiðargerði 35, R." Þessir hringdu . . . 0 Brauðin molast Þrjár húsmæður, sem verzla mikið við bakarí H. Bridde vað Háaleitisbraut, hafa haft sam- band við Velvakanda og beðið hann að koma á framfæri eftir- farandi beiðni til bakarísins: „Hvernig stendur á því að bændabrauðin góðu hafa versn- að? Undanfarið hafa þau verið svo laus að það er ekki hægt að skera af þeim heillega sneið. Þau bara molast niður. Getið þið ekki bætt um betur? Gott væri einnig að geta fengið þessi brauð í minni stærð." Þetta var beiðni húsmæðranna um bændabrauðin góðu eins og þær sögðu og bökurunum er að sjálfsögðu heimilt að svara hér og skýra út af hverju þetta stafar, ef þeir óska þess. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Nú stendur yfir í Tallin í Eist- landi minningarmót um hinn látna eistneska stórmeistara Paul Keres. Stöðumyndin hér að neðan er einmitt frá mótinu. Það er Gipslis, Sovétríkjunum sem hefur hvitt og á leik gegn landa sínum Nei. w,^Wm^.wafc...........Hi* 33. Hxd6+! cxd6 (eða 33. ... Kc8 34. De6+) 34. De6+ Kc7 35. Hf7+ Kb8 (35. ... Dxf7 var engu betra vegna 36. Dxf7+ Kb6 37. Dd7) 36. Dxd6+ og svartur gafst upp. Að loknum 11 umferðum á mótinu var staðan þessi: 1—2. Tal og Uhl- mann 8 v. 3. Romanishin 7H v. 4. Gipslis 6W v. Guljko hefur 6 vinninga og tvær biðskákir og Bronstein 6 v. og eina biðskák. 0 Hættuleg farartæki Skfðamaður: — Ég hef eins og þúsundir ann- arra skiðamanna hér á Suður- landi farið í Bláfjöllin öðru hvoru í vetur svona þegar snjór hefur verið nægur. Það sem ógnar okkur skiðamönnum þó meira en snjóleysið eru blessaðir menn- irnir sem þeysa um allt á sínum merkilegu vélsleðum og eru oft- lega stórhættulegir. Þeim var á sínum tíma að mig minnir bannað að aka ofan vegarins, eða austan hans, en þá fóru þeir vestur fyrir hann og það er litlu betra. Þar er fólk sem er gangandi á skiðunum — eða með öðrum orðum, Blá- fjöllin eru fremur land skíða- manna en snjósleðamanna og ég held að þeir verði að taka fullt tillit til þess arna. Þeir hafa án efa nóg rúm annars staðar til að stunda iþrótt sína og mér finnst að þeir þurfi ekki endilega að velja sér stað innan um skíða- fólkið. Kannski eru það bara fáir einstaklingar sem þetta gera, en ég vildi eigi að síður koma þessari ábendingu á framfæri. — HOGNI HREKKVÍSI Þú kemur mér æði kunnuglega fyrir sjónir? — Námskeið Framhald af bls. 13. sjálfum sér, eins og oft vill verða þegar margir eru saman komnir. — Hvernig fólk er það, sem sækir námskeið? — Einkum er það fullorðið fólk, eða fólk, sem komið er af skóla- aldri, því að yfirleitt á skólafólk hér á höfuðborgarsvæðinu kost á slíkri f ræðslu I skólanum. Hér er mikið af fólki, sem hefur áhuga á myndlist og vill notfæra sér þá fræðslu sem stendur til boða. Við höfum lagt áherzlu á að gefa sögulegt yfirlit og útskýra slðan grundvallarhugtök og tæknileg atriði jöfnum höndum út £rá því — fjöllum um mynd- Notaóir bílartíl sökj Hornet 4ra dyra '74, '75 Hornet 2ja dyra '74 Hornet Hatchback '74 '75 Hornet Sportabout station '74 Matador 4ra dyra '74 Matador 2ja dyra Coupé '74 Wagoneer 8 cyl. sjálfskiptur '72. '74. Wagoneer 6 cyl beinskiptur, '71, '72, '73/74, '75 Cherokee 8 cyl. sjálfskiptur '74 Cherokee 6 cyl. beinskiptur '74 Jeepster Commando fallegur bíll '73 Jeep CJ 5 með blæju '74, '75 Jeep CJ 5 með húsi '73, '74 Willys jeppar '55.'64,'65,'66 . Hunter'70. '71, '72, '74 Hunter Super sjálfskiptur '74 Sunbeam 1 250 og 1 500 '70, '71, 72. Sunbeam 1 600 Super '66 Lancher 1 200 2ja og 4ra dyra '74, '75 Lancher 1400 4ra dyra '74 Galant 1600 de luxe og grand luxe '74 Galant 1400 Custom '74 Cortina 66, '70, "71, '73, '74 Escord'70. '73, '74 Morris Marina '74 Austin Mini '74 Bronco'71, 73, 74 Landrover Diesel '69 Volkswagen '68, '73, '74 Saab96 '71, '72, '73 Saab99 '71, 72, '73, '75 Lada '74, '75 Peugeot 404 diesel, einkabill '74 Peugoet 505 '73 Ford Country Sedan station '71 Frambyggður rússajeppi, Camper '72 Fiat 128 74, 75 Dodge Charger 8 cyl. beinskiptur, '74 Skoda 100 S ' 71 Mercury Comer, sjálfskiptur með Powerstýri '74 Opel Record '71 Fiat850'70 Nýir bílar Cherokee '77 JeepCJ 5 '77 Sunbeam 1 600 super 4ra dyra. 77 Lancher 1 200 og 1400 2ja og 4ra dyra, '77 Galant Sigma '77 Hornet 4ra dyra sjálfskiptur '77 Allt á sama stáð EGILL. VILHJALMSSON HR Laugavegi tl8-Simi 15700 i AIUASINIÍASI.MINN KK: ^Sfe 22480 greiningu, myndbyggingu, hug- myndagrundvöll og ýmis önnur atriði, sem að gagni mega koma. — Þátttakan I námskeiðunum sem nú eru að hef jast, virðist ætla að verða með ágætum, og því er rétt að þeir sem hafa hug á að sækja þau, tilkynni þátttöku sína til safnsins sem fyrst. sagði Ölaf- ur Kvaran að lokum. JL MONROE HÖGGDEYFAÚRVAL - FJAÐRIR KÚPLINGSDISKAR KÚPLINGSPRESSUR SPINDILKÚLUR STÝRISENDAR VIFTUREIMAR KVEIKJUHLUTIR FLESTf RAFKERFIÐ HELLA aðalluktir. lukta- gler, luktaspeglar og margs konar rafmagns vörur BOSCH luktiro.fl. S.E.V. MARCHALL lukt- ir CIBIE luktir. LJÓSASAMLOKUR BÍLAPERUR allar gerðir RAFMAGNSVÍR FLAUTUR6—24 volt ÞURRKUMÓTOR 6—24v ÞURRKUBLÖÐ ÞURRKUARMAR BREMSUBORÐAR BREMSUKLOSSAR ÚTVARPSSTENGUR HÁTALARAR SPEGLAR í úrvali MOTTUR HJÓLKOPPAR FELGUHRINGIR AURHLIFAR MÆLAR alls konar ÞÉTTIGÚMMÍ OG LÍM HOSUR HOSUKLEMMUR RÚOUSPRAUTUR FELGULYKLAR LOFTPUMPUR STYRISHLÍFAR KRÓMLISTAR BENSÍNLOK TJAKKAR 1V2—30T VERKSTÆÐISTJAKKAR FARANGURSGRINDUR BÖGGLABÖND J>OKULJÓS SMURSPRAUTUR PÚSTRÖRAKLEMMUR RAFKERTI LOFTFLAUTUR BENZÍNSÍUR EIRRÖR + FITTINGS BRETTAKRÓM VERKFÆRI SLÍPIPAPPÍR VATNSDÆLUR ÞVOTTAKÚSTAR BARNAÖRYGGIS- STÓLAR BARNABÍLBELTI BÍLBELTI HNAKKAPÚÐAR ÖSKUBAKKAR MÆLITÆKI f. rafgeyma SWEBA sænskir úrvals rafgeymar ISOPON OG P-38 beztu viðgerða- og fylliefnin PLASTI-KOTE spray lökkin til blettunar o.fl. Athugið allt úrvalið naustkr iflfr Síðumúla 7—9 Sími82722

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.