Morgunblaðið - 17.03.1977, Síða 42

Morgunblaðið - 17.03.1977, Síða 42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1977 og bendir til að Halldór sé nú f allgóðri æfingu og hyggi á sigur I Islandsmeistaramótinu sem fram fer f Siglufirði um páskana. Halldór tók strax forystu í göng- unni, og millitími hans eftir 5 km var 17,37 mfn. Þá hafði Haukur Sigurðsson frá Ölafsfirði annan beztan tímann, 18,03 mfn., en eftir 10 km göngu hafði Magnús Eiríksson náð öðru sætinu og hélt þvi örugglega. Ágæt þátttaka var í mótinu í Siglufirði og veðurskilyrði voru hin beztu. Fór göngukeppnin fram við Hól, en stökkkeppnin fór fram á Ulfsdölum, i svonefndum Dalsbakka, og var þetta jafnframt í fyrsta skiptið sem keppt er þar í stökki. Margir skíðastökkvaranna náðu þarna ágætum stökkum, og var t.d. lengsta stökk keppninnar 48,0 metrar. Var það Marteinn Kristjánsson frá Siglufirði sem stökk það. Helztu urslit í keppninni urðu þessi: 5 KM UANGA 13—14 ARA: Þorvaldur Jónsson, Ó 20.32 Egill Rögnvaldsson, S 21.01 Finnur Gunnarsson, Ó 22,26 Birgir Gunnarsson, S 22,33 Ágúst Grétarsson, Ó 22,48 Vignir Aðalgeirsson, ó 23.01 7,5 KM GANGA 15—16 ARA: Gottlíeb Konráðsson, Ó 29,56 Kristinn Urafnsson, ó 31,26 Róbert Gunnarsson, Ó 34,33 Þröstur Ingólfsson, S 36,42 10 KM GANGA 17—19 ARA: Jón Konráðsson, ó 39,00 Guðmundur Garðarsson, Ó 39,30 Björn Ásgrfmsson, S 42,02 Ragnar Mikaelsson, S 48,43 15 KM GANGA 10 ÁRA OG ELDRI: Halldór Mathfasson, R 54,06 Magnús Eirfksson, S 56,53 Haukur Sigurðsson, Ó 58,37 Ingólfur Jónsson, R 61,35 Björn Þór Ólafsson, Ó 62,02 Þorsteinn Þorvaldsson, ó 63,54 STÖKK 13—14 ARA: Haukur Hilmarsson, Ó 232,5 Þorvaldur Jónsson, Ó 147,0 Steinar Agrvarsson, 0 146,1 STÖKK 15—16 ARA: Jakob Kárason, S 174,4 Róbert Gunnarsson, 0 173,8 Kristinn Hrafnsson, Ó 145,2 STÖKK 17—19 ARA: Jóhann Sigurðsson, ó 221,0 Guðmundur Garðarson, 0 207,6 Ragnar Ragnarsson, S 194,0 STÖKK 20 ARA OG ELDRI Marteinn Kristjánsson, S 264,0 Björn Þór Ólafsson, Ó 244,0 Þorsteinn Þorvaldsson, Ó 242,5 Sigurjón Geirsson, S 241,5 Benóný Þorkelsson, S 207,7 Úrslitaleikur bikar- keppni KKÍ í kvöld URSLIT í bikarkcppni KKl fara fram f Laugardalshöllinni nú f kvöld og hefjast þau klukkan 20.00 með leik KR og IR í kvenna- flokki og að þeim leik loknum verður leikur KR og UMFN og má þar búast við hörku skemmtileg- DREGIÐISKOTLANDI Dregið hefur verið um hvaða lið leika saman í undanúrslitum skozku bikarkeppninnar í knatt- spyrnu. Mun East Fife leika við Hearts eða Glasgow Rangers á Hampden Park 30. marz og Celtic leikur við Dundee á Hampden Park, 6. apríl. um baráttuleik, þvi að bæði liðin hafa að sjálfsögðu að miklu að keppa. Ur þvf sem komið er er þetta síðasta tækifæri Njarðvfk- inga til að vinna til einhverra titla f mótum KKt á þessu keppnis- tfmabili og er þvf enginn vafi á því að þeir munu selja sig dýrt. KR-ingar hafa hins vegar veika von um að vinna Islandsmeistara- titilinn á þessu keppnistimabili og því er sá möguleiki enn fyrir hendi að þeim takist að sigra tvö- falt. En allt um það, það verða örugglega skemmtilegir og spenn- andi leikur f Höllinni f kvöld og ætti enginn að verða svikinn af þvf að leggja leið sína þangað. HG - SKAGAMENN SIGURSÆLIR í YNGSTA FLOKKNUM JÓHANN Kjartansson hlaut þrjá Is- landsmeistaratitla á ungling- meistaramóti íslands i badminton sem fram fór á Akranesi um síðustu helgi Sýndi Jóhann mikið öryggi í leikjum sínum og vann flesta þeirra með töluverðum yfirburðum. Það kom hins vegar á óvart að Víðir Bragason, Akurnesingur, skyldi vinna félaga Jóhanns, Sigurð Kol- beinsson, i undanúrslitunum í ein- liðaleiknum, og undirstrikar það að- eins hversu miklar framfarir eru um þessar mundir í badmintoníþróttinni á Akranesi. Þannig höfðu ungmenni frá Akranesi t.d. töglin og hagldirnar í yngsta flokknum og hlutu þar alla íslandsmeistaratitlana sem i boði voru. Helztu úrslit í mótinu urðu þessi. FLOKKUR 16—18ÁRA: Einliðaleikur pilta: Jóhann Kjartans son, TBR, sigraði Víði Bragason, ÍA, í úrslitaleik 15—7 og 15—8. Einliðaleikur stúlkna: Sóley Erlends- dóttir, TBS, vann Lovísu Hákonar- dóttur, TBS, i úrslitaleik 11 — 0 og 11 — 4 Tvíliðaleikur pilta: Jóhann Kjartans- son og Sigurður Kolbeinsson, TBR, unnu Viði Bragason og Björn Björns- son, ÍA, 1 5—7 og 1 5—5. Tvíliðaleikur stúlkna: Lovisa Hákonardóttir og Sólveig Erlends- dóttir, TBS, unnu Ásgerði Hákonar- dóttur og Eirfksínu Ásgrímsdóttur, TBS, i úrslitaleik 15—8 og 15—2. Tvenndarleikur stúlkna og pilta: Jóhann Kjartansson, TBR, og Guð- rún Blöndal, TBS, unnu Jón Berg- þórsson og Björgu Sif Friðleifs- dóttur, KR, 1 5— 5 og 1 5— 10. FLOKKUR 14—1 6 ARA: Einliðaleikur drengja: Guðmundur Adolfsson, TBR, vann Óskar Braga son, KR, í úrslitaleik 11 — 2 og 12—10. Einliðaleikur telpna: Arna Steinsen, KR, vann Kristínu Magnúsdóttur, TBR, i úrslitaleik 2—11, 11 — 5 og 11 — 2. Tvíliðaleikur drengja: Daði Arngrfms- son og Haraldur Marteinsson, TBS, unnu Gunnar Jónatansson og Gylfa Óskarsson, Val, 15—8 og 15—6. Tviliðaleikur telpna Arna Steinsen og Björg Sig Friðleifsdóttir unnu Kristinu Magnúsdóttur og Bryndisi Hilmarsdóttur, Val, 15—11 og 14—3. Tvenndarleikur telpna og drengja: Guðmundur Adolfsson og Kristfn Magnúsdóttir, TBR, unnu Snorra Guðjónsson og Hrefnu Guðjóns- dóttur, ÍA, 1 7— 1 6 og 1 5—9. FLOKKUR 12—14ÁRA: Einliðaleikur sveina: Gunnar Tómas- son, TBR, vann Þorgeir Jóhannsson. TBR, 11 — 8 og 11 — 8 Einliðaleikur meyja: Særún Jóhanns- dóttir, TBS, vann Þórunni Óskars- dóttur, KR, 11 — 6 og 11 — 0. Tvíliðaleikur sveina: Þorgeir Jóhannsson og Þorsteinn Hængs- son. TBR, unnu Gunnar Tómasson og Hauk Birgisson, TBR, 18—13 og 15—4. Tvíliðaleikur meyja: Þórunn Óskars- dóttir, KR, og Guðrún Bragadóttir, ÍA, unnu án keppni. Tvenndarleikur sveina og meyja: Þorgeir Jóhannsson, TBR, og Bryndis Hilmarsdóttir, Val, unnu Odd Hauksson og Særúnu Jóhanns- dóttur, TBS, 15— 13 og 1 5— 11. FLOKKUR YNGRI EN 1 2 ÁRA: Gunnar Mýrdal, ÍA, vann Þórhall Ingason, ÍA, 11 — 5, 5—11 og 11 — 9 Tátur, einliðaleikur: Ingunn Viðars- dóttir, ÍA, vann Mjöll Danielsdóttur, TBR, 11 — 3 og 11 — 5 Tviliðaleikur hnokka: Árni Hallgríms son og Þórhallur Ingason, ÍA, unnu Harald Gylfason og Gunnar Mýrdal, ÍA, 15—10 og 15—9. Tvíliðaleikur, tátur: Ingunn Viðarsdóttir og Hrönn Reynisdóttir, ÍA, unnu Drifu Danfels- dóttur og Mjöll Daníelsdóttur, TBR, 15—10og 15—11. Hnokkar og tátur — tvenndarleikur: Þórhallur Ingason og Ingunn Viðars- dóttir, ÍA, unnu Árna Hallgrimsson og Hrönn Reynisdóttir, ÍA, 15—9 og 15—12. UTANBORGARUNGLINGAR ATKVÆÐAMIKLIR Jóhann Kjartansson hlaut þrjá íslandsmeistaratitla Helztu úrslit í mótinu urðu þessi: KONUR: Léttvigt (undir 54 kg.jMagnea Einarsdóttir, Á Sigurlína Júlíusd. Reyni Þórunn Ásmundsd. Á. Millivigt <54—60 kg.) Anna Lára Friðriksd. Á. Anna Lindal, Á Rut Sigurðardóttir Á Þungavigt (Yfir 60 kg.) Þóra Þórisdóttir, Á Sigurveig Pétursd, Á Karen Erlingsd. UlA UNGLINGAR 15—17 ÁRA: Undir 59 kg. Einar Ölafsson, Reyni Finnbogi Jóhanness. Reyni Arnar Sigurjónss. UMF, 59—64 kg. Þórarinn Ólason, UMFK Ketilbjörn Tryggvas. JFR Kristinn Bjarnason, UMFK. 64—70 kg. Viðar Finnsson, Reyni Daníel Eyjólfsson, UMFK Guðmundur Ármannss. UMFG Yfir 70 kg. Sigurður Hauksson, UMFK Gunnar Rúnarsson, UMFG Elvar Dagbjartss. Á Næsa sunnudag, 20. marz, fer svo fram síðasti hluti Islands- meistaramótsins í júdó og verður þá keppt l opnum flokki karla og oonum flokki kvenna. Halldór Matthfasson vann yfirburðasigur f Siglufirði. Jðhann Kjartansson og Sigurður Kolbeinsson f tvfliðaleiknum f elsta flokki. HALLDÓR Matthfasson bar sig- urorð af tslandsmeistaranum f skfðagöngu, Magnúsi Eirfkssyni frá Siglufirði, er þeir mættust f punktamóti f norrænum greinum sem fram fór í Siglufirði um sfð- ustu helgi. Var tfmi Halldórs f göngunni tæpum þremur mínútum betri en tími Magnúsar MEISTARAMÓTI tslands f júdó var fram haldið f fþröttahúsi Kennaraháskóla tslands s.l. sunnudag og var þá keppt f flokk- um kvenna og unglinga 15—17 ára. Voru keppendur f unglinga- flokkunum 29, en 16 kepptu f kvennaflokkunum. I unglingaflokkunum má segja að utanborgarunglingar hafi haft algjöra yfirburði, sem bezt má sjá á því, að aðeins tveir unglingar úr Reykjavík hlutu verðlaun. Vakti sérstaka athygli frammi- staða unglinganna frá íþróttafél- aginu Reyni í Hnifsdal, en þar hefur verið unnið mjög gott starf til uppbyggingar júdóíþróttinni að undanförnu. Hið sama má segja um Keflavík. Margir ung- lingarnir þaðan eru mjög efnileg- ir og sýndu góða tækni í keppn- inni. I kvennaflokkunum voru það hins vegar stúlkur úr Ármanni sem voru atkvæðamestar og hlutu sjö verðlaun af níu mögulegum. Sýndu stúlkurnar oft veruleg til- þrif f glímum sínum og þær beztu kunna greinilega töluvert fyrii sér. Efnilegt badmintonfðlk frá Akranesi. Þðrhallur A. Ingason og Ingunn Viðarsdðttir. Halldór sigraði Magnús í göngumóti í Siglufirði

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.