Morgunblaðið - 17.03.1977, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.03.1977, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. MARZ 1977 43 Risinn var lagður að velli RISI evrópskrar knattspyrnu, vestur-þýzka meistaraliðið Bay- ern Munchen, var f elldur af stalli f Evrópubikarkeppni meistara- liða f gærkvöldi, er liðið varð að bfta f það súra epli að tapa fyrir sovézku meisturunum Dynamo Kiev f leik sem fram fór í Kiev f gærkvöldi. l'nnu Sovétmennirnir leikinn 2—0, en fyrri leikinn sem fram fór á heimavelli Bayern Miinchen höfðu Þjóðverjarnir unnið aðeins 1—0. Rfkti innileg gleði á Lýðveldisleikvanginum f Kiev að leikslokum f gærkvöldi, en þar fylgdust um 100.000 manns með leiknum, enda ekki að furða, þar sem erfitt hefur verið að ráða við þýzka liðið í keppni þessari og það reyndar þrefaldur Evrópumeistari. Sovétmenn höfðu leikinn al- gjörlega i hendi sér í gærkvöldi og léku mjög beitta og skemmti- lega knattspyrnu. Hafði Sepp Maier i marki Bayern MUnchen nóg að gera, og sýndi hann hæfni sina hvað eftir annað með því að verja hin ótrúlegustu skot. Á 40. minutu var dæmd vítaspyrna á Bayern, er Andersson, varnar- maður liðsins, brá Buryak, sem kominn var í skotfæri innan vita- teigs. Oleg Blokhin tók spyrnuna og átti gott skot úti við stöng. Það nægði þó ekki til. Sepp Maier kastaði sér og tókst að slá knött- inn framhjá. Þegar um 15 minútur voru bún- ar af seinni hálfleik var aftur dæmd vítaspyrna á Þjóðverjana. H: na tók Leonid Buryak og skor- aði örugglega. Var staðan þannig 1—0 fyrir Sovétmenn unz þrjár EVROPUKEPPIMIMEISTARALIÐA Liverpool (Englandi) — St. Etienne (Frakklandi) 3—1. Mörk Liverpool: Keegan, Kennedy, Fairclough. Mörk St. Etienne: Bathenay. Ahorfendur: 55.000. Liverpool komst áfram á samanlagðri markatölu 3—2. FC Brtigge (Belgfu) — Borussia Mönchengladbach (V-Þýzkal) 0—1. Mark FC Brtigge: de Hannes Ahorfendur: 32.000. Borussia Mönchengladbach kemst áfram á 3—2 markatölu. Dynamo Dresden (A-Þýzkalandi) — FC Ztirich (Sviss) 3—2. Mörk Dresden: Schade 2 og Kreische. Mörk Ztirich: Cucinotta og Risi. Ahorfendur 35.000. Samanlögð markatala eftir leikina tvo var 4—4, en Ztiricb skoraði fleiri mörk á útivelli og kemst þvf áfram. EVROPUKEPPIMI BIKARHAFA Atletico de Madrid (Spáni) — Levski Spartak (Búlgarfu) 2—0 Mörk Atletico: Ayala 2 (vftaspyrnur) Ahorfendur 60.000. Atletico de Madrid kemst áfram f keppninni á 3—2 samanlagðri markatölu. Hamburger SV (V-Þýzkalandi) — MTK Budapest (Ungverja- landi) 4—1 Mörk Hamburger: Reimann 2, Kaltz og Zaczyk Mark MTK: Siklosi. Ahorfendur: 42.000. Hamburger SV kemst áfram með markatöluna 5—2. Southampton (Englandi) — Anderlecht (Belgfu) 2—1 Mörk Southampton: Peach (vftaspyrna) Macdougall Mark Anderlecht: van der Elst Anderlecht kemst áf ram f keppninni með markatöluna 3—2. UEFA-BIKARKEPPIMIIM Juventus (ttalfu) — FC Magdeburg (A-Þýzkalandi) 1—0 Mark Juventus: Cuccureddu Juventus áfram með 4—1 samanlagða markatölu. Barcelona (Spáni) Athletic Bilbao (Spáni) 2—2 Mörk Barcelona: Johan Cruyff bæði Mörk Atbletic Bilbao: Iruta — bæði Athletic Bilbao kemst áfram f keppninni á markatölunni 4—3. AEK (Grikklandi)— Q.P.R. Englandi 3—0 Mörk AEK: Pavos 2 og Papioanoou. Ahorfendur 36.000. Markatala jöfn eftir tvo leiki 3—3, en AEK komst áfram eftir vftaspyrnukeppni. RWD Molenbeek (Belgfu) — Feyonoord Rotterdam (Hollandi) 2—1 Mörk RWD: Wellens, Teugels (vftaspyrna) Mark Feyenoord: de Jong Aborfendur: 22.000. RWD Molenbeek áfram á samanlagðri markatölu 2—1. Víkingur vann ÍR VlKINGUR sigraði IR f 1. deild fslandsmótsins f handknattleik f gærkvöldi með 28 mörkum gegn 25 f spennandi leik, þar sem slök dómgæzla setti mikil mörk á leikinn. Staðan f hálfleik var 16—13 fyrir Vfking. Þeir Vfkingar sem skoruðu f lest mörk voru: Ólafur Einarsson 9, Viggó Sigurðsson 5, Þorbergur Aðalsteins- son 4. Flest mörk fyrir tR skoruðu: Agúst Svavarsson 7 og Brynjólfur Markússon 6. Nánar um leikinn á morgun. mínútur voru eftir af leiknum að Slobodyan, sem komið hafði inná sem varamaður, skoraði og sendi Bayern Mtinchen út i kuldann. Bezta tækifæri Munchen-liðsins i þessum leik áttu þeir Thorstens- son, sem skaut i stöng af stuttu færi, og Rummenigge, sem átti skot úr dauðafæri á mark Dyna- mo, en markvörðurinn, Rdakov, varði þá meistaralega. Evrópuleikirnir voru annars fremur tíðindalitlir i gærkvöldi, utan þess að hart var barizt á leikvelli AEK, þar sem enska liðið Queens Park Rangers kom í heim- sókn. Miklar öldur haf a risið und- anfarna daga út af leik þessum, en forystumenn 'Q.P.R. sökuðu forráðamenn AEK um að reyna að múta dómaranum. Q.P.R. hafði þriggja marka forystu eftir heimaleikinn, og áttu flestir von á því að það myndi nægja. En Grikkirnir voru harðir í horn að taka í leiknum í gærkvöldí og sigruðu 3—0, þannig að staðan var jöfn að tveimur leikjum lokn- um. Var þá framlengt, en hvor- ugu liðinu tókst að skora. Var þá, samkvæmt reglum UEFA, gert út um leikinn með vítaspyrnukeppni og fengu liðin fimm spyrnur. Eft- ir þær var einnig jafnt, þar sem hvort lið skoraði úr f jórum spyrn- um af fimm. Var þá haldið áfram með vítaspyrnur og þar kom að markvörður AEK, Kristídes, varði frá David Webb og kom liði sínu þar með áf ram í keppninni. Hörður Sigmarsson — skoraði sigurmark Haukanna úr braðaupp- hlaupi, þegar örfáar sekúndur voru til leiksloka. AHs skoraði Hörður 8 mörk f leiknum. ENN EINU SINNIFÆRÐI HÖRÐUR HAUKUM SIGUR HÖRÐUR Sigmarsson, markakóngur Haukanna, tryggSi liSi sinu bæSi stigin á elleftu stundu f leik þess viS Þrótt í 1. deildar keppni islands- mótsins I handknattleik I gærkvöldi. Eftir mikinn baming I leiknum var staSan jöfn 21—21. pegar tvær minútur voru til leiksloka. HörSur átti þá skot aS marki Þróttar, en brotiS var á honum um leiS og hann skaut og knötturinn fór yfir markiS. Þróttarar hófu sókn og héldu knettinum unz tæplega hálf mlnúta var eftir, en þá komust Haukar inn I hæpna sendingu eins Þróttarans, HörSur brunaSi upp og skoraSi. Var vissulega sárt fyrir Þróttarana aS missa af öSru stiginu I leiknum á þennan hátt. en hitt verSur aS segj- ast eins og er, aS Haukarnir virkuSu sterkara liSiS allan leikinn og léku betri handknattleik, sérstaklega I sóknarleiknum. ÞaS var einnig HörSur Sigmarsson sem kom Haukunum I gang I leikn- um, en hann skoraSi tvö fyrstu mörk þeirra Gripu Þróttarar þá til þess ráðs að taka hann úr umferð og var það gert allan fyrri hálfleikinn Við það riðlaðist vörn Þróttar nokkuð. auk þess sem Hörður var jafnan virkur í sóknarleikn- um og reif sig nokkrum sinnum lausan af gæzlumanni slnum og skoraði Var það aðeins fyrst eftir að Hörður var stöðvaður að Haukarnir áttu i nokkrum erfiðleikum og náði Þróttur þá um tlma þriggja marka forystu. Staðan i hálfleik var 1 3— 1 1 fyrir Hauka. og áttu flestir von á því að eftirlei.kurinn yrði þeim auðveldur En Þróttararnir börðust mjög vel í seinni hálfleiknum. sérstaklega I vörninni, þar sem þeir voru „grimmir" og gáfu Hauk- unum litið ráðrúm til að athafna sig Voru oft allhörð átök við llnuna. sem Haukarnir reyndu mikið að senda á, og máttu Þróttarar raunar þakka fyrir að ekki voru sendir út til kælingar nema tveir af leikmönnum þeirra í sóknarleiknum lögðu Þróttarar áherzlu á að halda knettinum sem lengst og leika uppá markið Gekk það bærilega vel, ekki sízt vegna þess að stundum opnaðist vörn Haukanna illa, og Þróttur fékk ágæt færi Við bættist svo að Gunnar Einarsson, landsliðs- markvörður Haukanna, var engan veginn i essinu sínu og fékk á sig ódýr mörk. Hins vegar varði Sigurður Ragnarsson, sem stóð i Þróttarmark- inu, allan seinni hálfleikinn, oftast með miklum ágætum, og mun betur en landsliðsmarkvörður Þróttar, Kristján Sigmundsson, sem var inná í fyrri hálfleiknum Beztu menn Hauka I þessum leik voru tvlmaelalaust þeir Hörður Sig- marsson. sem skoraði 8 mörk — þeirra á meðal úrslitamarkið, og Þor- geir Haraldsson, sem er mjög vaxandi leikmaður, en lítt áberandi Vinnur Þor- geir geysilega vel i varnarleiknum, og er að auki i mikilli framför sem sóknar- leikmaður Elías Jónasson lék nú með Haukunum að nýju og gerði stundum laglega hluti, en virtist ekki falla nægjanlega vél inn i liðið. og var varla við þvi að búast Bezti maður Þróttarliðsins var Halldór Bragason, sem var ákaflega klókur og öruggur I þessum leik Ungu mennina i Þróttarliðinu virðist annars skorta nokkra yfirvegun, og kom það hvað bezt í Ijós á lokaminútum leiksins í gærkvöldi. Bjarni Jónsson þjálfari Þróttaranna var litið með i leiknum i gærkvöldi, þar sem hann meiddist snemma i leiknum —stjl. Einkunnagiðfin LIÐ ÞRÓTTAR: Kristján Sigmundsson 1, Sigurður Ragnarsson 3, Trausti Þorgrfmsson 2, Gunnar Gunnarsson 2, Halldór Braga- son 3, Sveinlaugur Krist jánsson 3, Jóhann Frfmansson 1, Konráð Jónsson 2, Sveinn Sveinsson 1, Sigurður Sveinsson 2, Bjarni Jónsson 1. LIÐ HAUKA: Gunnar Einarsson 2, Ingimar Haraldsson 2, Svav- ar Geirsson 1, Arnór Guðmundsson 1, Jón Hauksson 2, Olafur Ólafsson 2, Stefán Jónsson 1, Sigurgeir Marteinsson 1, Elfas Jðnasson 2, Hörður Sigmarsson 4, Þorgeir Haraldsson 4. I stuttu mAli Laugardalshöll 16. marz lslandsmðtið 1. deild URSLIT: ÞRÓTTUR — HAUKAR21 —22 (11—13) GANGUR LEIKSINS: Mln. 2. 3. 3. 4. 6. 9. 10. 12. 13. 14. 15. 17. 17. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 26. 26. 27. 28. 28. 31. 32. 33. 34. hiV.lt in Konráð Halldór Sigurður Halldór Trausti Sigurður Sveinlaugur Sveinn 0:1 1:1 1:2 1:3 2:3 3:3 4:3 5:3 6:3 6:4 6:5 7:5 7:6 7:7 8:7 Haukar Hörður Hörður Olafnr Þorgeir Þorgeir Hörður Hörður 38. 39. 41. 42. 42. 48. 49. 51. 53. 54. 56. 57. 58. 58. 60. Halldðr Konráð Halldðr (v) Konráð Jðhann Konráð Halldðr 14:15 15:15 16:15 16:16 17:16 18:16 18:17 18:18 18:19 19:19 19:20 20:20 20:21 21:21 21:22 Þorgeir Ingimar Ólafur Þorgeir Ölafur Ólafur (v) Hörður Konrað (v) Sveinlaugur Gunnar 8:9 9:9 9:10 9:11 10:11 10:12 11:12 11:13 HÁLFLEIKUR Hörður (v) Hörður (v) Elfas lngimar Elfas Halldðr Sveinlaugur 12:13 12:14 Stefán 13:14 13:15 Jðn MÖRK ÞRÓTTAR: Halldðr Bragason 6. Konráð Jönsson 5, Sveinlaugur KrUtjáns- son 3, Gunnar Gunnarsson 2, Sigurður Sveinsson 2, Trausti Þorgrlmsson 1, Jð- hann Frlmannsson 1, Sveinn Sveinsson 1. MÖRK HAUKA: Hörður Sigmarsson 8. Þorgeir Haraldsson 4, Ólafur Ólafsson 4. Ingimar Haraldsson 2. Elfas Jðnasson 2. Stefán Jðnsson 1, Jðn Hauksson 1. BROTTVlSANIR AF VELLI: Konrið Jönsson f 2x2 mln.. Trausti Þorgrfmsson I 2 mfn., Svavar Geirsson I 2 inín.. Þorgeir Haraldsson 12 mfn. MISHEPPNUÐ VlTAKÖST: Gunnar Ein- arsson varði vftakast Konráðs Jðnssonar á 35. mfn. Hörður Sigmarsson skaut f slöng á 10. mfn. og á 43. mfn. DÓMARAR: Jðn Friðsteinsson og Hannes Þ. Sigurðsson. Dæmdu yfirleitt allvel. en öðru hverju urðu þeim þð ð mistök, ser- staklega þð Jðni. stjl. ___________,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.