Morgunblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1977 LOFTLEIDIR C 2 1190 2 11 88 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 • 28810 ® 22-0-22- RAUPARÁRSTÍG 31 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miöborg Car Rental O A QOi Sendum I-V4-V2I OPIÐ TIL KL. 7 í KVÖLD. OG HÁDEGIS Á MORGUN. Austurstræti 14 — Simi 12345 Norræn samvinna: Refeiaðgerðir gegn stjóm Suður-Afríku FULLTRUAR rfkisstjórna Norðurlanda og stjórn Norræna verkalýðssambandsins (NFS), sem hefur 6 milljónir launa- manna innan sinna vébanda, áttu sameiginlegar viðræður í húsa- kynnum danska alþýðusambands- ins f Kaupmannahöfn, þriðjudag- inn 8. mars, uin aukna samræm- ingu og virkni f refsiaðgerðum gegn apartheid-stjórninni í Suður-Afrfku. Þessi fundur var sá fyrsti af þessu tagi, þar sem beinar viðræð- ur fóru fram milli fulltrúa nor- rænu ríkisstjórnanna og samtaka launþega um sameiginleg vanda- mál. Var það samdóma álit, að á honum hefðu farið fram gagnleg- ar umræður um kröfur NFS til norrænu ríkisstjórnanna um hert- ar aðgerðir á fjölmörgum sviðum gagnvart stjórn Suður-Afríku. í kröfum NFS eru 14 tillögur um refsiaðgerðir. Eftir ítarlega kynningu á þeim aðgerðum, sem hingað til hefur verið beitt gegn Suður- Afríkustjórn, lofuðu ríkisstjórna- fulltrúarnir að leggja tillögur NFS fyrir ríkisstjórnir sfnar, jafnframt því sem áframhaldi var heitið á sambandi milli ríkis- stjórnanna og verkalýðs- hreyfingarinnar á NorðuHöndum um þessi vandamál. Útvarp Reykjavfk FOSTUDAGUR 18. marz MORGUNNINN_________________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gyða Ragnarsdóttir les framhald sögunnar um „Siggu Viggu og börnin I bænum“ eftir Betty McDonald (2) Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Passfusálmalög kl. 10.25; Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson syngja við orgelleik Páls fsólfs- sonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Maurice André og Marie- Ulaire Alain leika Sónötu 1 e-moll fyrir trompet og orgel eftir Corelli / Margot Guilleaume syngur Þýzkar aríur eftir Hándel / Alicia de Larrocha leikur á pfanó Enska svftu f a-moll nr. 2 eftir Bach. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr“ saga frá Krists dögum eftir Lewis Waliace Sigur- björn Einarsson þýddi. Ástráður Sigursteindórsson les (3). 15.00 Miðdegistónleikar Fflharmónfusveitin f Vfn leikur Slavneska dansa op. 46 nr. 1, 3 og 8 eftir Dvorák; Fritz Schock og fleiri syngja með kór og hljómsveit þætti úr „Meyjarskemmunni“ eft- ir Schubert; Frank Fox stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.2Ö Popphorn Vignir Sveinsson kynnir 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Systurnar 1 Sunnuhlfð" eft- ir Jóhönnu Guðmundsdótt- ur. Ingunn Jensdóttir leik- kona les (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Þingsjá Umsjón: Nanna Ulfsdóttir. 20.00 Pfanókonsert nr. 2 í B- dúr op 83 eftir Brahms Richard Goode, sigurvegari f Klöru Haskil pfanókeppn- inni 1973, leikur með Suisse Romande hljómsveitinni; Jean Marie Auberson stjórnar. — Frá svissneska útvarpinu. 20.45 Myndlistarþáttur 1 um- sjá Þóru Kristjánsdóttur. 21.15 Kórsöngur Sænski út- varpskórinn syngur ung- versk þjóðlög. Söngstjóri: Eric Ericson. 21.30 Utvarpssagan: „Blúndu- börn“ eftir Kirsten Thorup Nfna Björk Árnadóttir les þýðingu sfna (15). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (35) 22.25 Ljóðaþáttur Umsjónarmaður Njörður P. Njarðvfk. 22.45 Áfangar Tónlistarþáttur sem Ás- mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.35 Fréttir. Einvfgi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór lýsir lokum 9. skákar. Dagskrárlok kl. 23.55. FÖSTUDAGUR 18. marz 1977 20.00 Fréttir og veður 20.25 Áuglýsingar og dagskrá 20.30 Skákeinvígið 20.45 Prúðu leikararnir Gestur leikbrúðanna f þess- um þætti er söngkonan Lena Horne. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.10 Kastljós Þáttur um innlend máiefni. amánarmaður Ómar Ragn- arsson. 22.10 Atvikið við Uxaklafa (The Ox-Bow Incident) Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1943. Aðaihlutverk Henry Fonda og Dana Andrews. Myndin gerist f „villta vestr- inu“ árið 1885. Þær fréttir berast til smábæjar, að bóndi úr nágrenninu hafi verið myrtur. Þar sem lög- reglustjórínn er fjarver- andi, vilja allmargir bæjar- búa leita morðfngjann uppi og taka hann af Iffi án dóms og laga. Þýðandi Dóra H:fsteinsdótt- ir. 23.25 Dagskrárlok Atvikid vid Uxaklafa—Banda- rísk bíómynd frá árinu 1943 Á dagskrá sjónvarpsins í kvöld er bandarísk bíó- mynd frá árinu 1943, sem ber nafnið Atvikið við Uxa- klafa í íslenzkri þýðingu Dóru Hafsteinsdóttur.. Myndin heitir á frummál- inu ,,The Ox-Bow Incident" og í aðalhlut- verkum eru Henry Fonda og Dana Andrews. Henry Fonda var á sinum tíma einn þekktasti leikarinn í Hollywood og er enn í fullu fjöri, alls ekki langt síðan að hann lék í kvikmynd. En margir munu þó þekkja hann nú orðið sem föður einnar skærustu stjörnu þessa áratugar, Jane Fonda. Hann er einnig fað- ir leikarans Peter Fonda, sem þekktastur mun vera fyrir leik sinn í kvikmynd- inni „Easy Rider“, gerð ár- ið 1967. Henry Fonda er fæddur í Nebraska-fylki í Banda- ríkjunum árið 1905. Hans blómaskeið í kvikmynda- heiminum hófst á síðari hluta fjórða áratugarins og þótti hann sýna afburða frammistöðu í myndinni „Þrúgur reiðinnar“, sem John Ford leikstýrði árið 1940. Hann hóf leikferil sinn á Broadway í New York og þótti strax sýna mikla fjölhæfni í leik sín- um. Hann hefur leikið bæði hlutverk elskhuga og grínhlutverk. Mörgum mun hann minnisstæður í hlutverki hinnar sigruðu hetju í myndinni „You only live once“, 1937. Einnig fékk hann góða dóma þegar hann lék Lincoln forseta árið 1939, þá og fékk hann viður- kenningu fyrir leik sinn í myndinni, sem við sjáum á sjónvarpsskerminum í kvöld. Af öðrum hans fyrri myndum má nefna „My

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.