Morgunblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1977 5 Prúðu-leikaramir PRÚÐU leikararnir eru á dagskrá sjónvarpsins í kvöld, að loknum þætti um Skákeinvígið eða klukkan 20.45. Gestur leikbrúðanna í þessum þætti er söngkonan Lena Horne. Darling Clementine“ og „Fort Apache" (1948). Með árunum og auknum þroska breyttist ímynd hans sem leikara og hann tók að sér hlutverk „hins djúpt þenkjandi manns“, eða manns, sem oft á tíðum var í andstöðu við kerfið og barðist gegn því. Of langt yrði að telja hér upp þær myndir, sem Henry Fonda hefur farið með aðalhlut- verk i, en af þeim má nefna: „Stríð og friður" ár- ið 1956 og „Once upon a time in the West“, „Killer on Horse“, „Jezebel" og margar fleiri. Leikarinn, sem fer með annað aðalhlutverkið í kvöld, er Dana Andrews, fæddur árið 1912 í Banda- ríkjunum. Hann fékk sína fyrstu leikreynslu á fjölun- um en var uppgötvaður af kvikmyndaframleiðandan- um Samuel Goldwyn, sem bauð honum hlutverk í myndinni „The Western- er“ árið 1939. Hann þótti á sínu blómaskeiði mjög að- laðandi og lék gjarnan manninn sem hefur orðið undir í lífsbaráttunni, eða þá elskhugahlutverk. Með árunum breyttist sú ímynd þó og hann þótti afbragðs skapgerðarleikari. Af hans helztu myndum má nefna: „Tobacco Road“, „Fallen Angel“, „Madison Avenue“ og „The Devil’s Brigade“. Henry Fonda í myndinni „Stríð og friður", 1956. tirval af nýjum vörum tekið upp í dag Kakí buxur — þröngar og venjulegar Fallegir litir Denim gallabuxur — ný snið Hermannaskyrtur herra og dömu stutterma — langerma Kjólar — kápur — bolir — herraskyrtur — blússur — bindi i- Ofsalegt úrval af herrapeysum o.m.fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.