Morgunblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1977 í DAG er föstudagur 18 marz sem er 7 7 dagur ársirts 1977 Árdegisflóð er í Reykjavik kl 05 43 og síðdegisflóð kl 18 03 Sólarupprás i Reykja- vik kl 07 36 og sólarlag kl 19 37 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 07 21 og sólarlag kl 1 9 22 Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl 13.36 og tunglið i suðn kl 12 37 (íslands- almanakið) En er hann steig niður af j j fjallinu. fylgdi honum mikíll mannfjoldi Og sjá. likþrár maSur kom til . i hans. laut honum og mælti: Herra, ef þú vilt getur þú hreinsaS mig Ég vil, verSi þú hreinn. Og jafnskjótt varS likþrá hans hrein. (Matt 1.—3.) LARÉTT: 1. krass 5. keyr 7. smáhús 9. saur 10. fuglanna 12. guð 13. ennþá 14. samt 15. fæddur 17. tæp LÓÐRÉTT: 2. ferðast 3. kúgun 4. skreytir 6. stopp 8. grugga 9. elskar 11. segja 14. stök 16. ólfkir. LAUSN A SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. spauga 5. kná 6. as 9. fleira 11. lá 12. náð 13. AA 14. nýs 16. óa 17. arann LÓÐRÉTT: 1. staflana 2. ak 3. undina 4. ga 7. slá 8. naðra 10. rá 13. asa 15. ýr 16. ón ARMAÐ HEILLA GEFIN hafa verið saraan i hjónaband Anna Steinunn Ólafsdóttir og Þorsteinn II. Þorsteinsson. Heimili þeirra er að Þjórsárgötu 1, Rvík. (Ljósmyndastofa ÞÓRIS) GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Árbæjar- kirkju Guðrún Sigurðar- dóttir og Jón Erling Einarsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 58, Rvík. (STÚDlÓ Guðmundar) GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Háteigskirkju Björg Arndfs Baldvins- dóttir og Friðrik Karl Friðriksson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 42. (STUDÍÓ Guðmundar). 1 FFMÉT t IR | SKAFTFÉLLINGAFÉ- LAGIÐ í Reykjavik verður með kaffiboð fyrir aldraða Skaftfellinga i Hreyfils- húsinu við Grensásveg á sunnudaginn kemur, 20. marz klukkan 3 siðd. KVENFÉLAG Neskirkju býður eldra fólki í söfnuðinum til kaffi- drykkju á sunnudaginn kemur, 20. marz að lokinni guðsþjónustu. Einsöngur og fjöldasöngur. [ lyiEssuPi AÐVENTKIRKJAN Reykjavik á morgun laugardag: Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. Guðþjónusta kl. 11 árd. Einar V. Arason prédikar. SAFNAÐARHEIMILI Aðventista Keflavík á morgun laugardag: Biblíu- rannsókn kl. 10 árd. Guðþjónusta kl. 11 árd. Sigfús Hallgrfmsson prédikar. FRÁ HOFNINNI 1 FYRRADAG fór Múla- foss frá Reykjavíkurhöfn á ströndina og fer þaðan beint til útlanda. Langá fór á ströndina. 1 fyrri nótt fór Suðurland á ströndina. I gærmorgun kom Grundar- foss frá útlöndum, Bakka- foss var væntanlegur síðari hluta dags í gær frá út- löndum — hann kom ekki á miðvikudaginn eins og sagt var i Dagbókinni í gær. Þá fór Skaftá í gær- kvöldi áleiðis til útlanda. ... eins og hamingjusöm fjöl- skylda. TM R*g. U.S. Pat. OH.-AH rlghta raa•n>«J €• 1976 by Lot Artgolat Tlmo» / Fæðingarorlof skert til muna — ef makí hetur 1430 þiísund á ári feliur það niður IVIaðurinn minn vill að ég skili því bara aftur, úr þvi ekki fylgir því óskert fæðingarorlof. DAfáANA frá og med 18. til 24. marz er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavfk sem hér segir: I HÁALEITIS APÓTEKI. Auk þess veróur opió í VESTURB/EJAR APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin, alla virka daga f þessari vaktviku. LÆKNASTOEUR eru lokaóar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á UÖNCiU- DEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum kl. 14—16. sími 21230. Oöngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögi m klukkan 8—17 er hægt aó ná sambandi vió lækni í sfma LÆKNAEELACíS REYKJAVlKUR 11510, en þvf aóeins aó ekki náist f heimilíslækni. Eftir klukkan 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆ]KNAV/\KT í síma 21230. Nánari uppl. um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefn- ar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafélags íslands er I IIEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum klukkan 17—18. ÓNÆMISAÐCÍERÐIR fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVtKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskfrteini. C lljl7DAUUC HEIMSÓKNAKTlMAR uJ U IVnMn U u Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga —sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Cirensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftahandió: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Eæóingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeíld: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartlmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fædingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — fMvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—2«. VffilsslaOir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. h ■ CnPM LANDSBÓKASAFNISLANDS O U I l¥ SAFNHÍJSINU vió Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. (Jtlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORCjA RBÓKASAFN REYKJA VÍKUR: AÐALSAFN — (Jtlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur. Þing- holtsstræti 27, sfmi 27029 sfmi 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, sfmi 36270. Mánud. —föstud. kl. 14—21, iaugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta vió fatlaóa og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiósla f Þingholtsstræti 29a. Bókakas^ar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABlLAR — Bækistöð í Bústaóasafni. Sfmi 36270. Viókomustaóir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriójudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐhOLT: Breióhoitsskóli mánud kl. 7.00—9.00. mióvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garóur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Ióufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur vió Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. vió Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. mióvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli mióvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriójud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlíó 17. mánud. kl. 3.00—4.00 mióvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESH VERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriójud. kl. 7.00—9.00. Laugaiækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, vió Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —T(JN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. vió Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilió fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjöróur — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjaróarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opíð mánu- dagatil föstudagakl. 14—21. LISTASAFN tSLANDS vió Hringbraut er opió daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opió alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnió er lokaó nema eftir sérstökum óskum og ber þá aó hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfó 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opió sunnud., þriójud., fimmtud. og Iaugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaóastræti 74 er opið sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfód. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opió sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfód. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraó allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öórum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð ALMENNUR kvenna- fundur f Bárunni aó tilhlut- an 7 kvenfélaga f bænum gerði fjölmargar tillögur, en númer eitt var svohljóð- andi: Fundurinn skorar á Alþingi og landstjórn aó hlutast um aó færar konur fái sæti f hinum ýmsu nefndum, sem skipaðar kunna aó verða f ýms mikilsverð mál, er varóa almenning, hvort heldur sem þaó eru milliþinganefndir eða aórar fastanefndir, t.d. í öll fræóslumál, heilbrigóismál, byggingamál (opinberra bygginga, svo sem skóla, sjúkrahúsa o.fl.) fátækramál, tollmál, móttökunefndír við ýmis hátfðleg tækifæri o.s.frv. — Og að lokum var þessi áskorun samþykkt: „Fundurinn skorar á Alþingi að gera þær breytingar á fátækralögunum, að styrkur veittur vegna ómegðar, heilsuleysis, elli eða atvinnubrests svifti eigi kosninga- réttí, og ennfremur aó banna sveitarflutning þurfa- manna. Guórún Pétursdóttir var fundarstjóri en Inga Lárusdóttir ritari. —----> GÉNGISSKRANIXG NR. 53 — 17. marz 1977. Elnlng Kaup Sala 1 Bandarfkjaðollar 191,20 191,70 1 Steriingspund 328,65 329,65 1 Kanadadollar 181,50 182,00* 100 Danskar krónur 3262,10 3270,60* 100 Norskar krónur 3639,80 3649,30* 100 Sænskar krónur 4535,10 4546,90* 100 Finnsk mörk 5025,00 5038,10* 100 Franskir frankar 3833,20 3843,20 100 Belg. frankar 520,80 522,20 100 Svissn. frankar 7477,10 7496,60* 100 Gyllini 7657,50 7677,50* 100 V.-Þýzk mörk 7991,65 8012.55* 100 Lfrur 21,55 21,60 100 Austurr. Seh. 1125,70 1128,60* 100 Escudos 494,00 495,30* 100 Pesetar 278,05 278,75 100 Yen 67,85 68,03 ‘Breyting frá Sfóustu skránlngu. ________________________________________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.