Morgunblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1977 Ársfundur MFA: Nýjar leiðir í fræðslustarfi FYRIR nokkru var haldinn sjö- undi ársfundur Menningar- og fræðslusambands alþýðu en til þess fundar eru boðuð stjórn og varastjórn MFA, fræðsluráðs- menn, fulltrúar frá sérgreinasam- böndum og svæðasamböndum, fulltrúar frá miðstjórn ASl og nokkrir gestir. Stefán Ögmundsson flutti Símar 23636 og 14654 Til sölu Einstaklingsíbúðir við Laugaveg og Bergþórugötu. 3ja herb. íbúð við Kóngsbakka. 4ra herb. mjög vönduð íbúð við Æsufell. 4ra herb. íbúð við Brávallagötu. 4ra—5 herb. ibúð við Álfaskeið í Hafnarfirði. Einbýlishús og raðhús í Mosfells- sveit. Eignaskipti möguleg. Sala og samningar Tjarnarstíg 2 Kvöldsími sölumanns Tómasar Guðjónssonar 23636. Valdimar Tómasson Lögg.fast. skýrslu og rakti helztu þætti starfsins, s.s. námskeiðahald, fræðsluhópastarf, útgáfustarf o.fl. Magnús L. Sveinsson skýrði reikninga og Tryggvi Þór Aðal- steinsson greindi frá næstu verk- efnum í fræðslumálum, en aukin hafa verið samskipti við Norður- löndin og er nú hafið þriggja ára fræðsluverkefni sem fer samtfmis fram á öllum Norðurlöndunum með svipuðum hætti. Rúmlega 400 manns hafa notið fræðslu á vegum MFA frá sfðasta ársfundi fyrir um 15 mánuðum, þar af 34 í félagsmálaskólanum, en i honum eru nú 69 nemendur. í stjórn MFA eru: Stefán Ög- mundsson, formaður, Karl Steinar Guðnason, ritari, Magnús L. Sveinsson, gjaldkeri, Helgi Guðmundsson og Daði Ölafsson. Víkmgur eftir breytmguna EINS og flestum mun kunnugt kom Víkingur AK 100 til Akraness síðast í febrúar eftir að gagngerðar breytingar höfðu verið gerðar á skipinu í Noregi og því breytt i nótaskip þar. Víkingur hefur nú verið um nokkurn tíma á loðnuveiðum og gengið sæmilega síðustu daga. Myndin var tekin af Víkingi er hann kom til Akraness eftir breytinguna, og birtist í blaðinu Umbrot. Loðnubræðslunefnd: Miklu hagkvæmara að auka geymslu- rýmið en að byggja nýjar verksmiðjur A NÆSTU árum er gert ráð fyrir að fslenzki loðnuflotinn veiði um 1 millj. tonna á ári og að veiðarnar verði stundaðar 6—9 mánuði ársins. Talið er að ekki þurfi að fjölga nótaveiðiskipum landsmanna né stækka þau til að veiða það magn samtals sumar og vetur. Heildaraf- kastageta fslenzkra loðnuverksmiðja er einnig talið vera nægileg til að vinna úr 1 millj. tonna af loðnu auk úrgangs frá annarri fiskvinnslu og fyrirsjáanlegs magns af kolmunna og spærlingi, en taiið er nauðsyn- legt að hráefnisgeymar verksmiðjanna verði almennt stækkaðir veru- lega, enda hagkvæmara en að byggja nýjar verksmiðjur. Kemur þetta fram f úrdrætti úr áfanga skýrslu Loðnubræðslunefndar til sjávarút- vegsráðherra, og sem Morgunblaðinu barst f gær. Dvergabakki 4ra herb glæsileg ibúð ásamt einu íbúðarherb. á jarðhæð. Verð kr. 10.5 millj. Útb. 7 — 7.5 millj. Langabrekka lOOfm Efri hæð í tvíbýli. Skiptist i stofu, eldhús, bað og 2 herb. Stór steyptur bilskúr. Verð kr. 10.5 millj. Reynigrund 126 fm Raðhús (viðlagasjóðshús) á 2. hæðum. Skipti á 4ra herb. ibúð æskileg. Verð kr. 1 3 millj. Heiðvangur 130fm Einbýlishús (viðiagasjóðshús) Skiptist í stofu, borðstofu, 2 bað- herb. 3 svefnherb. o.fl. Bílskúrs- réttur. Verð 15.5 millj. Útb. 9 millj. Seljahverfi 354 fm Einbýlis- tvíbýlishús. Ein glæsi- legasta eignin sem er nú í bygg- ingu. Afhendist tilbúin undir tré- verk. Verð kr. 24 millj. Álmholt Mosf. 5—6 herb. sérhæð á einum besta stað í Mosfellssveit. Tvö- faldur bílskúr. Afhendist tilbúið undir tréverk um mitt sumar. Verð 1 0.5 millj. (istiiinsila laliarstrati 11 S. 77133 - 27151 Knutut Siqndrsson vidskiDtatr Pali oudjonsson vidskiptatr í upphafi áfangaskýrslunnar segir m.a. orðrétt: „Hvorki virðist þurfa fjölga nótaveiðiskipum landsmanna né stækka þau til að veiða það magn samtals sumar og vetur. Um 80 skip voru að Ioðnuveiðum þegar flest var í vetur og „meðalfull- fermi“ þeirra samtals um 30.000 tonn. Þau yrðu því við beztu að- stæður ekki nema 35 daga að fá 1 millj. tonna. Heildarafkastageta íslenzkra loðnuverksmiðja er einnig nægi- leg til að vinna úr 1 millj. tonna af loðnu auk úrgangs frá annarri fiskvinnslu og fyrirsjáanlegs magns af kolmunna og spærlingi. Samtals er núverandi afkastageta um 12.000 tonn á sólarhring þ.e. verksmiðjurnar væru ekki nema um 85 sólarhringa að vinna úr 1 millj. tonna." Þá segir í áfangaskýrslunni, að ætla megi að loðnuaflinn I ár geti orðið a.m.k. 700 þúsund tonn (500 þús. tonn í vetur og 200 þús. tonn í sumar og haust) án nokkurra sérstakra aðgerða, annarra en lítilsháttar flutningsstyrkja til siglinga veiðiskipa með eigin afla. Ennfremur segir, að hráefnis- geymslur séu víðast hvar allt of litlar og ekki í samræmi við af- kastagetu verksmiðjanna. Meðal- þróarpláss er nú til 12 daga vinnslu. Lagt er til að allar verk- smiðjur stefni að því að byggja upp hráefnisgeymslur sínar til eins mánaðar vinnslu. Þannig mætti auka aflamagn um 200 þús- und tonn með því að fylla viðbót- arþrærnar aðeins einu sinni. Geymslurnar þurfa að vera lokað- ar, stærðin miðuð við afkastagetu verksmiðju og rotvarnarbúnaður fullkominn. „Reiknað hefur verið út að stækkun hráefnisrýmis sé 4—5 sinnum hagkvæmari leið til að auka löndunarmöguleika en bygging nýrra verksmiðja." Þá segir í skýrslunni að skipu- lagning flutninga á loðnu frá veiðisvæðum til fjarlægra verk- smiðja sé aðkallandi vandamál. Nefndin leggur til að unnið verði að gerð tölfræðilegs „módels" fyr- ir siglingar veiðiskipa með eigin afla í þvi skyni að stuðla að aukn- um heildarafla. Ennfremur er álitið nauðsynlegt að gera tilraun til flutninga á loðnu með flutningaskipi siðari hluta þessa árs. Ef vel tekst til, má ætla að eitt 4.000—5.000 lesta flutninga- skip geti aukið veiðimagnið um 80—100 þúsund tonn á sex mán- uðum. Síðan segir: „Þrem til fimm verksmiðjum, sem ekki hafa brætt loðnu svo heitið geti, virðist mega koma í gang með minnstum tilkostnaði, en þær hafa uppsett flest öll tæki til feitfiskvinnslu en vantar einstakar vélar eða smá- vægilegar lagfæringar. Þessar verksmiðjur gætu samtals aukið ársaflann um allt að 50 þúsund tonn. Annars staðar vantar mun meira til að koma verksmiðjunum I vinnsluhæft ástand, þó að ein- hverjar leifar séu viða til staðar." 1 lok skýrslunnar segir að al- mennt séð hijóti vera mjög æski- legt að Islendingar eignist nýja fyrirmyndarloðnuverksmiðju með gufuþurrkun, reykeyðingu og lausmjölsgeymslum og öllum útbúnaði er svari fyllstu kröfum sem nú séu gerðar. — Slik verk- smiðja er mjög dýr, 500 tonna verksmiðja kostar um 1 milljarð kr. og getur ekki staðið undir afborgunum og stofnlánavöxtum við núverandi aðstæður. Hins veg- ar ef af yrði er mælt með bygg- ingu á 250—300 tonna verksmiðju á norðanverðu Snæfellsnesi. Gísli Kristjánsson heiðursfélagi Æð- arræktarfélagsins Á AÐALFUNDI Æöarrœktarfélags Ís- lands, sem haldinn var fyrir skömmu, var einróma samþykkt að gera Glsla Kristjánsson ritstjóra að heiSursfélaga Æðarræktarfélags is- lands. í fréttatilkynningu frá Æðarræktar- félaginu segir, að stjórn félagsins hafi nú sent Gísla skrautritað heiðursskjal þessu til staðfestingar, en Gísli var fyrsti formaður Æ i Gísli Kristjánsson lauk kandfdats- prófi frá Búnaðarháskólanum f Kaup- mannahöfn 1939 og framhaldsnámi frá sömu stofnun 1941 Hann vann við „Forsöglaboratoriet" f Kaupmanna- höfn og fleiri landbúnaðarstofnanir á vegum danska rfkisins til 1945 Kom hann þá heim og gerðist ritstjóri Freys 1945 til 1975. Hann hefur gegnt Gfsli Krístjénsson margháttuðum störfum á vegum Búnaðarfélags íslands og fslenzka ríkis- ins, bæði hér innan lands og á alþjóða- vettvangi, og verið heiðraður af fslenzkum og erlendum orðunefndum fyrir unnin störf Kona Gfsla er Thora Margrethe, fædd Nielsen, frá Dan- mörku. 25590 21682 Fasteignasala EINKASALA: NÁLÆGT HÁSKÓLAN- UM. 2ja herbergja snotur íbúð í tví- býlishúsi. íbúðin er svefn- herbergi stofa, eldhús og bað, sér inngangur. Verð: 6,3 milljón- ir. SNÆLAND 4ra herbergja íbúð á 1. hæð. íbúðin er 3 svefnherbergi, stofa, eldhús og bað. Þvottahús inn af eldhúsi, 1 5 ferm. herbergi í kjall- ara ásamt aðgangi að snyrtingu. Verð. 1 3,5 millj. MIMOIie fasteignasala Lækjargötu 2 (Nýja Bíóhúsinu) s: 21682 og 25590 Hilmar Björgvinsson, hdl. Óskar Þór Þráinsson, sölustjóri, heimasími 71 208.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.