Morgunblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.03.1977, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1977 JltacgtiitÞlftfófe Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarf ulltrúi Fréttastjóri Auglýsingasjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar hf. Árvakur, Reykjavik Haraldur Sveinsson. Matthias Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn GuSmundsson Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstrætí 6. simi 10100. ASalstræti 6, simi 22480 Áskriftargjald 1100.00 kr. i mánuSi innanlands. í lausasölu 60.00 kr. eintakiS. Of mikil kauphækk- un = óðaverðbólga = kjaraskerðing Viðbrögð Alþýðubandalagsins við málflutningi Morgun- blaðsins sfðustu vikur um við- horfin f kjaramálum hafa verið afar mðtsagnakennd. 1 öðru orð- inu er þvf haldið fram eins og gert er f forustugrein Þjðð- viljans f gær, að Morgunblaðið „hafi bðtað kauplækkunum, gengisfellingu, aukinni verð- bðlgu, efnahagslegri koll- steypu“ og að tilgangur Morg- blaðsins sé sá, að „hræða verkafðlk f landinu ... frá þvf að krefjast réttlátrar kauphækkun- ar“. t hinu orðinu talar málgagn Alþýðubandalagsins hins vegar um málflutning Morgunblaðsins sem „kveinstafi" og ráðleggur lesendum sfnum að hafa þá að engu. Erfitt er að sjá, hvernig hægt er að finna samræmi í slfkri lýsingu enda skiptir það f sjálfu sér engu máli. Aðalatriðið er það, að við- brögð Alþýðubandalagsins hafa verið ðvenju tryllingsleg og ástæðan er nærtæk. Kjarninn f þvf, sem Morgun- blaðið hefur sagt um kjaramálin undanfarnar vikur er sá, að al- mennar kauphækkanir á bilinu 30—60% hljðti að leiða til nýrrar ððaverðbðlgu. Morgunblaðið hef- ur hvatt til þess, að menn horfist f augu við þá staðreynd, að slfk verðbðlga þjðnar ekki hagsmun- um láglaunafðlks og Iffeyrisþega. Hún er híns vegar eins og stðr skattfrjáls happdrættisvinningur fyrir þá verðbðlgubraskara, sem hafa sðpað til sfn geysilegum auð- æfum og eignum á undanförnum árum þeirrar ððaverðbðlgu, sem vinstri stjórnin hleypti af stað. Mesta hagsmunamál og stærsta kjarabðt láglaunafðlks, lffeyris- þega og sparifjáreigenda er að takast megi á hægja mjög veru- lega á verðbðlgunni. Skynsamleg stefna f baráttu ASt fyrir hags- munamálum láglaunafðlks mundi vera meginkrafa um að dregið yrði úr verðbðlgunni. Eng- in ráðstöfun myndi þýða jafn drjúgar raunverulegar kjarabæt- ur fyrir láglaunafðlk og lffeyris- þega eins og einmitt, ef takast mætti að skera verðbðlguna mjög verulega niður. Niðurstaða Alþýðusambands- þings var sú að leggja ætti megin áherzlu á að bæta kjör láglauna- fðlks. Eðlileg kröfugerð f fram- haldi af þvf væri sú að gerðar yrðu ráðstafanir f efnahagsmál- um til þess að draga úr verðbðlg- unni. Heilbrigð skynsemi segir okkur, að þetta sé hin rétta leið til þess að bæta hag þeirra, sem verst eru settir f þjððfélaginu. Það er lfka hægt að sýna fram á það með einföldum og augljðsum röKum, að miklar kauphækkanir, sem hafa f för með sér nýja koll- steypu f efnahagsmálum og stðr- fellda ððaverðbðlgu, eru f hag til- tölulega fámennum hðpi þjðð- félagsþegna. Reynsla verðbðlgu- áranna að undanförnu sýnír, að þeir eru til, sem kunna að græða á verðbðlgu og þeir nafa sðpað til sfn eignum. Eignatilfærsla f sam- félagi okkar á þessum verðbðlgu- tfmum hefur verið margfalt meiri en við höfum gert okkur grein fyrir. Ef nýtt ððaverðbólgu- tfmabil er framundan er alveg augljðst, að þessi eignatilfærsla heldur áfram og að það þjððfélag, sem við búum í að því loknu verð- ur allt annað og verra þjððfélag heldur en áður. Munurinn á milli efnafðlks og efnaminni verður margfalt meiri en verið hefur á allra sfðustu áratugum. Kröfu- gerð um kauphækkanir, sem eru langt umfram það, sem atvinnu- vegir og þjððarbú geta staðið und- ir, er þessum verðbðlgubröskur- um f hag en engum öðum. Þetta vita forystumenn verka- lýðssamtakanna ðsköp vel. Þetta vita forystumenn hinna „verka- lýðsfiokkanna" ðsköp vel. En þessir menn, hafa ekki haft kjark til þess að segja umbjððendum sfnum og stuðningsmönnum þennan sannleika umbúðalaust. Þeir hafa ekki haft þrek til að mðta djarfa og skynsamlega kjarastefnu, sem tekur mið af þeim ðhagganlegu staðreyndum að of miklar kauphækkanir þýða verðbólgu, sem þýðir kjaraskerð- ingu fyrir láglaunafðlk en kjara- bætur fyrir verðbólgubraskara. Það er illa gert við láglaunafðlk og Iffeyrisþega að telja þvf fðlki trú um, að verið sé að berjast fyrir hagsmunum þess með kröfu- gerð um stðrfeildar kauphækkan- ir, sem hljðta að leiða til nýrrar ððaverðbðlgu, þegar sú kröfugerð þýðir f raun og veru að enn einu sinni á að höggva f sama knérunn- inn. Enn einu sinni á að leggja grundvöllinn að þvf, að Iffskjör þessa fðlks verði stðrskert og enn einu sinni er verið að búa f hag- inn fýrir verðbðlgubraskara og stðrgróðamenn, sem vissulega þurfa ekki á meiru að halda en þeir hafa nú þegar undir hönd- um. Á hinn bóginn leikur enginn vafi á þvf, að ef verkalýðssamtök- in ganga til heiðarlegs samstarfs um ráðstafanir f kjaramálum og efnahagsmálum, sem tryggja stórminnkandi verðbðlgu og batn- andi hag láglaunafðlks og Iff- eyrisþega, þá er rfkisstjórn Sjálf- stæðisflokks og Framsðknar- flokks reiðubúin til samstarfs og samráðs um þær aðgerðir, ekki aðeins á hinu þrönga sviði kjara- mála heldur einnig f efnahags- málum almennt. Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - HVAÐ sem annars má segja um nlundu einvígisskák Horts og Spassky I gærkvöldi, þá voru áhorfendur á Loftleibahótelinu sammála um að skákin hefSi veriB skemmtileg og spennandi. Miklar sviptingar voru f skákinni og skipt- ust stórmeistararnir á a8 hafa frumkvæSiS. Hort þótti fá betra tafl úr byrjuninni, sfSan hafSi Spassky tögl og hagldir um skák- ina miBja, en er kapparnir sömdu þótti Hort hafa betri stöBu. Það var eftir 36 leiki að Spassky bauð jafntefli. sem Hort þáði um- svifalaust. Var hann þá orðinn naumur á tíma, átti rúmar tvær minútur á fimm leiki. Ef til vill voru það mikil mistök hjá honum að þiggja jafnteflið. hann hafði ekki, svo venjulegir leikmenn fengju séð. nokkru að tapa. Hann hótaði máti uppi i horni og þó að Spassky ætti ef til vill möguleika á að sleppa fyrir Málin skoðuð — Jóhann Þórir Jónsson, GuSmundur Sigurjónsson og EinarS. Einarsson. Báðir ánægðir með jafntefli en Hort aldrei nær vinningi horn, þá hlýtur Hort að minnsta kosti að hafa átt jafnt í stöðunni þegar hér var komið sögu. Hvað um það, jafntefli varð niður- staða þessarar skákar og enn færist Spassky nær sigri I þessu áskor- endaeinvígi. Tefldar hafa verið níu skákir, átta hefur lyktað með jafn- tefli, Spassky hefur unnið eina. Verði jafntefli í þremur næstu skák- um er Spassky orðinn sigurvegari í einvíginu og beiti Hort ekki sjálfan sig og andstæðing sinn meiri hörku lýkur þessu einvígi sennilega eftir 1 2 skákir. Nái Hort eftir Ágúst I. Jónsson hins vegar að jafna metin og verði staðan 6:6 eftir 1 2 skákir, þá er ekki úr vegi að rifja það upp að þá tefla skákmennirnir tvær skákir, þ e með sínn hvorum litnum, þar til annar nær 1 ’/z vinningi út úr hverjum tveimur skákum. Ólafur Magnússon fyrrum ís- landsmeistari stóð I ströngu við skákskýringarnar i gærkvöldi. Hann var mættur á pallinn i ráðstefnusaln- um upp úr klukkan fimm i gærdag og stóð þar til klukkan var að verða hálftíu Hljóp Ólafur á milli skáka — ýmist var það Spassky — Hort, Friðrik — Karpov eða þá Larsen — Portisch. Var að vonum mikill fögnuður meðal áhorfenda þegar tilkynnt var um sigur Larsens, enda Larsen vin- sæll mjög meðal skákunnenda fyrir dirfsku sfna Þá voru menn lengi vel ánægðir með frammistöðu Friðriks gegn Karpov, en undir lokin, áður en skákin fór í bið, var Friðrik kominn I mikið timahrak — ekki i fyrsta skipti, sagði einhver — og Karpov heimsmeistari náði úrslita- frumkvæði i skákinni Höfðu menn á orði að þarna færu saman tveir verð- ugir fulltrúar skáklistarinnar. annars vegar heimsmeistarinn og hins veg- ar tilvonandi forseti FIDE En það var vist skák þeirra Spassky og Horts, sem ætlunin var að fjalla um hér í 21 leik var Spassky skyndilega kominn með mjög góða stöðu, á sama tima og Hort var rlgbundinn i báða skó með menn sina Ingvar Ásmundsson hafði á orði að það væri eðlilegt að Spassky hugsaði sig lengi um. — Þegar menn eru allt i einu komnir með svona stöðu, þá hugsa þeir sig lengi um og trúa varla sinum eigin augum, sagði Ingvar. Áhorfendur i skákskýringasalnum voru nú almennt sammála um að Spassky væri með mun betra tafl Annars er það athyglisvert að það er ekki sama hvar maður er i húsinu Á sama tima og í skákskýringasalnum er ekki glæta hjá Hort, sjá einhverjir spekingar frammi á gangi mikið spil hjá honum, fórn i fimmta leik og mát I þeim tlunda Allt eftir þvi hverjir eru háværastir á hverjum stað og með hverjum menn halda. í næstu leikjum magnaðist aðeins vissa manna á sigri Spasskys. en svo lék hann allt ieinu ..kerlingunni" upp I borð, nánar tiltekið á Hannes sex. Ólafur skákskýrandi reyndi að finna þessum leik ýmislegt til máls- bóta, en var þó sjálfur greinilega óánægður með að Spassky skyldi ekki blása til sóknar Nei, i staðinn lokaði hann frúna inni og nú fór Hort smátt og smátt að losa sig úr ..pressunni''. Eftir 27. leik sögðu menn að siðustu leikir Spasskys hefðu verið kostulegir — Ætli þetta sé ekki að taka sina venjulegu stefnu og endi fljótlega með jafntefli, sagði Ólafur. — Svona staða er það einföld að þó að hvitur sé með betra þá dugar það ekki til vinnings — nema hjá Lar- sen Hort lumaði á ýmsu og þegar Ingvar Ásmundsson leysti Ólaf af hólmi klukkan 21.20 var eitt það fyrsta sem hann sagði að Spassky væri greinilega hræddur. — Það er jú lika eitt af þeim atriðum, sem skákmenn mega ekki gleyma, sagði Ingvar Það var lika fyllsta ástæða fyrir Spassky að vera uggandi um sinn hag i þessari skák Hort var kominn með ..bullandi" spil með fórnum og tilheyrandi og þegar samið var i 36. leik kom það eins og þruma úr heiðsklru lofti i skýringasalnum Hort átti að vísu lítinn tima eftir, fjóra leiki á rúmar tvær minútur, en annað eins hefur nú sézt og þvi ekki láta dr. Alster spreyta sig á skemmti- legri biðstöðu i nött? En sem sagt: það var ekki gert Gunnar Gunnars- son aðstoðardómari sagði að báðir hefðu verið ánægðir þegar þeir höfðu samið jafntefli, það hlýtur að vera fyrir miklu og hinn fjölmenni áhorfendahópur á Loftleiðahótelinu hafði fengið að sjá skemmtilega stórmeistaraskák eftir lognmolluna að undanförnu „ÞETTA var mjög kurteislega tefld skák," sagði stórmeistari Smyslov um áttundu skákina. Vonandi halda þeir uppteknum hætti, kapparnír í Kristalssalnum, og sýna hvor öðrum tilhlýðilega kurteisi Klukkan hallar I fimm og Hort kneifar kókómjólk i bakkabúðinni ásamt með Inga R Þeir eru að spjalla um skák þeirra Petrosjans og Kortsnojs, þar sem Armeníumaðurinn náði sér niðri á „Jóni Strok" eins og þeir eru farnir að kalla flóttamanninn og stór- meistarann Kortsnoj. Annars er það dálitill misskilning- ur, sem upp kom á milli skák- sambandsmanna og yfirvalda hér á Loftleiðahótelinu Sannleikurinn er nefnilega sá, að þeir hér á hóteelinu stóðu i þeirri trú þegar þeir sömdu við skáksambandið, að skákeinvigi þeirra Petrosjans og Kortsnojs yrði haldið hér og í fylgd þeirra kæmi hingað hundruð erlendra blaða- manna og mikill bissnes En eins og alþjóð veit runnu þeir samningar út í sandinn og þeir hér og auðvitað við sátum uppi með þá Spassky og Hort eða með öðrum orðum venju- lega séntilmenn, skáksambands- menn fengu lag- legan samning en þeir hótelmenn sitja með sárt enni. NU ANDAR Sl Nú geng ég á bak orða minna í von um að eitthvað gerist við skák- borðið í dag, enda er Hort kominn f hvíta skyrtu og blaðafulltrúi skák- sambandsins búinn að láta klippa sig og er næstum óþekkjanlegur Spassky er enn með fax niðrá herð- ar. Sólin skin eins og á Kanari og ég er búinn að panta miða til Vin í vor með framsókn í gær hitti ég Sólnes fyrrverandi samborgara minn og ná- granna sem tók i hendina á mér og þakkaði mér skemmtileg tilskrif Það var óvæntur heiður og sýnir bezt hve lítillátur og altilegur Sólnes er að minnsta kosti innst inni Á morgun er ég að hugsa um að gera innrás í einhvern af þjóð- bönkunum og slá mér víxil og þessa stundjna er ég að velta því fyrir mér, hvaða bankastjóra hægt er að slá einhverja gullhamra á prenti, en mér kemur enginn í hug og þess vegna verður það að ráðast, hvernig til tekst á þeim vígstöðvum eins og svo margt annað Einkaritari minn er farinn úr bæn- um og ég stend aftur einn uppi og að auki er mér tregt um tungu af öðrum ástæðum og þess vegna má búast við að þetta greinarkorn verði ekki eins létt á bárunni eins og það sem á undan er komið Ég reyni samt að kreppa hnefana, horfa i sólina og ef vel tekst til að brosa innan í mér. Á dögunum sagði Hort vinur minn frá þvi að höfundur „Góða dátans Svejk", Jaroslov Hasek, hefði á efri árum stofnað flokk sem hann kallaði „hægfara framsóknarflokkinn" Ég er að hugsa um að gera slikt hið sama ef „sam- tökin" tækju upp á því að leggja upp laupana og ég er viss um að Páll Heiðar sækir fljótt um inngöngu I þann flokk, þvi hann er akkúrat i hópi þeirra manna sem telur sig hægra megin við íhaldið ásamt með nokkrum bændum í Húnavants- sýslu Sem ég skrái þessi orð gengur nefndur Páll Heiðar hingað inn i blaðamannastúkuna. Páll hefur virðulegt fas og skaftfellskan þokka í kringum sig. Leikkonan Bardot þekkti mig ekki þegar ég rakst á hana hér i anddyrinu á dögunum, en Bragi á Dagblaðinu segist hafa verið í huggulegu kokteilparty með henni þegar hann gerði strandhögg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.