Morgunblaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MARZ 1977 í DAG er miðvikudagur, 82 dagur ársins 1977 Árdegis- flóð er i Reykjavík kl 08 27 og siðdegisflóð kl 20.44 Sólar- upprás er í Reykjavík kl 07 18 og sólarlag kl 1 9 52 Á Akur eyri er sólarupprás kl 07 02 og sólarlag kl 19.38 Sólin er í hádegisstað i Reykjavik kl 1 3 34 og tunglið er í suðri kl 16 22 (íslandsalmanakið) Fel Drottni vegu þlna og treyst honum, hann mun vel fyrir sjá, hann mun láta réttlœti þitt renna upp sem Ijós og rétt þinn sem hábjartan dag. (Sálm 37, 5.) LÁRÉTT: 1. lund 5. snemma 7. fæðu 9. sk.st 10. ríki f U.S.A. 12. ólíkir 13. fjör 14 otlast 15. tómra 17. vökvi LÓÐRÉTT: 2. glaða 3. korn 4. bragðar á 6. búa til 8. fæða 9. á hlið 11. góna 14. ærs 16. frá Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. stokka 5. krá 6. gá 9. rausar 11. tR 12. stó 13. la 14. una 16. MA 17. raska LÓÐRÉTT: 1. Sigrfður 2. ok 3. krassa 4. ká 7. áar 8. hrósa 10 at 13. las 15. NA 16 MA. 'N ARNAÐ MEILLA 65 ÁRA er i dag frú liagmar Helgadóttir, ekkja, Péturs Aðalsteins- sonar, Hraunbæ 164, Rvík. Hún er um þessar mundir á Borgarspitalanum. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Keflavíkur- FRÁ HÓFNINNI | í FYRRAKVÖLD lét Sel- foss úr Reykjavikurhöfn og hélt áleiðis til Banda- ríkjanna. Olíuskipin Kynd- ill og Litlafell komu bæði úr ferð aðfararnótt þriðju- dagsins og héldu af stað aftur í gærmorgun í ferð á ströndina. í gærmorgun kom togarinn Bjarni Bene- diktsson af veiðum og var talinn vera með innan við 100 tonna afla. Erlent leiguskip á vegum Eim- skips kom í gærmorgun frá útlöndum og Uðafoss fór á ströndina. 1 FRÉ-TTIFI _________J FÉLAG einstæðra foreldra heldur spilakvöld á Hall- veigarstöðum annað kvöld, fimmtudag, kl. 9 siðd. Fé- lagar taki með sér gesti og nýja félagsmenn. KVENFÉLAG Kópavogs heidur aðalfund í efri sal félagsheimilisins á morg- un, fimmtudag 24. marz, kl. 8.30. Þess er vænzt að félagskonur fjölmenni á fundinn. [ IVIESSUR FRÍKIRKJAN Reykjavík. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Magnús Guðmunds- son, fyrrverandi prófastur, prédikar. Séra Þorsteinn Björnsson. HALLGRÍMSKIRKJA Föstumessa i kvöld kl. 8.30. Dr. Einar Sigurbjörnsson prédikar. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. BÚSTAÐAKIRKJA. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Jón Einarsson, Saur- bæ, prédikar. Séra Ölafur Skúlason. | AHEIT QG GJAFIH TIL Strandakirkju, afhent Mbl.: S.Á. 500.-, M.S.H. 4.000.-, E.E. 600.-, N.N. 200.-, H.G. 2.000.-, M.J. 1.000.-, Áslaug 200.-, Á.M. 2.000.-, J.R.P. 3.000.-, Anna 1.000.-, F.G. 500.-, Ónefndur 5.000.-, Guðbjörg 100.-, Ingibjörg V. 4.000.-, A.B.G. 1.500.-, Þ.G.B. 200.-, Jón 2.000.-, H. C.R.M. 300.-, N.N. 2.000.-, Björk 1.500.-, N.N. 1.000.-, L.I. 5.000.-, G.S.G. 500.-, S.G. 2.700.-, Ó.D.V.H. 200.-, XX 1.000.-, Ebbi 500.-, M.L. I. 000.-, Ólafur Ingibergs- son 5.000.-, L.B.H. 1.000.-. PEIMIMAVIIMin t NOREGI: Kjell Nygaard 19 ára, helzt stúlkur á aldrinum 15 — 19 ára. Utanáskriftin er auk nafns Virikveien 13, 3200 Sande- fjord, Norge. t HOLLANDI: Frímerkja- safnari: M.W. Spronk, Ger- ard Scholtenstraat 26B, Rotterdam 3011, Holland. Eignast reykvíkingar sína „frelsisstyttu"? kirkju Kristjana Jensdótt- ir og Gunnar Gunnlaugs- son. Heimili þeirra er að Hafnargötu 68, Keflavík. (Ljósm.st. SUÐUR- NESJA) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Ágústa Halls- dóttir og Agnar L. Axels- son. Heimili þeirra er að Kóngsbakka 13, Rvík. (Ljósm.st. ÞÓRIS) — Hugmynd um að reisa vita í Viðey til ^ minningar um sjómenn og verkamenn '/// > ' Páll Lindal borgarlegmaOur hefur varpaft fram þeirri hug- mynd i bréfi til borgarráfts aft viti sem einnig væri minnis- merki veröi reistur á vestur- strönd Vifteyjar, enda kæmi ............. ígmumd Svo er bara að velja fallegasta brosið!! DAGANA frá og með 18. til 24. marz er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk sem hér segir: 1 HÁALEITIS APÖTEKI. Auk þess verður opið f VESTURBÆJAR APÖTEKI til kl. 22 á kvöidin, alla virka daga f þessari vaktviku. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU- DEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum kl. 14—16, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum klukkan 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVfKUR 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilislækni. Eftir klukkan 17 virka daga tíl klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari uppl. um lyfjabóðir og læknaþjónustu eru gefn- ar I SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafélags íslands er I IIEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum klukkan 17—ih ÓNÆMISAÐfiERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. y C IIII/DAKJIIC heimsóknartImar OJUlXnrtnUO Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavikur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20 vffjjsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CflPM LANDSBÓKASAFN tSLANDS O \J I IH SAFNIlUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN — Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sfmi 27029 sfmi 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstrætí 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPI.N LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABf LAR — Bækistöð I Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabilanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þríðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30—3,30. föstud. kl. 5.30—7.00 HÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30—2.30. — HOLT - — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut. Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / llrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opið mánu dagatil föstudagakl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 slðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja I 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. SÝNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til stvrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð FELAG var stofnað um útvarpsrekstur hér á landi og I nafnlausri grein segir m.a. á þessa leið: Utvarpið þarf I framtfðinni að vera svo sterkt, að til þess heyrist um land allt. Hér verður engu um það spáð hve sterk stöðin þarf að vera f framtfðinni. Eftir þeirri reynslu sem fengizt hefur hér síðastl. ár, þá mun óhætt að fullyrða að útvarp hér verður aldrei gróðafyrirtæki. Megn óánægja reis sem kunnugt er út af stofngjaldinu. I byrjun mun óánægjan hafa nærzt af hugmyndum manna um væntanlegan stórgróða útvarpsfélagsins. Því hefur verið hreyft, að réttast væri að Landsfminn tæki þegar við rekstri útvarpsins. Hann hefir öll beinin til þess. Þetta fyrir- tæki, sem mjög miðar til almenningsheilla og þvf óeðli- legt að binda fjárútlát á herðar einstakra manna til að sjá fyrirtækinu farborða, segir f greininni sem er rúm- lega þrfr dálkar. GENGISSKRÁNING Nr. 56—22. marz 1977. Eining Ki. 12.00 Kaup Saia 1 Bandarfkjadoilar 191.20 191.70 1 Sterlingspund 328.10 329.10 1 Kanadadollar 182.60 183.10* 100 Danskar krónur 3266.85 3275.35* 100 Norskar krónur 3643.75 3653.35* 100 Sænskar krónúr 4542.95 4554.85* 100 Finnsk mörk 5035.50 5048.70 100 Franskir frankar 3839.90 3850.00* 100 Belg. frankar 521.50 522.90 100 Svissn. frankar 7507.60 7527.20* 100 Gyllini 7651.70 7671.70* 100 V.-Þýzk mörk 8004.35 8025.25* 100 Llrur 21.55 21.60 100 Austurr. Sch. 1127,70 1130.60* 100 Escudos 494.00 495.30 100 Pesetar 278.50 279.20* 100 Yen 68.45 68.63* * BrfyllnR frásIAuMu skráningu. —— J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.