Morgunblaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVlKUDAGUR 23, MARZ 1977 11 Hafnarstræti 15. 2. hæð símar 22911 og 19255 Höfum á skrá hjá okkur fjölda kaupenda að öllum stærðum og gerðum íbúða og einbýlishúsa, fullgerðum og í smiðum, makaskipti möguleg. Einbýlishús í sérflokki Höfum i einkasölu einbýlishús við Reynihvamm í Kópavogi að stærð 140 fm. auk bílskúrs. Þetta er óvenju falleg eign þar sem öll hönnun úti og inni bygg- ist á samræmi. Upplýsingar að- eins á skrifstofunni. Hraunbraut í Kópavogi Sérhæð 6 herb. 4 svefnherb. 2 samliggjandi stofur ca 30 fm. Hæðinni fylgir bílskúr. og 50% sameign í 2ja herb. ibúð i kjall- ara. Vorum að fá í einkasölu Litla hæð í tvibýlishúsi við Mel- gerði. Stærð ca 80 fm. Snotur íbúð. Lindargata 4ra—5 herb. ibúð i þríbýlishúsi við Lindargötu Bárugata Vorum að fá i einkssölu 3ja—4ra herb. ibúð i risi i þri- býlishúsi. við Bárugötu. Snotur ibúð og fallegur trjágarður. Skúlagata 2ja herb. ibúð á 2. hæð við Skúlagötu ca 60 fm. Vel stand- sett. Gott verð. Hrisateigur Vorum að fá i einkasölu 2ja herb ibúð við Hrisateig. Stærð ca 60—65 fm. Góð jarðhæð. Ránargata 4ra—5 herb. ' ibúð við Ránar- götu (rishæð). Þetta er skemmti- leg ibúð á 4. hæð með tveimur stórum suðursvölum. Grenimelur Erum með i sölu rúmgóða os skemmtilega kjallaraíbúð við Grenimel i þribýlishúsi. Fall- egt hús og mjög fallegur trjá- garður. Jörfabakki 3 svefnherb., borðstofa og stofa ásamt 1. herb. í kjallara með sér snyrtingu. Skipti á 3ja herb. íbúð æskileg. ATHUGIÐ Við höfum fagmann sem metur fasteignir yðar. Hringið í síma 2291 1 og talið við sölumanninn og eignin verður metin samdæg- urs. Jón Arason, lögmaður málflutnings og fasteignastofa, Kristinn Karlsson sölustjóri h. sími 33243. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Til sölu 5 herb. íbúð 5 herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Háaleitisbraut er til sölu í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð á svipuðum stað. íbúðin er með sér hita, stærð ca 1 20 fm auk búlskúrsréttur. Uppl. í síma 35070 og 37223 í kvöld og næstu kvöld eftir kl. 7. Einbýlishús í smíðum í Garðabæ Höfum fengið i sölu einbýlishús á mjög góðum stað i Garðabæ. Húsið stendur mjög skemmtilega með stórfenglegu útsýni. Á hæðinni sem er 144 fm er gert ráð fyrir 5 svefnherb. og baðherb. i svefnálmu, dagstofu, borðstofu, skála, eldhúsi, þvottaherb., búri og gestasnyrt- ingu. Niðri fylgja geymslur og innbyggður tvöfaldur bilskúr og að auki mætti hafa 2ja herb. Ibúð. Húsið afhendist uppsteypt með frágengnu þaki, pússað að utan og glerjað i ágúst. n.k. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Eignamiðlunin, Vonarstræti 12, Simi: 27711. Sigurður Ólason, hrl. Barnafataverzlun til sölu Til sölu þekkt barnafataverzlun í fullum gangi. Frekari upplýsingar á skrifstofunni. Eignamiðlunin, Vonarstræti 1 2, Sími: 27711. Sigurður Ólason, hrl. Raðhús — Norðurbær Til sölu raðhús á tveim hæðum við Miðvang Hafnarfirði bílskúr fylgir. Á neðri hæð eru stofur og hol, forstofa og gestasnyrting viðarklætt. Eldhús með sérsmíðaðri innrétt- ingu og þvottahús. Timburstigi milli hæða. Uppi eru 4 svefnherbergi, baðherbergi með sturtu og baðkari og fataherbergi. Upplýsingar í síma 52844 í dag og næstu daga. Eikjuvogur Tilboð óskast í einbýlishúsið Eikjuvogur 13. Húsið er 158 fm. að grunnfleti 3 svefnherb, 2 stofur, eldhús, bað og þvottahús. Ófrágengin íbúðarhæfur kjallari fylgir, Húsið sem er 6 ára steinsteypt og er með vönduðum innréttingum. Bílskúr. Lóð fullfrágengin. Uppl. í síma 34953, eftir kl. 5 32347. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir kl. 12 á hádegi n.k. laugardag. merkt: Eikju- vogur — 1574. ÞURF/Ð ÞER H/BYL/ if Krummahólar 2ja herb. ib. á 3. hæð m/bil- skýli. Góðir greiðsluskilmálar. if Hjarðarhagi 3ja herb. ib. á 4. hæð. if Grenimelur 3ja herb. jarðh. sérhiti, sérinng. if Gamli bærinn 3ja herb. ib. á 3. hæð 8 m. Suður svalir i nýl. húsi rétt hjá miðbænum. if Vesturborgin 3ja og 4ra herb ib. tilb. undir tréverk og máln. beðið eftir láni húsnæðismálastj. kr. 2.7 millj. if Dvergabakki 4ra herb. endaíb. á 3. hæð, sérþvh. if Fjólugata 5 herb. sérh. 170 fm. m/bíl- skúr. if Rauðalækur 6 herb. sérh. m/bilsk. if Gamli bærinn 5 herb. íb. 127 fm. i timburh. nýstandsett. if Skólavörðustígur 5 herb. ib. 1 50 fm. Verð kr. 1 2 m. if Hef fjársterka kaup- endur að öllum stærðum íbúða. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Æsufell 2ja herb. góð ibuðð. Krummahólar 2ja herb. ibúð með bilskýli. Útb. 4—4.5 millj. Hrísateigur 2ja herb, góð ibúð i kjallara. Gaukshólar Sérlega falleg 3ja herb. ibúð á 7. hæð í háhýsi. Skiptanleg útb. ca. 6 millj. Ásvallagata Gaukshólar Sérlega falleg 3ja herb. ibúð á 7. hæð i háhýsi. Skiptanleg útb. ca. 6 millj. Ásvallagata 3ja herb. 100 fm. góð ibúð á hæð. Melhagi 3ja herb. ibúð á jarðhæð i fjór- býlishúsi. Óðinsgata Hæð og ris i timburhúsi samtals 5 herb. Góð ibúð. Góð kjör. í smíðum Flúðasel 5 herb. endaíbúð. íbúðin er til afhendingar n.k. haust. Fast verð Traustur byggingaraðili. JOXmÁl mni íp Suðurlandsbraut 10, Grétar Haraldsson hrl., Sigurjón Ari Sigurjónsson, heimas. 81561, Bjarni Jónsson, heimas. 13542. AUSTURBRÚN Einstaklingsibúð á 1. hæð i lyftu- húsi. ÚTB. 4.5 MILLJ. MELABRAUT 2ja herb. ibúð. ÚTB. 3 MILLJ. KJARRHÓLMI 4ra herb. ibúð ca 100 fm. (búð- in er tilb. undir tréverk. ÚTB. 6.5 MILLJ. HÁVEGUR KÓPAVOGI Litið parhús 2ja herb. Bilskúr. ÚTB. 4.5 MILLJ. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. ibúð á 5. hæð i lyftu- húsí. ÚTB. CA. 4.5 MILLJ. ÁLFHÓLSVEGUR 190 fm. einbýlishús. Unnt að hafa sér íbúð á jarðhæð. ÚTB 13 —14 MILLJ. Skipti á lítilli íbúð í austurbænum i Kópavogi koma til greina. Vandaðar inn- réttingar. DVERGABAKKI 4ra herb. ibúð á 2. hæð 3 svefn- herb. þvottaherb. inn af eldhúsi. Herb. i kjallara fylgir. íbúðin er i góðu ásigkomulagi. ÚTB. 6.5 MILLJ. STÓRAGERÐI 3ja herb. ibúð á 4. hæð 96 fm. Herb. i kjallara fylgir. ÚTB. CA 6.5 MILLJ. STÓRAGERÐI 4ra herb. ibúð á 1. hæð. 3 svefnherb. ÚTB. CA 8 MILU. FOSSVOGUR Falleg 4ra—5 herb. ibúð á 1. hæð. Einstaklingsibúð i kjallara fylgir. Skipti á einbýlishúsi i Reykjavik eða Mosfellssveit koma til greina. FÍFUSEL Raðhús á þrem hæðum. Grunn- flotur 75 fm. Unnt að hafa sér ibúð á 1. hæð. Raðhús er að mestu frágengið. VERÐ 17 —18 MILLJ. RAUÐALÆKUR 5 herb. ibúð á 3. hæð 137 fm. búðin er i mjög góðu ásigkomu- lagi. VERÐCA 15 MILLJ. VESTURBERG 4ra herb. ibúð á 2. hæð ca 100 fm. 3 svefnherb. VERÐ 10,5 MILLJ. ASPARFELL 4ra—5 herb. ibúð á 5. hæð. VERÐ 9 — 10 MILLJ. MIKLABRAUT 110 fm. ibúð á 1. hæð. VERÐ 11—12 MILLJ. MOSFELLSSVEIT 2ja herb. ibúð á 2. hæð. VERÐ 11—12 MILLJ. GÓÐ FJÁRFESTING Gott verzlunarhúsnæði i mið- borginni ca. 8% arður á ári. Nánari uppl. á skrifstofunni. HOLTSGATA 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Laus strax. ÚTB. 4.5 MILU. Pétur Gunnlaugsson lögfr. Laugavegi 24, 4. hæð. simi 28370 — 28040. Til sölu glæsileg 5 — 6 herb. íbúð: Höfum í einkasölu vandaða íbúð á 1 . hæð í endasambýlishúsi við Ásbraut, Kóp. Á sér- gangi eru 4 svefnherb. og baðherb. Stórar stofur og gott eldhús, búr innaf eldhúsi óg sérþvottahús. Miklar innréttingar og skápar eru í íbúðinni. Tvennar svalir og gott útsýni. Mjög góð sameign frágengin lóð, malbikuð bíla- stæði. Bílskúrsréttur. Verð 13.0 millj. útb. 9.0 millj. ■ ■ sf' Ármúla 21 R "JrLZT 85988.85009 | 26933 l | Goðheimar — Sérhæð I Vorum að fá í sölu sérhæð við Goðheima A * íbúðm oi um 140 fm að sta:rð og skiptist i 2 A Á saml stofur, gott hol, 3 svefnh o fl Stói * ^ bílskúi Allt sér Verð um 16 5 milli Nánari upplýs. gefnar á skrifstofunni S Heimasimi 2/44 6 Eigrjc mark aðurinn W Austurstræti 6. simi 26933 Jón Magnússon, hdl L- i'* V,1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.