Morgunblaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MARZ 1977 17 Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - Skák - Skák Eins og þruma úr heið- skíru lofti er jafnt varð í tíunda skiptið ÞAÐ hefur vissulega oft komið skáunnendum á óvart þegar þeir Spassky og Hort hafa sam- ið jafntefli I skákum slnum I einvlgi þeirra á Loftleiðahótel- inu. Sennilega hafa áhorfendur þar þó aldrei orðið eins stein- hissa og f gærkvöldi þegar stór- meistararnir sömdu eftir að- cins 14 leiki. Hort bauð þá jafn- tefli, sem Spassky þáði með það sama, hafði þó heimsmeistar- inn fyrrverandi hvftt f skák- inni. Upphaf þessarar skákar var mjög líflegt. Spassky fórnaði fljótlega peði og fékk við það svigrúm til sóknar. An þess að á það reyndi hvort sóknarmögu- leikarnir stæðust, eða hvort Hort gæti losað um stöðu sína og náð sókn hinum megin á borðinu, var samið jafn- tefli. Skákin var í rauninni ótelfd þegar samið var, en ef til vill á jafnteflið sér eðlilegar skýr- ingar. Spasskyi hefur kannski viljað tíma til að jafna sig eftir tapskákina úr 10. umferðinni og þvi ekki viljað taka neina áhættu, og Hort hins vegar með svart i skákinni því talið réttast að spara púðrið þangað til á fimmtudaginn að hann stýrir hvítu mönnunum í 12. einvígis- skákinni. Að loknum 11 umferðum er staðan þannig að vinningar standa jafnir, 5‘A gegn 5‘A, og hefur 9 skákum lokið með jafn- tefli. Skákskýringarnar voru með fjörugasta móti þegar jafnteflið kom eins og þruma úr heið- skiru lofti. Voru um 500 manns komnir i hús á Hótel Loftleið- um þegar samið var og örugg- lega tugur manna beið eftir að fá afgreiðslu í miðasölunni. Sigurður Sigurðsson hafði lýst því fjálglega yfir er hann samdi siðustu fréttir af skákinni fyrir sjö-fréttirnar að nú hefði Spassky fórnað peði og útlit væri fyrir tvisýna hörkuskák. Ólafur Magnússon var við stjórn i skákskýringasalnum þegar jafnteflið kom og hann sagði stutt og laggott að þetta jafntefli væri ekki hægt að rekja til stöðunnar á skákborð- inu. Guðmundur Sigurjónsson sagði hins vegar að hann ætti ekki orð yfir þetta jafntefli, hann sagðist alveg gáttaður á mönnunum. Að skákinni lokinni sátu þeir Spassky og Hort lengi og fóru Marina Spassky verzlar f minjagripaverzlun þeirri, sem Skáksam- bandið rekur á Loftleiðum þessa dagana. Ef til vill er hún nýkomin af hestbaki — eða úr skfðaferð? yfir skákina virtust þeir báðir una vel við sitt og voru hinir rólegustu að skákinni lokinni. Það voru hins vegar ekki róleg- heitin yfir Spassky meðan hann sat að sjálfri skákinni, menn sögðu að hann hefði keðjureykt sem aldrei fyrr og öllum á óvart þegar menn áttu sízt von á birt- ist hann upp á fjórðu hæð. Ætlaði hann greinilega inn í Samið á óteflda skák Jafnteflið i 11. skákinni var það alstysta til þessa, aðeins 14 leikir, og það var ekki laust við að margir áhorfendur færu af Loftleiðahótelinu með það á til- finningunni að nú hefði verið höfð af þeim góð skemmtun. Reyndar byrjaði skákin mjög skemmtilega. Spassky fórnaði peði fyrir biskupaparið og rýmra talf. en Hort varðist vel. Hort buð sfðan jafntefli i stöðu þar sem hann hafði peði meira, en Spassky einhvera sóknar- möguleika. Hvítt: Boris Spassky Svart: Vlastimil Hort Enski leikurinn 1. c4 — Rf6, 2. Rc3 — e6, 3. e4 — c5, Einnig er hér oft leikið 3. . b6 eða 3. . .d5. 4. e5 — Rg8, Staða svarts virðist í fljótu bragði slæm, því hann hefur orðið að leika riddaranum aftur á g8 en á móti kemur að peð hvíts á e5 er veikt og i þessari skák tekur Spassky þann kost- inn að fórna þvi fyrir hraða liðsskipan. 5. Rf3 — (Önnur leið er 5. d4 — cxd4, 6. Dxd4 — Rc6, 7. De4 — F5!? og staðan er tvísýn) Rc5!, 6. d4 — cxd4, 7. Rxd4 — Rxe5, engu til leiðar yfir hvit eftir 13. . . Da5) 0-0, 13. 0-0-0 — Rf7, 14. Dg3 — Rf5, I AW I# «ií A A A % ÉS A : Ifiö w A 1S§ AAA <£> g A' H Á þessa algjörlega ótefldu stöðu sömdu meistararnir jafn- tefli. Það var Hort- sem bauð jafnteflið, en hann hefur hvítt í siðustu skákinni og ætti því að hafa meiri möguleika þá. Vel er skiljanlegt að Spassky sætti sig við jafntefli eftir ósigur sinn á sunnudaginn, vþi að i þessari stöðu er erfitt að benda á neitt sérstaklega sterkt framhald fyrir hann sem myndi réttlæta peðsfórnina. Sigur blasir við Portisch UNGVERSKI stórmeistarinn Lajos Portisch lék hárréttum biðlcik í biðskák sinni við Lar- sen úr áttundu umferð einvigis- ins, og tryggði sér þar með sig- ur í skákinni. Staðan í einvíg- inu er þvl nú 5—3 Portisch ( vil og þarf mikið til ef Larsen á að takast að jafna. Svart: Bent Larsen 8. Rdb5 (Algengara er hér 8. Bf4, en svartur ætti að ná við- unandi stöðu eftir bæði 8. . . d6 og 8... Rg6) a6, (8. . .d6 kom að sjálfsögðu ekki til álita vegna 9. Re4 d5 10. cxd5 — exd5 11. Dxd5 — Dxd5, 12. Rc7+ með yfirburðastöðu. Hins vegar kom 8. . . f6 vel til greina. Framhald- ið gæti orðið: 9. Bf4 — a6, 10. Bxe5 — axb5 11. Bg3 og staðan er tvisýn). 9. Rd6+ — Bxd6, 10. Dxd6 — f6! (Eftir 10. . . Rg6 11. Be3 hefur hvítur sterkt grip á svörtu reitunum.) 11.b3 (Eftir 11. Be3 heldur svartur sfnu með 11. . . De7) Re7, 12. Bb2 — (12. Ba3 — Rf5, 13. Dd2 kemur vegna 43. Ke2 — h4, 44. Kf2 — h3, 45. Rdl og peðið á h3 fellur. Eftir 42.. .Kd6, 43. Ke2 — h5 hefur hvítur 44. Be8) 43. Ra4 — Kc7 (Eftir 43. . ,h5, 44 Rb6 — h4, 45. Rxa8 — h3, 46. Rb6 — h2, 47. a7 — hl = D 48. a8=D + verður svartur fljótlega mát) 44. Rxc5— h5, 45. Re6+ — Kb6, 46. Rd4 — Rh4, (Eftir 46. . .Rxd4, 47. exd4 — h4, 48. Bd7 — Kxa6, 49. Ke3 — Kb6, 50. Bh3 og 51. Bg2 hefur hvítur einnig léttunnið tafl) 47. Ke2 — Rf3, 48. Kf2 — Rd2, 49. Re6 — h4, 50. Rg5 — Bc6 (Hvað annað? Hvitur hótaði t.d. 51. Be8) 51. Bxc6 — Rxc6, 52. c5 — Kc7, 53. Rf7 — Rb3, 54. Rd6 og Larsen gafst upp, þvi að eftir 54. . Rxc5 vinnur hvítur með 55. a7. Brustu taugar Petrosjans? Biðskák þeirra Petrosjans og Korchnois frá þvf á mánudag reyndist auðunnin. Petrosjan tefldi þó lengi vel áfram þar til hreinlega ekki var um annað að ræða en að gefast upp. Nokkrar umræður hafa spunnist út af furðulegum yfirsjónum heims- meistarans fyrrverandi rétt fyrir bið, er Korchnoi var f tfmahraki en hann sjálfur átti nógan tfma. Eru menn helst á þvf að taugar Petrosjans séu að bresta. Það má þvf búast við að sálfræðingur bætist f hóp að- stoðarmanna hans f II Giocco. Að minnsta kosti virðist af nógu að taka þegar hann þarfn- ast aðstoðarmanna. Svart: Viktor Korchnoi 54. Kd5 — Kh3, 55. g4 — Kxh2, 56. Kxc5 — Kg3, 57. g5 — Kg4 og loks hér gafst Petrosjan upp. Mecking varð að sætta sig við jafntefli HENRIQUE Mecking reyndist ekki hafa tök á að knýja fram vinning f biðskákinni úr nfundu umferð einvfgisins, sem var tefld f gær. Mecking hafði að vfsu yfirráð yfir einu opnu Ifnunni á borðinu, en Polugaevsky var fljótur að setja undir þann leka, opnaði Ifnu handa sínum eigin hrók og eftir það blasti jafnteflið við. Polugaevsky hefur þvf enn eins innings forskot, en e.t.v. dregur til tfðinda f 10 skákinni, Ifkt og f einvfginu hér f Reykjavfk. Svart: Henrique Mecking eftir MARGEIR PÉTURSSON Við skulum nú lita á skák þeirra Torre og Karpobs úr sið- ustu umferð: Hvftt: Torre (Filipsseyjum) Svart: Karpov (Sovétríkj- unum) Sikileyjarvörn 1. e4 — c5, 2. Rf3 — e6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — a6 5. c4 (ágætur leikur þó að algengara sé 5. Bd3! eða 5. Rc3) Dc7 7. a3 — Rf6 7. Rc3 — Rc6, 8. Be3 — Be7 9. Hcl — Re5 (Eðlilegra virðist 9. . d6 eða 9.. . b6) 10. Be2 — Rg6 11. 0-0 — b6, 12. f4 — 0-0, 13. b4 — Bb7, 14. Bd3 — Hac8, 15. Rb3 — d6, 16. De2 — Hfe8 17. h3 — Rd7, 18. Df2 — Ba8, 19. Hc2 — Db8 20. Hfcl — Bh4, 21. g3 — Bd8 22. Rd2 — Bf6, 23. h4 — h6, 24. h5 — Rf8, 25. g4 — Rh7. Hvftt: Lajos Portisch 42. a6! (Flestir héldu að Port- isch léki 42. Ra4? í biðleik þá nær svartur undirtökunum á eftirfarandi hátt: 42. Ra4 — h5, 43. Rb6 — h4, 44. Ke2 — h3, 45. Kf2 — Rxe3!, 46. Kg3 — Rfl + , 47. Kxh3 — e3, og svarta frípeð- ið verður ekki stöðvað) Kd8 (Nú bjargar 42.. .h5 engu Hvítt: Tigran Petrosjan 43. .. bxa5, 44. bxa5 — c5, 45. Dc4 — He8, 46. Bd5 — Dd4, 47. Db3 — He2, 48. Db7+ — Kh6, 49. Df7 — Hxf2+, 50. Dxf2 — Dxd5+, 51. Df3 — Dxf3+, 52. Kxf3 — Kg5, 53. Ke4 — Kg4 — Hvftt: Lev Polugaevsky, 42. Hcl (biðleikurinn) Kd6 (42... Hg2 hefði verið svarað með 43. Hbl). 43. Hbl Kc7 44. Hfl Ha8 45. f5 exf5, 46. Hxf5 — Bd7, 47. Hh5 — Hxa3, 48. Kd2 (Auðvitað ekki 48. Hxh6? Bf5) IIa2+, 49. Ke3 — IIa3, 50. Kd2 — lta2+, 51. Ke3 Jafntefli. Karpov inn- siglaði sigurinn Anatoly Karpov heims- meistari í skák innsiglaði glæsi- legan sigur sinn á 100 ára afmælismóti þýska skáksam- bandsins með því að leggja stór- meistarann Torre frá Filipps- eyjum að velli. Karpov hlaut þvi 12 vinninga af 15 mögu- iegum sem er frábær árangur á sterku möti sem þessu. (Eins og sjá má hefur hvitur byggt upp geysisterka stöðu og svartur hefur nánast ekkert mótspil. Með hinum fljóttærnislega 26. leik brýtur Torre niður það sem hann hafði áður áunnið sér og staða hans breytist i rjúk- andi rúst) 26. e5?? dxe5, 27. g5 — exf4, 28. Bxf4 — Be5, 29. g6 — fxg6 30. hxg6 — Bxf4, 31. gxh7 + — Kh8, 32 Hfl — IIÍ8, 33. Be4 — Re5, 34. Dg2 — Rxc4. Hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.