Morgunblaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MARZ 1977 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. Arinhleðsla Skrautsteinahleðsla Uppl. í síma 84736. Óska eftir að komast að sem nemi í húsasmiði. Er búinn að Ijúka námi í I og II bekk Iðnskólans. Uppl. í s. 42958. Atvinna óskast 23 ára maður óskar eftir at- vinnu. Margt kemur til greina. Hef meirapróf. Tilboð | leggist inn á augld. Mbl. fyrir ' mánaðarmót merkt ..Atvinna : 2014 '. Bandarískur maður óskar eftir að komast í bréfa- samband við konu á aldrin- um 25—35 ára. Skrifið: James E. Peskar, 1216 Price Street, Cahokia, Itlinois 62206, U.S.A. □ Gimli 59773237 — 1. □ HELGAFELL 59773237 VI. — 2 □ Glitnir 59773237 = 3 I.O.O.F. 7 = 1 58323816 = 9.0 1.0.0.F. 9 = 1 583238 =K kv. Félagsstarf eldri borgara að Hallveigarstöðum Sá sem tók gráa úlpu með Ijósgráu gærufóðri í misgrip- um á Hallveigarstöðum fyrir u.þ.b. mánuði síðan, vinsam- legast skili henni þangað og taki sína. I.O.G.T. Stúkan Eining in nr. 14. Fundur í kvöld kl. 20.30. Kosið til þingstúku. Munið systrakvöld. Fjölmennið. Æðstitemplar. Grensáskirkja Biblíulestur í safnaðarheimil- inu í kvöld kl. 20.30. Takið biblíu með. Allir velkomnir. Halldór S. Gröndal. ■ ANDLEG HREYST1-ALLRA HEILLB Sálarrannsóknarfélag íslands Aðalfundur S.R.F.Í. verður haldinn að Hallveigarstöðum fimmtudaginn 31. mars kl. 20.30. Dagskrá: Samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin. Valsmenn og konur ath. Innanfélagsmót Vals í borð- tennis verðbr haldið laugar- daginn 26. marz kl. 13.30 í iþróttahúsi Vals við Hliðar- enda. Þátttaka tilkynnist hjá húsverði í síðasta lagi á fimmtudag. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvistin í kvöld miðviku- daginn 23. marz. Verið öll velkomin. Hörgshlíð Samkoma ! kvöld miðviku- dag kl. 8. Kristniboðssambandið Samkoma verður haldin í kristniboðshúsinu Betanía, Laufásvegi 13 i kvöld kl. 20.30. Allir eru velkomnir. FÍRflAfíUIG ÍSLANDS OLOUGÖTU3 SÍMAR. 11798 og 19533. Ferðir um helgina: Laugardagur 26.3 kl. 13.00 Jarðfræðiferð. Sunnudagur 27.3. 1: kl. 10.30. Gönguferð. Sveiflu- háls — Ketilstigur — Krísu- vik. 2: kl. 13.00. Gönguferð: Fjallið Eina — Hrútagjá. Páskaferðir: 1 . Þórsmörk 2. Landmannalaugar. 3. Öræfasveit — Horna- fjörður Nánar auglýst siðar. Ferðafélag íslands. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilbod — útboö Útboð Sveitarsjóður Borgarnes og Ólafsvíkur auglýsa eftir tilboðum í tréverk og innrétt- ingar í leikskóla á báðum stöðum. Tilbjóð- endur geta boðið í annan skólann eða báða skólana saman. Þá er líka möguleiki að bjóða eingöngu annars vegar í fast tréverk eða hins vegar í innréttingasmíði. Útboðsgögn fást í skrifstofu sveitarféla- anna í Borgarnesi og Ólafsvík og á arkitektastofu Guðmundar K. Guðmunds- sonar og Ólafs Sigurðssonar, Hverfisgötu 49, Reykjavík, gegn 15 þús. kr. skila- tryggingu. Tilboðum skal skila til skrifstofu Borgar- neshrepps, Borgarnesi eða skrifstofu Ólafsvíkurhrepps, Ólafsvík í lokuðu um- slagi þannig merktu „tilboð I leikskóla" eigi síðar en miðvikudaginn 13. apríl 1977 kl. 14.00 e.h. og verða þau þá opnuð þar í viðurvist þeirra bjóðenda er viðstaddir kunna að verða. Sveitarstjórinn i Borgarnesi, Sveitarstjórinn í Ó/afsvík. kennsla Námskeið í blástursaðferð Hjálp í viðlögum Fyrsta kvöldið einungis varið til kennslu í blástursaðferðinni. Síðan hefst almennt námskeið i hjálp í viðlögum fyrir þá sem vilja. Kennari: Jón Oddgeir Jónsson Kennslu- staður: Miðbæjarskóli. Kennsla hefst fimmtudaginn 24. mars kl. 20.00 Innrit- un í Miðbæjarskóla sama dag kl. 19.30 — 20 00. Upplýsingar í sím 1 41 06 síðdegis. Námsflokkar Reyk/avíkur. Hestamenn Námskeið fyrir dómara í keppnisgreinum Evrópusambands íslenzkra hestaeigenda verður haldið í Reykjavík 2. og 3. apríl n.k. Þátttökugjald kr. 2000,- Kennarar Þorkell Bjarnason, Eyjólfur ísólfsson og Reynir Aðalsteinsson. Innritun í símum 851 1 1, 99-5138, 99-3193 og 95- 5204. Félag tamningamanna. Auglýsing Að gefnu tilefni vill ráðuneytið vekja at- hygli skipstjórnarmanna á, að samkvæmt reglugerð nr. 357 / 1 974 og leyfisbréfum til grásleppuveiða, er skylt að merkja þorskfisknet og grásleppunet á eftir- greindan hátt. Þorskfisknet. 1. Netadrekar skulu merktir einkennis- stöfum þess skips, sem notar þá. Merki þessi skulu höggvin í eða soðin í neta- drekana. 2. Allar netabaujur skulu merktar með flaggi efst á baujustönginni, þar sem á eru skráðir einkennisstafir skipsins. Undir áðurgreindu flaggi skal vera annað flagg þar sem á er málað númer hverrar neta- trossu þannig, að netatrossur skipsins séu tölusettar frá einum og til þess fjölda, er skipinu er heimilt að nota sbr. grein 2 um ! leyfilegar hámarksfjölda neta. Auk þess skulu allir belgir greinilega merktir með einkennisstöfum þess skips, er notar þá. 3. Skipstjóri skal auðkenna vestari enda hverrar netatrossu, með netahring á miðju baujustangar, er hér miðað við réttvísandi norður-suðurlínu. Leggi skip net sín, þar sem togveiðar eru heimilar er skipstjóra skylt að auðkenna vestari enda netatrossu með hvítu blikk- Ijósi. Grásleppunet. Samkvæmt leyfisbréfum til grásleppu- veiða, er leyfishafa skylt að merkja ból- færi neta sinna þannig, áð glöggt megi greina hver eigandi netanna er. Sjávarútvegsráðuneytið, 21. marz 1977. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir febrúar mánuð 1977 hafi hann ekki verið greidd- ur í síðasta lagi 25 þ.m. Viðurlög eru 2% af vangreiddum sölu- skatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10%, en síðan eru viðurlögin 11/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 1 6. degi næsta mánaðar eftir eindaga. F/ármálaráð uneytið 21. marz 1977. Skákkeppni framhaldsskóla 1977 hefst laugardaginn 26. marz kl. 14 að Grensásvegi 46. ATH: Athygli er vakin á, að hver sveit skal skipuð FIMM AÐALMÖNNUM, en ekki fjórum eins og misritast hefur í dreifibréfi. Taflfélag Reykjavíkur, Grensásvegi 46, R. sími 83540. Aðalfundur verður -haldinn i félagi þroskaþjálfa miðvikudaginn 23. mars kl 20.30 í borðsal Kópavogshælis. Mætið vel og stundvíslega. S t/órnin Hestamannafélagið Fákur Framhaldsaðalfundur verður miðvikudaginn 23. marz kl. 20 Lagabreytingar. Önnur mál. Hestamannafélagið Fákur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.