Morgunblaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 23.03.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. MARZ 1977 27 Sími50249 Leikföng dauðans Afarspennandi mynd. Gerð eftír Alistair MacLean Sýnd kl. 9. 1Simi 50184 Hennessy Óvenju spennandi og viðburða- rik amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Rod Steiger og Trevor Howard. íslenzkur texti sýnd kl. 9 Bönnuð börnum JSÍft rdll ww Kl.SIAl'RWr ARMPIA- S.S3715 Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gott úrval af áklæðum. BÓLSTRUN' ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Sími 16807, Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírteini til sölu Miðstöð verðbréfavið- skipta er hjá okkur Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna og verðbréfasala Vesturgotu 1 7 Sími 16223. Þorleifur Guðmundsson heimasfmi 12469. % Morgunblaðið\ Bingó óskareftir blaðburðarfólki að Hótel Borg í 8.30. Góðir vinningar. Bingó kvöld kl. Hótel Borg. Austurbær Miðtún, Samtún, Uppiýsingar í síma 35408 ttrgmilriftfetfr SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS. Tónleikar í Háskólabíói fimmtudaginn 24. mars kl 20 30 Stjórnandi PÁLL P. PÁLSSON Einleikari MANUELA WIESLER. Efnisskrá: Páll P. Pálsson — Hugleiðing um _L. Stamiz — Flautukonsert (rrýtt verk) Rivier — Flautukonsert Beethoven — Sinfónía nr. 8. Aðgöngumiðar seldir í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skóla- vörðustíg 2 og Bókav. Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti 1 8. Eins og þú veizt eru reykingar hættulegar Þvi er spurningin þessi: Langar þig til að hætta að reykja? Ef svarið er já, en þú treystir þér ekki til þess, þá gæti danska rr\eðalið RAFFALTS 28 sem þegar hefur hjálpað mörgum íslendingum til að hætta að reykja, verið rétta lausnin fyrir þig Meðal þetta er unnið úr náttúrulegum efnum og er því í algerlega skaðlaust, einnig fyrir barnshafandi konur. Á 28 dögum getur þú algerlega hætt að reykja. Engin óþægindi þótt þú reykir, en þú finnur löngunina minnka. „íslenzkur leiðarvísir fylgir". Nú er einnig hægt að fá RAFFALTS 28 gegn póstkröfu fyrir aðeins 3.295 kr. stk. + burðar- gjald. Sendið meðfylgjandi seðil eða skrifið til Þ. Kolbeinssson & Co. Box 10045 Rvk. (Sími 8-1 5-19). Vinsamlega sendið mér-------flöskur af RAFFALTS 28 á 3.295 kr. stk. + burðar- gjald. Nafn .............................. Heimilisfang ...................... Staður .............................. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU * M (il.YSINGA- SÍMINN ER: 22480 Arðurtil hluthafa Samkvæmt ákvörðun aðalfundar Samvinnu- banka íslands h.f. þann 19. marz s.l., greiðir bankinn 13% arð p.a. af innborguðu hlutafé fyrir árið 1 976. Arðurinn er greiddur í aðalbankanum og úti- búum hans gegn framvísun arðmiða ársins 1 976. Athygli skal vakin á því að réttur til arðs fellur niður, sé hans ekki vitjað innan þriggja ára frá gjalddaga. 0 : i Reykjavík 21. marz 1977 Samvinnubanki íslands h.f. STÓRBINGÓ Ungmennafélagsins Stjörnunnar, Garðabæ veröur haldiö í Sigtúni, fimmtudaginn 24. marz 1977. Húsiö opnaö kl. 19.30. Bingóiö hefst kl. 20.30. Handknattleiksdeild Stjörnunnar. Glæsilegt úrval vinninga. M.A. 3 sólarlandaferðir með Úrval, húsgögn frá Húsgagnaverzluninni Viði, gæðavörur frá Sportmagasini Goðaborg, heimilistæki frá Pfaff og fleira og fleira. Góðir aukavinningar. Spilaðar verða 18 umferðir. Heildarverðmæti vinninga 600 þús. kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.