Morgunblaðið - 26.03.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.03.1977, Blaðsíða 6
(5 MORGUNBLAÐIÐ; LAUGARDAGUR 26. MARZ 1977 Kattahótel í Reykjavík Þá hefur enn eitt hóteliö tekiö til starfa i Reykjavik. t>aö er staösett vestur i bæ og hefur þá sérstööu aö vera eingöngu fyrir ketti. NÍRÆÐ verður á mánu- daginn kemur, 28. marz, frú Kristgerdur Eyrún Gísladóttir frá Urriðafossi, Meðalholti 21, Rvik. Af- mælisbarnið tekur á móti gestum sínum á morgun, sunnudag, milli kl. 3—7 siðd. að Síðumúla 35. FRA HOFNINNI í DAG er laugardagur 26 marz. 23 vika vetrar, 85 dag- ur ársins 1977 Árdegisflóð I Reykjavlk er kl 10 09 og síð- degisflóð kl 22.38 Sólarupp- rás í Reykjavik er kl 07 07 og sólarlag kl. 20.01. Á Akureyri er sólarupprás kl 06 50 og sólarlag kl. 19.48. Sólin er í hádegisstað i Reykjavik kl 1 3 33 og tunglið er í suðri kl 1 8 43 (íslandsalmanakið) Pví sjá, veturinn er liðinn, rigningarnar um garð gengnar — á enda. (Ljóðaljóðin 2. 11.) I0 “ m :r: I5 í GÆRMORGUN kom til Reykjavíkurhafnar togar- inn Ingólfur Arnarson af veiðum og landaði afla sínum. Þá fóru í gær áleiðis til útlanda Bakka- foss og Dettifoss. Þýzka eftirlitsskipið Meerkatze kom og fór út aftur. Um helgina, sunnudag eða mánudag, eru Kljáfoss og Tungufoss væntan- legir að utan. HEIMILISDÝR ] BRÚNN hundur, sem fannst suður á Vatnsleysu- strönd fyrir nokkru, er í óskilum að Karfavogi 54, Rvík, simi 34274. Hann er brúnn á litinn, meðalstór, snögghærður. AÐ Sogavegi 164 er páfa- gaukur, gulur og grænn á litinn, í óskilum. Þar er siminn 30228. »/°G-A^L Fjörtíu og sjö herbergi takk!! LÁRÉTT: 1. gæfur 5. rauf 6. guð 9. ekkuna 11. skóli 12. miskunn 13. tvíhlj. 14. ónotaðs 16. fyrir utan 17. eldstæði. LÓÐRÉTT: 1. skeinuna 2. korn 3. grænmetinu 4. sk.st. 7. flýti 8. hevið 10. komast 13. flýtir 15. bogi 16. mannsnafn. Lausn á síðustu: LÁRÉTTa 1. skal 5. át 7. mal 9. al 10. afanna 12. KL 13. enn 14. ef 15.1 arinn 17. nasa. LÓÐRÉTT: 2. kála 3. at 4. smakkar 6. flana 8. afl 9. ann 11. nefna 14. ein 16. NS. í GÆR birti Póst- og síma- málastjórnin tilk. um næstu frlmerkjaútgáfu. Hinn 2. mal n.k. koma út tvö svonefnt EVRÓPUMERKI Er annað þeírra 45 króna frlmerki og sýnir ÓFÆRUFOSS I Eldgjá Hitt, sem er 95 króna frí- merki, sýnir Kirkjufell við Grundarfjörð. Eru frlmerkin teiknuð af Þresti Magnús- syni, eftir Ijósmyndum þeirra Rafns Hafnfjörðs og Gunnars Hannessonar. Þá fylgdu tilk. myndir af frlmerkjum sem út koma um míðjan júnl nk, 60 króna merki I tilefni af 75 ára afmæli S.Í.S. Hitt er I tilefni af „Votlendisári Evrópu" — 40 króna merki með mynd af straumönd. FHÉI IIR HVÖT, Félag sjálfstæðis- kvenna hefur ákveðið að halda kökubasar 2. apríl næstkomandi kl. 2 síðd. í Valhöll, Bolholti 7. Félags- konur sem vilja gefa kökur á basarinn eru vinsamleg- ast beðnar um að gera Önnu Borg viðvart í síma 82900. Kökunum verður veitt móttaka i Valhöll milli kl. 10—12 á sjálfan basardaginn. ÓLAFUR Guðmundsson hefur verið settur deildar- stjóri lífeyrisdeildar Tryggingastofnunar ríkis- ins frá 1. marz til jafn- lengdar næsta ár, að því er segir í tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyt- inu í nýútkomnu Lögbirt- ingablaði. DAGANA frá og með 25. til 31. marz er kvöid- . nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hér segir: I LAUGARNESAPÓTEKI. Auk þess verður opið í INGÓLFS APÓTEKI til kl. 22 á kvöldin alla virka daga f þessari vaktviku. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi- dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU- DEILI) LANDSPÍTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í IIEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐfÆRÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. A 11/| ■# n a || m'm ^ HEIMSÓKNARTÍMAR Oj U |\||/\t| U Jj Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alladaga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali llringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS SAFNHÚSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJA VÍKUR AÐALSAFN '— Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sími 27029 sími 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sUnnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN —Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sími 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. Sími 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30 —6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00 —6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. 1.30— 2.30. 4.30— 6.00. LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrísateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. ♦— VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVöGS f Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞVZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30"—4 síðd. SYNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. I DAGBÖKARKLAUSU segir: „Fyrir skömmu fór fram kapptefli milli gagn- fræðinga á Akureyri og Menntaskólamanna hér og unnu Norðlingar. Hafa þeir lík- lega fyllzt ofmetnaði, þvf þeir skoruðu skömmu síðar á stúdenta, 16 manna flokk, og hafa þeir teflt fyrir skömmu. En þar biðu Norðlingar lægra hlut. Unnu háskólamenn 7 töfl, Norð- lingar 2, en 7 voru óútkljáð.“ Þá segir frá því, að Gísli Johnsen konsúll í Vest- mannaeyjum hafi fengið til Vestmannaeyja flatnings- vél, sem sé þýzk uppfinning. Kom uppfinningamaður- inn sjálfur með vélina og sýndi hana „í fiskhúsi einu vestur við Hamar og komu fjöidamargir útgerðarmenn til að sjá vélina. Hafði þeim komið saman um að vélin, sem var allmargbrotfn, skilaði mjög nákvæmri vinnu. Vélin fletur 1000 fiska á klukkustund! Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl. — HOLT - — IILÍÐAR: Háteigsvegur 2 . 1.30—2.30. Stakkahlíð 17. mánud. kl. BILANAVAKT 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis tii kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. GENGISSKRANING NR. 59 — 25. mars 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 191.20 191.70 I Sterlingspund 328.10 329.10 1 Kanadadollar 181.75 182.25 100 Danskar krónur 3262.40 3270.90* 100 Norskar krónur 3646.30 3655.80* 100 Sænskar krónur 4542.10 4554.00 100 Finnsk mörk 5026,25 5039.45* 100 Franskfr frankar 3844.80 3854,80 100 Belg. frankar 522.00 523.30 100 Svissn. frankar 7495.10 7514.70 100 Gyllini 7662.60 7682.60* 100 V.-þýzk mörk 7994.50 8015.40* 100 Lírur 21.55 21.60 100 Austurr. Sch. 1127.70 1130.60 100 Escudos 494.00 495.30 100 Pesetar 278.50 279.20 100 Yen 68.60 68.78 Bre.vlinfc frá sMuslu skrinlriKU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.