Morgunblaðið - 26.03.1977, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.03.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1977 11 „Hvaða grikk ert þú að reyna að gera mér góði minn?“ Eitthvað á þessa leið gæti Grímur Thorarensen bifreiðasali verið að hugsa þegar hann lítur til unga mannsins með skeggið. Myndin er tekin hjá Bridgefélagi Kópavogs f vetur. Sveit Ingimundar Arnasonar er sigursæl nyrðra Hraðsveitakeppni er lokið hjá Bridgefélagi Akureyrar og stóð keppnin yfir f fjögur kvöld. Akureyrarmeistararnir, sveit Ingimundar Árnasonar, unnu sigur eftir harða keppni við sveit Páls Pálssonar. Hlaut sveit Ingimundar 1419 stig a móti 1414 stigum sveitar Páls. Röð efstu sveita varð annars þessi: Alfreðs Pálss. 1398 Þormóðs Einarss. 1389 Ævars Karelss. 1364 Sveinbjörns Sigurðss. 1350 Óttars Árnas. 1321 Hermanns Tómass. 1303 Alls tóku 13 sveitir þátt í keppninni. Meðalárangur 1296 stig. Næstkomandi þriðjudag hefst hinn árlegi THULE- tvímenningur sem stendur yfir í þrjú kvöld. Sana hf. gaf bik- ara til þessarar keppni til að minna á Thule-ölið norðlenzka. Tvímenningur hjá Barðstrendingum STAÐAN hjá Barðstrendingum eftir fjórar umferðir er þessi: Helgi — Sigurbjörn 928 Ágústa — Ólafur 889 Þóarinn — Finnbogi 887 Gunnlaugur — Óskar 886 Gunnlaugur — Stefán 878 Einar — Gísli 868 Kristinn — Einar 865 Pétur — Viðar 863 Sigurjón og Gest- ur efstir hjá TBK TVEIMUR umferðum af sjö er lokið f barometerkeppni Tafl- og bridgeklúbbsins. Staða efstu para er þessi: Sigurjón Tryggvason Gestur Jónsson 186 Albert Þorsteinsson — Sigurður Emilsson 151 Reynir Jónsson — Óskar Friðþjófsson 123 Bragi Jónsson — Dagbjartur Grímsson 111 Rafn og Þorsteinn Kristjánssynir 107 Kristján Jónsson — Guðjón Jóhannsson 100 Hæstu skor yfir 0 sem er með- alskor fengu Kristján og Guðjón, 131 stig í annarri um- ferð. Sveitakeppni í Breiðholti SVEITAKEPPNI hófst sl. þriðjudag hjá Bridgefélagi Reykjavfkur og mættu 8 sveit- ir til leiks. Spilaðar eru tvær umferðir að kvöldi. 16 spil í umferð. Urslit urðu þessi: 1. umferð Ólafur — Baldur 13—7 Eiður — Kristján 20—0 Pálmi — Ragnar 17—3 Magnús — Guðbjörg 15—5 2. umferð Eiður — Ragnar 20—0 Baldur — Pálmi 20—0 Guðbjörg — Kristján 18—2 Ólafur — Magnús 19—1 Staðan í mðtinu er þessi: Eiður Guðjohnsen 40 Ölafur Tryggvason 32 Baldur Bjartmarsson 27 Guðbjörg Jónsdóttir 23 Bridge Umsjón ARNÓR RAGNARSSON Myndin er tekin hjá Tafl- og bridgeklúbbnum f vetur, en TBK er eitt þeirra félaga sem tekur þátt f fjögra liða keppn- inni sem rætt er um í þættin- um. Spilararnir á myndinni eru allir margslungnir keppnisspil- arar og hafa spilað f fjölda ára hjá TBK. Maðurinn lengst til hægri er Bjarni Jónsson ára- tuga keppnisspilari. Fáksbikarinn afhentur FYRIR nokkrum árum var Lands- sambandi hestamannafélaga gefin veglegur verðlaunabikar, sem f skipulagsskrá hlaut nafnið Fáks- bikarinn. Gefandi vildi ekki láta nafns síns getið. Bikar þessi er far- andgripur sem veittur er árlega þeim hesti sem bestum árangri nær í 800 m. stökki á hringvelli. Þessi verðlaunagripur var afhentur í fyrsta skipti á ársþingi hestamanna I Borgarnesi þann 3. nóvember 1973 og þá hlaut Blakkur gripinn en éig- andi hans var Hólmsteinn Arason, Borgarnesi. Blakkur náði bestum ár- angri I 800 m hlaupi I Faxaborg þetta sumar en þar er góður hring- völlur. Beztum árangri s.l. ár náði GEYSIR Helga og Harðar Harðarsona. Reykja- vik, og var það einmitt einnig á Faxa- Albert Jóhannsson, formaður LH (t.h.), afhendir Herði G. Albertssyni bikarinn. velli við Hvitárbrú i Borgarfirði Geysir er leirljós, 8 vetra, ættaður frá Fossi i Grimsnesi og er hann mikill hlaupa- garpur og fær einnig tvo næstbestu timana sem náðust i þessari vegalengd á síðastliðnu sumri Geysir fær góða og skipulega þjálfun undir handleiðslu kunnáttumanna og þá lætur árangur ekki á sér standa Hann hljóp vega- lengdina þann 18 7 s I og var timi hans 61,3 sekúndur Stjórn L H bauð eigendum Geysis til kaffidrykkju fyrir skömmu og afhenti formaður Herði G Albertssyni gripmn en hann var mættur fyrir hönd eigenda hestsins Við þetta tækifæri flutti for- maður stutt ávarp þar sem hann bar fram óskir um áframhaldandi gott gengi Geysis á hlaupabrautinm og ósk- aði eigendum til hamingju með hinn góða árangur sem náðist i siðastliðnu keppnistimabili BORGARMALA- KYNNING VARÐAR 1977 f ebrúa r—ma rz—a príl FRÆÐSLUMAL laugardaginn 26. marz kl. 14.00 Kynning fræslumála verður I dag, laugardaginn 26. marz kl. 14 1 Valhöll. Bdholti 7. Þar mun Ragnar Júllusson, skóla- stjóri. flytja stutta yfirlitsræðu. an auk hans verSa Áslaug FriSriksdóttir. kennari og Kristján J. Gunnarsson. fræSslu- stjórí. viðstödd og munu þau svara fyrirspurnum. FaríB verður I skoðunar- og kynnisfarð t nokkrar stofnanir borgarinnar á sviSi fræðslumála [Öllum borgarbúum boöin þáttaka] Um helgina kynnum við VORLAUKA Nú er rétti tíminn til að kaupa vorlaukana. Venjulega höfum við haft á boðstólum mikið og fjölbreytt úrval vorlauka en aldrei eins og nú og einnig mikið úrval af vorlaukum, sem sjaldan hafa verið fáanlegir hérlendis. Garðyrkjusérfræðingar okkar halda sýnikennslu laugardag og sunnudag kl. 14- 18 Notið tækifærið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.