Morgunblaðið - 26.03.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.03.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LÁUGARDAGUR 26. MARZ 1977 13 vinum hans á skíðamóti á Akureyri Nokkrir fulltrúar Ólafsf jarSar á mótinu. t>au hlutu verSlaun I stórsvigi I yngsta aldursflokki, en þar kepptu strákar og stelpur saman. Hann vildi líka fá stn verðlaun þessi ungi herramaður, en Arna systir hans ívarsdóttir rak litla bróSur i burtu. Á efsta þrepi verSlaunapallsins er Gréta Björnsdóttir, en Kristín Ólafsdóttir varS önnur. Lengst til hægri er fulltrui Andrésar andar-útgáfufyrirtækisins. „Það skemmtileg- asta sem ég geri" ÞAÐ VAR t rauninni ekki auSvelt verk aS ná viStölum viS hina ungu keppendur á mótinu á Akureyri um helgina. Þá máttu hreinlega ekki vera aS þvt aS gera hlé aS sktSiSkununum þenn ttma sem þeu voru t Fjallinu. Inni t hótelinu var nóg aS gera viS aS ræSa um viSburSi dagsins, eSa þá átök morgundagsins. MeSan á verSlaunaafhendingunni stóS tókst okkur þó aS króa nokkur þeirra af. viS völdum ekki alveg af handahófi þeu fimm sem spjallaS var viS, þau koma hvert frá stnum staSnum og öll unnu þau til verStauna t stnum flokkum. Erling Ingvason frá Akureyri sigraði i stórsvigi I sinum flokki. en varð annar i sviginu. Hann sagðist vera ánægður með árangur sinn og sagði að það hefði ekki skemmt fyrir sér að hafa verið á heimavelli, þ.e.a.s. I Hliðarfjalli, þar sem hann æfir eins oft og hann mögulega getur. — Það er æðislega skemmtilegt að vera á sklðum og ég fer I Fjallið á hverjum degi ef ég mögulega get Við erum með góða þjálfara og svo hjálpa þessi stóru okkur llka stundum, en þau eru að keppa fyrir sunnan núna Það er alltaf fullt á æfingunum hérna seinni part dagsins og þá er eiginlega alveg sama hvernig veðriðer, sagði Erling. Atli Einarsson frá ísafirði er sonur Einars Vals Kristjánssonar. sem á slnum tlma var einn af okkar sterkari sklðamönnum Atli hefur tekið merkið upp og hann sigraði bæði I svigi og stórsvigi I flokki 10 ára stráka — Ég reyni alltaf að komast á sklði á hverjum degi, en stundum þarf ég að fara I leikfimi og sund og kemst þvl ekki, sagði Atli. — Það er ágætt að vera á skfðum hér á Bjarna Bjarnasyni frá Húsavfk var vel fagnað að lokinni keppni f sviginu. Akureyri, en sam finnst mér meira gaman að renna mér I brekkunum heima, þær eru brattari og skemmtilegri. Það hefur verið mjög gaman að vera hérna á Akureyri. Mér gekk vel I keppninni og vann Árna Grétar bæði I svigi og stórsvigi Það var llka gaman að hitta alla þessa krakka og svo græddi ég tvö Andrésar-blöð, sagði Atli Einarsson Guðrún Bjömsdóttir frá Reykjavfk keppir fyrir Viking. Hún varð önnur I stórsvigi, en sleppti hliði I sviginu, sem þó er hennar uppáhald. og var þar með úr leik. — Ég æfi tvisvar I viku á virkum dögum og svo um allar helgar, sagði Guðrún — Tómas Jónsson þjálfar okkur. en pabbi (Björn Ólafsson) hefur llka kennt mér Við æfum I Bláfjöllum núna af þvl að það er svo lltill snjór við Vikingsskálann í fyrra keppti ég lika á Andrésar andar-leikunum og varð þá I 6 og 1 7. sæti Oanlel Hilmarsson frá Oalvfk gerði sér lltið fyrir og sigraði I stórsvigi 1 2 ára drengja, en sklðafólk frá Dalvlk hefur sjaldnast verið I fremstu röð á sklðamótum hér. — Við höfum sæmilega togbraut heima á Dalvlk, en stefnt er að þvi að fá nýja lyftu fyrir næsta vetur, segir Danlel. — Ég æfi þegar ég get á Dalvík og svo hef ég nokkrum sinnum farið hingað inn á Akureyri á æfingar Það er mikill áhugi á sklðum á Dalvlk og það voru meira en 100 krakkar á námskeiði, sem haldið var I vetur og það ýtti mjög mikið undir áhugann hjá krökkunum Bjami Bjarnason frá Húsavtk vakti sérstaka athygli undirritaðs I svig- keppninni á sunnudaginn. en sömu sögu má einnig segja um Örnólf Valdimarsson. sem varð I 2 sæti I sviginu á eftir Bjarna Báðir eru þeir mjög skemmtilegir og liprir sklðmenn Bjarni sagði I spjalli við Morgunblaðið og Hafsteinn Sigurðsson frá isafirði hefði þjálfað á Húsavík I vetur og væri hann ofsagóður þjálfari. — Að renna mér á sklðum er það skemmtilegasta. sem ég geri og stundum gleymi ég að læra heima fyrir skólann, þegar veðrið er mjög gott og gott sktðfæri Ég hugsa nú ekki að ég verði neinn Ingimar Stenmark. en ég ætla að reyna að komast I landsliðið og fá að keppa á Ólympiuleikunum, sagði Bjarni Bjarnason, sem sigraði I svigi 1 2 ára stráka Atli Einarsson frá ísafirði og Erling Hilmarsson frá Akureyri. Þau urðu í efstu sætunum I 2 ára drengir, svig: Bjarni Bjarnason, Húsav 69 27 Örnólfur Valdimarss , Rvk 70 44 Sveinn Aðalgeirsson, Húsav 71.39 12 ára stúlkur. svig: Hrefna Magnúsd Akureyri 82.55 Lena Hallgrimsd. Akureyri 82.92 Þórunn Egilsdóttir, Rvk 85 92 II ára drengir, svig: Stefán Bjarnhéðinss. Akureyru 76 59 Erling Ingvarsson, Akureyri 78.47 Jón V Ólafsson, Akureyri 78 88 11 ára stúlkur. svig: Rósa Jóhannsdóttir. Rvk 90 02 Sigurbjörg Sigurgeirsd Ólafsf 91 67 Hólmdls Jónasdóttir, Húsav 93 84 10 ára drengir, svig: Atli Einarsson, ísaf 62 1 Árni Grétar Árnason, Húsav 62 8 Rúnar Jónatansson, ísaf 66 2 10 ára stúlkur, svig: Þórdis Jónsdóttir, isaf 65 9 Tinna Traustadóttir, Rvk 66 0 Dýrleif A Guðmundsdóttir, Rvk 67 8 9 ára drengir. svig: Ólafur Hilmarsson, Húsavlk 67 9 Guðmundur Sigurjónsson, Akureyri 69 8 Kristján Valdimarsson, Rvk. 73 6 9 ára stúlkur, svig: Guðrún J Magnúsd Akureyri 70.5 Bryndls Viggósdóttir, Rvk 715 Sigrtður L Gunnlaugsd isaf 819 8 ára drengir, svig: Sveinn Rúnarsson, Rvk 73 0 Aðalsteinn Árnason, Akureyri 73 3 Gunnar Reynisson, Akureyri 77 0 8 ára stúlkur, svig: Kristin Ólafsd Rvk 76 1 Gréta Björnsdóttir, Akureyri 79 5 Freygerður Ólafsdóttir, isaf 83 3 7 ára drengir og stúlkur, svig: Jón Halldór Harðars. Akureyri 49.3 Jón Ingvi Árnason. Akureyri 54 0 Jón Harðason, Akureyri 55 8 12 ára drengir, stórsvig: Danlel Hilmarsson, Dalv. 132 51 Pálmi Péturss Akureyri 138 57 Bjarni Bjarnason Húsav 138 79 I 2 ára stúlkur. stórsvig: Lena Hallgrimsd Akureyri 14112 Guðrún Björnsdóttir. Rvk 150 74 Ásta Óskarsdóttir, Rvk 150 93 II ára drengir. stórsvig: Erling Ingvarss Akureyri 135.95 Stefán Bjarnhéðinss Akureyri 141 75 Friðgeir Halldórss Akureyri 142 34 11 ára stúlkur, stórsvig: Arna Jóhannsdóttir, Dalv 149 58 Rósa Jóhannsdóttir, Rvk 157 82 Harpa Gunnarsd Akureyri 160 65 lOára drengir, stórsvig: Atli Einarsson, ísaf 78 8 Árni G Árnason, Húsav 79 1 Þorvaldur Örlygsson, Akureyri 81 1 10 ára stúlkur, stórsvig: Tinna Traustad Rvk 83 3 Þórdis Jónsdóttir. ísaf 83 6 Signe Viðarsdóttir, Akureyri 84 5 9 ára drengir. stórsvig: Ólafur Hilmarss Akureyri 77 7 Guðmundur Siurjónsson, Akureyri 81 7 Hreiðar Olgeirsson, Húsavík 82 5 9 ára stúlkur, stórsvig: Guðrún J Magnúsdóttir, Ak 79 4 Bryndís Viggósdóttir, Rvk 83 4 Sigriður Lára Gunnlaugsd ísaf 92 9 8 ára drengir, stórsvig: Aðalsteinn Árnason. Akureyri 79 7 Hilmir Valsson, Akureyri 79 9 Sveinn Rúnarsson, Rvk 83 1 8 ára stúlkur, stórsvig: Gréta Bjömsdóttir, Akureyri 85 6 Kristin Ólafsdóttir, Rvk 87 5 Arna ivarsdóttir. Akureyri 89 3 Drengir og stúlkur, 7 ára og yngri, stórsvig: Jón Harðarson, Akureyri, 93 4 Kristin Hilmarsdóttir. Akureyri 94 0 Jón Ingvi Árnason, Akureyri 97 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.