Morgunblaðið - 26.03.1977, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.03.1977, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1977 17 Fermingar á morgun Ferming í Langholtssöfnuði kl. 10.30 árd. Prestur: Séra Árelíus Níelsson Ásdfs Hrönn Einarsdóttir, Sólheimar 23, Anna Steindórsdóttir, Karfavogi 21, Árný Ólína Ármannsdóttir, Nökkvavogi 7, Bryndfs Halldórsdóttir, Álfheimum 24, Elín Halla Þórhallsdóttir, Álfheimum 30, Halla Sigrún Arnardóttir, Glaðheimum 10, Helga Halldórsdóttir, Njörfasundi 15, Hugrún Þorsteinsdóttir, Skeiðavogi 105, Hulda Jóhannsdóttir, Sigluvogi 14, Inger Margrét Schiöth, Sólheimum 25, tris Jónsdóttir, Glaðheimum 26, Jóhanna Guðbjörnsdóttir, Glaðheimum 20, Ragnheiður Svala Káradóttir, Njörfasundi 25, Sigrfður Ásta Sigurðardóttir, Ljósheimum 10, Þórleif Gunnarsdóttir, Nökkvavogi 20, Baldur Þór Davfðsson, Glaðheimum 24, Hreiðar Örn Gestsson, Ljósheimum 10, Jóhann Þorsteinsson, Langholtsvegi 116, B, Theódór Snorrason, Gnoðavogi 84. Ferming í kirkju Óháða safnaðar- ins kl. 10.30. Drengir: Ragnar Eðvarðsson, Dallandi 5, Ragnar Ómarsson, Háaleitisbraut 55, Ólafur Ólafsson, Brúnavegi 3, Stefán Magnússon, Hellulandi 13, Vilberg Guðnason, Sólheimum 27. Stúlkur: ÁRÚsta Sigurbjörnsdóttir, Kleppsvegi 74, Hrafnhildur Sigrfður Stígsdóttir, Hólmgarði 11, Helga Þóra Eiðsdóttir, Kúrlandi 24, Hrönn Guðmundsdóttir, Brúnavegi 1, Sigrfður Þóra Árdal, Vesturbergi 48, Sveinbjörg Jónsdóttir, Akraseli 20. Þorbjörg Pétursdóttir, Heiðargerði 70. Ferming f Kristkirkju Landakoti kl. 10.30 árd. Anna Benkowic, Ljósvallagata 22, Rvk. Andrea Arna Gunnarsdóttir, Nýbýlavegi 3, Kóp. Elfn ívarsdóttir. Njálsgötu 16, Rvk. Elísabet Katrfn Jósefsdóttir, Möðrufelli 7, Rvk. Eva Marfa Óladóttir, Bólstaðahlíð 64, Rvk. Hildigunnur Margrét Friðriksdóttir, Borgarholtsbr. 53. Kóp. Sigríður Elín Thorlacius, Markarflöt 3, Garðabæ. Fjalar Sigurðarson, Bjarnhólastfg 19, Kóp. Sveinn Kjartansson, Hafnarstræti 4, ísafirði. Sæmundur Þ. Jónsson, Miðvangi 129, Hafn. Ferming í Kópavogskirkju kl. 2 sfðd. Prestur séra Þorbergur Kristjáns- son. Stúlkur: Arna Einarsdóttir, Þverbrekku 2, Björk Ólafsdóttir, Hávegi 7, Elfn Þórðardóttir, Reynihvammi 36, Guðlaug Ósk Gunnarsdóttir, Selbrekku 18, Guðrún Ólöf Gunnarsdóttir, Álfhólsvegi 103, Ingibjörg Gfsladóttir, Kóngsbakka 6. Rvk. íris Sigurlaug Björgvinsdóttir, Birkihvammi 1, Margrét Hauksdóttir, Efstahjalla 13. Ragnheiður Harpa Guðmundsdóttir. Vfðigrund 13, Sigurbjörg Jónsdóttir, Nýbýlavegi 12 A, Steinunn Egilsdóttir, Hátröð 6, Torfhildur Jónsdóttir, Löngubrekku 43. Drengir: Birgir Birgisson, Löngubrekku 10, Björn Ágúst Björnsson. Hlfðarvegi 21. Birgir Örn Björnsson, Selbrekku 20, Bragi Björnsson, Selbrekku 20, Eirfkur Sveinn Tryggvason, Hrauntungu 56, (iuðmundur Karl Gunnlaugsson, Hraun- tungu 9, Heiðar Sigurjónsson, Bræðratungu 8. Jóhann Karl Lúðvfksson, Kjarrhólma 24. Jón Magnús Kristjánsson, Nýbýlavegi 70, Pétur Jónsson, Hjallabrekku 22, Sigtryggur Árni Ólafsson. Skólatröð 5, Stefán Bragi Sigurðsson, Bröttubrekku 9, Steinn Agnar Pétursson, Löngubrekku 16, Sveinn Andri Sveinsson, Skjólbraut 22, Margrét Magnúsdótt- ir — Afmæliskveðja t dag, hinn 26. marz, á frú Mar- grét Magnúsdóttir, Reynimel 23, áttræðisafmæli. Foreldrar hennar voru þau hjónin frú Steinunn Sig- urðardóttir og Magnús Vigfússon, umsjónarmaður í Stjórnarráðinu, en þau voru meðal þekktustu Reykvikinga á sinni tíð. Auk Mar- grétar áttu þau aðra dóttur, Þóru, sem gift var Stefáni lögfræðingi Stefánssyni, alþm. og bónda frá Fagraskógi. Strax í barnæsku vakti Margrét á sér athygli fyrir fagra söngrödd og var henni þvi snemma komið til Kaupmanna- hafnar þar sm hún naut hand- leiðslu fremstu söngkennara, og hef ég fyrir satt, að þeir hafi bundið við hana mikiar vonir. En af óviðráðanlegum ástæðum varð Margrét að hætta námi og hverfa heim. Þar með var söngferli henn- ar lokið til allra óheilla. Kornung giftist Margrét fyrsta manni sínum, Gústav Grönvold, vel gefnum og geðþekkum kaup- sýslumanni. Með honum eignaðist hún tvö börn, frú Stellu Grön- vold, sem gift er Hilmari Norð- fjörð, og Karl Grönvold, sem kvæntur er Rögnu, dóttur Ragn- ars heitins Ólafssonar kaupmanns á Akureyri, En Gústav Grönvold féll frá 25 ára að aldri. Annar maður Margrétar var Anton Jón- son frá Arnarnesi, kunnur dreng- skaparmaður og þekktur að at- orku við útgerð og skipasmíði. Eignuðust þau eina dóttur, Helgu Steinunni, sem lézt 23 ára gömul. Þriðji maður Margrétar var Ólafur Gíslason, sem um langt skeið var í fremstu röð stórkaup- manna hér í bo °. En hann er nú látinn fyrir 6 áru,n. Þegar þau Margrét og Ólafur settu hér bú saman, voru þau svo lánsöm að fá stúlku vestan frá Horni, Pálfnu Betúelsdóttur til aðstoðar við umsvifamikil heim- ilisstörf, og hefur æ síðan þjónað þessu heimili af sjaldgæfri dyggð og trúmennsku. Þetta hefur um- fram annað gert frú Margréti kleyft að búa áfram á þessu síð- asta heimili sínu og halda þar öllu í fyrra horfi um hibýlaprýði og snyrtimennsku. En öll hafa heim- ili frú Margrétar verið annáluð fyrir mikla smekkvísi, rausn og höfðingsbrag. En tíminn líður. Og nú er um það bil hálf öld síðan ég hitti frú Margréti í fyrsta sinn. Fannst mér mikið til um friðleik hennar og allan glæsibrag, jafnt í útliti sem framkomu, sem varð mér öllu öðru fremur minnistæð sú heill- andi birta góðvildar og hjarta- hlýju, sem frá henni stafaði. Öll- umhhugþekku eiginleikum hefur hún haldið fram á þennan dag, og þrátt fyrir ástvinamissi og önnur áföll, sem löng ævi leggur flestum á herðar, gengur hún enn um stofur há og tíguleg sem fyrr, og vonandi á hún mörg kyrrlát ham- ingjuár ólifuð í fullri sátt við sitt og örlög og umvafin ástúð góðra barna og tengdabarna. En engan skyldi undra, þó að áttræð kona kjósi að búa i næði að minningum sinum þennan merkisdag. Þess vegna verður frú Margrét að heiman. En allir vinir hennar að fornu og nýju munu hugsa hlýtt til hennar og senda henni alúðarkveðjur um leið og þeir þakka henni góð og geðfelld kynni á liðnum árum. Tómas Guðniundsson. Valtýr Björn Vaitýsson, Digranesvegi 93, Willum Þör Þórsson, Rauðahjalla 7. Þorgrímur Pétursson, Reynihvammi 3, Þórir Jónasson, Álfhólsvegi 2 A. Ferming í Garðakirkju kl. 10.30 f.h. Alda Ásgeirsdóttir. Sunnuflöt 28, Guðrún Arnbjörnsdóttir, Mávanesi 9, Guðrún Hallgrfmsdóttir, Miðvangi 17. Hf. Halla Sigurjónsdóttir, Ægisgrund 3, Hrönn Magnúsdóttir. Goðatúni 32, Inga ívarsdóttir. Löngfit 15, Marta Kristfn Unnarsdóttir, Goðatúni 1, Sara Jónsdóttir, Goðatúni 24, Sigrún Kristjánsdóttir, Asparlundi 10, Snæbjörg Snæberg Magnúsd. Löngufit 14. Bergsteinn Björgúlfsson, Faxatúni 20, Bjarni Kristinn Stefánsson. Móaflöt 23. Erling Jóhannesson, Hörgslundi 11, Guðmundur Friðrik Pálsson, Hörgslundi 5, Halldór Sævar Halldórsson. Bakkaflöt 11. Hringur Hafsteinsson, Bakkaflöt 1. Ólafar Þór (iuðjónsson. Holtsbúð 69, Heimir Barðason, Móaflöt 25, Páll Harðarson, Bakkaflöt 12, Svanþór Ævarsson, Hörgatúni 13, Sveinn Axel Sveinsson, Faxatúni 12, Þorvaldur Þorsteinsson, Espilundi 5. Ferming 1 Garöakirkju kl. 2 sfðd.: Anna Ingibergsdóttir. Aratúni 34. Bylgja Björk Sigþórsdóttir, Grenilundi 6, Gréta Guðnadóttir, Heiðarlundi 15, Guðný Hallgrfmsdóttir, Faxatúni 30. Guðrún Bjarnadóttir, Holtsbúð 83, Hafdfs Björk Hilmarsdóttir. Lindarflöt 47. Ingveldur Björk Björnsdóttir, Faxatúni 2, ína Skúladóttir. Norðurvangi 28, Hf. Kolbrún Jónsdóttir, Aratúni 19, Kristbjörg (íuðmundsdóttir, Aratúni 22, Margrét Nanna Jóhannsdóttir, Vfðilundi 10, Petrína Freyja Sigurðardóttir, Faxatúni 26, Rannveig Dominique (iuðmundsdóttir, Miðvangi 2. Ilf. Franz Jezorski, Blikanesi 26, (ifsli Gfslason, Aratúni 9, Guðjón Gunnarsson, Hlíðabyggð 25. Illynur Ásgeirsson. Lindarflöt 42, Jón Geirsson, Goðatúni 15, Jón Gunnlaugsson, Skógarlundi 21. RögnvaldurS. Bjarnason. Hlfðarbyggð 15, Sigurður Halldórsson, Furulundi 10, Sigurður Sigurgeirsson, Tjarnarflöt 3, Stefán Kemp Bjarkason, Hraunkambi 9, Ilf. Svanur Þorsteinsson, Faxatúni 22, Sveinbjörn Eirfksson, Hegranesi 26. Fríkirkjan í Hafnarf irði. Fermingarbörn sunnudaginn 27. marz 1977 kl. 2 síðdegis. Prestur sira Magnús Guðjóns- son. Stúlkur Aldís (iuðmundsdóttir. Alfaskeiði 84. Anna Pálfna Árnadóttir, Ásbúðartröð 9. Ásdfs Ásgeirsdóttir, Móabarði 26, Auður Sigurgeirsdóttir, Sunnuvegi 4. Elín M. Hafsteinsdóttir, llraunhrún 6. (iuðfinna Auðunsdóttir. Hraunhrún 4, Helena Böðvarsdóttir, Hellisgötu 23, Sigríður Jónsdóttir, Hringbraut 75. Piltar Sigurgeir Ari Sigurgeirsson, Skúlaskeiði 40. Sigurjón Grétarsson. Breiðvangi 53. Ferming í Kirkjuvogskirkju, Höfnum. (iuðrún Elísabet Vilhjálmsdóttir. Sólbakka, Höfnum. Þóranna (iuðmundsdóttir. Holtsgötu 26, Ytri.-Njarðvfk. Baldur Jósef Jósefsson. Sjónarhóli, Höfnum. Sveinbjörn (iuðjón Jónsson. Jaðri. Höfnum. Sigurgeir Þór Svavarsson. Holtsgötu 27. Ytri-Njarðvfk. til Mallorca >etta eru ferðir, sem allir geta áðið við. Stuttar ferðir - lítið verð! FERÐASKRIFSTÓFAN URVAL Eimsktpafélagshiisinu stmi 26900 Nú getur þu fíka valið stutta ferð til Mallorca. 5, 7, 9, 10, 1 2 eða 1 5 daga Úrvalsferð fyrir ótrúlega gott verð. Stuttar úrvalsferðir; 5 daga ferð verð frá kr: 48 000 - 46.000- 50.000- 53 000 - 59.000,- 59 000 -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.