Morgunblaðið - 26.03.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.03.1977, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1977 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 15 tonna Alen krani til sölu. Uppl. i sima 97- 5646. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. Keflavik Til sölu stórglæsileg sem ný hæð i tvibýlishúsi. Stór bil- skúr. Standsett lóð. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavik, simi 92-3222. Friðrik Sigfússon, fasteigna- viðskipti. Gisli Sigurkarlsson, lögmaður. Til sölu Keflavik: Ný glæsileg 3ja herb. ibúð við Hringbraut Nýleg 3ja herb. ibúð við Mávabraut. Góð 3ja herb. ibúð við Faxa- braut. 3ja herb. ibúð á jarðhæð við N jarðargötu. Njarðvik: Góð sérhæð við Tunguveg. Glæsileg efri hæð við Fifu- móa selst tilbúin undir gré- verk. Stór bilskúr. Garður: Nýtt einbýlishús við Valbraut Sandgerði: Stórt einbýlishús við Suður- götu. Einbýlishús við Túngötu. Steinholt sf Keflavík Simi 2075. Trésmiðameistari Getur tekið að sér verkefni nú þegar (einnig úti á landi). Hjörtur Valdimarsson sími 52627 á kvöldin. Hafnfirðingar Apótek Norðurbæjar Mið- vangi 41 er opið í dag frá kl. 9 — 13, sunnud. 10 — 12. □ Gimli 59773287 = 2 f KFUM ~ KFUK Fyrsta samkoma kristniboðs- vikunnar verður sunnudags- kvöld kl. 20.30 í húsi félag- anna við Amtmannsstíg. Ragnar Gunnarsson, Ingunn Gísladóttir og Benedikt Jasonarson tala. Æskulýðskór KFUM og K syngur. Allir velkomnir. Elím, Grettisgötu 62. Sunnudagaskóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 20.30 sunnud. Allir velkomnir. K.F.U.M. Aðalfundur K.F.U M. verður haldinn í dag kl. 14 í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. 7—11 april páskaferð til Akureyrar. Nánari uppl. á skrifstofunni, Laufásvegi 41, sími 24950. ■ ANDLEG HREVSTl-ALLRA HBll ■ GEOVERNOARFÉLAG ISLANDSB Kökubazar Foreldra- og styrktarfélag blindra og sjónskertra heldur kökubazar að Hamrahlíð 1 7 laugardaginn 26. marz kl. 2 e.h. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a á morgunn kl. 20.30. Allir velkomnir. Laugard. 26.3 kl. 13 Lambafell — Lambafells- hnúkur með Þorleifi Guð- mundssyni. Verð 800 Sunnud. 27.3. kl. 11 Þríhnúkar — Grindaskörð, útilegumanna- bæli, hellaskoðun (hafið Ijós með). Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 1000. kl. 13 Dauðudala- hellar, Helgafell, Vala- hnúkar. (hafið Ijós með i hellana). Fararstj. Friðrik Daníelsson og Sólveig Kristjánsdóttir. Verð 800, fritt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. vestanverðu. Snæfellsnes um pásk- ana, 5 dagar. Útivist. SÍMAR 11798 0GJ9533. Laugardagur 26.3 kl. 13.00 Jarðfræðiferð. Leiðsögumaður Ari T. Guð- mundsson, jarðfræðingur.^ Farið verður um Þrengsli — Ölfus — Hellisheiði. Verð kr. 1 500 gr. v/ bílinn. Sunnudagur 27.3 1. Kl. 10.30. Gönguferð um Sveifluháls. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð kr. 1 200 gr. v/ bílinn. 2. Kl. 13.00. Göngu- ferð: Fjallið Eina — Hrúta- gjá. Fararstjóri Tómas Einars- son. Verð kr. 1000 gr. v/ bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. Páskaferðir. 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Öræfasveit — Horna- fjörður. Nánar auglýst siðar. Ferðafélag íslands. j raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar fundir — mannfagnaöir Skóverzlun í Vestmannaeyjum er til sölu er viðunnandi tilboð fæst. Eina sérverzlunin í Eyjum með skófatnað. Mjög góð innlend og erlend viðskipta- sambönd. Tilboð sendist í pósthólf 49, Vestmanna- eyjum. Djúpfrystir Til sölu LEVIN- djúpfrystir. Vel með farinn í fullkomnu lagi. Stærð 4 m á lengd og 1 m. á breidd. Hilla yfir með innbyggðu Ijósi. Melabúðin Hagamel 39, Sími 20530. Stálbátur til sölu 39 lesta frambyggður stálbátur til sölu nú þegar. Báturinn er smíðaður 1975 og mjög vel búinn fiskleitar- og siglingar- tækjum. Honum fylgja veiðarfæri til tog- veiða. Allar nánari upplýsingar hjá Herði h.f. Sandgerði, símar 92-7615 og 92- 7570. Til sölu: gröfur X — 30 m/bakgröfu. Árgerð 1 973. Vél í sérflokki. X — 30 m/frámokstri. Árgerð 1 968. í góðu ásigkomulagi. X — 2 m/bakgröfu. Árgerð 1 967. í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar gefur undirritaður í símum: 84322 — 84865 og 42565. Tómas Grétar Ólason. B.S.F. Byggung Kópavogi Aðalfundur félagsins verður haldinn í Félagsheimili Kópavogs laugardaginn 26. mars 1977 kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagðir fram reikningar 1., 2., og 3. byggingaráfanga. 3. Kynntar byggingarframkvæmdir á ár- inu 1977. 4. Önnurmál. Stjornin. Kaffi- hlaðborð verður í Félagsheimili Fáks sunnudaginn 27. mars Húsið opnað kl. 15. Fákskonur sjá um meðlætið. Allir þeir, sem unna hestamennsku og vilja styrkja starfsemi Fáks hjartanlega velkomnir. Mætum öll. Hlaðborðið svignar undan meðlætinu. Fákskonur. húsnæöi öskast Lítið húsnæði 30 — 60 fm. óskast í Hafnarfirði fyrir léttan iðnað. Húsnæðið þarf helst að vera nálægt Hjallahrauni og hafa góða hitunar- möguleika. Tilboð og fyrirspurnir sendist Morgunblaðinu merkt: Húsnæði — 2029. --------------------------------- íbúð óskast Kennarahjón utan af landi óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð í Reykjavík til leigu frá mánaðamótum maí — júní. Uppl. eftir kl. 7 í síma 44036. * 0 Félagsstarf Hvergerðingar Sjálfstæðifélagið Ingólfur mun gangast fyrir hópferð i Þjóðleik- húsið um páskana n.k. ef næg þátttaka fæst. Áhugi er fyrir að sjá Gullna Hliðið. Áriðandi er að væntanlegir þátttakendur láti skrá sig hið fyrsta og ekki seinni en 1. april. Tekið verður við pöntunum i sima 4333, 4144, og 4300. Stjórnin. Keflavík Sjálfstæðisfélögin i Keflavik efna til sameiginlegs fundar mánudaginn 28. marz kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu i Kefla- vík. Fundarefni: Fjármál ríkisins, skattamál. Frummæl- andi verður Fjármálaráðherra, Hr. Matthias Á. Mathiesen. Allt sjálfstæðisfólk velkomið. Sókn, Heimir og Sjálfstæðisfélag Keflavíkur. Sambandið — auðhringur eða samtök fólksins Heimdallur efnir til umræðufundar um ofangreint efni n.k. þriðjudag 29. mars kl. 20.30 að Valhöll, Bolholti 7. Frum- mælandi verður Guðmundur H. Garðarsscn. Félagar fjölmennið. Heimdallur S. U.S. Fjölbrautaskólinn og framhaldsskólar Landsmálafélagið Vörður samband félaga Sjálfstæðismanna í hverfum Reykjavíkur boð- ar til raðfunda og ráðstefnu um menntamál i marz — apríl og mai. Þegar hefur verið fjallað um grunnskólann en á næstunni verða fundir um einstaka aðra þætti menntamálanna. Að lokum verður efnt til pallborðsráðstefnu, þar sem rætt verður um efnið: SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN OG MENNTAMÁLIN og ennfremur rædd frekar einstök efnisatriði er fram hafa komið á raðfundunum. Á öðrum fundinum, sem haldinn verð- ur mánudaginn 28. marz n.k. kl. 20.30 i Valhöll, Bolholti 7 (fundarsal i kjallara) verður fjallað um fjölbrauta- skólann og framhaldsskóla. Frummælandi: Kristján J. Gunnars- son, fræðslustjóri. Almennar umræður og fyrirspurnir. Mánud. 28. marz — kl. 20.30 — Bolholt 7 Stjórn Varðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.