Morgunblaðið - 26.03.1977, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.03.1977, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. MARZ 1977 39 Haukar - FH verður aðalleikur helgarínnar tslenzku keppendurnir sent keppa á heimsmeistaramótinu t borðtennis: Bergþóra Valsdóttir, HJálmar Aðalsteinsson, Ragnar Ragnarsson, Stefðn Konráðsson, Björgvin Jóhannesson, Hjálmtýr Hafsteinsson og Asta Urbancic. Sjö íslendingar taka nú heimsmeistaramótinu í Fjórir leikir verða í 1. deildar keppni íslandsmótsins i hand- knattleik um helgina, tveir í Laugardalshöllinni og tveir f 2. deildar keppni karla og tveir ieik- ir í 1. deild kvenna. auk margra leikja I yngri aldursflokkunum. Að venju mun athygli mest beinast að karlaleikjunum, en telja verður leik FH og Hauka i íþróttahúsinu í Hafnarfirði á sunnudagskvöld aðalleik helgar- innar. Mikil spenna er alltaf í leikjum þessara nágrannaliða og oft hart barizt. Nægir að nefna leik liðanna um daginn, en hon- um lyktaði með jafntefli 21:21. Mun það skipta sköpum fyrir lið- in hvernig þeim vegnar i leiknum á sunnudaginn. Það lið sem sigrar er enn með i baráttunni um ís- 1. deild StaOan f 1. deild fslandsmótsins í hand- knattleik er nú þessi: Valur 9 7 0 2 201:167 14 Vfkingur 9 7 0 2 220:192 14 Haukar 10 5 2 3 199:197 12 FII 9 5 1 3 210:188 11 í R 9 4 2 3 180:188 10 Fram 9 3 1 5 182:191 7 Þróttur 8 0 3 5 146:174 3 Grótta Markhæstir 9 0 1 8 171:212 1 Eftirtaldir leikmenn eru nú markhæstir f 1. deildarkeppninni: Hörður Sigmarsson, Haukum 75 Viðar Sfmonarson, FII 56 Jón H. Karlsson Val 55 Þorbjörn Guðmundsson, Val 55 Geir Ilallstensson, FII 53 Ólafur Einarsson, Víkingi 52 Pálmi Pálmason, Fram 41 Konráð Jónsson, Þrótti 41 Björgvin Björgvinsson, Víkingi 40 Jón Pótur Jónsson, Val 39 Þorbergur Aðalsteinsson, Vfkingi 38 Brynjólfur IVIarkússon, ÍR 37 Þór Ottesen, Gróttu 37 Vilhjálmur Sigurgeirsson, ÍR 36 Viggó Sigurðsson, Víkingi 34 Árni Indriðason, Gróttu 33 Ágúst Svavarsson. ÍR 30 Janus Guðlaugsson, FIl 30 Stighæstir Eftirtaldir leikmenn hafa hlotið flest stig f sitgagjöf Morgunhlaðsins. Tala leikja viðkomandi f svíga: Hörður Sigmarsson, Haukum 30 (10) Björgvin Björgvinsson, Víkingi 28 ( 9) Þorbjörn Guómundsson, Val 26 ( 9) Jón II. Karlsson, Val 25 ( 9) Olafur Einarsson, Vfkingi 25 ( 9) Viðar Sfmonarson. FH 24 ( 9) Geir Hallsteinsson, FH 23 ( 9) Árni Indriðason, Gróttu 22 ( 9) Jón P. Jónsson, Val 22 ( 9) Þorbergur Aðalsteinsson, Vfkingi Brottvfsanir 22 ( 9) Vfkingur 60 mín. IR 53 mfn. Haukar 25 mfn. Fram 22 mfn. Þróttur 30 mín. Valur 20 mfn. Grótta 20 mfn. FH EINSTAKUNGAR: 14 mín. ÍÞRÓTTAFÉLAG Reykjavíkur (ÍR) varð 70 ára 11. marz s.l. Aðalforgöngumaður að stofnun félagsins var Andreas J. Bertel- sen, kaupmaður en ýmsir ötulir forystumenn stjórnuðu félag- inu fyrstu starfsárin. Má þar nefna Ilelga Jónasson frá Brennu og Harald Johannes- sen, en sá fyrrnefndi var aðal- hvatamaður víðavangshlaups IR, sem fyst fór fram árið 1916, og hefur aldrei fallið niður slðan. landsmeistaratitilinn, en það sem tapar á litla möguleika. Aðrir leikir um helgina verða milli Þróttar og Vals og ÍR og Fram i Laugardalshöllinni í dag, og milli Gróttu og Víkings i Hafnarfirði á morgun. (Jrslit í leikjum þessara liða i fyrri um- ferð mótsins urðu þau, að Valur vann Þrótt 21:16, ÍR vann Fram 23:19 og Vikingur vann Gróttu 26:21. Er ekki ólíklegt að liðin sem sigruðu í fyrri umferðinni sigri einnig i leikjunum nú. Leikirnir i 2. deild verða milli KR og ÍBK og Leiknis og Ár- manns og má telja líklegt að KR og Ármann nái fremur auðfengn- um stigum í þeim leikjum. í 1. deild kvenna leika svo Þór og FH Framhald á bls 22. Þorbergur Aðalsteinss. Vfkingi 14 mín. Viggó Sigurðsson, Vfkingi 14 mfn. Sigurður Gfslason, ÍR 13 mfn. Olafur Einarsson, Vfkingi Misheppnuð vftaköst 12 mín. Vfkingur 21 FH 15 Þróttur 13 Fram 9 Grótta 7 Haukar 7 ÍR 6 Valur Varin vítaköst 2 Þessir markverðir hafa varið flest víta- köst: örn Guðmundsson, ÍR 11 Gunnar Einarsson, Haukum 8 Guðm. Ingimundarson, Gróttu 8 Birgir Finnbogason FH 2. deild 6 Ktaðan f 2. deild íslamtsniótsins er nú þessi: KA 14 9 2 3 310:254 20 Armann 11 8 3 0 259:182 19 KR 11 7 2 2 251:208 IIi Fylkir 11 6 1 4 225:203 13 Þór 11 5 2 4 225:207 13 Stjarnan 12 4 2 6 239:241 10 Leiknir 13 2 2 9 255:310 6 ÍBK 13 0 0 13 218:377 0 Markhæstir Eftirtaldir leikmenn eru markhæstir f 2. deildar keppninni: Hörður Harðarson, Árm 70 Sigurður Sigurðsson, KA 68 Þorbjörn Jensson, Þór 62 Sigt. (íuðlaugsson, Þór 61 Hörður Ililmarsson, KA 56 Ililmar Björnsson, KR 54 Asm. Kristinsson, Leikni 51 Ármann Sverrisson, KA 45 Einar Ágústsson, Fylki 44 Þorl. Ananfasson, KA 42 Haukur Ottesen, KR 41 Eyjólfur Bragason, Stj. 40 Magnús Teitsson, Stj. 40 1. deild kvenna Staðan í 1. deild kvenna er nú þessi: Valur 11 10 1 0 158:93 21 Fram 11 10 0 1 154:106 20 Þór 13 7 0 (i 144:136 14 FH 11 5 1 s 132:126 11 Ármann 10 4 1 5 103:111 9 KR 11 4 0 7 110:116 8 Vfkingur 11 2 0 9 106:162 4 IJBK 11 1 1 9 99:162 3 1R hefur verið eitt öflugasta íþróttafélag landsins, allt frá stofnun, þótt starfsemin hafi gengið í bylgjum eins og gengur. Félagið hefur bryddað upp á mörgum nýjungum og þúsundir karla og kvenna hafa átt ánægjustundir 1 leik og starfi innan vébanda félagsins 1 þau 70 ár sem það hefur starf- að. Helztu íþróttagreinarnar sem iðkaðar voru af ÍR-ingum fyrstu árin voru fimleikar og SJÖ íslenzkir borðtennismenn taka þátt 1 heimsmeistarakeppn- inni I borðtennis sem hófst í Brimingham í Englandi f gær- kvöldi. Er þetta jafnframt I fyrsta sinn sem tslendingar taka þátt í heimsmeistarakeppni í borð- tennis, og er því varla að vænta að þeir nái að vinna þar marga sigra. Keppir tsland í C-riðli 1 liða- keppninni ásamt Wales, Kenya, Noregi, Kýpur, Trinidad og Tobago og Túnís í karlaflokki og GEYSILEG þátttaka verður f víðavangshlaupi tslands sem fram fer f Vatnsmýrinni á morg- un, sunnudag. Alls eru skráðir 385 keppendur til leiks og er þar um metþátttöku að ræða. Eru þessir keppendur frá 10 félögum og samböndum, flestir frá Breið- holtsfélaginu Leikni, eða 100 tals- ins, FH-ingar verða 77, iR-ingar 53, keppendur IISK verða 51, frá UMSB 42, frá Ármanni 36, frá UBK 12. frá KA 5, og svo 2 frá UMF Vfkverja og einn frá ÍS. Aö venju er mest þátttaka f flokki pilta 14 ára og yngri, en þar verða keppendur 168 talsins. í drengjaflokki 15—18 ára verða 33 keppendur og í karlaflokki 51. í kvennaflokki 15 ára og eldri frjálsar íþróttir. Síðan hafa margar bætzt við, svo sem skfðafþróttir, sund, kröfuknatt- leikur, handknattleikur og knattspyrna. Velgengni félags- ins hefur oftast verið mikil á iþróttasviðinu og margir af- reksmenn hafa haldið uppi merki þess f keppni bæði hér-' lendis og erlendis. Má nefna að eini tslendingurinn, sem hlotið hefur verðlaun á Ólympíu- leikum, er tR-ingurinn Vilhjálmur Einarsson. Spáni, Ghana. Finnlandi, og Ecuador í kvennaflokki. Talið er að okkar fólk eigi nokkra mögu- leika á þvi að vinna landsleik f þessari keppni, og jafnvel að vinna sig upp um flokk. Auk þess munu íslenzku kepp- endurnir taka þátt í einstaklings- keppninni, og hefur verið dregið um hvað mótherjar þeir fá: Ragnar Ragnarsson á að keppa við Hollendinginn H. Lingen, Hjálmtýr Hafsteinsson við Trykj- verða 26 keppendur og í telpna- flokki, 14 ára og yngri, verður 91 þátttakandi. Ef að líkum lætur verður skemmtileg keppni i öllum flokk- um og þá ekki hvað sizt f karla- fiokki, þar sem flestir beztu hlauparar landsins eru meðal þatttakenda. Þeirra á meðal eru FH-ingarnir Sigurður P. Sig- mundsson sem sigraði i karla- flokki i fyrra og Einar P. Guðmundsson sem sigraði i unglingaflokki í fyrra. Má búast við þvi að keppnin standi milli þeirra og Ágústs Ásgeirssonar, ÍR, og Jóns Diðrikssonar, UMSB, en fleiri kunna þó að blanda sér í barattuna, eins og t.d. Ágúst Þor- steinsson, UMSB, og Ágúst Gunnarsson, UBK. Á íþróttasviðinu stendur félagið nú með miklum blóma og eru margir afreksmenn þess fulltrúar tslands f keppni við aðrar þjóðir. Núverandi formaður IR er Ásgeir Guðlaugsson fram- kvæmdastjóri. tR-ingar munu minnast afmælisins með hófi sunnudag- inn 27. marz n.k. kl. 15.00 f Víkingasal Hótel Loftleiða. Eru allir ÍR-ingar og velunnarar félagsins velkomnir f hófið. láttí jorðtennis ann O. Cimen, Hjálmar Aðal- steinsson við R. Javor frá Ástra- líu, Björgvin Jóhannesson við C. Sealy frá Barbados og Stefan Konráðsson við A. Evans frá Wales. í einliðaleik kvenna mun svo Bergþóra Valsdóttir keppa við K. Rogers frá Englandi og Ásta Urbancic mun keppa við H. Amankwas frá Ghana. í tviliðaleik karla munu Hjálm- Framhaid á bls 22. Ljóst má einnig vera að hörð barátta verður um bikarana sem keppt er um i sveitakeppninni. Hlaupið hefst í Vatnsmýrinni kl. 14.00 á morgun, en vegna hins mikla keppendafjölda hefur ekki reynst unnt að sjá þátttakendum fyrir búningsaðstöðu nema að takmörkuðu ieyti. Fá karlar, 19 ár og eldri, og konur í eldri flokki, búningsaðstöðu í íþróttahúsi Háskólans, en aðrir keppendur verða að bjarga sér sjálfir — koma i keppnisbúningunum. Landsflokka- glíman í dag LANDSFLOKKAGLÍMAN fer fram í íþróttahúsi Vogaskólans í Revkjavík í dag. Veróa keppendur óvenjulega margir, eóa 33 talsins, og þeirra á meðal eru allir beztu glímumenn landsins. Má þar nefna tvíburabrædurna Inga og Pétur Yngvasyni úr HSÞ, Eyþór Pétursson úr HSÞ, Guðmund Ólafsson úr Ármanni og sfðast en ekki sízt skjaldarhafa Ármanns, Guðmund Frey Halldórs- son. Keppnin hefst kl. 16.30 í dag. Islandsmótið í handknattieik Sigurður Svavarsson, ÍR 14 mín. IR MINNIST70 ARA AFMÆLIS SINS Gífurieg þátttaka í víðavangshlaupinu - flestir beztu hlauparar landsins reyna með sér Meistaramót Fimleikasambands íslands í íþróttahúsi Kennaraháskóla íslands, í dag, laugardag kl. 15 kvennakeppnin. Á morgun sunnudag kl. 15 karlakeppnin. Rmleikasambandið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.