Morgunblaðið - 27.03.1977, Síða 5

Morgunblaðið - 27.03.1977, Síða 5
5 MORGUNBLAÐIÐ.SUNNUDAGUR 27. MARZ 1977 Waldemar Komentt og Eber- hard Wachter syngja. Erik Werba leikur á píanó 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir. Einvfgi Ilorts og Spasskys: Jón Þ. Þór rekur 12. skák. Dagskrárlok um kl. 23.45. A1NNUD4GUR 28. marz MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Hreinn Hjartarson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Knútur R. Magnússon les söguna „Gesti á IIamri“ eftir Sigurð Helgason (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25. fslenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur Jakobs Benediktssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Ben Húr“ eftir Lewis Wallace Sigurbjörn Einarsson fsl. Ástráður Sigursteindórsson les (7). 15.00 Miðdegistónleikar: ís- lenzk tónlist 15.45 Um Jóhannesarguð- spjall Dr. Jakob Jónsson flytur tólfta og sfðasta erindi sitt: Upprisan. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Magnús Magnússon kynnir. 17.30 Tónlistartími barnanna 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVOLDIO 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Magnús Finnbogason bóndi á Lágafelli í Austur- Landeyjum talar. 20.00 Mánudagslögin 20.40 Dvöl Þáttur um bókmenntir. Stjórnandi: Gylfi Gröndal. 21.10 Gítarkvintett í D-dúr eftir Boccherini 31.30 Útvarpssagan: „Jómfrú Þórdís" eftir Jón Björnsson Herdír Þorvaldsdóttir leik- kena byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfsálma (42) Lesari: Sigurkarl Stefánsson. 22.25 Ur atvinnulffinu Magnús Magnússon við- skiptafræðíngur og Vil- hjálmur Egilsson viðskipta- fræðinemi sjá um þáttinn. 22.55 Kvöldtónleikar a. „Moldá" þáttur úr „Föður- landi mínu“ eftir Smetana. 23.45 Fréttir. Einvfgi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór lýsir lokum 12. skákar. Dagskrárlok um kl. 24.00. Klukkan 21.30: Lestur nýrrar kvöld- sögu eftir Jón Björnsson ANNAÐ kvöid hefst í útvarpi lestur nýrrar kvöldsögu og er það sagan Jómfrú Þórdfs eftir Jón Björnsson rithöfund. Herdís Þor- valdsdóttir leikkona les og hefst lesturinn kl. 21.30. Bókin Jómfrú Þórdis var gefin út af Almenna bókafélaginu árið 1964, en þá hafði höfundur verið Jón Hefdfs Björnsson Þorvaldsdóttir að skrifa hana undanfarin tvö ár. Sagan fjallar um sakamál frá 17. öld og á jafnframt að vera nokkurs konar aldarfarslýsing að sögn Jóns Björnssonar. Jómfrú Þórdís er sökuð um sifjaspell, þar sem hún ber barn undir belti. Er hún ákærð um að hfa átt mök við mág sinn en i þá tíð var dauða- refsing dómur við slíku. Jón Sigurðsson lögmaður á Reynistað er frændi jómfrú Þór- dísar og heldur hann stöðugt hlífiskildi yfir henni, þannig að hún er látin svo til óáreitt eða málið er teygt á langinn i næstum fullan áratug. Þórdís neitar stöð- ugt ákærunni um sifjaspell. En að tíu árum liðnum koma nýir um- boðsdómarar til sögunnar, sem tóku upp öll mál gegn henni og er frændi hennar Jón lögmaður á Reynisjtað settur af. Hún finnur sig knúna til að leita á náðir Al- þingis stolts síns vegna en er grip- in þá og látin sæta þeim örlögum, sem dómararnir hafa ákveðið, þ.e. að henni er drekkt í Öxará árið 1618. „Nei, jómfrú Þórdis er ekki sak- laus af ákærunni,“ sagði höfund- ur. „Hins vegar er það spurningin hver er hinn rétti faðir barnsins.“ Jón Björnsson rithöfundur er fæddur 12. marz árið 1907 á Siðu, Vestur-Skaftafellssýslu. Hann stundaði nám á Voss á Hörðalandi i Noregi og i Askov á Jótlandi. Var búsettur í Kaupmannahöfn árin 1933—1945, og hefur verið búsettur í Reykjavík siðan. Hann hefur verið bókavörður við Borgarbókasafn Reykjavíkur. Var um skeið ritstjóri tímaritsins Heima er bezt og ritdómari við Morgunblaðið. Fyrri bækur sínar frumsamdi hann á dönsku, en þýddi á islenzku eftir að hann fluttist hingað. Odýrar vorferðir til MALLORCA Luxusíbúðir og hótel á hlægilega lágu verði. 5 daga ferð frá kr. 44.000.- 7 daga ferð frá kr. 44.000.- 9 daga ferð frá kr. 45.000.- 12 daga ferð frá kr. 51.000.- 15 daga ferð frá kr. 53.000. 22 daga ferð frá kr. 58.000. 29 daga ferð frá kr. 65.000. 36 daga ferð frá kr. 72.000. Látið drauminn rcetast... til suðurs með SUNNU\ Lœkjargötu 2\ símar 16400 - 12070 - 15060 Leitið nánari upplýsinga um vorferðir Sunnu. Notið tækifærið og komist áó an hátt til eftirsóttustu paradísar Evrópu, þar sem sjórinn, sólskinið og skemmtanalífíð er eins og fólk vill hafa það. íslenskt starfsfólk á skrifstofu Sunnu á Mallorca veitir öryggi og ómetanlega þjónustu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.